Norðanfari - 21.03.1868, Side 4

Norðanfari - 21.03.1868, Side 4
enn vibbjó&sJegra a?> talca tíl þegar t>e'r eru dauMr, ab lasta verfc þeirra. þv( vjer efum heldur ekki ab hver einn þessara tilnefnbu lít— af fyrir sig, mundi hafa liæglega forsvarab skíildskap sinn fyrir karltötiinu, og rekib hann af höndum sjer, ef liann hefbi gjört þeim á- lilaup, í lifanda lííi; já, og þab þó hann hefbi verib eins inikill ma&ur, og hann þykist vera, og færst f allar sínar duggara peisur, cn veil- hÍ> nffritinu Fjölni, sein flestir iiafa þó óbeit á. Vier óskum og vonum ab karlskepnan takiekki illa upp, þó vjer gefum honuni þessa bendingu, og liann hrúki ekki optar lexta Fjölnis til ah leggja út af, þvf þab inæla margir sje stöbu hans úsambo&ií. E. G. FRJETTIR IMLEIIDIR. Ur brjeli vestan úr Grundarfirbi í Snæ- fellsnesssýslu d. 15 janúarin þ. á : ,Vebur- áitufarib liefir verib ctnstaklcga bágt, sífelldir umlileypingar, rok og rigningar, frost og krapa- regn tii skiptis, opt á sama dægrinu. Ilivibri þessi hafa valdib því, ab (iskafli er víba hjer mjög lítill, og hey injög drepin og skennnd, meira og minna. þann 18. desember f. á. lagbi skip meb 11 inantis af stab f hákarla- legu, frá Bryggjupiássi (Eyrarsveit. Formab- ur fyrir því var Gísli Gunnarsson, nafnkeundur mabur fyrir dugnab, heppni og þekkingu sína, sem formanns fyrir opntini skipuin lijer, sem hann liefir verib f inörg ár, og mátti segja ab hann væri nákunniigur, nær því öllum lend- ingum lijer kringúm eyjar og land vib Breiba- f|örb, og líka var hanntalinn sjerstaklega veb- urglöggur inabur Meb lionum voru á skip- inu: Páll Einarsson Brochmann frá (Suburbúb) Bryggjuplássi, þribji var Andrjes Gubbrands- son, bóndi frá Efrilág f Eyrarsveit og for- mabur frá sama plássi, fjórM var Jón Jóns- son bóndi frá Kbkjufelli f söuni sveit, og stjúpsonur hans Oli Ólafsson, sjötti Sigfús Júnsson, sonur Jóus bónda á Mýrarhúsiiin; hann vnr abstob sinna öldrubu og fátæku for- eldra, sjöundi Jón Illngason tingur mabur og einlileypur, áttundi Bjarni Eiríksson ungur niabur einhleypur, iifundi Jón Magnússon, ung- ur mabur og einhleypur, hann var þróburson- ur borgara Jóns Daníelssonar á GrundarfirM, tíundi þórbur Jónsson ungur niabur og vinnu- . mabur borgara Th. Helgasonar á Grundarlirbi, ellefti Bárbur Ðagsson bóndason hjer í Eyrar- sveit, ungur mabur og vinnumabur Jóhannes- ar Einarssonar bónda á Ilálsi í Eyrarsveit. þann daginn, scm skip þetta lagbi af stab f leguna, var allgott vebur, en útlitib spiiltist er áleib daginn, og tim nóttina gjörbi eitthvert hib niesta rok, meb myrkri og snjóhríb; og nú fyrir farandi er frjett, ab bæbi farangur og brot af slupi þessu, sje farib ab reka vestur á Barbaströnd, og er þannig víst, ab menn þess- ir og skip hefir allt tapast. Vib þetta — hliitabeigenduin óbærilega tjón—, urbu þrjár konnr ekkjnr og hjer um 16 börn föburlaus; hjer um hil frá 14 ára aldri og þaban af yngri. Skip þetta höfbu þeir lierra Th. Ilelgason á Grnndarfirbi og herra Jón Tliorsteinsen á Kross- nesi keypt á síbastlibnu vori, og var þetía hin fyrsta ferb þess eba tllraun til hákarlsafla, ept- ir ab þeir eignubust þab. þab sjer því ekki út fyrir annab, en ab sveitarfjelagib, sje nær ef ekki á því takmarki, ab geta ekki borib alla þá byrbi af útgjöldum, sem á þvf hvílir, enda munu nú flestir vilja kornast þaban, ef ab tilfellin ekki breyta þeim núverandi ástæbum þar til hins bcira, nteb því ab duglegir og efnabir menn vildu flytja í sveitina sem ab vfsu hefir inarga góba kosii til ab bera, þótt ástand hennar sje nú mjög bágt, og sein ub mestu eba öllu er ab kenna inannsköbum þeim, sem hún hetír orbib fyrir nú og svo margvíslega ábur“. Úr brjefuin úr Miilasýslmn, d. 19. og 23. febr. þ. á.: \,þa& er af tí&inni ab segja, a& irá^ allraheilagramessu og framm a& þorra var hjer bezli vetnr, en þorrinn lieflr verib töstug- ur, þó hefir hjer á bæ (í Fáskrúbsfirbi), ekki verib gefib nema einu sinni emi þá, en skepnur þó f allgó&u standi, en á sunirinu niesil. var tíbin bág. Heilsa manna helir enn þá á vetr- Inum mátt heiia gób, þó löngum hafi þungt kvef gengib, því veburáttan er óstnbug“. „Hjeb- an (úr Hjaltastaba þinghá), er ab frjetta ab tíb- in harbnabi me& þorra koiiui ; fje og iiestar á gjöf hjer á austurbyggb Hjerabsins, en sum- stabar nokkur sáubjörb, þær slysfarir liafaorbib hjer eystra. a& 4 þ. m. lögbu 3 menn úr Seybisfirbi uppá Fjarbar heibi, en viHtust og iáu úti í nær því 4. dægur; einn þeirra nefni- lega tijesmibur þorsteinn Vilhjálinsson, deybi Á þribja dægri, en liinir tveir, fyrrura sýslu- Vindheimum á þelainörk, og fylgdarma&tir þor- steins( sál, liggja kaldir í Gilsárteigi“. Úr brjeli úr Húnavatnssýsiu d. 8. marz, þ á : „Mikib hefir tíbin verib óslöbug og liríbasöm sífan meb þoria og lítib orMb nolub útbeit, þó jaibir liafi verib, sem nú eru víba or&nar litlar, og vítast búib ab taka bross fiest, þessa viku eba næstl. þribjudag, gjörbi blota er rýmdi ögn um hnjóta sumstabar. 2. þ. m. sálabist verzlunarþjónn St. Tliorarensen á Skaga- strönd, eptir nokkra legu. 3. þ. in. varb bráb- kvödd Gróa Jónsdóttir kona Magnúsar bónda Sveinssonar á Síbu á iiefasveit. lvom hún inn frainanúr bæ seint um kveldib, og kvartabi um ab sjer væri íllt, bab nm valn og komst iiiná rúm sitt; kom þá upp úr henni blóbgusa og vur daub meb sama, ab öbru lcyti má heita að heilbriggbi inaiina sje gób“. 13. þ. m. kom hjcr sendi mabur, sem heitir Páll Geirsson, veslan úr Barbastrandar- sýslu, frá Gautsdal í Geiradal, liann hafbi verib 10 daga á lei&inni, þar af 3, um kjurt en 7 á ferbinni. Hann varbizt ailra frjetta, nema ab vib ísafjarbardjúp liefði verib reitingsfiskafli á hand- færi, en ab kalla enginn á lóbir. Fyrir jóla- föstuna haf&i iiafis rekið ab Vestfjörbum og inná mitt Isafjarbardjúp, en fór þaban eptir vikutínia, og licfir eigi sjezt sí&an. Engin sagbi hann þar veikindi o: vestra, en kvefsóttin farib þar vfir, sem lijer nyibra og eystra. Með þorra komu fór ve&ráttan lijer nyrbra og í hinuin fjórbungiinum, ab svo niiklii vjer höfum Irjett, helzt ab kólna og spillast bæbi meb snjókomu, hvassvibrum og frostuin, sem síban hetir optast haldist, þó nokkrir dagar hafi verib frostlinir eba þýbir, er hlcypt liafa í gadd, svo víba varb jarbskart, líka vegna snjó • þyngsla. Froslib varb lijer mest þá kom fram í febrúar, og á Akureyri 7. s. m. rúm 20 stig á Kcuumur. 4. og 5 lebrúar skall á fyrst cystra og svo hjer nyrðra, liin mesla landnorb- an stórhríð er komib helir í vetur með ofsave&ri, siijókomu og 7 gr. frosti, urbu menii þá ví&a úii; suina uf þeim kól svo vib limatjóni lá og nokkrir sem bibu bana. Eptir frjeltum, sem nýiega hala komib iiiugab af Sljettu og Langa- nesi, hafti töluverban ha(íshroba rekib þar ab á döguuuin, cn eptir f'áa daga rekib þa&an úr augsýn. Abur hal'ísinn koin hafbi orbib sel- vart á Sljettunni og 2 eba 3 sclir fengist þar ( uætur, sem þegar ísinn kom varð ab taka aptur upp meira og iniiina skemmdar, sem eigi voru alveg tapa&ar. Fyrir skömmu hafa Grímseyingar kornib ( land; engan ís höfbu þeir þa lengi sjeb, nema 2 jaka á Grímseyjar- sundi. Aflalaust, er nú alstabar hjer nyrbra, nema fáeinir selir hafa fcngist hjer á firMn- um meb byssu, og fáein hákarlagot hjer á poll- inum upp um ís. Samkvæmt því sein gjört er ráb fyrir ( auglýsingu S. T. herra amtmanns Havstein, sem prentub er hjer ab framan f nr. 3.—4., fór aukapósturinn hjeban af stab 26. f m. á leib Bubur. Auk þessa sendi herra bæjarfógeti og sýsluma&ur St l'horarensen annann inann, sem lagbi af stað degi sífar enn hinn, sem einnig átti ab fara til Keykjavíkur og bíba þar póst- skips komunnar. þribji maburinn slóst i lör þessara manna, sein allir voru 7. þ. m. komnir ( Víbidalinn, þab iná því k&lla gott verbi þessir ferbamenn komnir aptur hingab fyrir páska. En máskje kaupskip verM þá líka komin hing- ab. Vestanpósturinn, hafbi um sarna tíma og vant er, byrjað ferb sína þaban og subur. 3 þ. m. lagbi austanpóstur hje&an austur aptur, 1. apríi næstk. á hann ab byrja aptur ferb sína a& austan og hingab. 7. þ. m. kom fyrrverandi austanpóstur Níels Sigurbsson liingab, og ætiabi vestur ( llúnavatnssýslu, sem eins og alkunnugt er, gengt haf&i þessari stö&u sinni í 15 ár meb dæmafáum dugnabi, áreibanlegleik og trú- mennsku; þab er því furbaniegra hafi hlutab- eigandi sýslumabur synjab honum þess ab kom- ust aptur inn í stöbu þessa; og því heldur furbanlegra, sje amtma&ur, sem sagt er, búinn a& leggja drögur fyrir vi& stjórnina, a& Níels verbi, sem afbragb llestra, af þeim sein verib hafa í stöbu hans, særndur krossi dannibrogsmanna. MANNALÁT. Sú hörmungar fregn hef- ir borizt hingab, ab frú Tliorberg, kona amt- manns Thorherg, iiafi seint ( janúarm. dáib af barnsförum. Snemma í þcssum mánuM er sagt, ab önnur kona, en Gróa, sem getib er hjer að framan, tiafi ( Langadal orðib bráb- kvödd; einnig kvað dáinn fyrruin hreppstjórl óbalsbóndi þorbergur þorbergsson á Sæunnar- stöburu ( Hallárdal í Húnavatnssýslu, líka mób- ir hans, setn hjet Steinuun, kominn á níræðis aldur. Næstl. haust dó ekkjan tngibjörg Jóns- dóttir á Skíbastöbum í Ylrilaxárdal, komin á lOræbis aldur; hún var móðir Gubnmndar bónda Gubmundssonar, sem lengi hefir búið á Njáls- slöbuin á Skagströnd, en amma norburlands- póstsins_ Bjarnar Gubmundssonar og brætra hans. I næstlibiium febrúarm. hafbi Arnþrúð- nr kona liins veglynda merkis bónda Bjarnar Gubniundssonar á Laxárdal í þistilfirbi dáib, sem var orfcin iiáöldrub. Fyrir skömmu hefir og verið skrifab hingafc.ab Magnús Kristjánsson, sem lijerer getifc a& olan og kól til stórskemmda og verib tiaffci 6 dægnr í vatni til afc þýfca kalið, sje dáinn. Seinustn dagana, sem hann liffci, haffci liann sýkst af taugaveiki og brjálsemi. 4. efca 5. fcbrúar höfbu og 2 menn orfcib útiíVopna- tirfci, annar þeirra vinnuinabur frá Bustaríelli, sein kom úr kaupstafc, en fannst nýlifcinn í nes- inu fram og nifcur af Hofi Hinh maburinn var unglingur, sem átti heima á Fremrinýp eða halM farib þafcan og eigi náb bæum eptir þab. Einnig er dáin Indrifci bóndiJúns- son á Fornastöbum ( Fnjóskad. ( þingeyjars., sem á þorranum lá hjer úti á ísuuuin milinm Akur- eyrar og Varfcgjánna, og kól svo, ab ekki var annab sjáanlegra, en ab hann mundi missa meira eba minna af fótuiium. Seinastu dægrin, sem hann lilbi, fjekk liann krampa, engdist samau og haffci ekkert vitþol. AUGLÝSINGAR. — Frá Prentsmifcjiihúsimi á Akureyri og fratn á svokallabar Brunnáreyrar fyrir neban Kjarna, á vanalegum vetrarveigi, glatabist þann 20. f. m. spansreyrsplskur silfurbúinn á bábuin endum, meb flatri ól stuttri og hringju upp vib keinginn, kynni einhver að finna liann, er vinsamlega bebinn ab halda honum til skila, til ritstjóra Norbanfara, mót sanngjörnum fund- arlaunum. Seint ( október 1867. tapaðist fyrir ofan Akureyri grá hrissa 6 vetra gömul meb mark, ab mig minnir, tvístýft fr. hægru sneitt aptan vinstra tæplega inefcal hross á stærb, dökk á fax og tagl en nokkub Ijósari á skrokk, ójárn- uð klárgcng. Nokkrn seinna sázt luín af Sig- urði á Stóraeyrarlandi á Oddeyrinni. Ef svo f*ri 'ab liún kæmi fyrir, ern góbir menn bebnir ab koma henni ab Espihóii tií Finnboga vinnu manns þar, mót borgun. Einar Fribriksson. á Lundarbrekku í Bárfcardal. þareb engjar mfnar liggja fast vi& þab land sem ferbamanna hrossum er útlagt til beitar, á Seybisfjar&ar verzlunarstað, og jeg þessvegna, og afcrir ábúendur jarburinnar Vestdals, hafa ab undatiförnu orbib fyrir óþolandi ágangi af hros8um ferbamanna, sem ganga hópum saman ( eingjum mínum, verð jeg hjerrneð að bibja alla gófca menn, og um leib fyrirbjófca öllum ab hleypa hestum síniim út yfir Vestdalsá, og vona jeg að allir kunnugir líti tilfinningarsömu og góbfúsu auga á þörf mfna, sem er sprottin af því, a& í fie8tum árum verfcur ekkert strá slegib, utantúns, á öðruin stöbum enn þeim scm liggja fyrir ágangi þessum. Jeg lýsi þessvegna hjermeb yfir, að öll þau hross sem finnast ( engjum mínum frá lokutn júnímánabar til mikaelsmessu ár hvert, allan þann tíma er jcg hý á Vestdal, læsi jeg inni og fer meb seni annan óskilafjenafc cl' þau ekki þegar verba útleyst meb hæfilegum uslagjöldum, Vestdal 1. janúar 1868. Pjetur Sveinsson. Fjármark Arngríms Andrjessonar á Kotungs- stöðum í Fn’óskadal: hvatrilah hægra', mibhlutab ( stúf vinstra. -----Sigfúsar Kristjánssonar á Sveins- strönd ( Skútusta&ahreppi: Sneib- rifab framan biti aptan hægra Stúf- rifaboggagn bitab vinstra. brenni- mark. S F ú s Brennim. Kristjáns Davíbssonar á Sveinsströnd ( Skútustabahreppi: Iír. Dv. S. Jeg skora hjer meb á alla þá, sem ekki hafa borgab mjer Nor&anfara, ab þeir sendi mjer andvirbi fyrir iiann sem allra fyrst, ab þeim er unnt, þv( mjer liggur mjög á því. Akureyri 18 marz. 1868. Björn Jónsson. Eújandi og dbyrgilaimadur BjÖNl ,1 Ó II S S 0 n. Prenta&ur í prentsm á Aknreyri. J. Sveinsson.

x

Norðanfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.