Norðanfari - 15.04.1868, Blaðsíða 4

Norðanfari - 15.04.1868, Blaðsíða 4
Sivertsen sjer til styrktar og afnota!! þú veibiir aí) láta þjer nægja þetta at> sinni. vinsamlegast I ritat) í Reybjavík í desb. 1867. Reykvíkingur. Hlákudagar á Akureyri, eru annaS en rjettir og sljettir lilákudagar, upp í hjerutum; allir klappa reyndar lofi í lófa, og fagna þýfc- viíniinum, bæt-i fjær og nær; en á Akureyri er bæjarstjórn, og þcssi stjórn, er þá á fót- um á undun hröfnunum, til þess ab hafa lilib- sjón niet) blessatri lilákunni. Á alíaragötu bæjarins er lækur og á læknum er brú; til þess at) leysingavatnií) geti runnit) til sjávar, þarf at) nioka ræsi undir brúnni, og til þess útheimtist ab hún sje opnut) í mibjunni. Núna í scinustu hlákunni, var stjórnin (blessub sje henuar niinning æfinlega), ekki morgunsvæf fremur en at) uudanförnu, og nietal annara at-gjörta hennar var brúin opnub, en eins og eMilegt er, getur engin, ekki auk- heldur hlákustjórnin, vakab án afiáts yfir hag- sæld mebbræ&ra sinna; svo hún lagii sín þreyttu liöfut) á svæfilinn, og gleymdi ab loka brúnni. J>á sömu nótt nl. nóttina eptir, vart) sá at- burbur, at) velmetinn mabur hjer f bænum, átti heimleib yfir brúna en meb því ab, eba af því ab, dyinmt var ortib, hrasabi liann, datt gegnuni brúna, og slasabi sig til muna, bæti á andlitinu og f öbrum fætinum. Gat ekki inaburinn brotnab, þó sterkur sje? |>ab munu flestir Ijúka upp einum munni, ab þetta gat sje nytsemdarlaust á nóttunni, og flestir hljóta ab viburkenna, ab mciri slys gætu hlotnast af því, einkum fyrir ókunna fertamenn. Ekki veldur sá er varir, þó verr fari, segir orbshátturinn, og viljuin vjer þess vegna vekja athygli bæjarstjórnarinnar á tjetu Iiláku- gati, sem efalaust getur komib miklu illu til (eibar, sje þess ekki reglulega gætt. Getur t. d. ekki einhver mctlimur stjórnarinnar orbib fyrir skabsemdum í gatinu? hversu hörmulegt og tilfinnanlegt væri þab ekki? J>eir þurfa þó bæbi á fótunum og höfbinu ab halda, bless- abir mcnnirnir. Skrifab 18 marz 1868. 123. LEIDRJTTING. I voru nýstofuata dagblabi, „Baldri“ hin- um góba, stendur, þegar í hinu fyrsta blabi, talsverb missögn. |>ar segir, ab á „Langanes- ströndum hafi verib gótur afii“, og í annan stab, ab „síld hafi gengib ab landi á Langanesi, og ab mabur einn hafi fengib 20 tunnur af síld f einum drætti“. þessa ranghermdu frjett er þvf fremur tilefni til ab bera tilbaka, sem afli i fyrrnefndum sveitum hefir verib óvenjulega lítill næstlibib sumar allt. A einum bæ á Langa- nesi varb þannig ckki á sjó komizt nema tvis- var alla haustvertfbina, og aflinn þá líka heldur lítill þessa daga. Síidar hefir hjer eigi orbib vart. Mabur á Langanesi. Á þorranum í vetur stób hjer unglings- mabur yfir fje, hjcr um bil 400, fabma frá sjó, en nokkub skjemra frá bæimm, í Jijettings frost stormi af landi, þab var ab mestu hcibríkt og komib fast ab dagsetri, en lítil glætaaf stjörnum. Maburinn hóar saman fjenu til ab reka þab heim, í þessu sjer liann skjepnu koma frá sjón- um og stefna til sín, honum datt í hug ab þab væri kind af öbrum bæ, beib þvf þangab 1il dýr þetta átti ekki nema svo sem tvær áln- ir til hans. Sjer liann þá ab þab var lítib hærra en saubur, en nokkub lengra og digrara, fætur þe8s sýndust mikib stuttir svoógjörlasá undir kvibinn, grátt ab lit, hárlaust, hálsin engin cn liaus eba trjóna fram úr skrokknum, meb fjaska stórum kjapti, er þab hafbi opin, og augu stærri enn í nokkurri kú. Maíurinn hafbi ekkert í Itöndum nema lít- ib vibar knyppi saman bundib; hann sigabi fyrst á dýrib hundinum, en seppi fyrtist og hljóp heim, síban fleigbi hann vibarbögglinum f kjaptin á því, hljóp sífan í króka til ab kom- ast hinu meigin vib þab, því dýrib var milli hans og fjárins; þetta tókst, því dýrib var seinna, f snúningum eu maburinn, hann hljóp þá hvab kunni, ekki beint hciui heldur fy rir fjeb, er hann ætlabi ab reka lieim meb sjer, því liunn var en ckki orbin mjög hræddur; þegar maburinn var búin ab hlaupa svo seru 50 fabma nábi dýrib meb kjaptinum utaní annab lærib á honum, en ekki dýpra cn f yztu buxurnar, hann rykkti á svo buxurnar riftiubu, og kjapturinn slapp af, tekur hanu þá tii fóta og stcfnir beiut heiin, getur hlaupib nokkub lengra en f fyrra sinni, þar til dýrib nær honum aptur og bítur utanf sama lærib, f gegnutn tvennar nærbuxur, og rispati skinnib svo dreirbi úr, líkt og þab hefbi verib rilib meb skrápi; þarna sat maburinn fast- ur í kjaptinum á dýrinu, rykkti á, en gat ekki losast, barbi því meb hncfanum í hausinn á því, losnabi þá kjaptur þess aflærinu en nábi apt- ur f vetlingana utaná haiidarjabrinum, svo enn var liaiin fastur, barbi því ineb hinni hendinni nokkur högg þangab til hann losnabi, hleypur þá allt hvab aítekur þar til hann kjemst í mó vib völliiui, fer þá ab draga f sundur; ábur hafbi eltinga lcikurinn verib á sljettri mýri. þegar hann kom heim ab vellinutn leit hann til baka og sá þá dýrib ekki; heldur hann síb- an seni ðjótast heim; vóru þá yztu buxurnar á manninuin rifnar upp f liald og ofaní iald, og tvennar nærbuxur tuggnar og rilnar utan- lærs uppá lærhnútu og ofan fyrir knje, enn stykkib bitib úr tvennurn vetlingum eins og skorib væri og hann særbur á bandarjabrinum líkt og á lærinu. Eptir litladvöl, fóru 4. menn ab Ieita ab skrýtnsli þessu en fundu þab ekki, var þó leitab til ejávar því áhugi var f mönn- ura ab veiba svona skjaldsjena skjepnu. Dagin cptir var farib ab leita ab förum eptir dýrib, cn þau sáust engiu, nema förin eptir manninn þar sem hann hafbi htaupib og tratkib þar sem dýrib nábi honum. Snjórinn var harbur svo maburinn hafbi abeins brotib hann svo sem ( skóvarp. Ytra-Áiandi f þistilfirbi 12. marz. 1868. 0. M. Jónsson. ITtJETTIIt IIILE1D4R. Úr brjetí af Austurlandi: „Kin af hákarla- jöktum Hannners, sem hjelt út frá Berulirbi, halbi ailab næstlibib suuiar 300 t lifrar, Hannn- er tók tje í haust til sláturs; hann keypti líka 12 hesta, en missti 11 af þcim á heimleibinni. Nú er þab mái manna, ab ilammer ætli ab hefja verzlun á Djúpavog, og hyggja menn gott til þess, því þeir Örum og Wulff þykja nokkub þungir í skauti, þar, sem þeir eru einir um hituna“. Nýlega hefir spurzt hingab frá prcstssctrinu þingmúla í Skribdal í Suburmúlasýslu, hvar presturiun sjera þorgríraur Arnórssou er, sem fyrrmeir var prestur á ilúsavík og síban iengi á llofteigi á Jökuldal, ab þar (í þingmúla) liafi nú á góunni, brunnib eldhús, búr og stofa, meb miklum fjármunum inni, og þar á mebal yfir 20 tunnur af kornmat, sinjör, tólg ogull; auk þessa köfnubu í fjósi, sem var áfast vib bæinn, 2. kýr og naut. Mælt er ab sjera þor- grímur meti skaba siun í hiö minnsia ytir 2000 rd. þar ab auki, er sagt ab vinnufólk hans hafi misst mikib af eigum sfiium. Úr brjefi af Langanesi d. 25 marz 1868: BTíbin gengur jafnt yfir innra og hjer, jarbiítjb er lijer nú víbast og jarblaust suuistabar. Is kom hjer seint i janúar, en fór aptur, skildi hann abeins eptir klakagarb í fjörum, og gjörbi þær ónýtar til beitar. í fyrra dag kom ísinn aptur, og fyllti Axarfjarbarlióann, en flæktist mest allur burt aptir. B5gt er utn björg í sveitum þessum vcgna fellisinsí fyrra; en bótin er ab kornbjörg fjekkst lengi frameptir vetri á Vopna(irbi“. í flestura veibistöbum á Sljettunni hefir orbib sclvart, en eins og vant er mestfHraun- höfn. Fyrir ckki löngu siban, er sagt ab haf- skip hali sjczt sigla vestur meb Sljettuuni. 2. skagfirbingar, sem hjer voru á ferb um næstl. pálma sunnudagshclgi, gátu þess, ab mcnn af Reykjaströnd, sem liggur vestanvert vib Skaga- fjnrb, hefbu farib sjóveg út í Fljót til ab kaupa fisk og hákarl, og í inneptii lcibinni fengib á Uofs- ós töluvcrt af kornmat. þaban ætiubu þeir meb farni þenna yfir á Saubárkrók, en þá þeir voru komnir eitthvab áleibis, hvessti á þá norban, svo ab þeir urbu ab hverfa undan, og nábu landi ofan uudari Bakka f Vitvíkursveit, hvar þeir báru farminn af og settu skipið upp, og gengu síban til bæja, en f milli tíbinni hafbi ausib upp brynii, svo þcgar ab var koinib, var allt horlib, nema eiiin fiskabaggi, cr lá á klöpp, sem stób upp úr skabiimun, á liverjuin iiittaf farininum )á, en sjóriim brotib og þvegib burtu. þab cr sagt ab einn þessara skipverja liafi misst skreib og korn fyrir 40—50 rd. Úr brjefi úr Htínavatnssýslu, d 25 marz 1868. „Mikiil snjór og jarbbannir eru sagbar úr Borgarijarbar— og Mýrasýslum. LítiÖ var fiskvart fyrri part góu suöur í Garbi og Leyru, enn ekki innar. Mælt er aö Sveinbjörn Jaluibs- son, sje nú kominii til Reykjavíkur, eiunigskip til Glasgow verzlunariiiiiar, og aö þær verzlanir láni, enn eigi aörar í Reykjavík. Ekkert ber til tíöinda, meun cru orbnir nijög hræddir vib heyleysi, þó gott væri framanaf lleyin eru fram úr öllu lagi Ijett, og ónýt og sumstabar stóiskcmmd. lljer eru nú stöku menn orbnir sáriæpir, en engimi aflagsfær; næstlibinn vct- ur vann víbast heyin upp en eigi hægt ab afla mikits af heyjuni f sumar sem leib. Tibin helir verib mjög óstöbug síban um mibjan jan- úar, og þó snapir lrati haldist víba lengi, heiir komib fyrir lítiö vegna illvibranna, svo margir tóku alveg ær meb þorra, og nú fyrir nokkru hafa llestir lekiö öll hross Ekki hafa samt komib stórhríbar nema 4. febniar afskaplega hörb, og aptur á sunnudaginn var 22. marz. Framanaf var bezta yebtir og um stund hiti, en litlu fyrir nón Ixrábrauk allt í einn meb fannkomu og sorta, þó' hefi jeg ekki frjelt um neina stórskaba, en á nokkrum stöbum hrakti fje, er fannst lifandi og heiit“. Úr brjeti úr Skagatírbi d 13. marz 1868: „HeiUufar inanna, er yfirhöfub gott. Tíbin helir inátt heita hin bezta, þótt lítib hafi ver- ib um þýbur síbau meb þorra, og fremur ura- hleypinga samt. Útigangs peningur hefir því töluvert látib iiold, og hcstar víba hvar nú f engu betra ef eigi verra útliti, en í fyrra um þetta leyti, heyin, hvaban sem tilspurzt hálfu lakari og Ijettari en f fyrra, og þótt sjeu meb góbri verkun. Allt um þab þó gób sje tíbin örlar á heyleysi hjerísnmum sveitum, svo sein Blönduhiíb og Tungusreit, og er slíkt eptirtekta vert og hræíilegt, ab tuenn, þrátt fyrir allar abvarandi raddir, æbri sem lægri, bæbi f blöb- ununi og þess utan, skuti setja svona b!int á, ab vera nú orbnir uppi fyrir gjafapening f jafnri tíb og verib hefir; og væri stfk breytni hegn- ingarverb, sem ylirvöld eígi ættu ab láta af- t skiptalaust. 10. þ. m. kom austanpóstur hingab á Ak- ureyri; meb honum frjcttist ab hákarlajaktin Skallagrímur væri kotnin írá Kaupmannahöfn Og 29. f. m. lagt inn á Breibdalstióa, og um sömu mundir önnur hákarlajakt á Eskjufjörb. Góbur vetur er sagbur erlendis, en dýrtíb á matvörunni þó ab aukast, t. a. m. 1 rúgtunna 12—14 rd. Einnig kom 10 þ. m. scndiinab- ur herra amtm. Havsteins ab sunnan aptur. 28. f. ni. var póstskipib en eigi komib til Rv. og þab scm hjet ab ofan er sagt f Húnavatns- sjslu brjefinu urn skipkomurnar er borib tilbaka. Ogæftir og fiskileysi sybra. Sýslumabur Jón Thoroddscn dáin af slagi 8. marz þ. á. Af btabinu „Baldri“, eru hingaö komin 4 nr. þjóöólfur varb eptir á leibinni, Úr brjefi frá merkum manni f Reykjavík, d. 27 —3.—68: „Hjer er stakasta harbrjetti manna á millum, mat engan ab fá, og þá fæst 15. rd, rúgt. en 17. rd. grjón (B. B.) og óvand- ab smjör 46 sk og fæst ekki, og heldur ekki tófg. Presturinn í Hvammi í Norburárdal hefir skrifab nijei, ab 473 menn hafi í vetur farib yfir Iloltavörbuheibi stibur til sjóróbra, og marg- ir þeirra allslausir. í sveitum kvab fólk víba vera orbib sár magurt og því verr líka vib )sjó- inn, því ekkert aílast“. Eigandi orj dbynjtlarmadiir Björil JÓnSSOn Prsntabur f preutsui. á Akureyri. J. Sveinsson.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.