Norðanfari - 25.09.1867, Page 2

Norðanfari - 25.09.1867, Page 2
ab semja atriSi þau, sem Ieggjast ættu til grundvallar nýjum landbúnatiarlögum og nú átti a& vera lokib, en vegna þess mál þetta er svo yfirgripsmikib, hefir forseti stungib upp á því ab starfstfmi nefndarinnar sje lengdur tii alþingis 1869. 29. Uppást. þingm. Skagf. um a& bygging- arnefnd sje íhverjum hrepp eins og í kaupstöf um. 30. Bænarskrá úr Húnavatnssýslu um húsastærb, sem í niburlagi sínu fer því fram, ab konungi sje ritub bænarskrá um ab þab sje ákvebib meb lögum, hve stór og rúmgób og ab öbru leyti vel umvöndub jar'arhús fylgja eigi hverju býli á landinu eptirleibis,, einkum babslofa, sem á jörbunni hefir vcrib um fleiri ár og sje þab mibab vib jarbar stærb og þann fólksfjölda, sem á jörbunni hefir verib urn fieiri ára tíina ab undanförnu, samt ab hver lands- drottinn eba jarbareigandi verbi skyldabur til, ab leggja þessi hús til á sinn kostnab, ab því leyti stækkun húsanna snertir og abrar nýjar endurbætur. þessi 4 þingskjöl, hjer næst ab framan, voru afbent formanni nefndarinnar Assesor J. Pjeturssyni. 31. Bænarskrá til alþingis um Iaxveibi frá Mýra-og Hnappadalssýslu. Nefnd: Hjálm- ur Pjetursson meb 21, Jón Sigurbsson 18, Jón Bjarnason 12, Jón Pjeturson 10, og Ó Páls- son 10 atkv. Framsögum. Jón Pjetursson. Samþykkt ab konungur gjöri frumvarp nefnd- arinnar ab lögum, ab eigi megi veiba lax frá 1. september til 20. maí árib eptir, og ab ekki má brúka net meb minni möskvum, cn ab 2 þumlungar sje mllli hnúta, nema anUmabur veiti leyfi til. 32. Bænarskrá úr Vestur-Skaptafellsýslu um sjerstaka verblagskrá. Vísab forsetaveg- inn til stiptsyfirvaldanna. 33 Bænarskrá úr Vestur-Skaptafellssýslu um skobun á Flögujörbum. Vísab forsetaveg- inn til hlutabeigaudi yfirvalds. 34. U|)pástunga um kennara í sögu Is- lands. Nefnd: J. Pjetursson meb 20, Sveinn Skúlason 9, og P. Gubjónsson 8 atkv. Fram- sögum. Sv. Skúlason. Bebib urn ab stofnab sjc kennara-embætti í Reykjavík meb 1600rd. launum, sem þar lialdi kauplaust fyrirlestra i sögu íslands og fornfræbi noiburlanda, 35. Uppástunga þingmanns Norburþing- eyinga um 1000 ára ininningarháiíb lslandsbygg- ingar 1874. Néfnd: Sveinn Skúlason, Pjetur Pjetursson og Pjetur Gubjúnsson. Framsögu- niabúr Sv. Skúlason. Samþykkt ab safna sam- an fje um land allt, sem verbi varib til ab byggja steiniiús handa alþingi. 'Alþingi ákveb- ur síban um fyrirkomulag(þess. Alrnenn gubs- þjónusta skal haldin ákvcbinn dag 1874 um allt laud. Nefnd til ab safna gjöfum til há- tfbarinnar: stiptsyfirvöldin og landfógetinn án atkv., en Jón Pjetmsson meb 16 og Jón Gub- mundsson 12 atkvæbum. — Seinast um kveldib 18. þ. m. komu 3 alþingismennirnir Jón á Gautlöndum, Páll á Hailfrebarstöbum og Björn á Gíslastöbum hing- ab til Akureyrar; fengum vjer þá ab vita hver úrslit þingsius liefbi orbib f hegningarlagamál- inu og stjóniarbótarniálinu, sem eru á þessa ieib. Abalúrslit hegningarlagamálsins. Stungib upp á þeim breytingum vib frum- varpib, ab 9. 10. 11. og 15. kapítuli verbi eigi leiddir í iög bjor á laudi fyrr en stjórn- arbótin er ákomin. Svo skal og hvinnska og traustutak eigi jafn sakuæmt og einfaldur þjófn- abur. Svo var en fremur bebib um, ab frum- varpib yrbi lagt aptur fyrir þinglb, eptir ab vera lagab ab máli og efni. Svo var slungið upp á ab byggja fangelsi í hverri sýslu, og ab frumvarp um fyrirkoinulag og kostnab til þeirra yrbi lagt fyrir næsta þing. Abalúrslit stjómarbótarmálsins. 1. kafia fruinvarpsins breytt þannig: Sjer- stök mál Islands talin upp í 5. gr. Seinni- hluti 3. gr. felldur og ný grein sett í stabin. 2. kafli. Abyrgb stjórnargjörbanna nákvæmar ákvebin, og lögb jafnt á iandsstjórnina sein rábgjafana. 3. og 4. kafli: þingmönnum fjölgað til 36, þrjátíu þjótkjörnir, 6 konung- kjömir, og konungskosiiingum lialdib óbreytt- um. þingib skal tvfskipt; f el'ri úeild 12, þar af 6 hinir konungkjörnu og 6 er þingib kýs úr sjálfu sjer til 6 ára eba 3 þiuga, eptir að nýjar kosningar hafa farib frain. Vib 4 seinni kalla frumvarpsins að eins orbabreytiugar. Niburlagsatribi nefndarinnar, ab frumvarp- ib verbi lagt aptur Tyrir næsta þing, ef stjórn- in ekki abbyllist breytingarnar á því. I álitsskjali til konungs bebib um 60,000 rd. fast árgjald. TIiJEBRÝR. — Menn hafa iengi fundib til þess hvub 8læmt þab er fyrir ferbamanninn ab geta ekki lialdib áfram leitar sinnar vibstöðulaust, opt og einatt fyrir ýmsar torfærur sem verba á vegi huns, bæbi sumar og vetur, og helir ár- lega verK) varit miklum peningum og vinnu til ab bæta úr þessu, en helzt eru þat sumar- vegirnir, eba þek vegjr sem vjer þiirfum lianda hestum vorum sem kostab liefir verib upp á, eta leitast vit ab bæta. En þab eru líka ýms- nna ar lorfærur fyrir gangandi manninn sem 11111 lieör verib birt um ab Iagfæra ebagjöra£re^ ari ylirferbar, til aö raynda þverárnar se® bverri sveit er meira og minna til af, °S opt mjög slæmar yfirferbar bæbi haust og v°r’ en þá töluverb umferb af mönnum og skep15 um, og því naubsynlegt ab þær vterU flestar brúabar, sem allvíba mun vera se® liæg*’ en þú met misjöfnum tilkostnabi og aitti Þc"5 ab vera jafnframt getib í blöbunum og ^ væru brúatar Nú viljmn vjer því geta brúar sem sett var á Munkaþverárá á næstlibnuv011 og er skanimt fyrir sunnan og ofan Mu11** þverárvöll, milli 14 álna hárra kletta og álnar inillibili, grashvammur ab utanverbu c11 brattur melur ab sunnan sem þarf góta 8”^ gölu. Kostnaturinn til þess at konra upp þessari er orbinn 43 rd. 48 sk. Auk þessa bafa verib iinnin 21 dag6ve brö ik at brúargjörbinui og töluvert ejitir en ógii)|t’ allt svo vantar ylir 20 dali til þess ab FJ8 vibur og járn borgist; og leyfum vjer oss ^ skora á alla góba drengi seui eiga ferb r þessa brú og þab meb kindur bæbi .norfau 0ff utan sem þeir reka fram í fjörb, ab 8°^ nokkra skildinga til opt nefndrar brúaf, 0ff verbur þeim veitt móttaka bæbi á MunkaþvC^ og Rifkelsslöbum, eirinig ab þeir sem 1°^ hafa ab gefa til brúarinnar og ekki eru bulllí ab borga, greibi þab allra fyrsia þeir geta *’* afn» undirskrifabs seui gengist lietir fyrir ab sa 30 gjöfuui þessum, og cru orbnar ab uppbæb rd. 9 sk. Rifkelsstöbum 11. júní 1867. Jón Ólafsson, * * * Samkvæmt ofan nefndri áskrmui getaí0 vjer þess, ab á eptirtaldar ár í Eyjafjartnr' .í»f. systu eru komnar irjuUryr: pveiá f i’xn*11 Bæsá millmn þetamerkur og Yxnaduls, Bul'^ í Hörgárdal, þorvaldsdalsá á ÁrskógsstrÖ'1^ Glerá utan Akureyri, Munkaþverá í Eyjaö^' og Gljúfurá? í Sölvadal. þab væri fróblegt og máske hvöt til EPt,r dæinis, væri þab birt í blöiunum hvar lrJe brýr eru þegar byggbar yfir ár, og bvar þer,r3 enn væri brýnust þörf. Jökulsá, sem íe^ot cjitir Jökuldal í Norburmúlasýslu er víst I** eina stórvatnsfall sem brúab er á ísiandi, el* livcnær var þessi trjebrú fyrst byggb? Mcl)|1 hafa talab um aD brúa Skjálfandafijót í 13**® ardul og Blöndu í Langadal. Góbur og el11 beiltur vilji ásamt almeniuiin samtökum l|a^ komib og geta komib binum mestu afi’e'íS verkuiu tii leibar, þab vitnar gufu-aflib. ÖRLQG KONU EINNAR. (Framh.). Ættuienn iiennar, fyrjr hverra fortölur bún hafbi gipt sig, bættu nú eigi ab eins ab lofá mann hennar á hvert reipi, sem þeir höfbu gjört ábur, lieldur gáfu iientii í s^kyn, ab ekkert mundi ntí rátlegra úr því sera komib væri, en ab hún fengi skilnab vib mann siun að lögum þólt henni væri þessi nppá- stunga lengi vel þvert um geb, þá var þó sem bágindi liennar og abrar kringuinstæbur neyddu haua til þess ab fella sig við hana og fara cnn ab rábum ættmanna sinna, er töldu henni nu tfú' um, ab þab væri mikib líklegt, at hinn fyrri eiskhugi hennar, sem emi lifbi og væri ógiptur og grætt lieffci mikib fje, mundi vilja eiga liana. Ilún tiugsabi líka, ab ást lians til 6Ín væri niáske ekki enn útkulnub, því síbur sem þau liefbu elskast svo heitt, og lionuin fallib mjög þungt ab sjá henni á bak, og ef til vill þess vegna aldrei gipt sig. Ilún rjeði því al' að sækja um skiliiabinn, er henni var þegar veitt- ur, þat var því ekkert í vegi fyrir því, ab liún gæti gijit sig ajitur hinum fyrri elskhuga sínum; og Ijet þess vegna segja lionnm, ab hún eilíflcga vildi sameinast lioiuun, ef at iiann vildi eignast hönd hennur og lijarta. En þeg- ar til lians atkvæbis kom, vildi liann nú livorki heyra hana nje sjá, allir geta því ímyndab sjer, hvab hin mótlætta kona hafi liaft ab bera, já ab elsku lians til hennar væri l'yrir löngu daub og gleyuul; já þegar iiann ofan í kaup- ib, til þess ab særa því meír liina göuilu umi- ustu sína, giptist nú amiaii. Eigi ab situr var sem allt þetta iiefbi enn ekki fyllt at núgu mótiætis- og barmabikar liennar; því í þess- um svilum fær liún loksins eptir mörg ár brjef frá manni sínum, er skýrir lienni frá, ab liann nú sje búiun ab græba talsvert fje, og væri á ieibinni lieiin, beiddi iiana þiví ab fcrbast nú á móti sjer, svo ab þau gætu hitzt í Nýju-Jór- vík. í brje.fi þessu voru og líka sáryibi um þab, ab liún í svo mörg ár cigi skyldi liafa ritab honum eina líiiu, þrátt fyrir þab þó liann meb liverri fert, Iielði sent liemii brjef og í livert skipt ekki svo lítib af peningum, sem nægilegt hefbi mátt virbast lienni og börnum þeirra til klæbnabar og uppeldis; og jafnfraint fullvissab hana um óbreytta elsku sína til lienn- ar og imiiiega löngun eptir því ab búa aptur saman vib hana og börn þeirra. En livernig sem því helir verib háttab eba af hvaba rút- utn runnib, þá kornu hvorki brjelin nje pcn- ingarnir til skila, nema fyrst eins og ábur getib. Hvað átti nú þessi veslings kou* *!, taka til bragbs, sem nú var búin ab al6Íl sjer inamii sínum, og hún vissi nú af eng11,111’ setu vildi skjóta skjóli yfir liana, fyrst fyrri eiskliugi hennar brást henni. liúii ht>8 ^ ar sig lengi um, og ræbuf þab þó toksin6 ab liún sainkvæmt dsk niaiinsins skuli P, búa sig til- lerbar og ieggur nú af stað J Boston á leib til Nýju-Jórvíkur, Iivar t|Uj liittir uianninn, er lengi liaffci þiáb eptir * iinna liana og vera lijá iiemii J>egar V liöfbu lieilsast lælur luín ekki bíba ab 6e*"j(J munninum frá livernig kringumsiæbum sf'11'. sje nú komib. Maburinn brast rcibur vib stekkur á dyr, en gat þú ekki stillt sig uio ■ líta til baka þangab seni korian sat og Hu ’* j tárum, og hún alia jafna að biöja liai>u miskuna og fyrirgefa sjer. þab linii brotib gegn b iiiuni; einnig ab iiann vi 1 ‘U ( á ab hún væri þú mófcir barna þeira ef ætti. Uami vissi líka livab leiigi hún tie(jf engar frjettir af lionum liaft, og sjer allan þann tíma eigi geta k uuit annab til j1’1® ar eu ab liann væri fyrir löngu látinn. o' j hugleiddi þetta allt og faun ab þetta 1,1

x

Norðanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.