Norðanfari - 18.07.1868, Side 2
astur var hann af því aS hann átti f sálu sinni
fasta og örugga trú á hinn þríeina Guí> og g<5Sa
samvizku.
þau af sáknarbörnum Jáns prests, sem
nutu embætti3verka hans, meían hann var meb
fullu fjöri minnast hans meb blessandi þakk-
látsemi blandinni mebaumkun yfir þeim sjúk-
dúmskrossi og miklu umbreytingu á sál og Iík-
ama, sem Gubi þóknabist ab leggja á hann hin
scinustu árin, en sem hann sjálfur bar meí)
frábærri þolinmæti eins og rjettkristnum sórair.
f þann 4 apríl 1867. andaSist á Hafnar-
hólmi á Selströnd húsfrú þórdís þórbardóttir
fædd á Snæfjöllum í Isafjarbarsýslu 29. marz
1789, og fluttist þaban meb foreldrum sínum
síra þórbi þorsteinssyni og konu hans Gu&-
björgu Magnúsdóttur til Hellnaþinga og þa&an
a& Kvennabrekku og sí&an til Ggurþinga 1810.
Tveim árum sífcar 1812, 16. dag ágúst mán,
giptist hún síra Jóni Sigur&ssyni írá Hvítanesi
Gu&laugssonar prófasts Sveinssonar (sem nú
lifir sem emerítprestur), þeim hjónum varb í
meir enn 54. ára hjónabandi 3. barna au&ib og
dó hi& elzta þeirra á 18. ári, en tvö eru enn
á lífi; þess utan ólu þau upp 7 börn skyld og
vandalaus án me&gjafar. Húsfrú þórd/s sáluga
var hjarlagófc og trygglynd og gáfu& vel; sí&-
ustu æfiár sín þjá&ist hún þunglega af elli-
hrumleik og ge&veiki.
Vestfir&ingur
i Ilinn 27 marz 1868, burtkalla&ist medalítt-
maíur Benidikt Indri&asen á Sigrí&arstö&um í
Ljósavatnsskar&i. Iiann var talinn me& merk-
ustu bændum í þingeyjarsýslu þegar á alit er
liti&, og munu margir sakna hans úr götu sinni.
Af því fjölor&ari iýsing er í vændum frá ætt-
ingjum hans, förum vjer eigi fieiri or&um um
þenna merkismann a& sinni.
t FRÚ JÓHANNA FRIDRIKA SIVERT-
SEN GNDUD AD FLATEY Á BREIDAFIRDI
25. AUGÚST 1865.
Svæft hcfir djúpur
dau&a höfgi
konu kynstóra,
klökkna lý&ir;
mí er úr ríkum
ranni horfin
dá&rík húsfreyja,
drúpa tóptir.
Dá&rík liúsfreyja,
drenglycd kona,
kostarfk,
og kvenn skörungur,
meb hraust hjarta
í hratistu brjósti,
eigi mjog au&sókt,
en sem aldrei brást.
Horskur hugtir
og höí&inglegur
lýsti sjer æ
f athöfn hennar;
svo var hún hreinlynd
sem hiægi á tindi
mjöll á móti
morgun sóiu.
Svo hún unni
sem ítrar konur
lireinast og helgast
hafa unnab;
gó&vcrk gjörb,
en gjör&i ei fyrir h
lágan lofstýr -
nje lý&a smja&ur.
Og tryggb hennar
svo traustlynd var,
a& eingum brást
þó af sjer bryti;
var sem hún væri
vini sína
íjörvi sem fje
fús a& verja.
Virti hún vettugi
vjelar og prjái,
liróp og hjcgóma,
heimsinS barna;
liún var gu&lirædd,
og gleymdi eigi
lielgum skyldum;
nje hreinni trú.
því er ei kyn,
þótt kaldtir þyki
au&ur salur
fturs svanna;
því er ei kyn,
þótt klökkur stari
margur nia&ur
á moldir hennar.
En eigi sæmir
me& or&a mælgi
svinnhuga&an þig,
svanni, kve&ja;
þú ert me& Gu&i,
gráti þöglum;
færuin vjer þjer hinnstar
hjartans þakkir.
Deyr fje,
deyja frændur,
deyr dagur í nótt;
en iiver, sem Gu&s
gjörir viija,
skal æ lifa
a& eilífu
M. J.
SIGURDUR BJARNASON
frá Bergstö&um á Vaínsnesi í Húnavatns-
sýslu, drukkna&i 28. júní 1865, (sjá Nor&an-
fara 5. ár nr. 13 ).
IIví er 8vo þöguii hiustib tii
herkvæ&in syngja fjörug vanur
hljó&fagri mikli satingva svanur
lipurt bljó&strengja ljek á spii,
livellróma ljó&a hörpu sió
hægum nær sat í kvæ&a rönnum
giabvæib svo tí&um glæddi f ró
gagn og skemintun þa& veitti mönnum.
IIví er alit svona hljótt og kyrrt
lieyrist þá enginn skemmta lengur
er hró&rar brostin hörpn strengur
brestur veitanda bo&nar virt,
dvergmáiin Ijó&a ei duna sltær
daufan sem veki manna iiuga,
hva& veldur nú alit nær og fjær
ney&arieg þögn vill yfir buga.
Nábo&a Iiljó& um ví&an ver
og vinda kvæ&in raunalegu
iýsa því nú me& iyndi tregu
skapadóm uppfyllt Irafi lijer,
skálcliö Sigtfi&ur Bjarnabur,
brátt sje skilinn frá manna lieimi
ví&frægur kvæ&a völundur,
Baldri líkum ab kostum klárnm
beztra ávaxta í blómgvun stó&,
gáfna sem dýrar gnógtir bar
gæddur me& sáiar þreki og fjöri
háttfieigur andi í hugsun var
lians vísdómsgy&ja er styrkja kjöri.
Me& mjer þa& sannab sjchver fær
sem a& þekkti þa& skáldib gó&a
og heyr&i hans kærn kvi&ur ljó&a
fiytja sem gjör&i fjær og nær,
lífgandi bæíi hjarta og hug
hans voru ljó& og skemmti ræ&ur
Iögu& a& ebla dá& og dug
drenglyndi og tryggb vi& sína bræ&ur.
Gáfur sjer lýstu og gott hugþel
í grundu&u fró&u máli og beinu
í gla&legtim svip og ge&i hreinu,
liann stiliti or& og verk sín vel,
skarpleg fjörng en blí& þó bar
brúnaljós frí&u snyrtima&ur,
hugljúfi manna hve&na var
hæglyndur si&aprú&ur gla&ur.
Sakna mega þeir hans, er hann
hjervistar sínum skemmti á dögum
lífgandi me&ur ijó&a brögum
þunglyndi burt svo víkja vann,
en hva& hrífandi huga manns
bættir og or&val snyldarlega,
var sá er til þá heyr&i lians
hlaut sem a& glcyma öllum trega.
Meistaran lofar vandaö vel
. vært sefur nú í tnarar gcymi.
Enn hva& þi& veiti& ör&ug kjör
örlaga noinir lyndis harbar
er fækki& ny&jum fósturjar&ar
mest þeim er prí&ir mennt og fjör,
söknu&ur ska&i lý&s og lands
líii& kann mýkja grimman hug
hva& sem ske&ur í hjervist mann3
hlí&a má ykkar rá&i öfiug.
Snögglega sviptu& þi& frá þjó&
þjó&apald frí&a á bióma árum
verki& sjerhvert þó kraptar bili
og líkaminn burtu lffi skili
vel gle&ur þjónin trúa tel,
margur hans blessar minning já
margir hans sakna lyndis hljó&ir
minning hans geymist mönnum hjá
me&an vor byggist fósturmóíir.
Nú ert þú sæll skáldmæring mær
mannheims skilin frá þraulum vöndura
þú stendur me& gullna hörpu í höndum
alfö&urs hástól æ&sta nær,
þar syngur liiö dýra sigurhrós
samstemma ótal helgra kvæ&um
hvar fær&u sí&ar leidd í Ijós
laun þjer heitinn í dýr&ar gæ&um.
þórólfur Gufcnason.
f MATTHILDUR JÓHANNESARDÓTTIR
Fyrverandi á Hlífc á Langanesi,
Dey&i 14. nóvember 1867.
Nú er Matthildur nás a& rúmi
naufcum hjervista, gengin frá,
grafar í nætur heigu húmi
holdifc upprisu bí&a má;
en sálin er frelst, og flutti sig
fullkomnunar á hærra stig.
Von er a& þjakizt þungum trega
þeinar burtdánu vina ge&,
einkum þegar, menn yfirvega
umbreyting þá sem hjer, er ske&t
a& hún sem var svo hjarta góð,
liorfin er nú af vorri ló&l
Mega fátækir margir játa,
(mótlætis sem a& byrg&u ský)
hennar a& veitti hönd örláta
hjúkrun vi&kvæma nau&um í;
annarsta&ar þá einatt var
or&i& fátt, þeim til li&semdar,
Iliutskipti valdi hún þa& bezta,
lijer mefcan vinnu tíminn stóð
aidiei hugann vi& au&Ieg& festa,
ávaxta heldur dyggda sjófc;
henni því bæ&i veittur var,
viljinn, og þrek til ftamkvæmdar.
Helsuleysi nær hana þjá&i,
hen* r rósemd var æ sem ný;
mæ&una sjer hún meta gá&i
me&al til æ&ri nota, því -x
bjarminn af dcgi betra iífs
biika&i fyrir sjónum vífs,
Húsfreyju gó&rar hreppii sóma,
liún me&al ií&a vítt um byg&;
ei gátu heimsins hleipidómar,
hennar formyrkvafc e&la dyggd;
fri&sæla uns a& fjekk hún ró,
frelsufc úr tímans óigusjó.
Hún sem vær&ina hrepti lúinn,
hún var til enda lífs á braut:
kvennval, og mörgum kostum búin
kvenndygda sem a& prýfca skraut;
lireinskilni, trú, og von óveik
vottu&u sálar gjörfuleik.
Líkifc þó hvfli lágt í moldu,
lifir gó&verka minningu skær;
bjartara ckkert blóm á foldu,
be&i framli&ins yfir grær,
kvöldro&a, þa& í kyr&ar hag,
kastar á li&inn æfi dag.
Syrgjum ei dái& sómakvendi,
sú fri&i hjartafc von yndæl:
hje&an þó burt úr heimi vendi,
luín fyrir breyting þá er sæl,
og fædd til lífs sem aldrei dvín,
upp í hásöium dýr&ar skíni,
18. 18.
HALLGRÍMUR JÓIIANNSSON
dáinn 11. maí 1865.
Skarfc hjer fyrir skildi brant
þegar eikin háa hrundi
heljar storma slögum undir
ni&urá mó&ur nákalt skaut v
hún sem á&ur engum duld
alþjó&ræmis stóð í biðma
hinnstu borga hiaut þá skuid
liinua fornu skapadóma.
Langamýrt lengi má,
hnuggin trega hjáimavi&inn:
Hallgrfm Jóhannsson burt li&in,
henni san var hrifin frá.
verksniiling og vöiund þann,