Norðanfari - 12.04.1867, Blaðsíða 3

Norðanfari - 12.04.1867, Blaðsíða 3
__ 9 | _ “ u I ' lngskröfuveginn e8ur ástands- kröfuveginn, þá getura vjer meb allri sanngirni áskiliö oss 70,000 rd. fast tillag og vertur þá betra ab fara þann veginn, sera greibari er framkomu; en eigi þarf þar fyrir aíi sleppa rjettarkröfunni svo langt á burt aí> hún verbi eigi höfb til hli&sjónar. þessi 70,000 rd. upphæb er þab, sera vjer getum minnst gengib ab, og þó meb því móti aö vjer fáum vissu fyrir, ab vjer þurfum eigi ab leggja af því neitt til Danmerkur. Ab minnu en þessu megum vjer ekki ganga, hvorki vegna sjálfra vor ebur eptirkomendanna. Fáist þetta ekki, verbum vjer — ab voru áliti — ab fresta málinu, þar til betur blæs, og segjum vjer þetta eigi af því, ab vjer metum frelsib og fjárhagsrábin lítils, því vjer þráum ákjósan- leg málalok sem mest má verba, en vjer vilj- urn eigi kattpa frelsib of dýrt, nje snúa hapt á hendur vorar fyrir ofmikib brábræbi, ebur steypa oss í meiri vandræbi eptir, enn ábur. Vjer segjum ab þab standi oss fyrir ölluni þrifum, ab vjer fáura eigi lijá stjúrninni fje, til ýmsra umbúta, En ab sama brunni ber 088, ef vjer fáunr svo Htin styrk frá Dönum til ab byrja meb, ab oss vantar undir eins fje til ab koma fótum undir framför vora; og þá er öllu verra ub stianda á þvf skerinu, sem vjer sjáltir höíum lagt í leibina. þ>etta kann nú sumum ab þykja of mikib víl og vautraust á efnahag vorum; en þeir sem lifa, þegar fjárhagsabskilnaburinn er á .kominn, mnnn þá opt heyra þessi orb. ab fje vanti ti! þess og þess. og ættum vjer engu síbur ab hafa oss þau oib hugföst nú, heldur en seinna meir; þau ættu einmitt ab hvetja oss til ab búa hyggilega um hnútana meban á undirbúningi fjárhagsabskilnabarins stendur. þó' nokkrum þ'ingmönnum þætti sú skob- un undarleg og óeblijcg, ab vjer skyldum „þurfa og heimta meira tillag frá rDanmörku, eptir ab vjer fáutn frjáisa stjórn heldur en áb= ur, en vjer fáum hana“, þá er þetta alveg eblileg skoban. Hefbi Ðanir lagt fje til allra þeirra umbóta hjer, sem naubsylegar voru, þá þyrfti tillagib ekki ab vera hærra, en af því ab þeit hafa synjab oss um (je til margs, svo þab er en þá ógjört, þá þurfum vjer eptir- Ieibis meira tillag en ábur, til ab koma því á fót sctn oss vantar, og vibhaida því. þessa verba menn vandlega ab gæta. Á seinasta alþingi greindi þingtnenn mjög á um þab, ab sumir þeirra vildu eigi, ab fjár- hagsmáiib væri rætt á alþingi, íieldur ættum vjer ab bibja konung vorn um þjóbfund til ab ræba mál þetta og stjórnaibótarmáíib, í heild sinni, og varb þessi skobun ofan á vib at- kvæbagreibslnna. En aptur álitu hinir ab þab hefbi sömu þýbingtt, hvort málib væri rætt á þjóbfundi ebur alþingi, og nokkrir þeirraálitu ab aiþingi gæti ákvebib tölu uppliæb á til- iaginu frá Danmörku, án þess þab hlyti ab vera bindandi fyrir þjóbfundinn. Yjer viljum ekki álíta oss færa til ab leggja órækan dóm á þetta atribi, en oss kem- ur þab svo fyrir sjónir, ab helbi þingib haft fullkominn rjett til ab ákveba og santþykkja þá tölu upphæb, sem íslendingar vildu gjöra sig áaátta meb, þá mundi þab tiljóta ab hafa orbib bindandi fyrir þjóbfundinn, ebttr ab minnsta kosti orbib ervibara fyrir liann eptir en ábur, ab hækka kröfurnar um tiilagib; en ef þetta atkvæfi alþingis ekki heföi liaft fulla þýbingu ebur eigi svo mikla, ab þab gæti orb- ib bindandi fyiir þjóbfund, þá var þýbingar- lítib ab fylgja því svo fast fram, ab alþing skyldi endiiega álcveba vissa tölu upphæb frá íslands hálfu. jiab er annars ekki gott ~a& skilja í sko&- an sumra þingmanna, þeir bái:u konung um þjóbfund til ab ræbaum stjórnarbótar- málib, en viidu fyrir hvern ntun ræba út um fjárhagsmálib, en þeir hinir sömu álitu þó ab fjárhagsmálib væri abal atribib í stjórnarbótinni, og nokkrir þeirra álitu ab þab eilt væri nægileg stjórnaibót; þessir þingmenn báru þab fyrir ab sönntt, ab aiþingi þyrfti ab gjöra út um fjárbagsmálib, ábur en þjóbfund- ur færi ab ræba um stjórnarskipunina, svo vissa væri fyrir hve mikib fje væri fyrir itendi, til ab laga bina nýju stjóm eptir því. En þab var ekki ab ganga ab þvf gruflandi, fyrir þá, er samþkktu ab hib fasta tillag frá Dan- mörku skyldi vera 37,500 rd ebur jafnvel 50,000 rd., ab ekkert fje rar fyrir hendi til annars en vibhalda því eymdarástandi, sem er, eins og eigi er vou, þar sem tillagib var mib- ab vib ástandib sem nú er., Ab þvf mátti líka ganga vísu, ab stjórnin nutndi veita íslandi þetta fje, þegar þab var minna en hún sjálf hafbi bobib; hún baub 42,000 rd , er vjer telj- um sjálfsagt, ab hún hefbi orbib fús á, ab gjöra ab föstu tillagi. Vissa sú, er fengin var, hef'i málib kom- ist fram á alþingi, var þá ekki önnur en sú: ab fjeb, sem Island hefbi, væri ofiítib til ab byrja nokkub nýtt, og þjóífundur væri óþarf- ur upp frá því, þegar búib var ab ræba út um fjárhagsmálib, sem er a&al atribib stjórn- arbótarinnar. þab mun þó vera almennur þjóbarvilji ab stjórnarbótarmáiib verbi rsít { heild sinni á þjó&fuudi, en ekki á alþingi, og virbist vera þar til gildar ástæbur. 1., sú, ab konungur vor hefir skýlaust heitib oss þjúbfundi, til ab ræba um stjúrnarbót vora og samband vib rík- ib. 2., ab meiri trygging er fyrir því ab mál- i& rábist til lykta eptir óskum vorum á þjób- fundi, sem einungis stendur undir konungi og hlýtur a& hafa fyllra vald en alþingi, sem er rábgefandi þing, og stendur undir ríkisdegin- um, og þab setn borib er undir álit þess getur orbib a& lögum, þó mjög lítib sje tekib til greina atkvæbi þingsins. 3., á þjóbfundinum koma fram fleiri menn frá þjó&inni, en á al- þingi, svo meiri trygging er fyrir því ab hreinn þjóbarviljinn komi þar fram. Meb þcssu viljum vjer enganveginn draga úr því, ab á alþingi sje mannval þjá&arinnar, en a& ekki sje nýtur mabur eptir, ab alþingismönnum frá töldum, þab viijuin vjer eigi játa. Mun eigi margt mega um þa& hugsa, hvert eigi sje variega gjörandi a& ákve&a hve hátt tillagib skuii vera frá Danmörku, ábor en vissa fæst fyrir, hvernig hin nýja stjóin verbur og hver sta&a íslands verbur í ríkinu. Efur þora þeir þingmenn er vilja ákveba til- lagib fyrir fram, ab laka þab í ábyrgb, a& stjórn- in geti ekki siengt á oss nýjum gjöldutn tneb hinni nýju stjórn og nýju stöbu landsins, svo hib fasta tillag frá Dönum verbi uppgangs- frekt. Vjer verbum a& álíta, a& svo færi bezt sem fór, á hinu seinasta alþingi, ogþabhljóti enn a& fara hina sömu leib á næsta sumri, ef stefnan verbur hin sama og á seinasta alþingi, ab þittgmenn geta eigi komib sjer saman um hæíilega tnikib tillag frá Danm. Vjer þurfum eigi svo mjög a& hræbast „ab málib liggi ár- um saman á hillunni hjá Ðönum“, þeir munu sjá eigi sí&ur en vjer, ab tillagib vex árlega, og þvf sje bezt a& losast vib oss sem allra fyrst, Nú me& þvf, „a& sínum augum lítur hver á silfrib“, þá teljtim vjer þab víst, a& margir muni álíta mibur rjettar skobanir þær, sera þessi grein flytur. En vjer álftura samt, a& hversu ólíkar sem skobanir manna eru, muni þó allir sjá, ab mjög er áríbandi a& menn 8ameini kraptana og vinni f einum anda ab sem beztum málalokttm fyrir alda og óborna. Og því leyfum vjer oss a& skora & alþingis- menn vora, ab þeir hafi þvílíkt eindregib sam- Iteldi sjer sem fastast íyrir augum á næsta þingi í janúarmánuji 1867. Tryggvi Gunncrsson. __________* INDVERSKA MÓÐIRIN. eptir Mrs. Jameson, (Snúib úr cnsku). Hjerub þati hin vi&lendti, er ná yfir mib- bik suburhluta Vesturheims, frá Guinea til An- desfjalíanna, eru mjög skúgi vaxin, mcb mörg- um stúi'fljótum. Eönd þessi hafa ml á seinni áium, vakib mjög eptirtekt Norburálfumanna, vegna hinnu undarlegu og sjaldgæfu athur&a og biltinga, er hafa orbib nre&al þjó&anna í kringum þau; httgrakkir ferbamenn hafa líka rannsakab lönd þessi og fundib þar ntargt, sem er eptntektavert og mikilvægt. Samt þekktu menn ekki landspláss þessi fyrr en hjer um bil fyrir 50 árum, a& undanteknum nokkium prestum frá Sþáni og Portúgal, setn höfbu sczt ab, eins og trúarbobar, meb fram bökkunnm á Orinoeo og Paraguay. Menn þessir, sem þannig voru fjarri öllunt samgöng- um vib sibaba menn, því næstum cins og útlagar, voru optast nær bornir og barnbæddir í hinum Spánverzku nýlendum. Trúarvandiæt- ing þeirra, er stundum sprottinn af eigin bug- þótta, cn stundum er henni líka framfyigt ept- ir skipun yfirmanna þcirra, en hvab eem þvf líbur, sýnist þó hlutfall þessara manna vera aumkunarvert, hversu háleitt sem þab má vir&ast a& leggja sig þannig í sölurnar fyrir abra; og þegar vjer gætum ab þvf, ab vesæi- ings munkar þessir yíirgefa a& eins einveru- legt ldaustur, til a& fara inn í þessa afarmiklu skóga, þá synist hlutfall þeirra ekki eins hræbi- legt; jafnvcl þó því fylgi ervibieikar, skortur og þar af leibandi hættur. þareb sumir þess- ara manna liafa auk kristindóms þekkingar og mannúbleika, haft nokkra menntun, hefir þeim tekist a& efla þekkingu og menntun mebal hinna villtu manna me& því a& rannsaka landib, safna þeim saman og siba þá í þorpum nokkrum er þeir iiafa Iátib byggja f þcssu skyni. En þó þessir viltu rnenn sje hinir grimmustu og vestu vi&ureignar Iftnr svo út sem þeir hati jafn- framt hinar blí&ustu manneblis tilfinningar, ekki sí&ur en liinar sibubu þjóbir vorar. En þeg- ar svo hefir bitzt á, ab prestarnir hafa verib fáfróbir og haibýbgisfullir, hafa þeir hræbilega vanbrúkab vald sitt vi& þá, er þeir ^hafa átl yfir a& segja sem þeir hafa átt því hægra meb, er þeir hafa veiib lengra í burlu frá öllum mannalögum, og úr eymd þeirri, er þeir liafa verib ollandi meb grimmd sinni, hefir ekki verib hægt ab bæta, sökum fiarlægbar. þannig var trúarbobi nokkwr ab nafni Go- mez, skapi farinn, þeim til ógæfu er hann átti yfir ab rába. Hann var einn úr flokki munka þeirra, er kenndir ern vib Frane.iskus, og bjó í þorpinu San Fernando, því stærsta er þar var, og stób vib uppsprettur fljótsins Orinoco; hann haffci abal umsjón yfir nokkrum kristni- bo&sfjelögum, sem voru þar í grennd. Ab ge&lagi var hann grimmur, har&rábur og si&iaus, og haf&i enga hugmynd e&a til- finningu um kristilegt umburbariyndi; og þess vegna vorti í rauninni hinir villtu, er hann haf&i kennt og sibab, honum fremri í þessu tilliti. Á mebal skaplasta og ódyggba þeirra, er presturinn Gomez baf&i flutt roe& sjer frá Án- gostara klaustrinu, voru ágirnd og stófmennska, sem höf&u f för meb sjer, svívir&ingu og und- irokun, í þessu nýja umdæmi hans, þvf hon- um var mjög hugleikib, ab kristna sem flesta, eba rjettara sagt gjöra þá ab þrælum sínum. þrátt fyrir hin vitarlegu lög, er Karl hinn

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.