Norðanfari - 22.02.1867, Blaðsíða 2

Norðanfari - 22.02.1867, Blaðsíða 2
ráb yfir fjárhag vorum; vjer höllum þvf, ehur enda aíneitum, rjetli ianddins, ef vjer gefum atkvæ&i voit fyrir því a& ríkisþingi& afsali sjer a& lögum valdi því yfir fjáiliag vorum, er þa& hefir aldrei haft ab lögurn og aldrei átt. Fyrsta villa foiseta er þá sú, aö hann álítur ab vjer tökum vi5 fjárforræbi voru, og því í rauninni ejálfu frumvarpinu, af ríkisdeginum, En á hverju stybur hann þetta álit sitt? Kom frum- varpiö frá ríkisdeginum ? Nei, þa& kom írá konungi og stjórn hans, og þa& mun ætíð ver&a kallab konunglegt en eigi iíkisdagslegt frumvarp. Ilaf&i þá konungur fengi& þaö í umboö frá ríkisþinginu, e'ur gekk liann þess erindis er liann lagði frumvarpi& fyrir? Nei, þa& hefir euginn leyft sjer a& segja. En frum- varpið á að leggjast sícan fram á ríUisþinginu, segir forseti. Rjelt er það; en til hvers? til að ákve&a tillagib til Islands. Er þab eigi leyfdegt? Jú, „eigi er jeg svona tinskoti nef- niadtur11, sag&i Jón heilinn holgóma, og eigi er nafni lrans, forseti, svo rangmæltur a& hann vilji synja ríkisdeginum þessa rjettar. En rík- Í8dagurinn á líka a& afsala sjer því ályktar- valdi er hann hingab til hcfir haft um fjár- liagsmál íslands, ogþab er rangt, segir forseti. Hví er þa& rangt? „Ríkisdagtuinn hefir e n g a n r j e t t til a& afsala sjor því er liann liefir aldrei átt“, segir forseti. Jú, því eigi þa&? En bíddn svo líti&: í hendur liverj- um afsalar ríki«dagurinn ályktarvaldi sínu? AIþingi, segir forseti. Nei, „nó slær aptnr út í fyrir þjer“. Ríkisþingib hlytur a& afsala sjer þessu valdi þeim einnm f hendur, er ljenti því þetta vald, er e i n n átti þetta vald á&ur, þa& er konungi voruin. Eður livar stendur þa& skrifab, a& ríkisdagurinn afsali sjer valdi sínu í liendur alþingi? Ilvergi I 1. giein frumvarpsins stendur a& eins, a& „l o k i & s k u 1 i starfa þeim, er ríkisþingib hefir haft á hendi me& tilliti til fjárlaga Islands og annara lög- gjafarmálefna er snerta fjárhag þess“. En í 1. gr. alþingistilsk. stondur líka: „I sta&inn fyrir þa& a& þau voru landi Islandi vi&víkj- andi málefni hingab til liafa veii& me&höndl- u& af umdæmastönduiiuin fyrir Sjálands og fleiri stipti, skal nefnt land hafa sína eigin rá&gefandi samkomu, er á a& nefnast alþing. þ> a & s t a r f, er nefnd stiind liafa á hendi í tilliti tii þeirra voru landi Islandi einungis vi&- víkjandi laga og ráðstafana, á þ a n n i g a& felast þessari nýju samkomu á h e n d u r“, En engum lifandi mauni hefir þó enn komi& til liugar a& segja, a& vjer höf- um fengib alþingistilskipunina hjá fulltrúa- þingunum í Danmörku, heldur sem gjöf úr bcndi konungs vors, Kristjáns áítunda. En jeg skal enn fremur taka dæmi þessu máli til skýringar Árni hefir heimtab skuld sína a& Birni, og nú bovgar Björn lionum sknUlina, en fjekk nokkub af peninguntim hjá Kristjáni; hefir nú Árni eigi tekib vi& sluild sinni af Birni, en eigi af Kristjáni? þa& mun þó hvcrt mannsbarn játa. En sama er um þettu: Alþingi heíir jafnan a& undanförnu heimtab fjárhagsráb sín af komingi; nú bý&ur konung- ur því fram fjárhagsráðin, cn ætlar a& fá þau lijá ríkisdeginum a& því leyti er liann þarf, og ver&ur a& gjöra eptir stjúrnarskrá Danavíkis. En nú segir forseti: „Ríkisþing Dana hefir aldrei liaft skattgjafarvald e&ur fjárhagsráb yfir íslandi“- Veit jeg þa& a& Dana þing hefir ekki skattgjal'arvald hjer á landi, enda hefir enginn sagt þab nema forseti, en hann á ept- ir a& sanna, og getur aldrei samia&, a& Dana þing hafi nokknrii tiina lagt skatt á nss. Jeg veit a& forseti hleypur í verzlunarlögin 15. apríl 1854; en auk þess er jeg hefi á&ur sagt um þau, þá ba& alþingi 1853 þess í einu hljó&i, a& konungur vildi sem fyrst gjöra frum- varp þab til frjálsrar verzlunar á Islandi a& lögum, er hann hafði látið bera uudir ríkis- þing Dana (alþt. 1853, 1060. bls.) En nú eru verzlunarlögin eigi frábrugðin frumvarpi þessu að áiögunum til, neina livað konungi er áskilinn rjettur til a& ákve&a hvort borga skuli aukugjald af slcipum sumra þjóða eður eigi (sjá verzlunarl. 15. apríl 1854 7. gr. sbr. Ný Fjelagsr.XIV. 21-25. og þjóðf. 419. bls.). þ>a& er og hvergi sagt í fjárhagsfrumvarpinu nje í á- stæðuin þess, a& ríkisþingið hafi ab lögum hait fjárhagsrab yfir Islandi, liva& þá heldur skattgjafarvald. Forseti þurfti því eigi a& bera á móti því, e&ur siá þenna sinn varnagla, me& því a& það var sannarlega að slá hann út í loptið og giíma við skuggasinn. lín láluin nú svo vera sem forseti segir — þó það enganveginn heldursje svo—a& ríkisþingi& iialió lög lega haft vald yfir fjárhag voruin. En hva& svo? Látum oss lieyra hvab forseti scgir. íiann segir og ályktar þannig: Al' því a& ríkis- þingib hefir óiögiega haft yiirráö yfir fjáriiag vorum, þá erþaö að halla, að sker&a, já, a& afneita rjettindum vorum, a& gefa atkvæ&i vorttil þessab þa& afsali sjer þessu ólöglega valdi me & lagaboði. þetta er þó maka- laus ályktun! Eptir henni erþab a& af- n e i t a r j e 11 i n d u m v o r u m, a& stuðla til þess a& ríkisþingib h æ 11 i a& hafa ólöglegt vald yfir fjármálum vorutn, a & þa & afsali sjer um aldur og æfi, a& lögfuliu og o 3 s einmitt í hag, fjárforræ&i því ervjereigum a&hafameb rjettu, en þa&hefirhaft Iiingab til meb r ö n g u. En liitt ver&ur þá aptur hins veg- ar að láta sjer vera annt um rjettindi lands- ins og ab vernda þau, a& gjöra sitt sáraatatil — svo sem forseti hefir greipilega gjört á sí&- asta þingi — a& ríkisþingið haldi áfram a& hafa þetta ólöglega vald yfir fjárhag vorum, svo vjer eigi getum fengib hann. En þa& er þó satt, mun forseti enn segja, a& faliist al- þingi á frumvarpið, þa& er a& skilja þá grein í því _a& ríkisþingib hætti a& starfa a& fjár- hagsmálum vorum, er þa& hefir ólöglega gjört hingab til, þá vi&urkennir alþingi a& rík- isþingið haft hafi rá& yfir fjárhag iandsins, og þa& cr þó ab afneita rjetti vorum (alþt. I. 834. bls.). Nei, þetta er öldungis ósatt mál, herra forseti, og rammskokk ályktun. því eptir þcssari ályktun afncita&i liverr sá eigandi rjetti síniun, ef liaun viidi fá þann liiut sinn, cr aiinarr wia&ur væri ólöglega ortinn handliafi a&, og vi&urkenndi rjett þessa iiianns til lilutar- ins ine& því einmitt að \ilja náhlutnuui aptur á iöglegan hátt og að löglullu. E&ur ine& ö&r- um or&um: cptir þcssu skyldi enginn lifandi ma&ur vera svo vitlauss a& reyna til ab ná eign sinni frá þeim er iijeldi henni ólöglega fyrir honum, því að hann arneitu&i me& því rjettindiim sínum eður eignarrjetti, en vi&ur- kenndi eignarrjett hins. þa& yrbi sannariega fróðlegt verk, ef forseti vildi eptir þessum hugsunarreglum gefa út ritgjörb um landa þrætur og annara eigna, e&ur í einu or&i, um eignarrjett annars vegar en ejgnarhald e&ur handhefb hins vegar, og svo um eignai helgun. I þessari hugsunarfiækju vaf&i forseti þing- menn og olli því a& þingræ&umar snjerust frá aðalefninu a& þessum fánýtu smámunum; í þessari hugsunargarnaflækju fjötr- aði hann sjálfan sig og sfna menn, svo hann og þeir ur&u ólæknandi, og þa& er miklu var vcrra, fjárforræði landsins og frelsi tók vi& sóttnæm- inu, gjör&ist bai:vænt og dó í höndum þeirra. Jcg veit a& mönnum mun þykja saga þessi ótrúleg, og er þa& til vonar, og hef&i jeg eigi heyrt hana sjálftir og Iesib sí&an optlega, hef&i jeg láti& segja mjer hana þrisvar ebur optar; en sönn er þó sagan, og skora jeg á hvern mann a& lesa ræöur forseta í þingtíb- indunum, ab hann sjái undur þessi rne& eigin augum, og veit jeg me& vissu, ab hverr sá er kann a& lesa og skilja rjett, hann lilýtur a& bera a& sama brunni sem mig. Jeg veit fyrir samvizku minni ab jeg hefi engan annan til- gang liaft en a& leiða sannleikann f Ijós; en því heti jeg beint þessum athugasemdum mín- um eingöngu a& forseta, a& á honum liggur öll hin si&ferðislega ábyrgb af málalyktuin þessum, svo sem jeg hefi á&ur sagt, og a& þessar ástæ&nr hans, eður rjettara sact ástre&u- leysi, gegn frnmvarpinu, er nú hefi jeg nefnt, ur&u til þess a& fella málib. þau ur&u nú málalok a& þæf tvær uppá- stungur forseta og E Kúlds, er fyrr er getib, voru samþykktar, hin fyrri me& 14 atkvæ&um gegn 10 en hin sí&ari me& 15 aikvæfum gegn 10. þessir voru í m e i r a h I u t a n u m E. Kuld, H. Friðriksson, Asseir Einarsson, Björn Pjetursson, Helgi 6 Thordersen, Hjálmur Pjetursson Jón Bjarnasori, Jón Pálmason, Magn- ús Jónsson, Olafur Sigur&sson, Sighvatur Ánia- son, Stefán Eiríksson, Stefán Jónsson, Stefán Thordereen; en í m i n n a h 1 u t a n u m : Arn- Ijótur OlaDson, Benidikt Sveinsson, Bergur Thorberg, Jón Gu&inundsson, Jón Pjetursson, Jón Sigm&sson (frá Gautlöndum), Pjetur Gu&- jónsson, Pjetur Pjetursson, Sveinn Níelsson, Sveinn SKúlason, en Ilalldór Jónsson gaf at- kvæ&i ine& minna hlutanuin uin fyrri ujipá- stunguna, en me& mcira hlutanuin um hina síðari. þetta kann mönntim a& þykja kynlegt af sjera Haddóri og svna sterka mótsögn hjá honuin. En þa& er þó eigi í rauninni, lieldur felst mótsögnin í U])pástungiiniim sjálfum og sambandi þeirra innbyr&is, Vjer skulum nú sko&a nokkru gjörr uppástnngurnar, hvora þeirra fyrir sig og sín í milli. En áður ver& jeg a& sv-ara einni móibáru er hjer á skylt vi&, og hnn er þessi: Af því a& frumvarpib var frum- vavp til laga og átti a& berast sí&an upp á ríkisdeginum, þá hcl&i alþingi gjört sig a& undirlægju ríkisdagsins, heffci þa& fallist á fritm- varpib svona lagafc. Jeg skal nú elgi fara út í a& sýna hvern fjáihagsrjett alþingi hetir eptir 1. gr. alþingistilsk. og 4 gr. ftilsk 28. maf 1831, og hins vegar hvern rjett ríkisdagurinn liefir me& konungi vorum yfir fjármálum vor- um, þess gjörist cngin þöif mc& því lögin eru Ijós, heldnr vil jet> einungis bera a&ferfc þessa þings í þessu máli saman vi& a&fer& hiima fyrri þinga í samkynja málum. Jeg vil segja, a& hefði alþingi aldrei sent frá sjer þess kon- ar mál er þa& vissi fyrir a& lilaut a& ver&a borifc á sífcan undir rikisdaginn, þá gæti svo virzt sem mótbára þessi hefði vi& nokkufc a& sty&jast; etr nú fer þvf fjarri a& svo sje. Jeg ska! nú ab eins til nefna fjármál þau er komib hafa frá þingunr þeim er Jón Sigiu&son hefir verib á sí&an grundvallarlög Dana voru gef- in; en þa& er þjó&funduvinn 1851 og alþingi 1853, 1857 og 1859. Látum oss nú skoða. Fyrst verðitr þá fyrir oss verzlunarmáli& á þjó&fitndinum. Konungur Ijet leggja fram á fundinum frumvarp til laga í þvf máli, og allif fundarmenn vissu a& málifc skylei á sí&an borib undir ríkisdaginn. Jón Sigurðs- son var sjálfur framsögumaður f málinu og margir af form-köppum hans sátu áþingi; en þó mótmælti hvorlu hann nje þeir, scm og rjett var, „þessari málsrneðfer&“. En annaðhvort ver&ur nú a& vera, a& Jón Sigur&sson hefir þá eigi „látib sig var&a um rjettindi landsins“, til þess a& hafa hans eigin or&, er hann skyldi eigi „rnótmæla þessari málsme&fer&“ kasta

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.