Norðanfari - 17.06.1867, Blaðsíða 2

Norðanfari - 17.06.1867, Blaðsíða 2
mikifc s(«ÍIa& afe því me8 því a& vera vandir ab vörum vorum, t. a. m. uliinni, haíi annafehvort fundist deigja í henni eta hún verið ðhrein hafa þeir annaíhvort tekih hana meJ töluverhum afslætti eba rekib hana alveg til baka; þetta vir&ist oas öidnngis rjett því sje kaupmennirnir eigi vandir a& vörum vor- nm, gefa þeir oss kost á a& vera skeytingar minni um vöruverkun hjá oss. En þa& finnst oss mi&ur hyggilegt því sí&ur sæmandi fyrir kanpmenn a& ætlast til gú&rar og veivanda&rar vöru hjú oss, en jafn- framt leyfa sjer a& bjö&a oss mi&ur vanda&ar vörur en skyldi, ekki sízt nau&synlegustu vöru t. a. m. kornvöru, já svo mi?ur vanda&a a& vjer efumst um, a& þeir geti ábyrgst í alla sta&i a& hún (kornvaran) geti eigi veri& ó- heiinæm sökum skemmda fyrir líf manna og heilbrig&i. þetta finnst oss gefa mönnnm á- tillu til, a& hir&a líti& um vöruverkun, jájafn- ve! a& hafa öll brög& í fratnmi til a& svíkja vörur sínar ef þeir sæju sjer færi á, og hva& lei&ir af því anna& en óblessun fyrir Iand og lý&? Vjer erum komnir nokku& Iengra út í þessa sálma en vjer ætlu&um í fyrstu. Til- gangur vor me& línur þessar er sá, a& lýsa svo sem vjer höfum bezt vitákornvöru þeirri sem fluttist til Húsavíkur í haust er lei&, grjón, baunir og rúgur var allt a& voru áliti meira og minna skemmt. Grjónin höf&u afe sönnu útlit fyrir a& vera í fullu me&al lagi a& gæ&- um, en vi& nákvæmari rannsókn reyndist mik- i& af þeim ormstungife, er eigi var a& fur&a, því vi& a& tína þau korn fyrir korn, fundust fitá 20—30 svarfar pöddtir mjög Ijótar nokk- u& stærri en stór fló, í hverjum potti e&a a& me&altali 25; a& vísu gjörir þetta ekki mikið til á mælirnum, en ef 2600 líkar pöddur koma a& j'afna&i úr hverri tunnu af grjónunum þá geta þær yfir langan tíma gjört töluver&an usla, t. a. m. lagt eggjum nolikrum þúsund- um fleiri en þær eru sjálfar, jetiB og skemmt grjónin svo munurn sæti, og ef til vill gjört þau óheilnæm til manneldis; hjer um bil þafe sama er a& segja um baunirnar, þær voru meira og mintia ormjetnar og fannst í þeim vi&líka miki& af ormi og grjónunum; cn þeg- ar kemur a& korninu, þá kastar tólfunum mefe skemmdirnar, þar kennir margra grasa, þar er a& finna orma af þretn til fjórum tegund- nm, mölinn, svörtu pöddurnar, orma á stærfe vi& tólffótunga hjá oss, og orma á stærfe vi& hálft krækjuber mikife fallegir a& sjá en má- ske rni&ur a& reyna til manneldis ; en látum þctta allt vera, kornife er anna&hvort af mönn- um e&a fyrir einhverja orsök blandaö ein- INDVERSKA MÓÐIRIN. eptir Mrs. Jameson. (Snúife úr ensku). (Framh. sbr. 15 —16). Af því hún var býsna spöl á uridan mönnum Gomezar, hef&i hún, ef til vill, komist undan og geta& falife sig, í svo þjettum skógi, ef barna byr&in hef&i ekki tafib hana á flóltannm, en vegna þess hún var svona þung á sjer, ná&u þeir henni rjett a& kallastrax; elzta barnife, dreng- nrinn sem .var frár á fæti og slægur eins og ungt skógdýr, gat komizt undan, til a& fiytja vesælings fö&urnum sorgarfrcgnina, og aldrei hefir, hvorki fa&irinn nje barni&, sjest sí&an, á þessum fyrri stö&vum þeirra. Me&an þessu fór fram, handtóku Ind- verjarnir Gualiibu, og fjötruíu haria, bundu sífean börnin hvert vi& annafe og fær&u ol'an a& fljótinu, þangafe sem Gomez var fyrir í bátnum og beife eptir niönnum sínum. þcgar hann sá bandingjana hrósa&i hann sigri, me& grimmdar og gle&isvip, og þakka&i hinmn heilaga verndargu&i sínum, a& enn væri þrjár sálir freisa&ar til aukningar söfnufeinum, og án þess ab gefa nokkurn gaum a& tárum md&- hverjum gulleitum óþverra, vjer köllum þa& svo, því fje þa& sem alvant er vi& a& jeta korn skilur hann hreint eptir í ílátimi sem þa& jetur úr, og jafnvel kornife innan um. þegar þessu er brog&ife á tunguna ver&ur surnt a& slími upp í ínanni, en sumt er sandur sem ma&ur íinnur glöggt undir tönninni; eptir margra árei&anlegra manna vitnisbur&i, nem- ur þetta dupt, draf e&a hro&i, e&a hva& sem menn viija kalla þa& hjer um bil 9, hverri skeppu a& máli og liefir jafna þyngd vi& korn- i&; þetta næst alveg úr korninu me& því a& sigta þa&, en þá situr eptir hý&ife af orm- jetna korninu, hversu miklu þa& nemur vitum vjer eigi me& vissu en liitt vítum vjer, a& þafe hlýtur a& vera meira en líiife, því mölurinn var mikill í korninu, þegar þa& var flutt úr skipi í haust, og báru þess Ijósan vott allir lilutir er voru ni&ri í e&a nálægt korninu f skipinu, þegar í land kom skreife t. a. m. mölur bæ&i á sykurkössum vín- og brau&föt- um, bókapökkum m fl. Velgja var í korn- inu þa& bæ&i sög&u þeir sem voru vi& a& flytja úr skipi enda komumst vjer a& því af eigin reynslu; brennivínsfat var t. a ra. sett á stokkana jafnskjótt og búife var a& koma því á land og upp a& sölnbúfcinni; þegar far- ib var a& tappa af því var brennivínife hjer um bil nýmjólkurvoigt, en kólna&i brá&nm. þa& er sárt til þess a& vita, a& korn þetta skuli hafa verife selt me& jafn litlum af- slætti | rd. af tunnunni er seld var eptir ný- ár, engum á&ur, ef rjettur ske&i mundi eigi of mikife a& slá af tunnunni 9 $ tii 2 rd. jicgar litife er á skemmdirnar og þíi& verka- tjón sem ma&ur hefir vi& a& hreinsa kornife til manneldis. Vjer leyftim oss því a& bi&ja y&ur herra ritstjóri afe gjöra sjo vel og ljá þessurn jfn- um rúm í bla&i y&ar, ef ske mætti a& fleiri raddir Ijeti til sín heyra líkar kvartanir, og vor vinsæli hávelborni herra amtma&ur sem ætíð heflr látife sjer mjög annt um velferfe amtsbúa sinna vildi lei&a athuga sinn a& máli þcssu, til ab rjetta hluta vorn, og þa& því fremur, sem vjer hiifum þungum búsifjum a& sæta sökum þcssara miklu har&inda er nú vofa yfir, og eru þegar búin a& höggva djúp skörfc í bústofn allt of margra, hjer í þing- eyjarsýsiu. Verzlunarfulltrúi vor á Húsavík mundi eflaust hafa slegife meira af korninu hef&i hann ei'gi verife jafn bundinn og hann er í bá&a skó, oss dettur iieldur engan veginn í htig, a& ásaka hann í neinu tilliti, hann hefir revnst þeim hjálparkurfandi of mannú&legur til þess. K—þ. urinnar og veini barnanna, skipa&i liann mönn- um sínum a& róa sem hvatlcgast, álei&is til San Fernando þar voru Guahiba og börn hennar sett í var&haid, í lillum kofa, skyldu tveir Ind- verjar gæta þeirra, þeim var fær&ur þangab matur a& borfea, en Guahiba vildi ekki neyta neins í l'yrstu, en ljet þó tillei&ast seinna, eins og eptir no-kkra umhugsun. Ung stúlka Ind- versk, sem búi& var a& skíra og haf&i ekki en gleyrnt mó&urmáli sínu, var send til henn- ar; þessi stúlka reyndi til a& gjöra Guabibu skiljanlegt, a& í þorpi þcssu sem hún haf&i verifc flutt til. hlyti iiún a& dvelja þa& sem eptir væri æti hennar, svo liún, þegar hún dæi, gæti náb inneöngu í himriaríkt. Guahiba hlusta&i á, en skildi ekkert af því sem henni var sagt; ekki var heldur hægt a& koma henni í skilning um, hva& til þess kæmi, a& hún væri þannig lirifin frá inanni sínum og heim- ili, c&a í hverjum tilgangi, hún ætti a& lifa me&al ókentidra manna gagnstætt vilja sfnum. þá nótt var hún kyrlát og gætti barnanna, er sváfu vi& hli& hennar, en þegar daga&i, tók hún þatt bæfci í fang sjer og bljóp til skógar. Hún ná&ist strax aptur, en ó&ar FÁEIN ORÐ UM RÍMNA KVEÐSKAP. Svo er talife af fró&um mönnum, a& rímna- skáldskapur ísiendinga hafi byrjast á 14. öld, og þykir ekki efamál a& Skí&aríma eptir Ein- ar þoriáksson fóstra (1360) og Einar Gilsson (1350) er kva& Ólafsiímu sje hinar elztu þeirra, Skí&aríma hefir aldrei verife prentufe í heilu lagi en lítife brot af henni er tilfært í Go&- fræ&isor&abók1 Finns prófessors Magnússonar bls. 705, en efni hennar er lýst í bókinni „Grönlands historiske Mindesmærker“ I. bls. 117, en Olafsríma Einars Gilssonar er prentufe í norrænni Lestrarbók Múnchs og Ungers bls. 124—128. Rírnur af Skáldhelga munu og vera kve&nar á þessu tímabili, þær eru prenta&ar í Gr. hist. M. II 419 — 545. þrymsrmur (e&a þrymlur) og Rímur af Volsungi hinuin óborna lieíir dr. Tlieodor Möbius gefife út í Leipsig aptan vi& SærnundareÚdii 1860 bls. 235—255, og eru þessir rímnaflokkar fornir mjög. þa& vir&ist nálega bafa farife saman a& Islendingar sneru útlendum æfintýrum og riddarasiigum, og a& þeir tí&ku&u a& kve&a rímur en þessi si&- ur e&a riddarasöguöldin hófst á dögum Há- konar konungs gamla Hákonarsonar. I fræ&i- mannatali Hálfdáns rektors Einarssonar (Scia- graphia iiist. litt. Islandiæ) er margt talifc af rímum hinna eldri skálda, og iátum vjer nægja ab benda lesendunum til þessa fró&Iega rits. Um langa æfi var þa& ó&inndæli hjerlendra skálda a& kve&a rímur sem Ariii Bö&varsson segir: Bþa& hefir verife venja hjer voru’ á Isa storfei fagurgyiliu Fjölnisker fylla’ á Sónarbor&i*. Einna flesta rímnafiokka hafa þeir kve&- i&: á 16 öld Magnús Jónsson gamli í Bæ á Rau&asandi2; á 17. öld Gu&rnundur Bergþórs- son i 1705; á 18. ö!d Árni Bö&varsson3 á 0krum i 1776 og á þessari öld Sigur&ur Ei- ríksson Brei&fjörb i 1846. I byrjun þessarar aldar og si&ast á 18. öld þegar hin svo nefnda „upplýsing" kom inn í land vort, og flest þótti fánýtt setn á&ur hafbi þótti gott og gilt tóku „menntn&u“ skáld- in, a& hnýta vib rímum og gjöra gys afe þeim; þannig lcvafe Sigur&ur Pjetursson Steliurímur me& fram í þeim tilgangi a& hæ&ast a& skáld- um sínnar aldar, og Magnús Stephensen talar opt um „rímnagól“ (sbr. vísu hans: „Ríinna- 1) Loxicon Mjthologiciim. 2) Sbr vísuna „Heíir uú ví&a heims um raun“ osfrv. 3) Sbr visnna „Arni Bij&varsson til sanns“ osfrv. Ólíkau dóm og vissulega úsaiiTigjarnan liellr .Benidikt Gröndal (eldri) lagt á Arna f vfsnuni: „þegar Árnt ítir1' osfrv. (sjú kvæfci bans Vifcey 1833, bls. 160). en mönnum varfe litife af iienni, greip hún börnin og flý&i sem fælur togu&u ; bún strauk aptur og aptur, og í livert sinn sem hún reyndi til a& flj’ja, var lienni refsafe enn grimm- legar; hún var látin svclta og því næst barin væg&arlaust, en allt til einskis, því svo leit út, sem hún vissi ekki hvers vegna hún sætti þessari iliu me&ferfe; þa& var a& eins ein löng- un, sem bar allar a&rar ofurli&i, en þa& var áhuginn a& strjúka. Ef fjandmenn hennar litu af henni eitt angnabragfe, þá mátti eiga þa& víst, a& hún tæki börnin og hlypi til skógar. Loksins tók Gomezi a& lei&ast þetta, sem hann kalla&i „biinda einþykkni*; og þar e& hann áleit þa& óskaráfe, til þess a& mó&ir- in og börnin gætu ekki sloppife úr var&hald- inu, a& ekilja þau a&, þá Ijct liann taka Gtia- hibu og flytja til annars þorps, langt í burtn, svo hún aldrei framar næ&i afe komast til San Fernando, e&a til lieimilis síns. Til a& koma þessu í verk, ljet Gomez sctja Gualiibu í bát, settist sjálfur vi& stýri og lijelt sí&an iei&ar sinnar eptir fljútinu. Hinum fáu fer&amönnum, er hafa farife um landifc, ber saman þegar þeir iýsa því undarlega, sem hjer ber þeim fýrir auga og

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.