Norðanfari - 12.04.1867, Side 2

Norðanfari - 12.04.1867, Side 2
ari feröfu, er gjörfe hefir verlí) — auSsjáanlega af hreinuin velvilja til vor — , þá má óttast, aS hún fáist ekki uppfyllt, og þakka megi fyr- ir ab fá hinar afrar kröfur uppfylltar, scm mjög bregbur til beggja vona eptir því, sem er a& rá&a af ástæ&unum fyrir á&urnefndu frumva'pi. Vjer viljura því a& svo komnu raáli álíta a& þegar þessi vegurinn er farlnn, þá muni þegar bezt gengur fást frá Ðanmörku 60,000 rd, til 70,000 rd. fast tillag þó á þessum vegi, sem nú hefir veri& sko&a&ur, gæti margt fleira komi& til álita, þá er eigi rútn til þess, og kemur þá til yfirlits ástandskröfu vegurinn. Oss vir&ist, a& þegar þessi Iei& er farin, þá ver&i eptir strangasta skilningi a& sleppa öllum bein- línis rjettarkröfum, en einungis hafa þær til lili&= sjónar, og ver&ur þá eingöngu a& byggja á því, sem þarf, svo land og stjórn og þjó&, geti teki& framförum, en ekki sta&i& í sta& e&ur fari& hnignandi En þa& er vítt svæ&i á miiium þess, sem álítast má a& þurfi mest og minn8t tii þessa augnami&s, og því er hætt vi& a& uppástungurnar um upphæ& tillagsins frá Danmörku, geti or&i& ótal margar eptir því sem menn gjöra sjer óbkar hugmyndlr um hi& nýja stjórnarfyrirkomulag á Islandi Eigi því nokkru sinni a& fást nokkur sanih!jó&an í þessu tilliti, þá vir&ist svo, sem menn fyrst þurfi a& ná fastri ni&urstö&u og samkomulagi um þa&, hvernig hin nýja stjórn Iandsins hijóti a& vera til þess a& sarasvara sem allra bezt þörfunum. þa& undrar oss eigi þó meiri hluti nefnd- arinnar í Kaupmh. og stjómin sjálf gjör&i eigi hærra bo& í fyrsta sinni, en bife aiira minnsta, er henni fannst a& bún gæti veri& þekkt fyrir a& bjó&a, og tii þess a& stjórnin tæki eigi apt- t ur þau gjöid er Island snerta, og sem kon- ungur vor var me& lögum búinn a& ákve&a; Og þa& gat hún heldur eigi gjört, þó hún reyndar haii gjört þa&, því nefndin taldi eigi sumt og tók svo me&altal af næstli&num 10 árum, þar sem þó au&rá&i& er, a& dtgjöldin muni brá&nm vaxa fram yfir hina mestu upp- hæ&, sem var um þessi næstli&nu 10 ár. En þa& fur&ar oss me& öiiu, a& nefndin á alþingi 8em fnlitrúar þjó&arinnar sátu í, þeir er örnggt áttu a& fyigja liennar málum, skyidu vilja hafa iii& núverandi eymdar ástand Iands- ins fyrir mæiikvar&a, til a& mi&a vi& þariir þess, og þeir skyidu stinga upp á lægsta tillagi og lægra en vjer komumst af nie& einungis til þess a& standa í sta& Hygginn skuldanautiir bý&ur jafnan, ?em minnst iiann þorir afskuld- inni í fyrsta brag&i, svo sem Ðanir liafa gjört en hygginn skiildalieimfuma&ur gengur eptir sem mestu af skuldinni. þó vjer tökum þetta dæmi er reyndar fjærri því a& vjer scgjum a& nefndin hafi veri& óbyggin, beldur er hitt: a& vjer skiljum eigi á hverju hún gat byggt álit sitt. þa& er ef til vill eigi rjett a& álíta a& hún liafi gjöit sjer a& reglu a& hyggja sem ekemmst aptur og fram í tímann en rni&a ein- göngu vi& þaj se in nú er. Or&i& ástandskrafa bendir undireins ljóslega á, a& þa& er hin mesta nau&syn og óhjásnei&anlegt fyrir oss Islendinga, a& hyggja langt aptur og frarn í tímann. Tii þess a& gjöra ástandskröfu þarf a& vita hvers á a& krefja, en til þess a& vita hvers á a& krefja þarf a& vita hve mikiu vjer ver&um a& koma { verk á ókomna tímanum, til þess a& geta eflt framfarir vorar; og live miki& fje vjer þurfum til þcssa, og hve miki& afþvífjevjer sjálfir getuin iagt til af eigin rammleik. Svo þegar vjer sjáum, a& vjer getum ekki af eigin efnum komi& á fót þeim stofnunum, sem nau&- synlegar eru til framfara, þá erum vjer knú&= til a& fara a& Iiugsa aptur í tímann og gæta a& hver orsökin er til þess a& ástand vort er þannig or&i&, og þá munum vjer brá&um sjá a& þó bariindi af tí&arfari, jar&oidam og fl. hafi iniklu valdi& um fátækt vora, þá er þa& þessu eigi lítifc til stu&nings , a& verzlanin var um langaij tíma einoku&, og mikife fje úr svo fátæku landi hefir gengife fyrir seldar jar&ir inn í ríkissjófe, og stjórnin liefir hal't rá& á fje voru, en jafnan neitafe oss um fje til afe koma á fót ýmsum stofnunum til framfara. Eri fyrir þab sem oss hefir vantafe undirstöfcnna í ýms- um greinum ti! afc byggja ofan á framfarirnar, þá er framförin mjög lítil í flestu tiiliti. þegar mafcur gáir a& stefnu þeirra, sem eingöngu líta á yfirstandandi tímann, og vilja einskor&a tillagife vi& útgjöld þau, sem nú eru talin Islandi, þá virfeist, eins og þeir Iáti stjórn- ina n j ó t a þess, a& hún hefir um undanfarn- ar aldir og allt til þessa dags hept framfarir ísiands og skamtafe því fiest úr hnefa, en þetta ætti í hifc minnsta ekki a& vera sambo?i& ís- lenzkri sko&un. því ver&ur ekki neitafc, a& þa& er sanngjörn krafa, a& læknaástandife væri befra hjer á iandi en þa& er, og meiru fje varife til ao bæta þa&; einnig til a&bætapóst- göngur og koma á guhiskipsferfcum kringum landifc, enn fremur a& vjer fengjum tvær til þrjár sináskútur til a& verja oss fyrir ránum og yfirgangi útlendra manna, og eigi minna en 5000 til 10.000 rd. árlega til a& bæta bún- afcinn, enn fremur, a& vjer fengjum lagaskóla og margt fl. Alþingi iiefir optsinnis befcifc konung um fje lii þessa, og er vonandi a& þingmenn falli ekki frá þeiiri sko&un a& þeíta sje enn þá nau&synlegt, einmitt þá þegar mest liggur á a& halda fram kröfunum um fje til a& koma þessu fram. Fjártillag til þessa er nú var upptalib, gæti árlega munib 50,000 til 60,000i d scm sjálfsagt heffci á^f a& ver&a ævarandi ár- gjaid fyrir Danmörku hef&i þetta, eins og þörfin kraf&i, verib á komifc á undan fjáihags- a&skilna&inum, eptir þeirri stefnu a& mi&a vi& ástandifc á þeim tíma þegar skiptin ver&a, og sjáum vjer því eigi betur en þa& sje Iireinn liagur fyrir stjórnina, e&ur bún eins og njóti þess, a& bún heíir synjab oss um þessar naufc- synjar. Aptur er Ðanmörku tii árlegra út- gjalda hje&an í frá, þa& sem stjórnin hefir á seinni árum bætt vi& ölmusur skólans, og vi& laun og cptirlaun embættismanna sem oss virfc- ist eigi bafi veri& brýnni þörf á heldur en a& ba:ta búna&arástandifc ásamt ö&ru sem vjer áfc- ur töldum. þetta allt sýnir hve óvi&feldifc og liættulegt þa& er a& lfta einungis á nuverandi tíina og útgjöld þau er Islandi eru nú talin og kenrar þetta þó enn betur í Ijós þegar liti& er lengra fram í tfman. Vjer þurfutn nákvæmiega a& reikna og álíta, liverra umbóta eigi niá án vera til þess afc oss geti or'ib venilegra framfara aufcifc, live mikifc þær umbætur kosta, og hve mikifc vjer sjálfir getum lagt tii; þá fyrst getum vjer sagt, hve mikils vjer þurfum a& bei&ast e&ur krefj- aBt eplir efcli ástandskröfunnar. E&ur megum vjer eigi ieyfa oss afc spyrja hina bátt- virtu aiþingianefnd: Hve mikifc kosta allar þær uinbætur er vjer þurfum a& gjöra1 ? Hve mik- i& kostar oss liin nýjastjórn? Flve mikifc gufu- skipgfer&irnar millum Islands og Danmerkur? Hve miki& þurfum vjer þegar framlífca stundir, a& leggja á konungsborfc e&ur lil alríkisþarfa2? Og hve miki& getum vjer sjálfir iagt ti! af 1) Póstskipsferfc kringnm landifc, pústfer&ir um land- i&, betri læknEEkipau, iagaskúli, bána&arbætur og fl. 2) Sjá má af áliil nefndarinnar f Kanpmannah., a& Danir ætla oss a& bera þossi gjöid, þegar fram í síekir. þessu gjaidi? þetta hiýtur hin háftviría nefnd a& vita allt út í hörgul, fyrst hún gat sagt uppá dal og skilding, a& þa& væri 37,500 rd. — og 50,000 rd. — sem íslarid þarfna&ist og því bæri me& rjettu. þa& var sko&an nefndarinnar í Kaupmh. a& 17,000 væri a& me&altali um næstli&in 10 ár þafe sem árlega vanta&i til a& tekjur íslands gætu hiokkifc til útgjalda þeirra er landinu væru talin, þar vi& bætti hún 12,500 rd, til eptirlauna og launahækkunar embættismanna. Minni hluti nefndarinnar á alþingi áleit a& launavi&bót og eptirlaun m. fl. mættu teljast 7,670 rd. e&urSOOOrd meiri en netndin í Kpmh. haffci ákve&ifc. Og meiri hlutinn nefndarinnar reikna&i svo, a& hjer ætti enn vi& a& bæta 7,500 rd. og öOOOrd. ti! a&gjör&a og bygginga á þeiin húsum sem er opinber eign. Eptir þessu cr þá 50 000 rd. sem vjer þörfnumst fram yfir tekjur þær er landifc nú gefurafsjer einungis til þess að geta launafc þeim embættis- mönnum og vi&baldi& þeim stufnunum sein nú eru. þegar frá þessari upphæ& er dregifc 37 500 rd tillag þafc, er minni hluti nefndar- innar á alþingi áleit a& Danmörku bæri a& greifca íslandi, þá verfcur 12,500 rd. sem vant- ar tíl þess afe geta launafc embættismönnum vormn eptir áliti meiri hiutans, þar fyrir utan er aliur sá kostna&ur, er ieifcir af hinni nýju stjórn, og öllum þeim umbótuin, sem vjer megum me& engu móti án vera. En nú ver&ur a& sko&a hve mikifc vjer sjálfir geimn Iagt tii, ári þess a& leggja svo mikifc gjald á atvinnuvegina, a& þa& ver&i fram- förinni til hindrunar. þa& mun vera aknennt álit, a& eklti ver&i lagt meira á iausafjeb en búifc er afe gjöra, og næstum hi& sama má segja tim fa?teignina Sjávarútvegurinn er stopull, og eigi gjörlegt a& leggja mjög þungt gjald á hann. Á æ&arvörp og selvei&i má a& sönnu dálítib leggja, en ekfe^ svo þa& nemi niikiu fje þa& er þá verzlanin ein efcur mumafcarvaran , sem vjer megum a& ósekju ieggja toll á. Eplir áliti dómsmálastjórnarinnar í brjefi dagsettu 18. jan. 1865, getum vjer vænzt eptir a& tollur sá er vjer gælum lagt á muna&arvöruna yr&i 16,328 rd 35 sk. afgangs kostnafci; þegar af þessu eru teknir þeir 12,500 rd. er áfcur rant- afci, eru eptir 3,828 rd. 35 sk. en þetta ver&- um vjer afe álíta æri& lítifc til allra þarfa vorra þegar þetta er allt vandlega yfirvegafc, og margt fleira, sem hjer verfcur eigi tilgreint söluim rúmleysis, þá getum vjer haldifc lengra áfram. líi a& spara oss raeiri orfca ienging viljura vjer byggja á þafc, a& 50,000 rd. fast tii- lag, sje ekki ofhátt sett, til þess vjer afe eins getum sta&ifc í stafc. En svo viljnm vjer benda á þa&, sem á&ur er drepifc á, hvert eigi megi me& sanngirni bæta vi& og krefjast a& auki 20,000 rd. í fösíu árlegu tiliagi frá Dan- möÉku, hvert hcldur litifc er á li&na tímann og me&fer&ina, setn þá var hö(& á íslandi og fje þess, eliegar á komandi tímann, og þarfir vor- ar þá, e&ur á yfirstandandi tímann, hi& bága ástand vort, og hinn mikla kostnafc, sem þarf a& leggja fram til þess a& lei&rjetta ailt þa&, er svo lengi licfir verifc vanrækt. Hjer er líka a& líta á þann liag, sem Ðanir heffcu af því a& sleppa oss úr sambandinu, jafnvei me& 70,000 rd föstu tiliagi þegar vjer hngleifeum a& vjer skyldum vera í fjárhagssambandi vi& þá í 40 til 50 ár enn þá, og þeir á þeira tíma skyldu sæmiiega uppfylla binar brá&ustu þarfir vorar, sein á&ur eru taldar, og sem stjúrnin á bágt mc& a& neyta oss um, þegar til lengdar ieikur, ef hún vill láta sjer jafn annt um a& efla hag vorn, sem annara þegna konnngs. Vjer erum þá komnir a& þeirri nifcur- stö&u, a& hvort heidur vjer förum reikn-

x

Norðanfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.