Norðanfari - 22.02.1867, Blaðsíða 3
frumvarpinu og eySa verzltinarfrelsinn, eSur
hann hefir þ á fari?) r j e t t a&, en r a n g t nú.
Allur munur er á þjdbfundi og alþingi, kann
einhverr a& segja. Svo kann þab a& vera; en
má jeg þá aptur spyrja þig, cr þá munurinn
í því fúlginn, afc rjett sje ab ,,afneita rjettind-
um vorum“ á þjó&fundi og gjöra hann ab
undirlægju ríkisdagsins, en rangt ab gjöra þab
á alþingi? Já, kynlegt er þab, en satt er þab
þó, svo virbist sem Jón Sigurbsson og suniir
af hans mönnum hafi einmitt hafl þessa skob-
un á síbasta þingi, er þeir bábu þessabfrum-
varp til stjórnarskipunar, byggt á grundvallar-
reglunni f fyrstu grein fjárhagsfrumvarps-
ins, yrbi lagt fram á þjóbfundi. En þú ert
þó eigi sloppinn meb þetta, lagsmabur góbur,
því óbar en Jón Sigurbsson var kominn á for-
setastólinn á a I þ i n g.i 1S53, þá bibur þingib í
einu hljóbi ab þab frumvarp til laga úm
verzlunarfrelsi Islands, er Danastjórn þá var
búin ab leggja fram á ríkisdeginum, yrbi sem
allra fyrst gjört ab lögu tn. Ef þetta
liefir eigi, eptir ástæbmn og abferb síbasta þings
ab dæma, verib greinilega ab „afneita rjettind-
um vorum“, þá veit jeg sannarlega eigi hvab
þab er En þá hefir líklega k e r t a f o r m s-
púbrib eigi enn verib fundib sem — betur fór.
Frá alþingi 1853 fóru og 2 önnur mál, er hlotib
hefbi ab kema undir atkvæbi ríkisdagsins, liefbi
stjórnin látib ab beibni alþingis; var annab
búnabarskólamálib (alþt. 1853, 670. bls. 2.
uppást.); hitt um bót á peningaskorti (sbr alþt.
1855, 87. bls,). Frá alþingi 1857 fóru 5 þess
konar ntál: 1, málib um ölmusufjölgun og
hækkun húsaleigostyrks vib prcstaskólann 151
—2. bls.), 2, um kollektusjóbinn (695. bls.), 3,
um lagaskóla (192. bls. 5. uppást.1), 4, um
læknaskipunina 699. bls. 1. uppást.), og 5, var
konunglegt álitsmál um gufuskipsferbir millum
íslands og Kattpmannahafnar. Frá þjóbfund-
iuum og alþingi 1853 og 1857 hafa þá far-
Íb 8 mál, 2 konungleg en 6 þegnleg, svo
1 ö g u b, ab þau lilutu ab verba á sfban borin
upp á ríkisdeginum, efþeim átti ab verba fram-
gcngt, í öllum þessum málunt heftr þá þjób-
fundur og alþingi, tneb Jóni Sigurbssyni fyrir
framsögtimann og foreta, „afneitab rjettindum
laiidsins“!? En á alþingi 1859, erstjórnin lagbi
fratn frumvarp til laga um laun nokkurra ís-
lenzkra embættismanna, ,,þá sprakk blabran“,
en þó eigi til fulls. Meiri bluti þingnefndar-
innar í málinu, mcb Jóni Sigurbssy ni í itroddi
fylkingar, segir reyndar fortakslaust, „ab r j e 11-
ur alþingis yrbi í þesstt máli enginn" og
„álit þess tómt form“ ebur þybingarlaust, fyrst
álit þess ætti ab koma undir atkvæbi rikis-
dagsins á eptir (alþt. 1859, 1460—61. bls,);
en ltann sýndi þó í verkinu ab hann trúbi eigi
sjálfum sjer, því ab ltann kom sjálfur fram
meb álit í þrem uppástiingum. Honum líkabi
eigi ab launin væri ákvebin í „oprtu brjefi“,
heldur ab þau væti ákvebin á „einbvcrn ann-
an hátt“. Alyktunin, cr síban varb ab álykt
nteira hluta þingsins, var þá í fám orb-
um þessi: 1, Álit alþingis er þýbingarlaust
f þessu máli: fyrir því kcm jcg nteb álit. 2,
Jeg liefi í 8 alveg samkynja málum, þab
er ab segja, fjárbónarmálurn úr ríkissjóbi, ab
undanfömu, og verb eins enn i 2 málum á
þessu þingi (lagaskólamálinu, 718. bls., og
1) í ástæbunum segir, ab konungtir „uinni eigi neita um
þenna Uostnab úr ííUissjóbnuai, ab minnsta Uosti meban
allur? fjárhagur ísiands er meb öllu óabgreindnr frá
fjárhag komiiigsríkisins sjilfsv. Jiossa bsrnarskrá heflr H.
Fribriksson og Jón Sigurbsson undirskrifab. J>eir hugsa
þá som svo, ab bera megi ntál a b ú s e k j u frá alþingi
npp á ríkiídeginnm, meban f j á r h a g u r i n n sje
v a b s k i 1 i n n , ett 1 a n d r á b a s ö k sje ab bera þar
upp þab mál frá alþingi, ab fjárhagurinn verbi
abskilinn (sbr. alþt. 1859, 718. bls.).
kollektumálinu, 615—16. bls) ab álíta þab
næsta þýbingarmikib ab mál þau væri
hjeban frá þingi borin undir ríkisdaginn: fyrir
þá sök áiít jeg þab þýbingarlaust ab
þetta samkynja fjárbónarmál komi bjcban frá
þíngi undir atkvæbi ríkisdagsins 3, Jeg hefi
jafnan álitib og álít enn ab alþingi hafi g ó b -
an og gildan bænarrjett, uppá-
stungurjett og rábgjafarrjett f
öllum fjármálum vorum: því álít jeg þab
hafi „engan rjett“ f þessu f j á r m á 1 i
voru. Enginn getur neitab ab ályktanir þess-
ar eru eftiilegar; en þó finnst mjer kerta-
f o r tn s á I y k t u n i n nt i k 1 a á síbasta þingi
vera enn meira afbragb; hún er, „hreint út
sagt“, metfje. Hún er mi fólgin í þeim tveitn
uppástungtnn, er jeg ábur gat um. Forseti og
meiri hluti þingsins vildi nú eigi frumvarpib,
af því ab þab var lagab á þann hátt er þab
var, af því ab þab var frumvarp til laga (sjá
fyrri uppástunguna). Nú var honuin sagt ab
ríkisdagurinn gæti eigi rætt ntálib á annan
hátt en sem frumvarp til Iaga, og hann gat
eigi borib á móti því. Ef liann því vildi, ab
ríkisdagiuinn veitti o?s tillag, afsalabi sjcr
fjárhagsrábum voruin — því hvort sem ríkis-
dugurinn hefir þau Iöglega ebur ólöglcga, þá
verbur hann þó ab afsala sjer þeim, svo
vjer getum fengib fullt fjárforræbi —, f eiiiu
orbi, ef iiann vildi ab fjárltagurinn yrbi ab-
skilinn á nokkurn hátt, svo vjer fáum fjárfor-
ræbi, þá varb Itann og ab vilja ab ríkisdagur-
iun ræddi ntálib á þann eina liátt sent til var
og honum var aubib. En nú vildi forseti og
nteiri liluti þingsins þab eigi á þenna eina
mögulega hátt, og því vildi ltarin fjárhagsab-
skilnabinn og fjárforræbib meb engu mögu-
legu móti. þetta er cfnib í fyrri uppástung-
unni. En í sítari uppástungunni aptur á
mót vill ltann þakklátur þiggja fjárforræbib
eptir giundvallarreglunum í 1 — 4. grein frum-
varpsins. En nú er í f y r s t u grcin frum-
varpsins sú grundvallarregla og engin önnur
en sú, a b r í k i s d a g u r i n n a f s a 1 i s j e r
fjárforræbi voru meb lögum ebur
í lagabofei, og í hinúm þrem greinunum,
ab vjersvofáumfjárforræbibí
h e n d u r. Sambandib milli uppástungnanna
og ályktun meira hluta þittgsins rneb untrábi
forseta verbur því á þessa leib: Jeg vil
meb engu móti þiggja fjárforræbi vort
þannig, ab ríkisdaguriun afsali sjer þvf meb
lögum: því viljeg grátfeginn þiggjafjár-
forræbi vort þannig, ab ríkisdagurinn afsali
sjer því meb lögum. „Haltu mjer, slepplu
mjer“ sagbí stúlkukindin; einmitt hib saina
segir kertaformsályktunin mikla.
Tökum nú saman í eitt allar þessar á-
stæbur og ályktanir meira bluta þingsius, er
nú hefir verib getib, lesunt þær í þingtífcittd—
unum; en iesutn og ræbur þingmanna þeirra
cr voru í minna hlutanum, og sjáura hversu
ástæburnar eru þar tættar í sundur orb fyrir
orb, ónýttar og hraktar gjörsarnlega: þá hljót-
um vjer vissulega ab undrast þann dugnab er
Jóni Sigurbssyni er gefinn, ab hann skyldi fá
smalab og síban rekib — hann hefir vfst lært
ab reka um sumarib 1859! —, svo stóran
itóp þingmanna inn í þetta vöiundarbús liugs-
unarvillunnar, þenna svartaskóia skynscmda-
leysisins, þessa sveitikví allrá vitlegra úrræba,
vilja og framkvæmda; en hitt hljótum vjer og
sannarlega ab barnta, ab máli því, er allt þjób-
frelsi vort og fiamför um aldur og æfi er
uttdir komin, var kastab í dýfiissu þá er enginn
mabur fær þab úr Ieyst, „nema konungur vili
meiri miskun á gjöra“. (Framh. síbar).
HUGVEKJA.
Hverr getur neiiab því, ab saga ætljarb-
arinnai• sje einbver hin fegursla og þarfasta
vísindagrein, einkum fornsaga hennar?
Fornöldin stendur í líku hiutfalli til þjóbar-
innar sem æskan til einstaklingsins. Ilvor-
tveggji er fögur og skemmtiieg, en hvorug al-
gjör fyrirmynd, Endurntinning æskunnar eins
og yngir einsiaklinginn npp aptur, en þekking
á fornöldinni setur nýtt líf og fjör í allar æb-
ar þjóblífsins. Mannkynssagan sýnir, ab ást
á fornöldinni er jafnan samfara írantförum
þjóbanna og skilyrbi fyrir þeim og undirstaba
frelsistilfinningarinnar. Saga sjálfra vor er
þess ljós vottur, því hvílíkum framförum hefir
eigi land vort tekib þessa hina síbustu öld,
síban Vjer tókum ab gefa fornöldinni gaum?
Fornöld vor er ab mörgu leyti mjög glæsileg
og því dýrmætari cr því þekking hennar. Vjer
itöfum mörg ágæt sögurit frá fornöldinni, er
lýsa snilldarlega tfbindunum, er þá gjörbust, og
ntönnunum, er þá iifbu, og atliöfnum þeirra.
En þær nægja þó eigi óskum vorum og þörf-
unt, þab er svo margt, sem þær drepa á, cn
lýsa til engrar lilítar, svo sem: hús, skip,
vopn, skart, osfrv. þetta þurfum vjer ab
þekkja til þess ab geta nokkurn veginn sett
oss í spor forfebra vorra, en hve skemmtilegt
er þab eigi fyrir alla, og hve ómissandi er
þab eigi fyrir skáldib eba listamanninn, er tek-
ur fornöldina til ntebferbar1 ? þessi grein
sögunnar felst einungis í fornmenjum. þó er
þab aubsætt, ab .einn og einn gripur á stangli
veitir injög sundutlausa og ófullkomna þekk-
ingu. þab þarf því ab safna þeitn á einn stab,
til þess þeir geti komib ab sönnum notum.
þab er glebilegur vottur urn framfarir
landsins, ab þvílíkt safn er nú kontib á fót í
Reykjavík, og þab er furba, ab þeir skuli vera
nokkrir, sem geti látib sjer þab liggja í ljettu
rúmi eba jafnvel skopast ab því. Menn geta
ab vísu varla búist vib, ab hin almenna saga
skýrist vib þab til muna, en þeim mun frób-
legra er þab um lieimilisliáttu, handibnir og
Iistir osfrv. og þannig fyrir framfarasögu lands-
ins. þetta hljóta rnenn ab sannfærast um, er
menn Icsa skýrsiurnar í „þjóbólíi“ um gjafir
til þess. þó ab sumir gripirnir sje smíbabir er-
lendis, geta þeir verib eins merkir fyrir þab, þvf
oss varbar eigi minna ab vita, hvab t í b k a s t
hafi á landi voru, cn livab til hafi verib bú-
i b, þó ab sumir gripirnir kunni ab vera ný-
legir, þá gctum vjer eigi kallab þá ómerka,
því bæbi verba þeir fornir meb tímanum enda
eru þeir fáir sem þekkja landsháttu hjer til
lilítar öllu Iongur áfram en í sfnu minni og
ntargir einungis í sinni sveit. Safnib er því
merkara sem þab er eigi einungis fornmenja
safn heldur og þjóbgtipa safn, Vjer fáum
því eigi betur sjeb, en ab þab sje fásinna og
skrælingjaskapur ab lítilsvirba safnib, en sónti
ab efla þab.
En hvernig fáum vjer eflt
safnib? Til þess liggja 3 vegir: ab gefa
því gripi, ab gefa því fje eba herja fje handa
því út úr stjórninni meb eiiífum bænarskrám,
þab er ab segja, þangab til þær hrífa. Fyrsti
vegurinn er aubveldur fyrir þá, scm gripi eiga,
því fáir munu nota þá sjer til mikils gagns,
og ef rnenn einhvers vegna vildu eigi gefa
safninu slíka gripi, æltu þeir ab minnsta kosti
ab gefa því kost á, ab fá þá meb sanngjörnu
verbi, ábur en þeir skemmast eba glatast.
Annar vegnrinn er og aubveldur, því fáir munu
vera svo fátækir, ab þeir eigi gæti gefib átt-
skildingsvirbi eba svo, sjer ab skablausu, og
þab er ólíklegt ab nokkur hreppur á landinu
sje svo armur, ab ltann færi á húsgang, enda
1) þetta heflr Sigurbttr niálnri Gubmundsson l k ý r t
og skorinort sjnt og sannab í hngvekju til ísleud-
inga í 14. ári þjóbólfs 76. bls.