Norðanfari - 15.04.1868, Blaðsíða 2

Norðanfari - 15.04.1868, Blaðsíða 2
— 14 — allt þaí taliS sem tekiS liefir veriS af 'dSram ▼örum, sem menn hefSi getaS án verib, þá mundi inatvaran varla verSa eins og 10 á rnóti 20. (framhaid síSar.) UM ENDURG.TALD FYRIR JARDABÆTUR. þegar vjer fyrir alvöru gefum gætur aS hinu bilskaparlega ástandi voru, sjáumvjer aö því er í mörgu ábótavant, enda hafa margir orbiö til a& rita og ræba nm galla þess, og þab má víst me& sanni segja, a& margir ágæt- ir menn hafa leitast vi& af) sýna frammá þann veg, sem til heilla og hagsælda leiMr. Vjer Islendingar getum nó af> vísu ekki boriS af oss af> vjer höfum danfheyrzt vif) röddum þeim, sem hingaS til hafa hvatt oss til atorku og starfsemi, en vjer gctum líka sagt meb sönnu, ab vjer höfum átt og eigum enn í stríbi vib ýmsa erfibieika, sem eptir ebii sínu hljóta a& verba, almcnnum framkvæmdum tii fyrirstö&u, sje ekki leytast vi& ab útrýma þeim ab svo miklu ieyti mðgulegt er. Efnaskortur og óblí&a náttúrunnar eru þeir erfiMeikar, sem bágt er a& koma í veg fyrir e&ur útrýma meb öllu, svo a& þcir hafi ekki aptrandi áhrif á framtakssemi vora, þó viljaogábuga skorti ekki til a& starfa; saint ætlum vjer ab mikið mætti a&gjöra, svo þessara erfibleika gætti minna, meb þvf a& menn sameinu&u betur krapta sfna en hingað til heGr vibgengist og a& stjórnin hluta&ist til á hagkvæman liátt a& bæta úr þessum vankvæb- um vorum, me& því ab gefa oss nýtt lagaboð sem skuldbindi alla búendur tii a& gjöra jarba- bætur og sömulei&is heimili leigulibum rjett til ab krefjast borgunar fyrir jar&abætur. þegar vjer lílum á venju þá sem almennt er vibhöfb byggingu jar&a hjá oss, sjest bráblega ab lítil von er til þess, a& mikið sje starfað a& kost- nabarsömum jar&abótum á leigujörbum, þegar hvorki cr von á einskildingsvir&i í endurgjalds Bkyni nje stöbugri ábub, sízt á bændaeignum. Stö&ug ábúb, sem optastnær er fáanleg á kirkna- klaustra og ö&rum þjób-cignuiu, virbist oss vera mjög holi og ákjósanleg; en af því a& kringum- stæburnar hindra þab, a& lífstfbarábúb geti feng- ist á hverri jörbu, vir&ist sanngjarnt a& veru- Ieg endurbót hverrar jar&ar sje borgub leigu- liba f peningum ab svo miklu leyti semjör&in ejálf, fyrir stö&uga ábúb, ekki borgar hana. þab er gamalt og gilt sannmæli, a& verbur sje verkama&urinn launanna, og vir&ist oss þett- ab eiga sjerlega vel vib sameign landsdrottna og leiguli&a; því eins og vjer getum ekki annab, en álitib þa& eitt af hinum mikilvægustu vel- fer&aratri&um Iandsins, a& meb sem mestum og jöfnustum áhuga sje nú þegar af alþýbu snúist ab jar&abótum, eins álítum vjer ómögulegt a& þesu geti or&ib framgengt me& nokkrum krapti, nema landsdiottnum sje gjört a& skyldu me& nýju lagabobi ab endurgjaida leigulibum sínum sann- gjarnlega kostnab þann, sem Iei&ir af endur- bót hinna leig&u jar&a. þaö ernú sjálfsagt, ab þær jar&bætur, sem skyldi endurgjalda, eiga a& vera vel af hendi leystar og horfa jörbinni til sannra og véru- legra bóta; en til þess ab leiguli&ar þyrftu ekki a& vera í vafa um hvert þessi e&a hin jar&a- bót yrbi álitin nytsöm og hyggilega unnin, álít- um vjer naubsynlegt, a& þriggja manna nefnd væri kosin í hverjum hreppi, er ákvæ&i hva& og hvernig hentugast væri ab vinna a& jar&a- bótum á hverri jör& scm óskab væri, nefndar- menn þessir ættu ab kjósast eptir sömu regl- utn og hreppstjórar. Rjett vir&ist ab telja allar þær endurbætur sem miða til a& auka ávöxt jar&arinnar, var&- veita gæ&i hennar og minnka kostnab afnotanna, til þeirra jarbabóta sem endurgjaldast ættu af landsdroltni; þar undlr heyra: allskonar gar&a- hle&sla hvert heldur túngarba, vatnsveitiugagar&a eba vörzlugar&a. þufnasljetlun, skur&agröptur til a& þurka votengi veita vatnT á tún og engi meb fleiru. Hlö&u byggingar og maturtagar&a mætti einnig tclja mebal jarbabóta. Nefnd sú, sem kosin væii í hreppi hverjum til a& ákve&a hvab vinna skuli a& jar&abótum, ætti a& vera tekin í eib; abalstarfi hennar skyldi vera mat allra jar&abóta og ætti matib einkum ab byggjast á því hversu mörg dagsverk allt vcrkib væri me& sanngjarnri hli&sjón af reikn- ingi leiguii&ans; þá ætti og nefndin ab a&gæta hvert verkib er vel e&ur illa af hendi leyst, því a&alreglan vir&ist oss ætti a& vera sú, ab vöndubustu verk ynnu til fulls endurgjalds, en því minna, sem verkib væri mi&ur unnib; hro&a- verk ættu öldungis ekkcrt a& borgast. þóknun fyrir starfa sinn ættu nefndarmenn ab fá eins og fyrir úttektir jarba, sein borgist ab jöfnum höndum af landsdrottni og leiguli&a. Ætib ætti eigandi e&ur utnbo&smabur ab vera vibstaddur þegar ákve&nar væru jarbabætur á sjnlfseignar e&a umbobsjörbum hans, svo honum gefist kost- ur á ab láta meiningu sína í Ijósi og ncfndin gcti, eptir því sem hcnni þykir bezt vib eiga, haft htibsjón af tillögum hans; sömulei&is ætti hann a& vera vi&staddur í livert sinn sem skoba og meta skal bætur á jörbum hans ; ef eigandi eba umbo&sma&ur ekki nota&i sjer þenna rjett, gæti hann misst rjett til cptirmáis þótt hann eptirá yrbi óánægbur meb matsgjör&ina. Sam- þykki annarhvor hlutabcigenda ekki sko&unar e&a matsgjörbina, vir&ist mega fara meb þa& eins og úttektir jarba. þegar jar&abætur væru metnar til endur- gjalds, vir&ist oss sanngjarnt ab sjerílagi væri haft tillit tii liversu langan ábú&arrjett hver hef&i á þeirri jör&, sem hann helir endurbætt, og hvab liann gjörir; því þab liggur í augum uppi a& sá, sem hefir langan ábúbarrjettá jör&unni, getur betur stabib vib ab bæta hana án þess ab fá fullt endurgjald en sá, sera hefir hann stuttan, því jör&in endurgjeldur sjálf jar&abót- ina aö því skapi raeir, sem ábúbartíminn er rýmri; svo er og líka mikill munur á hva& starfab er, því þar sem sumar jarbabætur borga sig máskje Btrax á fyrsta ári, svo sem hæg- gjör&ar en arbmiklar vatnsveitingar, þá fer til dæmis túngar&alilcbsia ckki a& borga sig a& mun fyrr en eptir mörg ár, og getur þá svo fallib, a& sá njóti arbsins af þessari endurbót, sem minnst starfaði a& henni, en hinn eba hinir, sem mest höf&u starfab, hafi a&eins fyrirhöfn- ina en ekki annab. Oss virbist því, a& þab ætti ab vera eitt af störfum nefndarinnar, a& gjöra hæfilegan mismun á slíku. Vjer höfum á&ur minst á þa&, a& aliir á- búendur jar&a, hvort heldur eru leigulibar e&ur eigcndur, ættu a& skyldast til a& vinna ákvebn- ar jarbabætur ár hvert á ábúbarjörbum sínum, og vir&ist oss þá a& þær jar&abætur ckki mættu vera minni en svo, a& nemdi jr0 liluta þess er jörbin þykir sanngjarnlega metin til eptir- gjalds í landskuld og leigum; hinsvegar ættu hinir sönnu eigendur jar&anna, hvertheldur eru bændur e&a hi& opinbera, ab endurgjalda leigu- libum jar&abætur þessar ár hvert me& vissum hluta eptirgjaldsins, ab því skapi meir ebur minna, sem jarbirnar eru bygg&ar um lengri ebur skemri tíma, þannig: a& liafi leiguli&i a&- eins 5 ára byggingu e&ur minna, fær liann endurgoidna T*0 hluti jar&abótakotna&arins; liafi liann 10 ára byggingu fær liann j0 hluti; 15 ára byggingu TT„ hluti, 20 ára byggingu Tn0 hluti; 25 ára byggingu Tsö hluti eba helming alls kostna&ar, og svo eins úr því me&an hann býr á jör&inní. þegar landsdrottinn á þenna hátt hcfir kostab 25 dölum uppá leigujör& sína í jarðabótum, þá virðist sjálfsagt a& hann hafi logheimild til a& færa landskuldina upp um 1 rd. eba vanalega lagalcigu af þessu fje. Nú gjörum vjer rá& fyrir, a& þeir, sem hafa krapt og áhuga, kunni a& vinna meira a& jar&abótum en þær lögákve&nu, þá ættu þeir a& niega láta vir&a þær til endurgjalds á hverjum 5 ára fresti, og jar&areigandi vera skyldugur a& endurgjalda hontim þær, eptir sömu hlutföll- um vib ábú&artímann, eins og hinar lögskip- u&u, og eptir sama mælikvar&a mætti hann þá setja upp landskuldina. Á hverjum 5 ára fresti ættu landsdrottinn og leiguiibi ab gjöra upp jariabótareikninga sína, sje þarámóti bygging- artíminn styttri en 5 ár, er sjálfsagt ab gjöra þarf upp reikningana, þegar leigulibi víkur frá jör&inni. Skyld ætti matsnefndin í hverjum hrepp ab vera ab senda amtmanni skýrslu á hverjum 5 ára fresti yfir aliar iinnar jarfabætur á hverri jörb ( sveitinni, og ætti hann ab sjá um, að prentab sje greinilegt yfirlit yfir þær, á kost- na& búna&arsjóbs aintsins. þab álítum vjer sjálfsagt, a& forsómun þeirra skylduvcrka, sem hjer ræ&ir um, sæti tilhlí&ilegum fjárútlátiim, eptir því, sem amt- ma&ur ákvæ&i, og ættu siíkar sektir a& ganga í búna&arsjób amtsins. þareb vjer nú álítum málefni þetta næsta mikilsvert og sannarlegt velfer&arrnái fyrir land og lý&. þá viljum vjer a& lyktum taka fram þau atri&i er oss vir&ist a& þörf væri á ab taka til greina ef send væri til alþingis bænasrká i þessa átt: 1. A& öllum ábúendum jarba, hvort heldur eru leiguli&ar e&a sjálfseignarbændur, ver&i gjört ab skyldu meb nýju lagabo&i, að vinna ár hvert svo nliklar jarbabætur á ábúbarjörbum sínum, sera nemi TT0 hluta þess, er jörbin þykir sanngjarnlega metin til eptirgjalds f landskuld og leigum, en hinir sönnu eigendur jarbanna, endurgjaldi leigulibum jar&abætur þessar ár hvert meb vissum hluta eptirgjaldsins, eptir þvf meir e&ur minna, sem jar&irnar eru byggd- ar til lengri e&ur skemri tíma þannig: a& hafi leiguli&i a&eins 5 ára byggingu e&a minna, fái hann endurgoldna T?„ hluti af jar&abóta kostna&inum; hafi hann 10, ára byggingu þá T*0 hluti; hafi hann 15 ára byggingu þá ttö ; 20 ára byggingu T6„; 25 ára byggingn TSB e&a helming alls til- kostna&ar og svo eins úr því me&an hann býr á jörbinní. þegar jar&eigandi hefir kostab á þenna hátt 25 dölum til jar&a- bóta, mætti hann færa landskuidina upp um 1 rd. c&a vanalega lagaleigu af þessu fje. 2. Geti og vilji leiguli&i gjöra meiri jar&a- bætur en þær, lögákve&nu, mætti bann láta vir&a þær jar&abætur á hvcrjum 5 ára fresti og sjc þá jar&areigandi skyldur til ab endurgjalda honuin þær eptir sömu hlut- föllum vi& ábú&arrjettinn eins og hinar lögskipu&u, og eptir sama mælikvar&a mætti hann þá líka setja upp landskuldina. 3. Ei&svarin þriggja manna nefnd sje kosin í hreppi hverjum, sem rá&i hverjar jar&a- bætur unnar eru á jör&u hverri og meti þær sí&an tii endnrgjalds, þegar þess ver&- ur krafist. 4. Til jar&abóta sjeti taldar allar þær endur- bætur, sem a& meira e&ur minna leyti auka ávöxt jar&arinnar, e&a var&veita bana frá skemdum, svo sem allskonar gar&ahle&sla, túnasljettun, skur&agröptur og svo fram- vegis. þessar fáu athugasemdir vorar bi&jum vjer liinn hei&ra&a útgefanda Nor&anfara a& taka ( blað sitt, og vonum vjer þó hugmyndin

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.