Norðanfari - 15.02.1868, Síða 2
þegar vjelin fór aS erfiSa, aSi hún var of veik.
þeir uríiu því a& gjöra hana aí> nýju og und-
ireins hreyta lienni töluvert, og tók þab æ&i
langan tíma, þar sem hún var mjög margbrot-
in. Samt var hún loksins búin í hausti eb
var, og átti þá ab selja hana fyrir ærna pen-
jnga, mörg þúsund dali. Vallenstrále var þeg-
ar farinn ab semja vib þá, sem búatil eldspít-
urnar í Jönköping. þaÖ var samt lítib atvik
sem olli því, aí> káupendur vildu fyrst skrifa
til Lundúna á&ur en kaupib værí afgjört. þetta
atvik var í því innifalið: a& verkvjelin bjó um
8pítnrnar á þann hátt, a& þeir endarnir sem
kveikt er á, „láu á misvíxl,“ sinn helmingur í
hverja átt, þa& þótti hægra a& hafa þab svo,
og menn gáiu ekki ímynda& sjer a& þa& gjör&i
neitt. þetta var samt nóg til þess a& kaup-
endur í Lundúnum þor&u ekki ab kaupa þess-
ar spítur; þeir voru hræddir um a& menn
mundu sí&ur kaupa þær, af því þeir væri or&n-
ir vanir við eidri umbúninginn á þeim. verks-
vjelin varð því ekki seld a& sinni, ogvarArni
sál. aumur yfir því, sem von var, í brjeti sem
hann skrifa&i mjer 21. október, og þó meira
annara vegna en sín. Hann var þá líka or&-
inn svo veikur fyrir brjósiinu, a& hann sá fyrir
dau&a sinn, og gat ekki erfiba& lengur. Lager-
man ætla&i nú í vetur a& reyna til a& breyta
verksvjelinni, en jeg hefi enn ekki heyrt, hvort
þa& hefir tekist.
þegar þeir lagsmennirnir voru búnir með verks-
vjelina og hún átti a& flytjast burt, ur&u þeir
a& segja upp bústað þeim, er þeir höf&u haft
seinustu árin í stofunni, þar sem sjera E k -
dahl vinur minn býr á 1. sal, var þa& heppi-
legt, a& þeir á þann hátt höf&u haft færi á a&
kynnast honum, því þegar verltsvjelin var bú-
in, fengu þeir ekki lengur fjc hjá Vallenstrále,
og af því lítið var þá tekið f a&ra hönd og
Arni veikur, kom þeim þa& vel a& sjera Ek-
dalil bau& þeini fyrsteina stofu fyrir mjög lítið
ver&, og seinna, þegar kona hans var dáin 16
október, a&ra stofu fyrir alls ekfcert, því sjera
Ekdahl er ósjerplæginn maður og fullur af
rnannkærleika ;tóku þeir fjelagar þessu tilbo&i
me& fegins hendi. Um þetta talar Arni sál.
f seinasta brjefi sínu til mín á þessa leib: „Jeg
skal nú segja þjer frá nokkru um sjera Ek-
dahl, sem sýnir hva&a ma&ur hann er, Jeg
sag&i þjer í fyrra brjefi mínu, a& vi& Lager-
** nan hef&um leigt littu stofuna, sem er á milli
stigans og stofunnar,sern þú bjóst í þegar þú
varst hjer, og vi& þrifumst þar dável, þa& var
a& vísu býsna þraungt um okkur, en ma&ur
fær ekki stóra stofu fyrir svo líti& ver&, svo
a& vi& vorum meir en ánæg&ir. Eitt kvöld
kemur sjera Ekdahl ogsonur hans inn til okk-
ar. Ilann segir þá: „Mjer finnst þa& vera synd,
a& þa& sje svo þraungt um þig, þar sem þú
ert svo sjúluir, og í þessari stofu, sem liggur
hjer ytst vi& stigann cr líka bágt a& halda
hita. Jeg vil bjó&a þjer stofuna hjerria fyrir
innan í vetur, svo getib þið haft þessa líka
ykkur til þægilegheita, sonur minn getur flutt
inn f stofuna, sem konan mín sál. bjó í, hún
er nú tóm.“ En þetta var ekki þa& einasta,
því eptir sögn Arna sál. og vinar haris Lager-
mans, helir sjera Ekdahl samt sonur hans og
dóttir verib vi& Arna, eptir a& hann var kominn
þar upp til þeirra, eins og hann hef&i verife
sonur e&a bró&ir og í öllu tilliti hjúkra& hon-
um. Sjera E. og sonur hans sátu hjá honum
og tölu&n við hann þegar þeir iiöf&u tíma til
þess og Ije&u honum bækur a& lesa f þegar
hann var einsatnall, ogallt sem til var á heira-
jlinu, sem gat verið honum til hæg&ar e&a nota,
stó& honunr til bofa. IJann dó blí&um og ró-
legum dau&a 28. nóvember og var jar&a&ur 3.
desember; gjör&u Svíar útför hans hei&arlega.
Iljcr um bil 30 manns fylgdi honum, og þar
á nie&al margir gó&ir menn er jeg þekkti. Sjera
Ekdabl hjelt líkræ&una yfir 73. Dav. Sálm 23.
— 26. vers, og var hún bæ&i hjartanleg og
minnist líka íslendinga me& vir&ingu. Um kvöld-
i& voru þeir, sem fylgt höf&u, a& sæmilegri
erfidrykkju eptir Arna heitinn hjá sjera Ekdahl.
Preritu&u bla&i, úr þykkum pappír, var útbýtt
me&al þeirra, sem fylgdu og annara, sem þekk-
tu nokfcuð til Arna e&a nærsfaddir voru. A
bla&inu stúð þetta:
Tillkánnagifves
att
Mekanikus
Arne Jónsson
född pá ísland den 23. febr. 1835
stilla afled i Stokkholm den 28. nóv. 1866;
sörjd och saknað af ialrika vanner.
Eins og á&ur er sagt var Arni Jónsson
liugvitsma&ur, hugsa&i vel, og var snildar maí-
ur í öllu verklagi1; hann var skemtilegur f vi&-
ræ&um og optast nær gla&ur, jafnvel þegar eitt-
hvað gekk á móti. Hann skrifar mjereptirað
hann var or&inn svo veikur, a& hann sá sjer
mundi ekki geta batnað: „jeg er þó, Gu&i sje
Iof, j a f n g 1 a & u r s e m á & u r, en er mest
hræddur um, a& jeg seiglist altof lengi, og
ver&i á endanum öbrum til byr&i. „Hann var
skynsamur vel í trúaibiag&aefuum, en trúmab-
ur í því, sem mest á reib. Hann segir í sein-
asta brjeö sínu til mín me&al annars: „einginn
sjóma&ur gelur reitt sig á atkeri sín me& sömu
vissu og ró. sein jeg rei&i mig á þann óút-
grundanlega veraldar anda, er vjer köllum
Gu&, r e i & i m i g á h a n s n á & o g k æ r -
I e i k a“ osfrv. Hann haf&i bæ&i sterka og
lifandi tilfinning fyrir sannleika og rjetilæti, og
elska&i og virti þá sem leitu&u þess. Hann var
tryggnr ma&ur og vinfastur og því innilegri í
vinátiunni sem hann kyimtist lengur vi& þann,
er hann iiaf&i tekib tryggb vi&. Vi& dau&a Arna
Jónssonar missti jeg einn af mínum beztu
viuuin.
Gu& glei'ji sálu hansl
Skrifað í Kaupmannahöfn í apríl 1867.
Magnús Eiríksson.
f f>a& hefir farist fyrir a& geta þess f
Nor&anfara, a& 3. júní 1866 dó fræ&ima&urinn
Gunnlögur Jónsson 79 ára a& aldri, hann bjó
42 ár á Skuggabjörgum í Deildardal, varð
hann þá ekkjuma&ur og fluttist til bró&urson-
ar síns S. Pálssonar á Ljótsstö&um og dvaldi
hjá honutn 2 seinustu árin æfi sinnar. Hann
rita&i margt um daga sína, svo sem prestatal,
útsluifa&a frá 1744 og í hvcrja stö&u þeir
komust og hvar þeir voru; dagbækur frá 1800,
aldafarsbók frá sama tímabili, einnig rita&i
hann upp öll göraul kvæ&i, sem hann gat ná&
til og voru þa& 5 bindi í fjngrabla&abroti og
munu þau flest vera komin til bókmenntafje-
lagsins. Ilann varb blindur 1854, fór hann
þá a& yrkja sjer til skemtunar. Minnið var
einstakt, greindarkrapturinn Ijós og starfsemin
óþreytandi til hvers er vera skyldi, me&an sjón
entist til. *
SKIPTAPI í SLJETTUIILÍD. 1866.
Hinn 3. apríl fóru Lónkotsmalarmenn allir
í legu á 3. skipum, kom 1 skipið a&, a& kveldi
hins 4., en hin lágu skammt hvort frá ö&ru
um nóttina eptir, því hákai! var í betra lagi.
A& morgni hins 5 fór í skyndilegt nor&anve&ur,
svo 2. skipib koinst nau&itglega afen liitt fórst.
Rak þa& sí&an vestur á Reykjaströnd og höf&u
þeir farist á siglingu, á skipinu voru 7. For-
ma&urinn var Baidvin, son Jóns, er mestan
búskap sinn bjú í Málmey, og dó í Lónkoti,
Jónssonar á Bjarnargili í Fljótum, Gu&munds-
sonar snikkara, Jónssonar bónda í Gröf, Kon-
rá&ssonar. Mó&ir Baldvins lilir enn nálægt átt-
ræ&u, Herdýs Halisdóttir, þorkellssonar, og
Ingunnar þorgeirsdóttur, er surnir nefiulu Galdra
þorgeir. Baldvin haf&i búi& á eignarjör&um
foreldra sinna Málmey og Lónkoti, og verib
jafnan ötull og lieppinn sjósóknari, eins og liann
líka var hinn siðfer&is bezti og vanda&asti
ma&ur í öliuin vi&skiptum. Hann var 49 ára,
og eptir ljet ekkju og 3. born uppkominn 2.
á skipinu var Gu&mundur bóndi í Lónkoti Sölva-
son, ætta&ur úr Fljótum, haf&i hann verið 12
vertí&ir formaður á þiljuskipi, og reynzt liinn
ötulasti og lægnasti skipstjóri, svo álitið var
a& a&rir ólær&ir kæmust ekki til jafns vi& hann.
Hann var og gó&ur skipasmi&ur og hinn læg-
nasti til annara smí&a. Hann var 36 ára, og
átti eptir ekkju og 2. börn stálpub. 3. var
Jón þorkellsson vinnuma&ur á Fjalli, dugnað-
ar og rá&vendnisma&ur, 31. árs, dó frá konu
og 4. börnum ungum. fjelaus. 4. Jón Sölva-
son vinnuma&ur í Felli, ge&prý&is og mann-
skapsma&ur og haf&i útlit til a& vera gott manns-
efni, 25 ára 5. Kristján bóndi áHöf&aFrib-
finnsson, Jósefssonar í Eyjafir&i, bur&ama&ur
mik11i, stni&ur gó&ur, dagfars gó&ur; átti eptir
ekkju og 4. börn í ótnegð og fje Iítið. 6. Sig-
urbur bóndi Jónsson í Bæ, átti eptir ekkju van-
færa og 3. börn, fjelaus, 25 ára. 7. Pjetur
þorsteinsson, vinnuma&ur á Höf&a, giptist næst-
li&ib haust, átti eptir ekkju og 1, barn ný-
fætt.
þetta er binn 3. skiptapi fyrir Sljettuhlíb
1) þa& sama hefi jeg heyrt um fö&ur hans
og jafuvel einn e&a fleiri af bræ&rum hans.
sf&an 1864; fórst þab ár á útmánuðum hákaiia-
skip me& 8. á, og um haustið sama ár, bátur
me& 3. á.
f þann 2. Janúar 1867, dó Mekkin Bjarna-
dóttlr kona á Ilofi 41 árs, alsystir Erleudar
sáluga sem á&ur er getið, í Nor&anfara 1867,
bls. 23. Húnvar mesta sóma kona í allri sinni
háttsemi, velgáluð, greind og hin skemmtileg-
asta í vi&kynning og umgengni, gu&hrædd, rát-
vönd, dygg&ug, reglusötn og si&avönd; stjórn-
söm, þrifin, hagsýn, og fór vel með efni sín.
Hún haf&í vi&bjó& á allri óreglu og si&leysi,
elska&i hreinlyndi og gó&a si&i; htín var gu&-
rækin og trúarsterk, og vandlát í því a& ailt
færi vel og sibsamlega fram sem lienni vi&koin.
I gestrisni og gó&gjör&um var hún ílestum
fremii. Hún gaf og útbýtti íátækum og þurf-
andi tnönnum, óttiælt opt af litlum efnum, enda
mátti þu& sjá a& autningjar nau&staddir áttu
þar athvarf til bjálpar sem hún var, sem kona
var bún vi&kvæm og clskurík; og mó&ir sú
bezta börnom sínttm, sem húu uppfræddl í gu&s-
ótta og gófcum siðum, og öllum þeim tnann-
kostum er leiit geta af góbu og gubrækilegu
barna uppeldi, sem búsmó&ir var bún ^tjórnsöm,
vi&kvæm og velviljub; umhyggjusöm og iiin
vi&feldnasta, allir sem bana þekktu unntu henni
hugástum fyrir alla hennar háttsemi.
Hennar sakna, ekki einasta eptir lifandi
ekkill, og börn, heldur allir sem nutu lieunar
viðkynningar og velgjör&a, og niinnast hennar
me& elsku og vir&ingu.
H.
7 ÁRNI KRISTJÁNSSON.
Árni er fæddur á Akureyri 4. sept. 1809.
Foreldrar hans voru Krístján Gu&nason og
María Hallgrímsdóttir. Kristján var hinn mesti
sml&ur á járn og haf&i ví&a farib erlendis,
Hann kom tii eyjarinnar Madagaskar, er liggur
fyrir austan Su&urálfu, og var þar um tíraa
vi& smí&ar me& blámönnum. Hann hefir ef-
laust fyrstur Islendinga stígið þar fæti á land.
Til er og eitt af vegabrjefum lians, ritað á frakk-
neska tungu, er synir a& hann heiir farið frá
Genf í Svisslandi til Frakklands. Gu&ni fa&ir
Kristjáns var Jónsson; hann bjó frarn í Eyja-
fir&i og ættfólk hans. þau Kristján og María
bjuggn fyrst á Akureyri, sí&an fáein ár á Eyr-
arlandi hinu stóra; þa&an lluitust þau um vor-
i& 1822 a& Dagver&artungu, og 5 synir þeirra
mc& þeim: Kristján, er þá var á 18. ári,
Tómas á 17., Andrjes á 15., Árni á 13. og
Friírik á 12. Ári& 1834 gekk Árni a& eiga
Margrjetu Halldórsdóttur, systur Gu&mundar
dannibrogsmanns í Dunhaga og þeirra bræ&ra,
þau reistu bú ab Krossastö&um á þelamörk,
og bjiiggu þar 23 ár, en fluttu þa&an a&
Sta&artungu í llörgárdal vori& 1857, og bjuggu
þar þangað tii hann anda&ist 17. jan. 1867.
þau áttu 8 börn, en eigi lifu nema 4 afþeim:
Sigurbjörg, llalldór, Jón og Kristjana, þau eru
öll enn heima hjá tnófur sinni,
Árni sálugi var svo stilltur ma&ur, a& varla
sá honum breg&a iivað sem um var a& vera og
svo gæflyndur a& liann ílýtti sjer aldrei meira
eitt sirin enn annað; þó gat enginn sagt a& han
hel&i nokkru sinni of seinn verið. Hann rasa&i
livergi fyri rá& fram, enda þótti öllum allt þa& meb
rá&i gjört er var mc& hans rá&i gjört. Hann var
au&sæll ma&ur og manna heppnastur í öllum
fyrirttekjum símiin, því a& liann hugsa&i allt
vel á&ur enn hann framkvæmdi; lians hagsýna
auga förla&ist hvergi sýn og hans haga hönd
fylgdi honum jafnan. Hann var svo fastlyndur
ma&ur, a& hann mun aldrei hafa vikið frá þeira
vegi er liann ætla&i sjera&fara, nje látið skrika
frá því takmarki er liann iiaf&i ásett sjer a&
ná, og svo var hann or&heldinn a& vilyr&i hans
þótti vissara enn lögbundin loforð flestra manna.
Ilann var framúrskarandi varkár og grandvar í
öilu og allra manna var hann or&varastur. Hann
var hófsma&ur í hvívetna, háttprú&ur og kurteys,
en skemtinn í vi&ræ&um og meinhnittinn í or&um.
Hann veitti heiraili sínu ágæta forstö&u og var
prýði stjettar sinnar sem eiginnma&ur, faðir og
húsbóndi. Hann var rjettsýnn ma&ur og mjög
vandur að vir&ingu sinni og sinna, enda haf&i
hann og mikið álit á sjer og var lengi hrcppstjóri.
Minningrjettlátra lifirí biessun.
A. Ó.
f Hinn 1. apríl 1867 anda&ist prestur-
inn sjera Hinrik Hinriksson á SkorrastaB f
Nor&fjar&ariireppi, hjer um bil 57 ára a& aldri,
eptir Ianga sjúkdómsþjáningu sem honum ein-
lægt hjelt vi& rúmi& frá 1. júlí 1866 til þess
dags sem hann burtkalia&ist.