Norðanfari - 15.04.1868, Page 3

Norðanfari - 15.04.1868, Page 3
eje a& nolikruleyli ný, a6 þær veríi ekki illa meb teknar af aimenningi, því fremur sem vjer höfura heyrt, aí> Iíkar uppástungur hafi á síí- asta aiþingi mætt hjá mörgum þingmöimura góbum uudirtektum. Nokkrir Húnvetningar. KAFLI ÚR BRJEFI. Hjer á milli Fossár og Bægisár á þela- mörk, eru 8 bæir, og tööufallið á þessnm parti vanalegast etiur í meöalárum 720 hestar, etiur 24 kýrfóöur, þegar 30 hestar eru ætlaöir kúnni; en nú i ár 1867 vart) tötiufallit) á ncfndum 8 bæum 465 hestar, 255 hestum minna enn í mehal ári etmr átta og hálft kýrfóðnr; má inuna, minna. Grasbresturinn á engjum varö aö því skapi, nema sumar mýrar spruttu nokku?) bet- ur. Slíkur tötmbrestur hefir eigi koniib hjer, sítian þessi bágu ár hófust vorib 1859 og því nærst í fyrra, þó ekki væri nærrieins; var þó eptir hitamætir Iiver dagur í sumar hjerum einu stigi til jafnatar hlýrri en hver dagur í fyrra suraar; en jörtiin er orbin eins ogdaubafkali ár frá ári, og getur margvífca þó kallaus sýnist cigi sprottib at) líkindum þessi tvö næstlitmu Bumur, sein at> grun mfnum kcmur afklaka, er f henni hefir legit), eigi einasta yfir sprettu- tímann, hcldur sumstabar árit) í kring; f fyrra haust kom klaki vföa fyrir f hesthúshaugum; f vor sem ieit) (1867) fannst 9 krartila klaki f Bægisár kirkjugarbi, samfrosinn gamli og nýi klakinn, og svo kvartil bætzt vib ab neban, f fyrra vetur, því gamli klakinn var í 7. og 8. kvartilinu þessi tvö umtölubu sumur, voru þó hlýrri en suinrin 1862 og 1863, því þab voru mikil neybar sumur, meb frost og Iopt- kulda; en mest var þó tjón abþví þau sumur til hálendis; tryppi og naut höfbu þá ekki nærri því, haga fyrir sig á afrjettum; þokur voru opt þab sumar á láglendi, sem þar aptrabi frostunum. Einyrkinn meb eptir vinnu, sem hcfir tekib jörb, ab vexti sfnum, cr fóbrar tæplega 2. kýr f mebal árum, fær nú þessi ár handa einni, og ef hann er duglegur 40 hesta af útheyi, ístabin fyrir ábur 70—80 hesta. Hvab ætli hann seti á þar sem hann veit ab útbeitar er von? um 20 ær, þaraf eru 12 í kvíildi, 10 lömb, sem hann þarf mest í landskuld og fyrir vanhöld- um; svo koma nú 2. hross ofaná allt saman; en þetta fóbur hrekkur nú illa f þessum hörbu vetrum, er koma nú hver af öbrum og er eigi furba þótt honum sýnist, ab hann ekki geti tneb fjölskyldu sinni, haldib vib jörbina meb færri peningi, þvf iandskuldirnar standa í stab, þótt þær sjeu fjarska háar, og optast mibubar vib þab sem jarbirnar f góbárum geta mest fleytt, auk annara þyngsla er harbærum fylgja og ab þreyngja. Allir abburbir verba lika eins iitlir og árangurslausir; sem allt hefir verkun á tún- engja og garbræktina; jarbepll era og nær því útdaub f þessari sveit, því t. a. m 1857, fengust 120 tunnur jarbepla millum Hall- fríbarstabakots og Bjarga, á þvf svæbi eru 15 bæir, en abeins fengust næstl. sumar 2. tunnur samanlagt á tveiraur bæjum, en ekkert á hinum, og var þó þar reynt til vib þœr líka. Síban 1858, hafa kartöplur í þessari sreit ekki gelab sprottib vel nema 1860 og 1861 ágætlega, 1858 nokkub, en 1864 dável, 1865 ofur lítib, en 1862, 1863, 1866 og 1867, einnig 1859 iná segja ekkcrt, því þessi árin hefir tapast útsæbib og mest þó f ár 1867. Fje hefir öll þessi ár ab kalla skorist iila, nema sum árin kind og kind á stöku stöbum og þab stundum ágætlega, án þess menn viti nokkra orsök til þess. Árib 1861 skarst fje tnikib vel. Málnyta held jeg yfir höfub, hafi verib þessi árin beui, en hún var á góbu árunum fyrir 1858, þó ólíklegt kunni ab sýnast, en þab var þá svo, ab hvab feitar sem ær voru, varalltaf ab þverra mjólk úr þeim, og ekki ab dropi fengist úr spikubum ám meb lömbum seinustu árin, þólt bezta tíb væri; þctta munu inargir hafa reynt, hafi þeir veitt þvf eptirtekt; en nú eru ær farnar ab mjólka meb lömbum ef þær eru ekki hreint útgjörbar, og hafi nokkra líkn, og þab í þessum neybar vorum. Bezt hefir verib smjör í mjólk þessi ár 1859 og 1867 8Cin er þó ólíklegt, þar sem skepnur þessi vor, voru drcgnar undan daubanum, en mjólkin var fremur rír; jeg fjekk sjálfur mörk af smjöri úr hverjtim 8 merkum mjólkur, en 1 sumar niörk úr hvcrjum 7 merkum; eri kýr hafayfir höfub þar á mót mjólkab verr bæbi sumar og vetur þessi bágu ár, einkura á sumrin, því þótt kýr hafi farib ab ganga úti fyrir og um far- daga, hafa þær ekki fengib margvíba nægann haga fyrri enn f 14 ebur 15 viku suinats, og sumstabar þar sem snögglent er, aldrei allt sum- arib út. Ofaná fóburbrestinn befir þab bætzt, ab þar sem vel hrukku 30 hestar handa kúnni, hrökkva nú ver 35 hestar; og veit jcg varla hvernig því er varib, nema ef vera skyldi ab þær sje magrari undan sumrinu. Til þess ab kýr ekki liti þessi sumur, helir þab optast ekki verib ncma 12 vikur, sem þ*r hafa mátt vera gjafiausar, sem ab vísu gjörir íóburfrekju, fram yfir þab sem var. 0bru raáli er ab gegna meb saubfje, þab kemst eins vel af meb ekki meira fóbur en þab þurfti f hinum betri vetr- um, þvf jörbin er kraptbetri á veturna siban fór ab gróa svona seint á vorin. þab cr meining mín, t. a. m. í þessari sókn, ab þrfr baggar hefbu dugab ánni flesta þessa vetur, hvar heyib hefir fengib góba verkun og laglega hati verib áhaldib, enda er þab 20. vikna innistöbugjöf. þab eru undra svik f heyi, ef þab eigi fær góba verbun; svikin geta vetib tvöföld, fyrsthrakn- ingurinn, hib annab ab heyib er þrútib meban degjan er,( þvf, svo bagginn sýnist sl«5r og finnst þyngri, en þegar bann er búinn ab brjótast f heyinu verbur hann lítiil eta iniklu fyrirfcrbar minni. 1S65, Ijettist taba hjá mjer um einn þribjung, og hitnabi þó ekki gróflcga mikib 1 henni, en mest af henni var þá bundib úr flekkj- um, en 1866, Ijettist hún um fjórbapart, en þá batt jeg mest úr bólstrum; en hey feinniút- heyistópt, sem molþornabi, Ijettist hjá mjer ab- eins um tvo sjöundu parta; þab var Ifka gott bakka hey. (Annar kafli úr brjefl frá sama manni). þjer bábub mig ritstjóri Norbanfara, ab segja ybur frá hvernig heyskapurinn liafi gengib hjá mjer í sumar 1867; og hefir þab nú verib heldur báglega; jeg hefi fcngib eptir karlmann og kvennmann af töbu og útheyi 90 hesta talsins; og er þab rjettur helmingur vib þab, sem ágætt má kalla, er þó þessi jörb fremur talin engja jörb í skárra lagi. Jeg fjekk til jafnabar tæpa 6 hesta (hvor baggi llfjórb- ungar) af dagsláttunni í túninu, en af cngjadag- sláttunni til jafnabar, 6 vættarbagga, cbur 3. hesta, og fyrir völláabgezka ekki nema fjóra bagga. Jeg byrjabi túnsiáttinn f 15 vlkusum- ars, en úr því eba í 7 vikur vann karlmatur og kvennmabur hjá mjcr ab 16 dagsláttum og hirtu heyib, samt meb þessum vanalegu frá- töfum, mjöltum og allri heimilis hirbingu. þab er eitt af því, sem sýnir hvab vjer erum skamt á veg komnir, ab vib skulum ekki hafa tún og engi sundur mælt í teiga eta dagsláttur, eins og forn rnenn hafa þú gjört, því á raeban þab er eigi gjört, vertur lítillar reglu gætt í verka skipun meb fleira, heidur eins og öllu rennt blint í sjóinn. Jeg held ab engin jörb á land- inu sje til, sem sje mæld; ebur meb lands uppdrætti, en jarteigendur láta sjer þettavel líka, enn knurra þó opt út af Iandamcrkjura, ab jeg nú ekki iali um hvab þeir eru áfram um, ab láta skrifa upp hvern fúaraptinn í hús- um jarba sinna. þá láta flestir af þeim ekki heldur sitt cptir liggja, ab heimta ab landskuld- in og leigurnar sje sem ríflegast af hendi leyst, hvab svo sem afrakstri jarbanna lítur í hinum harbari árum, eba þótt landi þeirra og heyskapn- um á þeim kopi ár frá ári og gagni af skepnun- um þar eptir. Kr. J. Kjernesteb. KAFLI ÚR BRJEFI. Mjer hefir verib sagt af greindum, knnn- ugum og sannorbum manni, ab dýralæknirinn Níelsen sybra, væri ekki meira en svo skarp- skyggn í ab þekkja klába frá öbrum kvillum. Honum var sýnd klábakind, en hann kvab hana klábalausa. Aplur höfbu 2 hrútar hlaup- ist á, og sært hausana hvor á ötrum með horuunum; þab vildi hann halda væri klábi. Vert cr ab láta slíka karla hafa háluun! f>eir inunu varla velja þá beztu til ab senda hing- ab scm dýralækna heldur en atra. SPURNINGAR TIL SKÓLAMEISTARANS ! UEYKJAVÍK. 1. Hefir hinn núvcrandi Rektor hins lærba skóla í Reykjavík farib þess á leit vib kennslustjórnina dönsku, ab 2 menn væru sendir hingab frá Danmörku til ab vera prófdóraendur (censores), vib burtfarar- prófin f Reykjavíkurskóla? 2. Ætti þá burtfararprófib ab framfara á dönsku ? 3. Hvernig skyldi stjórnin hafa tekib f þetta inál ? 4. Mundi þetta ekki vera gott mebai til ab sporna vib því, ab undirgrafa skól- ann? Upp á þetta skal jeg leyfa mjer ab bibja hlutabeiganda ab svara. Isleuzkur mabur. TVÆR SPURNINGAR TIL þJÓÐÓLFS. 1. Hverjum er þab til lofs og dýrbar, ab þjóbólfur flytur íslendingum hina þýt>- ingarlausu ræbu páfans til fyrirliba Frakka liersins ? 2. Hvers vegna finnur þjóbóifur ekkert ab athuga vib auglýsingu Kapt. Ilammers um eiturskeytin, er flestum mun viröast hin ísjárverbasta fyrir Jand og lýb? Lútherskur Islendingur. BRJEF AD SUNNAN. þú þykist kunningi góbur bafa heyrt svo margt úr Keykjavík, ab jeg veit ekki helmingin af því, þó ertu ab spyrja um bæjarstjómina, og þykist ekkert heyra merkilegt af afreksverk- um hennar, þó er þjóbólfur, ab ntig tninnir, ab ininna þig á þab, þú veizt þó ab hann J. Gub= mundsson er allt affhenni, og þó ertu ab furða þig á, ab lítib sem ekkert sje gjört f henni, og ab hún ekki muni betri, en cinn hrcppstjóri f sveit, jeg hjelt ab þú værir svo kunnugur, ab þú þyrftir ckki ab tala svona; þú þekkir svo mikib til, ab þú veiztab bæjarsfjórnin f Reykja- vík, hefir núfnokkurár, lítib sem ekkert gjört bænum til framfara, eitt afþvf sem hún befir gjört, er þab, ab hún hefir látib grafa nokkra vatnsbrunna sem kostab hafa ærna peninga, en sem orbib hafa ónýlir á eptir, enfremúr hefir hún látib halda álram, og þab stundum árlega, ab bera ofaní göturnar leyrlebju, sem strax vebst út og skúr kemur úr loptinu, svo menn vaba þar í aurbleitu, og meb þessu sökkva þeir hús- unum enu skemma götuna. Hvab mólendi bæjarins vibvíkur, þá er mjög illa meb þab farib, og eptirlit lögreglu- stjórnarinar með því, mjög lítilsvirbi, landib er illa notab, ogmenn rífa þar upp mó undir haust, er kemur ab litlum notum, móvinnan cr mjög erfið bæarbúum, er kemur af þvf, ab þar er engin almennilegur vegspotti lagður, einnig er lítib gjört til þess ab þurka mólandið, svo þurk- un og flutningur mósins verbur svo kostnai- arsamur; sama er ab scgja um annab útland bæarins, ab þab verbur bæar búum ab litlum notum, og er þab fyirir komulaginu ab kenna. Skólavörbu byggingin fór á höfnbib; og yfir höfub ab tala, þab sem getur orbib bænum til hagnabar og prýbis gengur flest á trjefútum; ekki batnati þetta heldur neitt vib þab, þótt nokkrir bæar búar og sjálfsagt bæarstjórnin, tækju f sig mikib vebur, og kysu hann herrá

x

Norðanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.