Norðanfari - 29.06.1867, Qupperneq 2

Norðanfari - 29.06.1867, Qupperneq 2
50 gjört þaS, Borgfirííngar liafa gjört þa?, Ár- nesingar hafa gjört þab og Rangæingar hafa gjört þab; þetta vir&ist undarlegt öfugstreyrai; í Gullbringusýsiu er ekki vitleysi, valdleysi nje stjörnleysi, þab sjá þ(5 allir, og ekki <5- dugnabur nje trassaskapur. þaS virfeist ekki fjærri vegi ab geta þeirrar reglu sem hjcr var brúkuS í Rangárvaliasýslu, þegar ver- ib var a& útrýma klá&anum haustiS 1859 af því hún gafst vel, en þa& er ekki þar meS sagt af> þeir sem hafa betur vit á kunni ekki ab sjá aíra betri, hún var sú: frá þeim tíma nefnil. liaustinu 1859, sem bæbi var skoriS á og læknab jafnframt í stimum sveiium, var engin skepna rekin hvorki tii nje frá hinum heilbrigbu sveitunnm frá liausti til hausts 1859 —60, rekstrar voru ekki reknir einn mánuí- inn en hindraSir hinn, kláSinn hætti a& breiS- ast út og útrýmdist a& öllu leyti. Af því klá&inn er en þá f Gullbringu- sýslu, því verSur ekki neitab, og hefir útbreiSst enn á ný til Árnessýslu, því ver&ur ekki neit- ab, hann er enn þá komin upp í fje skúla- kennara H. Kr. Fri&rikssonar, því vcrbur ekki neitaf), er ekki ab sjá af> önnur betri regla hafi þar verif) vifhöfb, því er mibur, en blind- ur er hver f sjálfs síns sök. Ritaf) í aprflmán. 1867. Rangvellingur. UM LAGAROÐ OG þlNGGJOLD. þab er stundum máltæki þitt, Norfianfaii minnl „ab fátt sje ofvandlega hugaf>“, og er þafe satt; þú heldur okkur þyki fýsilegt ab heyra iagabobin um vigtina og htísbændur og vinnufólk, og er þab í raun og veru einkum hvab hinu fyrra vifvíkur; sífcari lögin er jeg hræddur um ab komi ab litiu haldi, nema ef ske kynni ab yrfi þras og lagadeilur á milli sumra manna; mjer finnst þau allt of marg- brotin en vantar þ<5 í þau þab, sem nanbsyn- legast var, sem var mat á verkum fóiks og kanpgjaldi þess, t a. m, eins og Ætli gjörir og líka sjest ab nokkru leyti af Nýjum Fje- lagsritum; þetta fannst mjer eiga ab vera í lögunum, því þess konar þarf ekki frekar ab vera bttndib vib frívilja en margt annab, sem í lögunum er. En hvab sem hin áminnstu lagabob áhrærir, er fyrst um sinn nntnu sitja vib sinn keip, þá var þab áform mitt meb línum þessum, ab vekja máls á því sem mjer hefir dottib f hug, og sem jeg er viss um ab almúga væii ekki einungis naubsynlegt heldur jafnvel ómissandi, og kynni hann þjer miklar þakkir fyrir þab Norfanfari minn! en þab er: ef þú fræddir hann á undirstiibu þittggjalds- ins, er sýslnmenn okkar taka á ári hverju, þvf nokkrum sinnum hefi jeg heyrt ab þing- gjalds greifendum og sýslumanninum hefir ekki ætíb komib saman; þinggjalds greibandin hefir optast ekki annab fyrir sjer en bera sig saman vib einhvern annan, án þess þó, ab geta sannab meb rökum hvert sýslumaburinn gjörir honum rjett eba rangt til, þar meiri hluti af bændum eru svo ófróbir, ab þeir vita enga undirstöbu á þinggjaldinu; þab er líka ekki ómögulegt ab sýslumanninum eins og öbr- um kunni ab yfirsjást; stundum hefi jeg heyrt sýslutnanninn kenna hreppstjóranum ef þing- gjaldib er skakkt. þab er vfba algengt ab allir þinggjalds greibendur komast ýmsra kringumstæba vegna ekki á þing, bibja stundum einhvern, sem á þingib fer ab vera fyrir sína hönd; stundum er engin bebin; stundum er borgab eitthvab af þinggjaldinu, stundum ekkert, og 'stöku menn greiba stundum allt gjaldib á þinginu; þeir sem ekki fara á þing, fá stundum miba frá sýslumannínum, stundum líka efekí, jafnvcl þótt bebib sje um hann. þab eru fæstir, sem hafa peninga á reibum höndum npp í þinggjaldib og vilja því fá ab Ieggja þab inn, hver á sinn verzlunarstab, og þab hafa sýslumcnnn leyft. Ef menn nú gæti reiknab út þinggjaldib sjáltir eptir hvers árs mebal alin og eptir þvf scm hver tíundar mörg hundrub, þá gætu menn fríjab sýslumannninn frá ab gefa útsebla; sent peninga cptir rjettum regluin, ef hafa þá til og viija þab, og í þribja lagi látib kaupmann- inn skrifa gjaldib út úrreikning sínum hvenær sem hann víll. Málefni þab, er hjer ræbir um, er þeas vert ab einhver, setn fær er um, gefi út Ijós- ar reglur um þab. Austfirbingur. I MADAMA RANNVEIG JÓNASÐÓTTIR. Hún er fædd ab Hvassafelli í Eyjafirbi 6. janúar 1777, Foreldrar hennar voru Jón- as bóndi í Hvassafelli Tóinasson og Margrjet Jónsdóttir frá Völlum í Eyjafirbi Fabir Jón- asar var Tómas bóndj í Hvassafelli, en móbir Jónasar og kvinna Tómasar var Rannveig Gamalíelsdóttir ættub norban úr Fnjóskadal. Fabir Tómasar í Hvassafelli var Tómasbóndií Kálfagerbi og Eyrarlandi', fabir Sölva klaust- urhaldara á Munkaþverá, föbur Sveins lög- manns. En Tómas í Kálfagerbi var sonur Sveins bónda á Gubrúnarstöbum, Magnússon- ar bónda á Illugastöbum í Fnjóskadal, Sveins- sonar ríka, er þar bjó um 1600, Jónssonar. Kvinna Sveins á Gubrúnarstöbum var Sigríb- ur Kolbeinsdóttir frá St'órtivöllum í Bárbar- dal, Eiríkssonar bónda á Lundarbrekku, Run- ólfssonar, Tóinassonar, .Jónssonar, Ivarssooar „fundna“, er bjó á Bjarnastöbum í Bárbar- dal Kvinna Magnúsar á Illugastöbuni var Gubrún Tómasdóttir prests á Ilálsi í Fnjóska- dal, Olafssonar prests þar, Tómassonar prests síbast ab Mælifelli, Eiríkssonar. Madarna Rann- veig sáluga giptist 10. október 1799 Hallgrími piesti þorsteinssyni1 2. þau reistu fyrst bú í Hvassafelli, og voru þar þangab til um vorib 1803, er Hallgrímur var orbin abstobarprest- ur sjera Jóns þorlákssonar ab Ilægisá. Fluttu þau þá ab Hrauni3 í Oxnadal. þar bjuggu þau í 5 ár, og fluttu vorib 1808 ab Stein- stöbum; þar bjuggu þau saman þar til 4. á- gúst sumarib 1816, er bann drukknabi vib veibi ( Hraunsvatni. þau áttu 4 börn; eitt var Jrorsteinn bóndi í Ilvassafelli; annab Jónas Ilallgrímsson, skáldib góba, þribja hölbings— 1) Nokkrir segja ab Tóraas hafl biíib á Stóru-Glerá. 2) Ilallgrfmnr prestor var son sjera J>orsteins í Stærra- árskógi og Jórunnar dóttor Lárnsar klaosturhaldara Schevings. Sjera J»orsteirin var son sjera Hallgríms prófasts sftast á Grenjaí)arstaí) og Olafar dóttur Jóns prests á Völlum Halldúrssouar. Uallgrímur prófastur var son sjera Eldjárns prests aí> Möbruvallaklaustri og J»órvarar dóttur Egils prests a<b Glaumbæ, Sigfússonar dómkirkjnprests aí) Hólum, Egilssonar prests aí) Rægisá Ólafssonar. Sjera Eldjárn var sonor Jóns bónda á Grnnd í Höfííahverfl og Snjálaugar dóttur Jiorsteins bónda á Frostastöfcum og' Gubríí)ar systur sjera Hall- gríms Pjetnrssonar. Jón var son sjera J>óiarins prests á Iírafnagili og Halldóru dóttnr .sjora forsteins í Vest- urhópshólum Asmundssonar. SJera f>órarinn var sonur Jóns bónda í Hafrafellstungu og Gubrúnar. Jón var sonnr Einars bórida og Kristínar Jónsdóttnr prests á Skinnastöbum Loptssonar. Einar yar Nikulásson, þor- steinssonar, Finnbogasonar lögmanns, Jónssonar Marín- skálds og officialis, prests aí) Grenjabarstab, Pálssonar á Eibum austur, er lengi var i hirbstjóra staí), sonar herra J»orvarfcar lögmanns, er dó 1295, Jjórarinssonar, Jónssonar, Sigmundssonar, Ormssonar, Jónssonar, Sig- mundssonar, þorgilssonar. 3) llraun í Gxnadal er fyrsta landnámsjörí) f daln- nm. Fyrst hjet bærinn Vatnsá, og heflr átt sarnnefnt vib á þá er follur úr Hraunsratni, og heitirVatusá enn í dag (sbr. Landu. 1843, 211. bls.). konan Rannveig á Steinstöínm, kvinna Stef- áns alþingis- og umbobsmanns Jónssonar, og 4. ungfrú Anna Margrjet, hún fylgdi alla tíb móbur sinni og dó á Steinstöbum ógipt og barnlaus 20. júní 1866. Madama Rannveig bjó eptir lát manns síns fyrst á öllum Stein* stö&um, og búnabist henni vel, þótt öll börn hennar væri enn í ómegb. Vorib 1822 gipt- ist Rannveig dóttir hennar fyrra manni sín- um, Tómasi Ásmundssyni, og reistu þau fyrst bú á litlnm parti af Steinstðbum. irib 1825 var madama Rannveig fengin til ab vera rábs- kona hjá Grími amtmanni og haíbi hún Önnu dóttur sína meb sjer; en þá um veturinn (í febr. 1826), brann á Möbruvöllum, og missti hún talsvert af eigum sínutn í brnnanuin. Um vorib 1826 fór hún heim aptur ab Steinstöb- um, ljet hún þá af búskap, og var alla tíö síban hjá dóttur Binni og tengdasorimn síntim, þar til hún andabist 7. september 1866, og vantabi þá 4 mánu&i á nírætt. Madama líannveig sáluga var mæta ve! gáfttb og mjög ve! aö sjer til munns og handa. IJún var fríb kona sýnurn, og mátti meb sönnu segja að þar bjó fögur sál í fögrum líkama. Allar sálargáfur hennar voru svo vel samhljó&a: andinn var skjótur og fjörugur; lundin lífleg og ljett, Ör og glöb; tiifinningin ástrík og blíb, gó& og vibkvæm; viljinn fljót- ur til framkvæmda, en þrekmikill í mannraun- um. Hún var rábdeildar og reglu kona, iðju- kona mikil og atorkusöm; örlát var bún og góbgjör&asörn vib hvern sem var. En jafn- íramt var liún vel stillt og gu&hrædd. Ilún var því jafnmikil og jafnl'ögur í sorg og glebi, hún hryggbist og gladdist jafnan sein gott og saklaust barn, en jafnframt sem þolin- mótt og aubsveipið gubsbarn. f RAGNIIEIÐUR HALLSDÓTTIR. Ilinn 19. dag júnímánubar 1866 andaðist ab Ilólshúsum íEyjafirbi, 73. ára gömul, sóma- konan Ragnheiíur dóttir áburverandi hjóna þar Halls Sigur&ssonar os: Ragnhei'ar þorsteins- dóttur. Hún var fædd á þessti sama heimili 6. dag júlímánubar 1793, og ólst þar upp hjá foreldrum sínura, og var þeirra abstob í elli þeirra. Hún giptist 25 ára gömul 4. dag októberm. 1819 yni'ismanni (Torkeli Jónssyni, sem lif&i saman vib hana í 7 ár; eignubust þau 4 börn, og lifa af þeim 3 piltar,, sem nú giptir bændur. Síban bjó Ragnbeiður 2 ár í ekkjustandi, og gipiist svo í annað sinn 9. dag júlímánubar 1828 yngismanni Jóni Stcf- ánssyni, og áiti meö honiun 7 börn; af þeim lifa cnn 4. Ragnheibur heitin dvaldi alla æfi sína í Hólshusum, og bjó þar alls 48 ár; bjargaðist hún svo með ektamönnum sínutn, ab hún gat sómasamlega uppalið öll sín börn, og þar ab auki 1 fósturbarn Hún var ekkl rík, og ekki heidur mjög fátæk; dugleg var hún í hússtjórn og hirbusöm, glablynd og ástrík ektainönnum sínum börnum sínum og hjiíum, gestrisinn og góbgjörðasöm vib fátæka, og þábi jafnan dag. legt braub með þakklæti og nægjusemi vib gjafarann allra góbra hluta. J. S. ÁSKORUN til þingmannsins í þingeyjarsýslu. Oss furbabi störlega á því og oss þykir þab allmikið mein, er eigi svo fáir þingmanna vorra á alþingi 1865 skyldu samþykkjast þá aðferb, er stjórn Dana þá vildi vibhafa í fjár- skiptnnum vib oss fslendinga. Vjer hug&um ab enginn fulltrúi þjó&ar vorrar nitindi nokk- um tíma á rábgjafarþingi vilja sclja Dönum sjálfdætni um vibskihtab þeirra á fjármálum vorum, ebur einu sinni taka þab í mál, ab ræba utn fjárskiptin millum Danmerkur og íslands ö'ruvísi enn í sameiningu vib fyrirkomulag stjórnarinnar hjer í landi, og þab á þjó&fundi, ebur því þjóbþingi, er hel&i jafnan atkvæbis-

x

Norðanfari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.