Norðanfari - 17.06.1867, Blaðsíða 4

Norðanfari - 17.06.1867, Blaðsíða 4
— 48 — afe um aö jörS sje kalin, einkum tirnin, sem lautótt og láglend eru, en minna hdlar og há- lendi. Skepnuhöldin eru á einstökum bæjum gó&, eSa þar sem allt aí> þessu hafa verib n<5g hey til a& gefa, en annarsta&ar í lakara lagi, og sumsta&ar sauíikindur allt af ab horfalla. þ>a& eru því öll likindi til, aí> málnytan muni í sumar verba hjá flestum meb minnsta m<5ti, og nokkr- um lítil e&a alls engin. Og svo bætir nú ekki dýrtífin og skorturinn, sem er á matnum í kaupstötunum; þab eru því allar horfur á, ab almennt hungur sje fyrir dyrum og mann- daubi, ef til vill, vofi yfir, sjer í lagi verbi ekki { sumar því meiri sjávarafli, eigi ab eins af hákarli, heldur fiski og hvalrekum, og yfir- völd vor og stjórnin enga útvegi hafi meb þab ab verzlunarstabirnir sje betur byrgir af korn- vörunui en nú ab sögn, á sjer almennt stab, sem óskandi og vonandi er ab sjeb verbi utn, þótt hún sje dýrkeypt þvf málshátturinn segir: MÐeyr sá enginn, dýrt kaupir“. Nú eru flest hákarlaskip komin heim, og öll meb mikin afla, eins og þau fyrstu á dög- unum. Tvö eba þrjú af þeim, urbu vegna austanáttarinnar, ab hleypa vestur fyrir Horn- bjarg og liggja þar, í meir en viku. Ekki hafbi ís verib þar til muna eba þeim til fyrir- stöbu á leibinni. — Norbanpóstnrinn lagbi hjeban subur á leib 7., en austanpósturinn austur aptur 10. þ. mán. FRÁ ÚTL0NDUM framhald frá J>. 0 Johonson, sbr. nr. 21—22. „Ymsar fregnir hafa komib ti! vor frá Mexico. Nú er allur her Frakka á burtu, og Maximilían keisari upp á sínar eigin spítur. Juarez fyrirllbi frístjórnarmanna, vebur um landib, og helir í frammi mikla grimmd og alls konar ómennsku. Ilann og menn bans taka cignir og peninga eptir vild sinni, og hafa þab í „landsins þarfir“ er þeir svo kalla. Einn af hersforingjum frelsismanna Esbato ab nafni, vann sigur á keisaramönnum, og á mebal fanganna voru um 150 útlendingar, helzt Frakkar er gengib höfbu í lib keisar- ans; ab orrustunni Iokinni Ijet þessi blób- hundur, leiba út alla þessa fanga og voru þeir skotnir hver eptir annann, þannig ab hver búkur fjell f röb vib hinn. Sagt er ab Frakk- ar Ijeti ekki á sjer bera, heldur sýndu mikib hugrekki, og snngu hersönginn gamla „Mar- seillaisen“, fram í daubann — fjörugir dreng- ir eru Frakkar, og ekki þunglyndir mjög. — Ula hefir spurzt slíkt ódábaverk. Maximillian hefir nú sent herílokka á móti frelsismönnum, en ósjeb er enn, hvernig honum muni ganga. þab er sorglegt ab sjá svona fallegt og aub- hún lögb vandlega fjötrub í bálinn og flutt til Javita, sein lá langt þaban nibur meb fljótinu. þ>ab var um sólsetnr, þegar þangab var komib og heimamenn voru ab ganga til hvílu. Um nóttina var Guahiba látin í stórt hús, sem brúkab var til gubsþjónustngjörbar, en stund- um eins og geymsluhús. Skipabi Gomez 3 Indverjum til skiptis, ab hafa gæzlu á henni um nóttina, gekk síban sjálfur til hvíldar eptir dagsverk silt þ>ar eb vesælings bandinginn, hvorki þrjózkabist nje kvartabi, þá hugbi Go- mez, ab nú væri hún loksins farin ab láta undan. Hann misskildi þessa dcyfb og still- ingu móburinnar, sem í rauninni var ekki annab en óbifanlegur ásetningur. Langt í burt f böndum og kvölum, barbist hjarta hennar einungis fyrir börnin, sem voru hennar eina hugsan. Meba! þeirra er skyldu gæta hennar, var Indverji nokkur 18 vetra gamall. Hann tók eptir þvf, ab hún var öll marin óg blóbrisa um handleggina, af svipuhöggunum og tók út mestu kvalir af því böndin sem hún var reirb meb særbu hana. Hann ávarpabi hana, af því hann kenndi í brjóst um huna, á mób- ugt land sem Mexico er, sundurtætt af borg- arastríbi, og öllum þeim vondu afleibingum, sem þau jafnan hafa í för meb sjer. Frá Indlandi var þab ab frjetta, ab Ind- verjar sem bjuggu á takmörkunum og í ná- búaiöndunum vib Honduras, er Bretar eiga, óbu inn í landib og gerbu allmikin óskunda. Bretar sendu Sir Peter Grant meb flokk manna ab reka þá í burt, þab vildi ekki takast, svo nú hafa þeir Col. Harley meb 400 manns til þess ab skakka leikinn“. Eptir hinum seinustu frjettablöbum, sem vjer höfum lesib og ná til 14. mai næstl., höfbu fulltrúar stórveldanna, m. fl. átt fribar- stefnu meb sjer í Lundúnum, og sanulist þar 11. maí, ab Piússar rýmdu setulibi sínu burt úr kastaianum Luxenburg, og ab þeir innan 4—5 viltna rifi nibur kastalann til grunna, sem blabib „Pays“, gezkar á ab muni kosta þá 40 milliónir franka eba hjerum á sjöundu millíón danska dali. Hertogadæmib Luxen- burg á eins og ábur ab tilheyra Hollandi, en vera þó innan vebanda hins þýzka sambands, en þó í engu hernabar sambandi vib önnur lönd (nentralt), hvab Bretar hafa í fríbarsamn- ingnum lofab ab ábyrgjast. Fribarsamningur þessi álítst sein engin sigur fyrir Frakka, en þarámóti niburlæging fyrir Prússa, sem nú urbu ab lúta í lægra haldinu. Allt fyrir þetta bera menn lítib traust til ab fribur þessi eigi sjer langan aldur; því síbur sem Frakkar voru af hinu mesta kappi til hins 12. maí, ab draga ab herbúbmn sínum í Chalons öll föng er til stríbs heyra. f>ar voru Ilka komnar saman 100,000 hermanna og mikill íloti af herskip- um. Enn fremur áttu margar þúsundir her- manna ab standa vígbúnar hjer og hvar t d, hjá Mezz og Chalons. Herstjórnarrábgjafinn sendi peninga í attar rftiir til þess ao kaupa 15,000 hesta og þó voru 20,000 hestar hjer og hvar fyrir á fóbrum. Einnig átti ab kaupa ógrynni af korni í Wien í ýmsum borg- um átti ab auka víggirbingar, fjölga kastulum og flytja þangab meiri herbúnab svo þar yrbu settar herbúbir. I Bretagne var grúi manna rábinn til herþjónustu á flotann. I Strasborg var búib ab safna feikna miklum byrgbum af púbri svo engin óvibkomandi mátti koma þar nærri púburhúsunum nje kastulunum. Á austur landamærum Frakka voru herflokkarnir hvor af öbrum alla jafna abflyljasig frá einum stöbv- um til annara. þab má því nærri geta hvort Prússar hafi horft abgjörbalausir á allan hinn mikla stríbs útbúnab Frakka, og sama er ab segja um abrar þjóbir Norburálfunnar, en þá fribarsamningurinn var orbinn alkunnur, hættu Frakkar útbúnabi sínum fyrst um sinn. urináli þeirra. Hún notabi þetta góba tæki- færi og talabl aptur til hans, eins og hann væri einn af löndum hcnnar. „Gtiahibo“ sagbi hún í hálfum hljóbum, „þú talar sömu tungu og jeg og ert sjálfsagt bróbir minn I Ætlar þú ab sjá mig deyja án mebaumkunar? 0, þú sonur febra vorra! skerbu þessi bönd sund- ur, sem ætla ab gjöra út af vib mig og særa mig svo, ab jeg ætla ab deyja af kvölum“! þegar hinn ungi mabur heyrbi þetta, varb hann eins og óttasleginn og hrökk þegjandi nokkur fet aptnr á bak. En lillu síbar, þeg- ar hann var orbinn einn eptir hjá henni, gekk hann til hennar og sagbi: „Guahiba! feburokk- ar voru hinir sömu og jeg get ekki sjeb þig deyja; en ef jeg sker böndin af þjer verb jeg barinn miskunnarlaust, af hinum hvítu mönn- um; ertu ekki ánægb ef jeg losa um þau, svo þjer verbi hægra“? Um leib og hann sagbi þetta, laut hann ofan ab lienni, losabi böndin um úlflib ina og hendurnar; brosti hún þá blíblega upp á hann og sýndist vera ánægb. Nú tók ab dimma af nóttu. Guahiba ljet höfubib síga og lagbi aptur augun, eins og hún væri yfirkomin af þreytu. Indverjinn hjelt hún svæfi og lagbist ab stundu libinni þjóbarsamkoma Kríteyinga, hefir valib De- metríus Mauro Kordates fyrir jarl fyrst um sinn, eba þar til Krítarey væri sameinub Grikk- /andi, sem nú liggur næst fyrir. Fjöldi höfbingja höfbu sótt til Gripasýn- ingarinnar í París, og mebal ( annara konung- urinn frá Grikklandi, Prins Óskar frá Svíþjób konungurinn og drottningin frá Portúgal, piins- inn af Wales, erfbaprinsinn og prinssessan frá Preussen. Einnig var von á keisaranum og keisarainnunni frá Austurríki, keisaranura frá Rússlandi og 2 sonum hans, koriunginum frá Preussen, og konungshjónunum frá Spantu. og Vice konunginum frá Egyptalandi. í hin sein- ustu 50 ár, er sagt ab Parísarborg eigi hati baft jafn marga drottna innan múra sinna, sein í ár, og haldib ab Napóleon keisari muni þurfa ab hafa til í staupinu og ef til villann- ab á borbum en sýróp, lummur og laufabraub. Á gripasýningtina voru komnir margir fásjebir dýrindis og nýuppfundnir gripir (eins og til Fribfinns gullsmibs frá Berlín) t a m nýupp- fundin fallbyssa frá Englandi sem kvab gjöra ótrúleg furbuverk ; þabau var og send einskonaF steintegund, scm kallast Terracotta-steinn, og kvab vera afbragbsgóöur til ab byggja úr og orsakamikla breyting í hinni nýrri byggingarlist. Frá Englandi sendi frú Dudley men eitt, sem var sett demöntum og gimsteinum og var virt fyrir 50 millíónir fránka AUGLÝSING. — þeir sem senda ritgjörbir eba greinir hingab, er þeir ætlast til ab prentabar verbi í Norbanfara, eru hjermeb abvarabir utn, ab sje þær eigi aubkendar meb heimili og nafni þess sem er höfundttr þeirra, eba sendir þær sem ábyrgöar- mabtir, ebur neitt brjef eba skýrteini fylgi þeim um þetta, mega búast vib ab slíkum ritgjörb- um eba greinum, verbur eigi veitt vibtaka til prentunar í áminnstu blaöi. Jeg mælist til ab kaupendur og út- sölu menn Norbanfara, sem hafa nú í vor skipt uin jarbnæbi eba vistir, vildu gjöra svo ve! og lofa mjer ab vita þab, svo blabib verbi beinlínis sent þeim er kaupa þab ebur hal'a á hendi útsölu þess, þangab sem hver þeirra á nú heirna. Ritstjórínn. Fjármark sjera Gunnars Gunnarssonar á Sauba- nesi á Langanesi í þingeyjarsýslu. Tvírífab í stúf hægra. Hvatt vintsra Brennimark s. G. G. -----Ólafs þ, Jónssonar á Hallfríbarstöb- um í HÖrgái dal í Eyjafjaröarsýslu. Tvístýft framan hægra, Biti framan fjöbur aptan vinstra. -----Kristjáns Jónssonar á Ytri-Villinga- dal í Eyjafjaröarsýslu Sýlt hægra hófbiti aptan. Sýlt vinstra. Brenni- mark K I. —— Jóns Benidiktssonar á Hrísum í Svarf- aöardal og EyjafjarÖarsýslu: Heilrif- ab, fjöbur framan hægra. Stúfri'fab, fjöbur frainan vinstra. Brennim I B. Eigandi ug ábyrgdarmadur Björn JÓnSSOH. Prentabur í prentsm. á Akureyri. J. Sveinsson. líka til svefns, Fjelagar hans voru þegar áb- ur sofnabir í anddyri hússins og allt var orbib kyrrt. þá leit Gualiiba upp. þab var koldimmt og hvorki tunglsbirta nje stjörnu- ljós. Allt var hljótt ekkert heyrbist nema andardráttur þeirra er sváfu í kringum hana og suban í mýflugunum. Hún hlustabi stund- arkorn vandlega, en ekkert heyröist. Síban nagabi hún í sundur böndin á höndunum og þegar þær voru lausar, gat hún Iosab fætúrna; en um morguninn var hún hortin. Allstabar var leitab, en þab kom fyrir ekki Var nú Gomez ákaflega reibur og þótt- ist illa svikin ; hjelt hann nú heimleibis aptur. Vegalengdin milli Javita og San Fern- ando, þar scm Guahiba hafbi skilib epiir börn- in, nærfellt 19 mílur, eba tæpar 4 þingmanna- lcibir. Ógurleg eyöimörk, alþakin stórskógi, abskilur þessa staöi. þetta var vobalegt en þó tignarlcgt eybiland, sem líklega aldrei, frá sköpun heims, hafbi verib snertur af nokkrnm mannsfæti; allar samgörigur voru því eptir fljótinu, og enginn var svo hugaöur hvorki Indverji nje Norburálfubúi, ab hann mundi hafa þorab ab ferbast landveg mebfram fljóts- bökkunum. (Frainh. síbar).

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.