Norðanfari - 17.06.1867, Blaðsíða 3

Norðanfari - 17.06.1867, Blaðsíða 3
góli rifinn þvert“ osfrv) og Benidikt Gröndal hinn eldri drö gys ai> Arna Akraskáldi sem áönr er sagt. Aptur á mót sjáum vjer engan vott þess, ab þjó&skáld vort Eggert Olafsson haíi amaíst vii) þessari einkenniiegu skáidskap- artegund heldur lýkur hann miklu Iofsor&i á þorlák Gubbrandsson + 1707, er kvebif) hcfir Úlfarsrímur (sbr. kvæbi Eggerts Olafssonar Kh. 1732 Formáli 8. bls.) og Gísli Brynjólfsson sem bæbi skáld og fornfræbingur álítur rangt ab hallmæla rfmum þegar þær eru vel kvebn- ar og vandaöar og erum vjer þeirri skobun í alla stabi samþykkir. I „Sunnanpóstinum* er á einum stab talab mjög vingjarnlega til rímn- anna, en i ársritinu Fjölni eru ófagrar kvebj- nr valdar rímnaskáldum á miirgum stöbum og Jónas Hallgrímsson hefir verib slíkri kvebskap- artcgund andslæbur í mesta lagi (sjá rneCal annars Fjölnir 1837) en þjóbsnillingur vor dr. Sveinbjörn Egilsson hældi Númarímum og tók svari þeirra, og mun þó enginn sem skyn ber á skáldskap geta dregib efa á smekkvísi hans. Svo deildir hafa dóinar menntabra rnanna verib í þessu atribi. því er mibur, ab sum rímnaskáld bæbi fyrr og síbar hafa bæbi verib óvönd ab yrk- isefninu og mebfcrb þess þegar þeir t. a. m. hafa valib ljelegustu skröksögur ti! ab snda í ljób, Og misbobib máiinu meb röngum orbmynd- um eba hortittum; en þab er og ab liinu leyt- inu ósatt og ósanngjarnt, ab engar rímur sje vandabar e?a vel kvebnar, því bæbi Núma- rfmur og Víglundari ímur og surnt fleira eptir Sigurb Breibfjörb nrá heita snilldarverk eptir ómenntabann mann, og sýna Ijóslega: ab þjób vorri er eugin lineisa ab kvebskap ólærbra skálda sem vel kveba. 7—4. ÁVARP TIL AMTMANNS HAVSTEINS. (Úr Óiafsfirbi). |ní hefir „Norbanfari" minn, haft meb- ferbis þakkarávarp nokkurra innbúa Eyjafjarb- arsýslu, til vors ágæta og elskuverba yfirvalds amtmanns J. P. Havsteins, hverjum aldrei yerbur ab verbugieikum full þökkub, hans ein- staka árvekni, alúb og umönnim, er hann jafn- an ber og hefir borib, fyrir ossamtsbúum sín- um; og er þetta svo greinil,ega tekib fram af oss merk&ri mönnum, ab vjer ekki þurfum ab ítreka þab framar, en viijum þó ekki undan- fella, þó vjer bæbi vegna sinnisdeyfbar og annara orsaka, ekki gætum orbib í flokki þess- ara manna, ab láta landa vora, og hvern sem er, vita ab vjer höfutn bæbi fúsan vilja og á- stæbu til, ab votta lierra amtmanni Havstein enn er huiinn Ieyndardómur náttúrufræbingum, gem ieggst á eitt meb hinni Bkuggalegu eybi- mörk sem er alþakin ósnertum slcógum, svo þab er eins og einhver óumræbilegur sorgar- svipnr, sje yfir öllu umhverfis, í augurn ferba- mannsins. Blágrýtis hamrabjörg, einsoggirb- ingar, beggjamegin fijótsins, en svo breib ab þau ná langt upp í skógana, eru mjög und- arlega myndub og alþakin svartri skorpu, ó- líkri vatnslöbrimi af öldiinum, sem skella á klettunum ab neöan og hinum gráa mosa, sem vex í sprungnnnm upp á klettunum; klettar þessir eru þvf daprir og daubalegir á ab líta. Á milli þcssara eybilegu og bröttu kletta, þar eem ekki var hægt ab lenda, svo mílum skipti, ljet Goinez róa bátnum eptir fljótinu, liafbi hann átta iirausta Indverja til róburs. Vesal- ings Guahiba var í fyrstu kyrlát og bærbi ekki á sjer, var aubsjeb ab hun var utan vib sig, í raunum sínum, hún vissi ekki hvab fyrir sjer ætti ab liggja, en þegar hún um stuud var búin ab horfa upp í loptib, til ab gæta ab sóiunni og lelt síban nibtir á straum- inn í fiiótinu og sá tímann líba, þá tók hón fyrst eptir því, ab hún meb hverju árartogi, fjarlæg'eist æ meir hin ástkæru börn sín, mann þab þakklæti, sem einungis hinar þögnhi til- finningar hjartans fá gripib, og geymt meb óafmáanlegu letri, gröfnu í hjörtu ailra föbur- landsvina, bæbi alinna og óborinna. Og bibj- um því hinn alvalda alföbur ab lengja 1 í f og styrkja ö’l fyrirtæki og áform, þessa vors niikla ágætis manns; og oss ab sjá og meta — ab minnsta kosti rneb hlýbni —, hans stab- föstu elsku til vor allra. 9+12. EKKI VELÐUR SÁ ER VARIR, þÓ VERR FARI. Kjartari Magnús Halldórsson í Fellsseli í Ljósavatnshrepp hefir meb greinarkorni í hlab- inu „Norbanfara“ nr, 16—17. f. á. þverneitab ab fallast á vibvörun mína: ab hann megi brúka sammerkt mjer : „H a m a r s k o r i b hægra, tvístýft framan vinstra“og fært til tvær ástæbur. 1, ab hann búi ekki í sama hjerabi. 2. ab hann hafi keypt markib ab þeim manni, er átti þab ab erlb — sem bábar virbast næsta veikar og vanhugsabar, þvf aliir sjá, hvab ógjöriegt þab væri ab brúka sammerkt, t. a. m. bábumegin Vablaheibar, eba Yxnadalsheitar, þó þær skiiji á inilii hjeraba, og hugsa sjer ab hanga í bókstafnmn: „nema sá sje koininn þangab í hjerab". þ>ab má líka rába af biöbunum ab margir menn eru svo vandabir og varasainir ab þeir vilja forbast ab brúka sammerkt vib atra, ekki. ab eins í sama hjcrabi, heldur og í næstu sveitum; hann mun líka geta fundib sjálfur—þegar honum rennur reibin — þessi orb í landslögunum: „Eigi skal hann þab mark hafa, sem annar hefir ábur í því hjerabi, ebur svo nær ab íjárgangur þeirra komi saman“, en um þab ab fje úr Ljósavatns- hrepp, og Eyjafirbi gangi margopt saman, leyfi jeg mjer ab skýrskota til hreppstjóra og ann- ara góbra nianna í Fnjóskadal, sjer í lagi í framdalnum, þar heimtust í fyrraliaust 6 Iömb af þessu heitnili sem komu meb góbum skil- um, ‘ásamt miirgum fleirura úr þessari sveit. Eba hverja óyggjandi víssu geta þeir haft til ab rábstafa skepnum í rjetta átt, svo hvor fái sitt, hversu gjarnan sem þeir vilja, þegar menn brúka sammerkt á bábar síbur. Hvab hinni ástæbimni vibvíkur, ab hann hafi „keypt markib ab rjettum eiganda í þing- eyjarsýslu“ — máske austarlega og hinumegin vib stór vatnsföll, þá gjörir þab hvorki til nje frá, því hverjum maimi mun vera jafnfrjáist, ab kaupa mark, fá þab gefins, eba finna þab upp sjálfur, ef þab kemur ekki í bága vib abra menn, og ekki skil jeg livernig herra Kjartanl — svo jeg láti nijer ab kenningu verba og heimiii; yiirbragb hennar breyttist allt í einu og htín varb hræbileg ásýndum. Eptir því sein ástób gat ránsmönnunum ekki koinib til hugar, ab henni mundi vera hægt ab flýja frá þeiin; þeir höfbu því bundib hana bæbi laust og óvandlega, Hún sætti því lagi og sleit fjöturin af höndura sjer, steyptist fyrir borb og dýfbi sjer, en litlu síbar sáu þeir hana koma úr kaiinu, langt í burtu, straum- urinn scm var ákafiega mikill, bar liana nib- ur ab kletti nokkruin, sem gekk út í fljótib, klifrabi hún þá upp kiettinn, meb miklum fimleik, stób í svip vib á honum og leit ofan á fljótib til ránsmanna sinna í bátrium; misstu þeir brátt sjónar á henni, er hún hvarf í skóginn. þegar nú Gomez sá herfang sitt sleppa, honum öldungis óvænt, varb hann mállaus af reibi og hissa, cn þegar hann loksins gat tal- ab, skipabi hann niðnnum sínum, ab róa sem skjótast til lands, elta konuna og korna meb hana aptur annabhvort lifandi, eba dauba. Nú er ab segja frá Guahibu, ab hún lijelt undan, sem mest mátti hún, lengra inn í skóg- inn, sem var mjög ógrei&ur yfirferbar, en brátt varb hún yfirkomin af rnæbi og þreytu, eptir ab titla hann tilhlíbilega — treystir sjer til ab þekkja sjerhvert lambib, eba jafnvel kollóttar kindur þó ab eldri sjeu svo ab ekkert ilit hiotn- ist — ef til vill af þessu óþarfa kappi, er jeg þó vona a& álítist eptir málavöxtum, frernur hans enn minn ábirgbarhluti. Yxnafelli 12. apríl 1867. Jón Jónsson. MANNALÁT OG SLYSFARIR. I vikunni fyrir næstl. páska, hafbi óbais- bóndi Páll Kröyer á Höfn í Siglufirbi dáib, hanu var komin yfir sextugt og þjónabi hrepp- stjórn í Hvanneyrarlirepp um 30 ár, meb mikl- um dugnabi og hainingjn. Snemma í maí hrapabi ógiptur vinnumabur, Fribbjörn Gub- mundsson ab nafni, sem átti Iieima á Geit- eyjarströnd vib Mývatn, þar í svo köllubum Dimmuborgum. Hann ætlabi ab ná valseggj- um, en missti vabinn sem hann lijelt í, en batt ekki um sig. Um söinu mundir hafbi mabur orbib brábkvaddur á Mibfjarbarnesi á Langanesströndum. Mabur hafbi orbib úti eystra á Seybis ebur Eskjufjarbarheibi í marz eba aprílmámibi. I janúar þ. á. varb skiptapi í Dýrafirbi í ísafjarbarsýslu, meb 9 mönnum; formaburinn hjet Jón Egilsson. Annab skip fórst í marzm. úr Skálavík, ineb 6 mönnum, formaburinn lijet Ari frá Meiribakka. Húsfrú Valgerbur Pálsdóttir Hjálmarssonar, jekkja ept- ir sjera Fribrik sáluga Jónsson þorvarbssonar frá Glæsibæ, prests ab Stab á Keykjanesi, er dáin 70 ára gömul. Tengdasonur prófasts herra þorleil's Jónssonar í Hvainmi í Daia- sýslu, er hjet Sigurbur kvab hafa verib ríbandi á ferb ejitir ís, en sprunga orbib á leib hans, sem haidib er ab hesturinn hafi stokkib yfir, en maburinn um ieib lirokkib af og ofan í sprunguna, því hann var ekki fundinti þá þessi frjett var skrifub hingab. í næstlibnum raaím. dó húsfreyja Margrjet Björnsdúttir á Myrká í Hörgárdal, eptir langvinna og þunga sjúk= dómslegu. 6. þ. m. dó snikkari og óbalsbóndi Christinn Sæmundur Thorarensen á Naustum, setn hjer er í nágreuninu, á 39 ári eptir iang- vinna tærandi brjóstveiki. 11. þ. m. dó hjer í bænum skipherra Merilees, sem átti lieima í Björgvin í Noregi, en kom hingab í fyrra suniar meb jaktina Ellidu, og heíir haldib hjer til síban. Hann dó ab sögn úr brjóstvatnssýki. FRJETTÍEa IX1LEXD4R. Vebur- áttan hefir allt ab þessu verib ab kalla hin sama og fyrr, norban og austan næbingar meb kulda og stundum frosti á nóttunni. Viba er kvart- allar þessar torfærur, neyddist liún því til ab taka sjer hvíid og hneig loksins aílvana nib- ur, hjá stórn lárberjatrje, þar faldi hún sig í umfebmingsgrasinu, eins og hún bezt gat. Meb- an Iiúii lá þar titrandi a! hræbslu, heyrbi hún til ofsóknarmanna sinna, sem voru ab kalia hver til annars utn skóginn; hún hefbi ab lík- indum getab sloppib, hefbu þeir ekki haft meb sjer liund, sein þefabi liana upp { fylgsni liennar þegar hún lieyrbi ab hundurinn var ýmist ab snubra, eba þefa upp í loptib og rífa sig áfram í gegnum grasib, vissi hún ab Bll von var þrotin. þegar Indverjamir komu ab lieiini sýndi hún enga mótvörn, og Ijet þá draga sig aptur ofan ab fljótinu, þegar liinn miskunníausi trúarbobi sá Iiana aptnr, ásetti liann sjer ab refsa henni, svo hún gleymdi börnunum og reyndi ekki optar ti! ab strjúka. Hann skipabi því ab leggja hana flata nibur á kleítinn, sem hún hafbi klifrab upp, þegar hún steypti sjer úr bátnum og þar sem hún hafui stabib, eins og hún væri ab gjöra giu ab þeim, meb flótta sínum — er þab síban kallabur móbur klett» ur —, og var itún nú barin, þangab til htin, hverki gat hreiít sig, nje talab. Síban var

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.