Norðanfari - 22.02.1867, Blaðsíða 4

Norðanfari - 22.02.1867, Blaðsíða 4
16 — þ<5tt hver hreppsómagi gæfi áftskildingsviríii, jþrifeji vegurinn er hvah aufcveldastur, því lít- iS kostar ab bibja. Stjórnin hefi'r hingab lil reynzt spör á skildingnum vib safnib, en hún hefir þó eigi annab en getafe kannast vib, ab þab væri lofsvert fyrirtæki, sem vert væri aí> styrkja (sbr. stjórnart. II. b. 2 — 3. bls.2 3). Vjer höfum því næga ástæírn til ab vona, afe stjórn- in muni þreytast aí> neita, ef vjer þreytumst eigi ab bibja) En þó a& vjer berum góba von til stjórnarinnar meí) tímanum, þó er engu síbur þörf á afe vjer styrkjum þab hib fyrsta me& fjárgöfum til brá&abyrjgba. Reynutn því á allar lundir ab styrkja þa& sjálfir, og sýn- um þafe, a& vjer sjeum menn; menn, sein ui>ni ætljörSu sinni, óg sje annt um aí> efla gagn og sóma hennar; sýnum, ab vjer sjeum eigi máttvana aumingjar, sem ab öllu leyti sjpum komnir upp á náb og miskunn stjórn- ariunar, efea viljalausir naumingjar, er engu trnmm aí> kosta til framfara vor eía nibja vorra. Nortlingur. ÍSLANÐ. Bafborna ey, sem bjúpuí) snjðvgum faldi vib himinblámans gnæfir silfurlind. .leg sje þitt nnfn á segu blika spjaldi en sorgarhúmi slær á þína mynd: því æ þú harmar borfna sadudaga þá heill og frelsi, var þiít brú&arskurt, og skáldib Ijek á Ijóíahörpu Braga, er lagvopn biturt hjartarætur snart, Hve fogur varstu fold, á landnámsöidum þá frelsisandinn manndáb tengdur var og konungíhjarta bjó í horskum höldum og hetjumund þitt sigurmerki bar. IIvc fögur varstu Garbarseyjan góba! f Gunnars augum benadægri á ; hve fögur varstu fóstra stiilliljóba er frægíargeislar svifu þjer um brá. Vi& Öxará þú áttir þingib forna, eykona tign! þar Iögin voru settt, því munu hendur har&ra skapanorna hafa þig slíkum varnarskildi 'flett ? 2) í brjefl kirkju- og kennslustjórnarinnar til fjár- stjórnarinnar l!). Jantíar 1861 segir meíal annars svo: „pab má nú vissnlega ttlja œskilegt, ef íorumenjar þíer, sem enn eru til á Islandi og snerla segu landsins og forufræbi, yrbu varíiveittar, svo þær eigi gUitubust, og mundi þab nijiig sttibia til þessa, ef komib yrfti á skipulegu safni, þar sem slíkuin fornmenjum yrbi hald- ib saman, og væri því optir stjórnarrábstr.s áliti ástæ&a til, ab styikja vi&leitui beibendanna í þessu efni, meb því ab veita árlegan styrk til.þessa úr ríkissjóbnum", osfiv. EKKI ER ALLT SEM SÝNIST. (Niburl.) þegar bandingjanum var lesinn dóm- urinn fjell hann á knje fyrir hinum eibsvörnu, þákkabi Gtlbi ab itann hefbi verndab líf sitt og sagbi vib lávarbinn : „Nú sjáib þjer herra minn! ab Gub og gób samvizka eru beztir dóraendur“. Af því ntaburinn talabi þessi ord meb vibkvæinri rödd og miklum rábvenduissvip tóku þau alvarlega á lávarbinn. Hann geldt heim ti! eín og gjöibi þegarmenn frá sjer ab grennzl- ast, sem allra bezt, eptir mannorbi og lifernis- hiíttum þessamanns, sent æbstur var í eibsvara dóminum og hafi i meb þreki sínu Og stab- festu frelsab líf bandingans. Og er hann frjetti hvervetra ab maburinn væri vandabur og ágælur raabur, ljet hann kalla baun til sín og bab iiann segja sjer einsicga, hvab því hefti valdib ab homtm varb eigi þokab frá því í eibsvaradóminum ab dæma rnanninn síkrian þann mann sem allar líkur stóbu til ab væri sekur. „þ>ab mun jeg segja ybur herra minn!“ sagbi bóudinn, „allt eins og var, ef þjer lofib mjer því og ieggib vib þegnakap ybar, ab Hvar eru meibmar mærra frelsistíba mannskæbur hjör og gulii dregin rönd? þab er nú herfang hnýsni fjarra lýba, hafrótub perla flutt í óluinn lönd. Hverr mundi rekja ItarmasÖgu þína og hrærast eigi framar köidum stein ? nær mun þjer, ættjörb, aubnudagttr skína algröin þá er verbi bitur ntein? Okominn tíma ekki þekkt vjer geíum því yfir honum grúfa þokuský, byltinga öldur, svífa föstutu fetum, af fræi dánu lifna blóm á ný. Ó, ab þjer lýsti endurreisnar dsgur ásíkæra foldl af vonarhirnni skjótt, og unabs attbgúr upp þjer rinni hagur setn eygló hrekttr ditnma kuldanóttí Frel'i og manndáb frægb sje nibja þinna fribar og trúar verndarböndum háb, þá muntu aptur aubnuveginn fmna og ör þín gróa mæra fósturláb! G. S. þegar Englendingurinn Sharp fór hjeban af landi 1861, skiidi hann eptir lijá manni nokkrum í Reykjavík nokkur frakknesk Nýja- testamenti handa Frökkum er lijer kynnu ab koma. Nú bar svo vib, ab vorib 1863 voru nokkrir frakkneskir skipbrotsmenn staddir í Reykjavílc, og ætlabi þá maburinn ab útbýta bókunum tnebal þeirra. En sutnir þeirra af- sökubu sig roeb því, ab þeir kynnu ekki ab lesa; abrir raeb því, ab sóknarprestur sinn (a: heima á Frakklandi) heffi bannab sjer ab eiga bók þessa. Meb því nú atvik þetta svo Ijóslcga lýsir alþýbu-uppfræbingunni í kaþólsk- um löndum, og ennfremur sýnir, hvernig klerka- stjeltin kaþólska leggur sitt fram til þess ab stybja at> því ab alþýba vabi i sem mestri villu í trúarefntim, þá vil jeg bibja hinn heibr- aba ritstjóra Noríanfara ab Ijá þessum línttm rúm í blabi sínu, svo ab landar mínir sjái sannleikann. Suunlendingur. FESJEW8K IIÍiaiLEliO/aR. 16 þ. m. korn austanpósturinn þorkell þorkelsson hingab á Ákureyri, og hafti hann lagt af stab frá Eskjufhbi 25. f. m., be'ib 1 dag á Völiunum eptir brjefura úr Seybisfir&i, vcrib hríbtepptur undir og á Fjöllunum 7 eb- ttr 8 daga, en þ'ó alclrei legib úti, Fannfergj- an, áfre&arnir og jar&bannirnar, er sagt yfir allt eystra ncma í Fljdtsdal, hvar útigangs- peningur hefrr í vctur víba verib ljcttari á þjer segib engum manni, fyrri en jeg er dá- inn, þab sem jeg segi ybttr nú“. „Maburinn, scm jeg \aibi eins og jeg gat og ávatin síknu, er alls eigi sá er vígib vann, heldur jeg s j á I f tt r. Hvornig mátti jeg þá færa [>ann sem jeg vi3si ab saklaus var, á höggslokk, meb mínu atkvæbi ? “ „Mabunnn, scm vitnin fundu vegin heimti tíund í sókninni, hann var grimmur mabur, stórlyndur og ofstopi. Eitt sinn heimti hann af mjer miklu hærri hveititíimd, en honum bar. Skömmu seinna gekk haun yfir akur minn; þar mætti jeg honum og setti honum . fyrir sjónir ab hann gjörbi mjcg rangt, en fór sem bezt jeg gat ab honum. þá reiddist hann ntjer og jós yfir mig skammaryrfctim. Jeg fór und-an meb hægfc; en hann æstist því meir sótti ab mjer meb heikvísl sinni og særbi mig nokkrum sárum; bar jeg merki þeirra á mjer enn. þegar jeg sá abþvílíkur ofstopa mabur sótti ab mjervar mjer annabhvort ab gjöra ab verja mig eba faila fyrir honitm. Jeg tók því a& verja mig og sótti a& honum s!d heykvíslina úr höndum hans og særfci hann í sömu svipan 1 meira en jeg ætlabi mjer. Af þessum sárum fóbrum en sumstabar annatsfaíar. Öaginn ábur enn póstur kom hingab, kom og mabur, sendur hafbi verib úr Eyjatirbi austur ab Saufca- nesi á Langanesi; hann sag&i sömu ótíbina og jarbbannirnar yfir þingeyjarsýslu, sem á Aust- urlandi. Ilafíshroba sá hann 9. þ. m, fyrir Mel- rakkaSljettu og Tjörnesi; einnig er sagt ab ís- inn hafi nýlega sjest hjer nor&an fyrir landi, svo og fyrir Skaga og útaf Húnaflóa. Alstabar hvab meira og minna tæpt nreb heybyrgbirnar og sumir í voba haldist harbindin fram um páska. Víba f sveitum ér búib ab fella nrargt af hrossum og eigi fáár kýr ab samtöldu. Nokkrir liafa hrossakjöt raebfram heyi til eldis handa skepnum sínum, og abrir, sem hafa efni á, gefa penírgi kornmat, þar sem hann er ab fá í kaupstö&um. Á Húsavík er sagt talsvert af korni, sem ormar eba mafckar sje í, sem rnenn ætii sjer ab nota til fófcurs Itanda pen- ingi sínuin , þó þab sje nú reyudar sagt meb sama vmbi og óskemmt vari, sem oss þykir næsta ótrúlegt. I Skagafirfci er mælt ab liross sje orfcin mögur og Mirn þegar komin ab risi. 15. [i. m. er oss rilab, ab jarblaust sje yfir alla Húnvatnssýslu, cn þó einstakir, sem láti hross sín ganga líknarlaust efca sem gefi þau út. 10 kindur og fleiraeru látnar vera um eina heyhálftunnu í sólarhring, enda reynast heyin gób. Sumstabar er hrossum gefib saubataÖ efcur kúantykja, og gefst vel einkum meb mykjngjöfina SLY.-FARIR EYSTRA. Mann haf&i kalib til stórsekmrada á fótum í Álptafir&i. Ma&ur varb úti í haust á Jökulsársandi í Lóni, og annar í sömu sveit drukkna'i á heimleib af engjum í Laxá. Mabur varfc og brábkvaddur í Nesiiim 5, desember f. á., sem var glabur og kátur í byrjun vökunnar, en a& stundu libinni ör^ndur. AUGLÝSJNG. APÓTEKARA LÆRISVEINN. — Stafca fyrir pilt sem hefir lyst til apó- thekarafræbi verfcur lijer vib apóthekib hjá undirskrifu&um. Helzt ætti pilturinn ab vera nýfertndttr, námfde, stilltur og a&gætimí, einnig kunna bæbi íslcnzku og dönsku og sjálfsagt skrifa og reikna vel. Gott væri ef hann væri byrjafcttr á latínu. Kennslutíminn er alraennt 3—4 ár, og eptir þann tíma er gefib kaup. Bluta&eigandi eba þcir sem gefa þessu gaum, vildti þab fvrsta slteb getur, snúa sjer til mín, annafcbvort skriflcga etur helzt munnlega í þessu tilliti. Eyjafjarfar Apóthek í jantíar 1867. P. II. J Hansen. Fjáraark Jóns þorsteins Pálssonar á Hraunttm í Fljótum: Stýft liaigra; tvistýft fr. vinstra, brcnnitnark I T.. P. S. Eirjandi og ■ óbyrgthtnnadur Rj ö r n J Ó II S S 0 H, Prentafcnr í prentsm. á Akureyri. B. M. S t o p h á n s s o □. fjell hann og hafa þau unnist honum til bana“. „þab þóttist jeg vita ab lögin mundu verja mig lífláti fyrir þetta, því jeg átti líf mitt ab verja; en sakarreksturinn og bætur fyrir þetta óvilja verk mitt, mimdi hafa eytt því öllu sem jeg og mínir þurfa afc lifa af, þcgar grannar mínir handtóku liinn saklntisa inann, gat mjer ekki orfcifc rótt. Nokkra stund ætla&i jeg ntjer ab skýra frá öllu eins og var. Seinast tókst mjer afc korna því í verk meb nokkrum fjegjöfnm og bænttrn, ab jeg var val- inn í eibsvaradóminn og talinn fyrstur í hon- um. Mefcan á dóminum stób lieti jeg aunast um ab hvorki libi skort hann sem handtekinn var, efca nokkur lians. Al!t annab, sem frára er koraib í þessari sök, vitib þjer lierra rninn, og munub þjer nú skilja glöggt af því, sem jeg licíi sagt ybur, ab þab var ekki án orsaka ab jeg Ijet ekki þoka mjer frá mínuin dómi“.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.