Norðanfari - 15.04.1868, Blaðsíða 1

Norðanfari - 15.04.1868, Blaðsíða 1
NORMHRI 7. iR. AKUKEYRl 15. AIMIÍL 1868. NOKKRAR atliugasemdir um íslenzka verzl- un og ytirlit yflr verzlanina á Skagalirbi 1867. (Fratnli). Fæstum af þeiin annn.örkum sem lijer liefir verib getiö, er oss nicb öllu í sjálfs- vatdi vib ab gjöra, því þeir eru ab iniklu leyti 8prottnir af ólieppilcgri rábsmennsku kaup- inannanna sjálfia, þ<5 vjer megum gjalda fiesta þá tolla, er þeir leggja á verzlun vora; en þab mundu ekki lie'dur virbast vera svo fair órábshnykkir, sem vjcr gjörum sjállir í tilliti til verzlunarinnar ef þess yrfci greinilega gætt livernig vjer notum vcrzlun vora, sem þó bcldur undanfarin ár hefur mátt lieita einhver jjin æskilegasta heffci vcl verifc áhaldifc. Qcffci nú allt farifc afc Ifkindum, þá mátti __^búast vifc afc kaupstafcarskuldir heffcu veriö engar efca mjög litlar vifc árslokin 1866 ept- ir svo gófca verzlun, í nokkur undanfarin ár, því í samfleytt 6 ár, frá 1861 til 1866 liefir afc jafnafcartali korntunnan íengist fyrir 16pd af hvítri ull, en bankabyggs tunnan fyrir 20 pd.; en kaupstafcarskuidir hjer f Skagafirfci, munu þó hafa verib ærifc miklar í fyrra vifc liyár, Og þó hafa þær hlotifc afc aukast mjög mikifc f fyrra vetur, því mest af því korni, sem þá var hjer fyrirliggjandi f kaupstöfcun- um, og sem var venju frcraur mikifc, mun liafa verifc láirafc út til fófcurs bæfci handa fjenafci og mönnuni, og þar afc auki ekki alllítifc af hinni óþarfari vörunni, sém kaupstafcir hjer voru þá líka sæmilega byrgir af; þafc munu því ekki vera svo miklar öfgar, þó mcnn geti þess til, afc kaupstafcarskuldir í allri sýslunni beffcu ver- ifc orfcnar f vori var, cins miklar saintals afc afc dalalali, og öll sú ull hljóp, sem sýslubú- ar liöffcu til verzlunar á næstlifcnu sumri1. þafc er annars eitthvafc öfugt í því, sem rcynslan virfcist afc sýna, afc skuldir aukist mest þegar verzlunin er bezt, og er þetta sönn- un fyrir því, afc vjer notum oss ekki verzlun- ina eins og vera ætii þegar vel gengur. þegar menn líta yfir verzlunina á Skaga- (jrfci næstlifcifc ár og gæta þess hvafc út helir fiutzt og innflutt hefír verifc og jafna saman hinum óþarfari innflutlu vörum vifc þær naufcsynlegu, þá skyldu menn ekki ætla afc hjer hati ver- ifc neitt neyfcar ár mefc verpluniíia, hvafc sem Verfclaginu lífcur á hverri vörutegund fyrir sig; 1). þafc er annars slærnt afc menn sktili ekki geta fengifc áreifcanlegar skýrslur um úti- Btandandi skuldir vib hverja verzlun fyrir sig vifc nýár ár hvert og einnig um þafc, er ein- etöku bændur kynnu afc eiga inni í verzlunum; elík naufcsyn fer afc sönnu af mefc tímanum, ef lánin verfca afmáfc. Gn þafc er ekki afc eins frófclegt afc vita afcflutning á hverri vöruteg- und ár hvert, heldur væri líka naufcsynlegt afc vita vöruleyfar vifc hver árslok, og til þess þyrfii ekki annafc en bæta nýjum dálk inn í skýrsluform þau, er kauptncnn rita í og senda sýslumönnum; en þá þyrftu lfka lausakaup- incnn afc greina frá, hvafc mikifc þeir selja af hverri vörutegund á hverjum stafc, ef menn aettu afc geta sjefc mefc vissu liversu miklu eytt er ár hvert. þó Bókmennlaíjelagifc hafi byrjafc á afc láta semja og gefa út verzlunar- skýrslur 5. hvert ár, sem mjög eru þó ófull- komnar af þvf skýrslum kaupmanna cr svo í niörgu ábótavant, þá væri eigi afc sífcur æski- •egt afc amlmennirnir reyndu afc fá hjá kaup- mönnum fullkotnnari skýrslur ekki einungis wm ínn- og úlfluUar vörtir, iieldur og um skuldir og vöruleyfar vifc livers árslok, og Ijelu sífcan semja og gefa út, sjálfsagt á kosinafc jafnafcarsjófcanna, vcrzlunarskýrslur á hverju ,lver Ofir siit amt, því almenningur ætli a a afc geta sjcfc hvafc verzluninni lífcur. því ef afc líkindum færi þá skyldu menn ætla afc því meira sem þarf af innlendum vörum, fyrir h'nar naufcsynlegu úllendu vörur, því minna mundi verfca keypt af hinuin úþarfari úilenda varningi og munafcarvörunni. Fiá Grafaróss- og Qofsóss - verzlunura flultist út f sumar og liaust: 49,070 pd. af allri ullu fyrir hjer um bil')......................18,165rd. 358 tunnur af lýsi fyrir lijer um bil........................ 9,308 - Sokkar og vetlingar fyrir lijer um bil 639 - 1400 pd. Fifcur fyrir hjer um bil 350 - 83 pd. Æbardun fyrir bjer uin b.l 456 - 1137 vórlamba skinn l'yrir bjer ura bil ........................... 94 - 21,992 pd af tólg á 20 sk. (frá 19. sept. tii 15. okt. í skuidir á 24 sk.), fyrlr................4,415 - 340 t. af kjöti á 7 — 8 nik. Ipd. (frá 19. sept, til 15. okt. 8— 9 mk. Ipd) fyrir hjer ura bil 6346 - 3534 gærur, á 7, 8 og 9 mk. fyrir hjer um bil . . . . 4712 - Úttluttar vörur alls 44,485 ril. Til Grafaróss- og liofsóss-vcrzlunar . var innflutt næstiifcifc suraar: 635} 1, korn á 10 rd 378} t. BB 13 rd , 95 t. bauuir á 12 rd, 35 t. mjöls á 10 rd. alls 1144 t. (í Qofsós liefir korn sífcan f liaust verifc sett á 13 rd.), epiir sama verfci fyrir .... 12,765 rd. 3 8000 pd. hrísingrjón á 12 sk. 6217 pd. braufc meb ýiusu verfci (yrir hjer um bil . 1,818 - 3 - 12,819 pd. kafiibaunir , 5,772 pd. kafíibdt (o: inal kaftí og rót), 19,370 p. af öllum sykri, 1551 pt. vín, romm, ex- trakt, mjöb, öl, 22,254 pt. brv., 431 pd. chocolade, 955 pd. the, 866 pd. rósínur, 40 pd. sveskjur, 1,910 pd. neftóbak, 971 pd. nmun- tóbak, 488 pd 'reyktóbak, 500 Cigarar, og mun þetta ailt hafa kostafc hjer uin bil 20,000 - „ - Af alls konar Ijerepti og bold- angi er til fært 19,440 áln. og 85 áln. klæfcis sem víst hetir ekki kostafc minna en 7,000 - „ - 570 pd. ails konar sápa, 780 bækur af pappír, 1,362 st. af postulíns ílátum, 5,200 pd af stangajárni, 80,000 st. af saum og saumur í 54 kútum, 768 linífar, 72 skæri, 84 þjalir, 148 pör af uliar- kömbum, 450 hestajárn, 100 pd. stál, 252 færi, 211 pd. af seglgarni, 448 pd garvab lefcur, 27 pd. indigó, 126 pd. af böglum og blýi, 92 brýni, 162 húur og kaskjetti, - „ - 1) Vjer vitum ekki mefc vissu hvafc mis- litur helir veiifc ahnenut. lýsi var og tekiö í Grafarós mefc þrenns konar verfci eptir gæfcum, vjer vitum ei víst hvafc mikifc af liverri teg- und. þafc er og ekki heldur víst hvafc mikifc af tólg helir gengifc í skuldir, i,je af kjöti, og eigi heldur hvafc mikifc hetir verifc af hverri j tegund fyrir sig aí' kjötinu og gærunum. — 13 — M V'—®. Fluttir 41,584 rd. n $ 60 hattar, 16 pd. af silki- tvinna, 936 klútar af ljer- epti og bómiiil, 49 silkikiút- ar, og 800 borfc og ætlum vjer ab allt þetta inuni liafa kostafc allt afc því . . . 10,000 - „ - ef ekki meira. Og eru þá taldar iiinílutiar vörur fyrir bjer uiu bii . - . 7T~öT,58Í~:_~ þafc er nú hvorttveggja aö vjer vitura ekki mefc vissu verb á öllu scm lijer íicíir ver- ifc talifc, svo vjer höfum hlotifc afc geta oss til um verö á sumu, enda fer 6tundum orfc af því, afc sumt af smávariiingmiin sjc selt mefc ýnisu verfci í HofsÓ3. lljer vantar margt, hvers ekki er getib, svo sem, sait, kol, gjarfca- járn, allt iitarefni nema indigó, allan tvinna nema silkitvinna, alls konar borfca, bnappa, tölur, nálar, íingurbjargir, flest álröld og margt fleira, svo þafc er aufcsæit, afc ef útflutta var- an væri rjett talin þá er mikið meira inntiutt en utílutt afc dala tali eptir verblaginu lijor. Ef vjer skiptum öllum þessunr innfluttu vör- ura í 3 (lokka, rnatvöru, nrunafcarvöru og afcr- ar vörur, sumar þarfar eu flestar óþarfar, þá teljum vjer matvörnr: korn, bankabygg, baunir nijöls hrísingrjón, sem kostar . . 13,766 rd- mefc munafcarvöru teljunr vjer hveiti- braufc, kaffi, alls konar sætindi öll ölföng og allt tóbak, sem kosfar hjer um bil.....................20,818 - og svo loksins ailar afcrar vörur sem hjer cru latdar, sem munu kosta lijer um bil..............17,000 Vörur 1. og 2. flokksins cru nú afc mestu efca öllu uppgengnar og þar afc anki allt þab, sem fyrirliggjandi var af þessum vörum vifc árslok í fyrra, sem var þá talsvert af mat- vöru, yfir 500 tunnur í Grafarós og líka nokk- UÖ í liofsós; einnig var þá víst talsvert til af kaffi og líka nokkuö af ölfönguin. Af vör- um 3. flokksins munu vera talsverfcar leyfar, og af sumum meir en í fyrra. þegar menn bera matvöru þá, er hingafc fluttist í sumar saman vifc sláturfje þafc, sem láiifc var hjer í kaupstafcina f haust, þá sjest afc matvaran hef- ir afc mestn borgast mefc kjöti og tólg sem var útflutt fyrir 10,761 rd., og þó varfc nokk- ufc af kjöti og tólg hjer eptir, sem ekki komst út á Grafaróss skipinu og nokkufc af þessutn vörum fórst á Hofsóss skipinu, seni strandafci Irjer áfcur þafc lagfci á stafc; efca mefc öfcrum orfcum, vjer höfum næstum því borgab mat mefc mat, Eptir sumarverfci á korninu hefir korntunnan borgast meÖ 120 pd af kjöti 8 sk. og önnur mefc 48 pd. af tólg á 20 sk., banka- byggs tunna mefc 156 pd. af kjöli og önnur mefc 64 pd. af tólg, baunatunna mefc 144 pd. af kjöti og önnur mefc 57,e pd. af tólg, og 10 pd. af hrísgrjónum fyrir 15 pd. af kjöti og önnur 10 fyrir 6 pd. af tólg. Fyrir allar afcr- ar útíluttar vorur, en kjöt og tólg hefirþví afc mestu leyti verifc tekib annafc en niatvara, afc því frá teknu, sem gengifc hefir til afc borga nokkufc í skuldum þeitn, sem verifc hafa í byrjun kauptífcar f sumar. þegar menn bera satnan matvörrx og mun- afcarvörur þær, 6em hingafc hafa flutzt árifc sem leifc, þá er maivaran á móti munafcarvör- uuni tæplega eius og 10 á móti 15, og væri

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.