Norðanfari - 17.06.1867, Blaðsíða 1

Norðanfari - 17.06.1867, Blaðsíða 1
VOKflíVFAM «. Ak. AKUREYRI 17. JUM 1867. M 2S.—&4L. FISKIVEIÐAR CTLENÐRA. þat) gegnir allri furírn hve hógværlega vjer tslendingar umberum allan þann yfirgang 0g ójöfnub, er vjer verbuin fyrir af enskum og fiakkneskum fiskimönnum, og sem ár frá ári eykst og margfaidast. Vjer efumst ekki um ai> líku máli sje ab gegna um háttsemi þeirra á flestum útkjálkum landsins; en nteö því oss er kunnugast, viljum vjer ab eins taka hjer fram, hvern skaba þeir gjöra bú- endum á Langanesi, ekki ab eins meb sjálf— um fiskiveibunum, heldur lílca meb ýmislegri óráíivendni sem þeir hafa í frammi; má ein- kum telja þar til hvevsu þeir spilla fuglaveibi þeirri sem hjer er til mikils bjargræbis, beggja- vegna á nesinu, meb því ab skjóta fuglinn í björgunum og urbunum neban undir, og klifr- ast eptir eggjum og ungum þar sem hægt er; líka meb því ab prika ofan hreibrunum ineb Iöngum krókstjökum. Gjöra þeir meb þessu hin verstu spjöll. þar sem svo stendur á, ab fuglinn verpir í urbinni undir björgunutn, eoa þá svo látt í bjarginu, ab náb verbur til hans ab neban, og eru sumar nebangöngurnar gjör- eyddar af þessum völdum. þab er ekki mögu- lpgt — þó menn vildu —, að vakta björgin fyrir þessum ófribargestura, því bæbi liggja fuglabjörgin svo langt frá bæjum — sum atlt ab hálfri þingmannaleib — og taka yfir lang- an veg, svo hika ræningjar þessir sjer ekki vib ab fara sínu fram, þó landsmenn horfi á; nema því ab eins ab þeir óttist líkamlega hættu ebttr ofurefli. Sama máli er ab gegna um trjávibinn, sem víba liggur langt frá bæj- Um, hann taka þeir — líklega sjer tii elds- neytis —, ekki ab eins þab sem flatt liggur á rekanutn, lieldur öllu fremur hitt setn lands- menn hafa borib saman í hrúgur eba kesti, og helir stundum slegib í átök og ryskingar, hafi landstnenn viljab verja. Líka vita menn meb vissu ab þeir lilífast ekki vib ab stela kindum þegar þeir sjá sjer færi á því, því bæbi hafa kindur fundist daubar af skotum þeirra, og svo hefir verib komib ab þcim, þá er þeir hafa verib ab og bfmir ab binda kind- ur, og er aubvitab hvab þeir hafa ætlab sjer meb þær. þetta sem hjer er sagt, er ein- göngu meint til hinna ensku fiskimanna. En hvab snertir sjálfar fiskiveibarnar er munur- á þeirri og hinum frakknesku ab eins sá, a& þeir hinir ensku eru ávalt á undan í því, ab verba landsbúum nærgöngulli. Allt fram ab 30 — 40 árum meban Flandr- ar hjeldu hjer til vib fiskiveibar, fiskubu þeir mjög sjaldan nærri lancli, þeir sátu jafnan um þab svíb, ab af láglendi sást í mibjan reiba, og sigldu því ab eins upp undir land ab þeir hefbu erindi, svo sem ab sækja vatn ebur ab eiga smákaup vib landsbúa; þá gekk líka fiskur á hverju sumri hjer undir nesib, og fengu landsbúar talsverban afla þegar róib varb; ept- ir þann tíma fóru Frakkar ab koma hjer meb- fram og hafa ávalt fjölgab síban, en minna orbib vart vib Flandra. þessir frakknesku urbu brábum nærgöngulli, og sátu opt á fiski- niibum landsmanna, en þó aldrei eins nærri og síban enkir fiskimenn fóru ab fiska hjer líka. þeir byrjubu þab ab vaba inn á hverja vík, og láta sig reka fram og aptur um grynnstu fiskimib. En nú fyrir þremur ár- um hafa þeir tekib upp þá abferb, ab fiska á bátum, og slæba á þeim svo nærri landi sem nokkurt fiskislór gengur. Skútunum leggja þeir tugum saman í hlje vib nesib, en báta- eægurinn gengur út og inn meb ströndinni. þegar vebur bannar þessuin fjölda um nokk- urn tíma, ab fiska á einhverju vissu svibi, þá dregur fiskurinn sig þar saman, og verbi inn- lendir fyrri hintim þangab fá þeir opt afla; en hjer eru venjulega lendingar allar ófærar af brimi, nokkra daga eptir hvern garb, þeim megin er vebur stób á land þó bezta sjóveb- ur sje að öbru leyti, hljóta menn því ab sitja í laudi og horfa á liina útlendu þyrpast þang- ab hvern í kapp vib arinan, og hætta ekki fyrr en þeir eru búnir ab draga upp eba æra sundur fiskislórib, svo þeir verba sjálfir ab leita á annan stab. þab má Iíka heita ab hjer sje orbib afialaust fyrir landsbúa á hverju sumri — en abai vertíb okkar Langnesinga er hásumarib —, ekki fyrir þá skuld ab fisk- urinn gangi ekki líkt og fyrr á árum, heldur vegna þess ab hinir útlendu fiskimenn hafa þá abferb, sem ábur er sagt. þab lítib sem landsmenn afla af fiski nú á árum, fá þcir helzt á haustin, eptir ab þessir útlendu fiski- menn eru farnir, en þeir eru vanir ab halda hjer til fratn ab mikaelsmessu, og eptir þann tíma eru hjer sjaldgæf sjóvebur. Atvinnu- skortur sá, sem landsmenrj^líba hjer vib, er því tilfinnanlegri, sem landskostir eru hjer mjög rýrir, og vebrátta óblíb. Ef ab hinir útlendu fiskimenn skildu nú halda því áfram, ab verba ávalt nærgöngulli vib iandsmenn meb veibar sínar, eins og þeir hafa gjört um næstlibin ár, mætti gizka á ab þeir á 10—20 árura libnura yrbu farnir ab leggja lóbir og net inn á fjarbabotnum, og dragiji fyrir síld og silung, þar sem því verb- ur kornib vib, og hvar mundi slíkur yfirgang- ur stabar nema? Hjer komast menn ekki hjá ab hugleiba, hver vera muni hin rjettu og sanngjörnu tak- mörk fyrir íiskilielgi landsins. Vjer vitum þab ab vísu ab til eru lög um þetta mál, þar sem bæbi tilskipun 13. júní 1787 og konungs úr- skurbur 22. febrúar 1812, hljóba um fiski- veibar útlendra þjóba; og þab sjest af tíbind- um stjórnarmálefna Islands í fyrra, ab stjórn- in álítur þessi lagabob en í gildi, og byggir á þeim fiskihelgina hjer vib land, Lögin vanta því eigi, er verji rjettindi vor, þau heimila oss 4 mílur frá landi í sjó ut, en banna öll- um útlendum þjóbum, ab draga frá oss björg og blessun, á þessu fribaba svibi; en hitt vantar oss ab laganna sje gætt. Reyndar hefir alþingi vort fyrir ítrekabar bænir lands- rnanna, optlega tekib mál þetta til mebferbar, og lagt frata meb því vib stjórn vora ab mál- inu væri sem beztur gaumur gefinn, og ab skorab væri á hlutabeigandi stjórnir stórveld- anna, Englendinga og Frakka, ab þær vildu hafa hlibsjón meb fiskurtim sfnum. í annan stab verbur þab heldur ekLi sagt, ab dana- stjórn og frakkastjórn láti málib afskiptalaust, því hvor um sig sendir árlega herskip til Is- lands, til ab halda verndarskildi yfir fiskihelgi vorri. En hver verbur árangurinn af öllu þessu? Minni en menn skildu ætla, því allt af eykst yfirgangur útiendra fiskimanna ár frá ári, og hvers vegna? Vegna þess ab her- — 45 — skipin, sem gæta eiga rjettinda vorra, eru annabhvort of fá, eba þá ab þessi sem eru kunna betur vib sig inn á Reykjavíkur höfn, og öbrum höfnum landsins, heldur en ab vera á vakki hingab og þangab kringum landib, til ab gæta skyldu sinnar og rjettinda vorra. Heyrst hefir þab, ab skipstjórar á herskipuin þessum, uni allvel vib sönglist og danslcika £ Reykjavík, á sama tíma sem fiskimenn þeir sem þeir eiga ab hafa tillit á, svíkjast inn á vor fribhelgu fiskimib^ og hriísa lífsbjörgina frá munninum á fátækum útkjálka búum, svo ab þeim iiggur, ef til vill, vib hungursdauba; værð herskipalýbsins er kúgun landslýbsins. f>ó ab menn nú, ef til vili, sje hræddir um ab þab gangi eigi sern greibast, ab bægja hinum útlendu fiskimönnum nægilega langt frá landi, ættu rnenn ekki ab láta slíkt aptra sjer frá ab bera fram rjettlátar kröftir sínar um þetta efni. því þab heyrir tii grundvallar góbu samkomulagi, ab hlutabeigendur þekki rjettindi sín og skyldur sínar, og vjer höfum ástæbu til ab vona, ab svo menntabar þjóbir sem Englendingar og Frakkar eru, tak! til greina, sanngjarnar kröfur af vorri hálfu, þeg- ar vjer berum þær skynsamlega fram; en hins getum vjer síbur vænt, ab þeir gjöri sjer far utn ab verja rjettindi vor, meban vjer látum sjálfir, eins og vjer sjáum þau ekki, og látura ekkert til vor heyra. Oss virbist því Iiin brýnasta naubsyn t al ’mál þetta komist sétn fyrst í almenna hreifingu, bæbi á þann hátt ab blöbin gjöri Jjab ab umtals efni, til ab skýra þab sem bezt á ýmsar hlibar, og einnig meb því, ab sendar sje t;l alþingis bænarskrár, frá sem flestum hjerubum landsins, er ítarlega brýni fyrir þinginu, þörf landsbúa og náttúr- leg rjettindi í þessu efni. þvf þó allraikib hafl verib haft fyrir máli þessu, og skjöl hafi gengib um þab bæbi milli alþingis og stjórn- ar vorrar, og hins vegar milli stjórnanna inn- byibis, þá mega menn þó ekki letjast, ab bera fram rjettvísar umkvartanir f svo þýöingar- miklu máli, unz þab kynni ab færast f betra horf. Nokkrir LangDesingar. YRMLINGAR í KORNVORU 1866. þab er kimnugra en frá megi segja, hversu mikib á því ríbur fyrir oss íslendinga ab vanda vörur vorar og allann kaupvarning, svo vel sem kostnr er á; því þar af leibir, eigi einungis eitt heldur allt, er horfir til eflingar verzlun vorri og vibskiptum við abrar þjó&ir; þar undir er komib álit vort f vi&skipta- og sibferbislegu tilliti, eptirsókn vörutmar og sann- arlegt verziunar kapp vib abrar þjóbir, og fá- ir munu þeir er neita því, ab þetta sje ckki „öldnngis ómissandi ef oss á vel ab ganga f köllun vorri eba stjett og öbru því eross vib- kemur, og naubsynlegt er. sem gott mannorb og rikti-1. Nú ura nokkur undanfarin ár, höfum vjer haft ab fagna góbum kjörum í tilliti tíl verb- hæbar á vörum vorum, einkum ullinni, og eigum vib sjáifsagt mikib ab þakka þa& áhuga þeim og eptirliti og sómatilfinningu sjálfra vor, um ab láta uilina og abrar vörur vorar koma sem bezt verkabar og í aila stabi vand- a&ar fyrir sjónir, enda hafa kaupmenn vorir

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.