Norðanfari - 05.09.1868, Síða 2
Terib hjer á landi á þessarl öld; en þar sem
reynsian er margbtíin aíi kenna mönnnm, ab
einn byskup kemst eigi yfir ab gegna em-
bætti sínu heima, og jafnframt ab vera á vísi-
tazíuferöum á hverju ári, þá ættu hjer, eins
og ábur um tæpar 7. aldir, eíur 694 ár, aö
vera 2 byskupar, er skiptu iandinu til jafns
millurn sín, og því a& vera á alþingi. Ætti
annar bysknpinn a& vera í Réykjavík, en hinn
á Akureyri. Ellegar af) öörum kosti, ab hjer
í NorÖur- og austiirumdæminu væri, sem amt-
abur sál Bjarni Thorarensen stakk upp á í
einu af álitsskjölum sínum til cansellíisins
heitins, af konungl skipabur Visitator, t. a. m.
og General kirkna-Visitator Ludvig Harboe;
sem hafbi á hendi allar visitazíuskyldnr bysk-
upsins. Oss virbist þab mjög naubsynlegt,
ab byskupinn eba Visitator, ab lokinni vísitazíu-
ferb sinni, í iivcrju práfastsdæmi fyrir sig,
kallabi þar alla prestana saman á einn stab,
eins og sagt er, ab herra hyskup Pjetur hafi
nó gjört í Skagafjarbar - og Húnavatnspró-
fastsdæmum, á Mildabæ þann 5. ágúst en á
Aubkúlu 12. s. m., til þess ab ræba þar, um
þau vandamál kirkjunnar, er heizt sýndust
þurfa breytinga eba umbúta -jyb. Ágrip af
því sem gjörbist á slíkum fundum, ætti síban
ab koma fyrir aimennings sjónir á prenti í
tímariti, er andlega stjettin hefbi einungis til
til þess, ab rita í allt þab, er áhrærbi trúar-
málefni vor og kirkjuna, heldur en ab hafa slík
umtalsefni eba ritgjörbir í hinum biöbnnum,
hvar öllu ægir saman, eins athlátursgreinum
og kvæf um, hrossa og markiýsingnm, og mörgu
öbru, sem alis ekki ætti ab vera innan sömu
spjaida og ræbur og ritgjörbir um helg mál-
efni. þab mætti annars virbast ótrúlegt, fyrir
þá sem ókunnugir eru, ab andlega stjettin á
íslandi skuli ekki enn þann dag í dag, hafa
komib sjer upp blaÖi eba ársriti, líkt og byrj-
ab var á af prestunum í pðrnesþingi 1846 og
1847, og síöan 1850 af þeim Dr. Pjetri og
S Melstcb, er hvorutveggja voru uppbyggileg
og ágæt rit, enda hafa margir saknab þess, ab
þau lijeldu ekki iengur áfram; heldur en ab
iiggja á bónbjörginni vib blöbin um ab taka
af sjer þetta eba hitt til prentunar. Væri nú
hin abferbin vibhöfb, þá gætu forvígismenn
kirkjunnar, miklu betur, enn annars, haft gæt-
ur á því hvab prentab væri um andleg mál;
og útgefendum blabanna, eigi legib á hálsi,
sem brunniö hefir vib, fyrir ab þeir hafi tekib
þær og þær ritgjörbir inn í blöb sín, sem ef
tímaritib væri til þess, þeir þá ab líkindum
fríuöust viÖ. Sílk andlcg tímarit eba blöb og
hjer er stungib upp á, hafa aliar menntaÖar
þjóbir, svo þab væri eigi dæmalaust nje leib-
scm Iagbi upp úr ketiltúbunni, og grfpa eöa
telja vatnsdropana sem duttu aptur úr boll-
anum eba skeibinni. James Watt höfundur
gufuvjelanna var þá ab læra fyrstu lektsíurn-
ar sínar í þeim fræbum, er honum átti síÖar
ab aubnast ab kenna öbrum. og breyta þann-
ig gjörsamlega grundvallarabferbinni vib alla
liræring, sem gjörb er meb hryndingarafii (sys-
tem of meehanical moveraent) og útvega þjób
sinni næstum takmarkalaust afl tii umrába.
James Watt var kveifarlegur og heilsulítill í
bernsku, og svo feiminn og ístöÖulítill, ab þab
var honum hib mesta kvalræbi, ab kotna í
barnaskólann, enda græddi hann þarlítib. En
heima Iá liann allt af í bókum og voru fáir
á hans reki jafn fjölfróbir og hann. Einn
dag hcimsólti einiiver mabur föbur Waíls, sem
var vinur hans og lagbi fast ab bonum, abláta
sveininn ganga á skójann og leyfa honum ekki
ab sitja heima í ibjuleysi. »Gábu ab, hvab
hann er ab gjöra, ábnr en þú leggur svona
liarban dúm á bann“, sagbi fabir Iians vib
manninn. Sveinninn var þá ab eins 6 vetra.
og sat yfir mælingar dæmi, sem hann haföi
sett á gólfib meb krítarmola og var ab reikna
þab. þegar hann var orbinn nokkub eldri,
um ab líkjast, þó vib heföum þab eins fslend-
ingarnir.
A& endingu leyfum vjer oss, aÖ bæta hjer
vib nokkrum greinum, scm teknar eru úr til-
skipnn frá 29. maí 1744, mn helgihaldib á
Islandi.
A. 2. gr. Fólkib á ab vera komib í
kirkjuna, þá hringt er í annab sinn. 4. gr.
bannar prestum, ab messufall verbi, einn eöa
fleiri sunnudaga í röb. 7. gr. prestar eiga
ab áminna sóknarfólk um ab þab sæki kirkj-
una rækilega. 8. gr. Enginn á sjaldnar á
sumrin en annan hvern, og á veturna þribja
hvern sunnudag, ab fara tii messu. 9. gr.
Húsfeöur og húsmæbur, eiga ab áminna börn
sín og hjú um ab fara tii kirkju, þá engin
foiföll banna. 10. gr. Enginn nrá a& naub-
synjalausu fara úr kirkjunni, á meban gu&s-
þjónustugjörbin stendur yfir. 12. gr. prest-
arnir eiga ab halda folki til, ab hver hafi meb
sjer sína sálmabók til ab syngja á. Einnig
ab þab sofi eltki undir messugjörbinni. 14.
gr. um föstutímann eiga prestar a& prjedika
í abal kirkjunum á mi&vikudögum, en á út-
kirkjum er leyft, ab messab sje á laugardög-
um og mánudögum. 19. gr. Engir ieikir,
óþarfa ráp eba feröir, spil, nje fíflslegt hjal,
nje ferbalög, sem gjörö eru til a& tefjast ekki
vi& á rúmhelgu dögunum, nje verziun, nje ab
slátrab sje fje, má þá framfara.
B. Úr tilskipun um Catechisationina, eba
yfirheyrzlu ungdómsins í kirkjuntim dagsett 29.
maí 1744. 1. gr. Prestarnir eiga hvern sunnu-
dag, þá lögleg forföll eigi banna, a& yfiiheyra
og uppfræba ungdóminn í fræ&unum og barna-
iærdömi sínum. 2. gr, Til þess ab prestarn-
arnir hafi því betri tíma til a& cateehisera,
þá mega þeir sjer í lagi á veturna, hafa prje-
dikanir sínar styttri, svo a& fólk, sem langt á
til kirkjunnar, komizt því fyrri heim aptur.
3. gr. Prestarnir eiga eigi a& eins ab láta sjer
nægja, a& börnin lesi greinarnar, heldur eiga
þeir líka a& spyrja út úr þeim. 9. gr. Foreidr-
ar og húsbændur eiga a& haida börnum sín-
um og hjúum, til þess a& vera vi& hina mjög
árí&andi Catechisation. 10. gr. Bæbi piltar
og stúlkur, ciga á meban á Catechisationinni
stendur, ab fara frarn á kirkjugólfib, og í öll-
um háttum sínum, ab vera siblát og gu&ræki-
ieg, og tala svo hátt og skilmerkilega, eins og
prestuvinn á líka a& gjöra, svo allur söfnubur-
inn heyri 11. gr. Hvorki ungum njo gömi-
um, Bkal leyft ab fara á undan, nje á me&an
á yfirheyrslunni stendur, út úr kirkjunni, nema
þá naubsyn krefur. 13. gr. í hinum minni
sóknum á presturinn, ab hafa sjer til a&stoðar
2, en í hinum stærri sóknum 4 me&hjálpara,
lagbi hann stund á IjósfræÖi (optik) og stjörnu-
fraibi, og hafbi forvitni á þeim vísitidum vakn-
ab hjá honum, af því ab hann haföi sjeb hrings-
fjórbunga (kvabranta) og önnur mæli-áhöld' í
búb föbur síns. Auk þess var hann mæta
vel liagur bæbi á trje og málrn.
Svona ólst Watt upp í heimahúsnrn í Glas-
gow þar til hann var 18 vetra, nema hvab
iiann var lítinn tíma hjá gömlum smib þar f
bænum, er kailabi sig „meistara í sjónarglers
gjörb“ („opticus"), en sem reyndar aidrei komst
þó hærra f þeirri list en ab gjöra vib gier-
augu, ef þab var ekki mjög vandasamt, en
hafbi helzt ofan af fyrir sjer meb því, ab laga
nótur á hljó&færum, smíba liljó&pípur og búa
til veibarfæri osfrv. J>á fór Watt til Lundúna-
borgar. Lag&i hann þá svo hart á sig bæöi
í erfibi og sparneyfni, til þess ab gefa Ijett
undir meb föbur sínuin, svo ab iiann ab mjnnsta
kosti þyrfti ekki a& gefa meb sjer, aö heilsa
hans bilabi. Varb hann þá ab fara lieim, til
þess a& ná sjer aptur. Ár þa& sem liann
dvaldi í Lundúnum hafbí hann þó numib ná-
lega alll, þab sem ibnabaibræbur hans kunnu,
auk þess 8em hann var ötull og ótrauiur tii
verka. Átib 1757 sást titill hans f Giasgow
sem enginn má skoraet undan, er mebal ann-
ars eiga ab gefa gætur, a& hegðan ungdóms-
ins, og ab hann eigi forsómi Catcchisationina.
14. gr. Prestarnir eiga ab minnsta kosfi tvisv-
ar sinnum á ári, a& fara í húsvitjan á hvort
heimili mebal safnaba sinna, til þess a& rann-
saka hvernig foreidrar og húsbændur stunola
uppfræbing barna sinna og hjúa, eins og bob-
ib er af Kristjáni 4., og Kristjáni 5. í tilskip-
nnum frá 22. apríl 1635 og 28; febrúar 1691,
15. gr. Til þess ab öölasl frekari vissu hjer
um, skal prófasturinn í því hjeraöi visitera,
þegar byskupinn eigi gjörír þaÖ. Og skal þá
prófastur gjörr ransaka ásigkomulag safnab=
anna, sem og ungdómsins, og senda sí&an bysk-
upi skýrslu um hvernig hvorutveggju þessu er
háttab. Byskup er skyldur til á hverju ári,
ab visitera nokkurn hluta af stiptinu, og þá
jafnframt vib hverja visitazíu, eigi a& eins, skrifa
upp reikninga kirkjunnar, heidur og einkanlega
yfirheyra ungdóminn, sem ætíb á ab koma (til
kirkju). Ransaka dugnab prestanna, og svo
hvernig þeir catechisera, einnig hvernig þeir
rækja abrar skyldur embættis síns. A& ö&ru
leyti viljum Vjer ailranábugast, ab þessi vor
tilskipun, sem og þob sem bo&ib er f Norsku-
lögnm, áhrærandi aitaris- og skírnarsakrament-
in; einnig um svardaga (munnei&a) og barna-
aga, sje árlcga birt af prjedikunarstólunum á
Pálmasunnudaginn og 4. snnnudag í A&ventu1.
C. Ur Erindisbrjefi byskupanna frá l.júlí
1746. 5- gr. þegar byskup ætiar sjer ab
fara f hinar árlegu visitazíufer&ir, þá skal
hann meb umbur&arbrjefi tii presfanna í þeim
hjerö&um, hvar hann ætiar a& koma, gjöra
komu sína svo tímanlega kunná, a& prestur-
inn ab minnsta kosti fái a& vita þab 3 eba 4.
dögum ábur, svo ab söfnníurinn ver&i abvar-
abur, og eigi hafi orsök til þess, a& afsaka sig um
þab, a& hann eigi hafi vitab hvab fram áttí a&
fara 6. og 7. gr. Byskupinn skal á yfirreibum
sínum, grennslast eptir því hvernig hverjum
presti sje háttað, og sje honum í einhverju
ábótavant, þá hvernig bezt verbi rábin bót á
því. 8. gr. Fyrst á presturinn og djákninn aö
catechisera, því næst byskupinn sjálfur, 9. gr.
þá nú yfirheyrzlunni og ræ&u byskups er lok-
1) þess konar birtingarabferb, er numin ðr lögnm
meb tilskipmi 8. okt. 1824, þvf allt þaÖ sem nú birt-
ast á viÖ kirkjnr, er lesib npp út í kirkjngörbnm; en
þab virbist samt eigi ab síöur spnrsmálslanst, a& lesa
eigi á nefndnm dögum fyrereindar tilskipanir; því allt
þab sem lög ern og til góbrar siöabótar og reglu mib-
ar. er aldrei of opt ítrelcaÖ og brýnt fyrir mönnnm;
því er svo margt liÖib nndir lok, af ómissandi ráÖstöf-
unnm og tilskipunnm, ab afskiptaleysib, trassaskapnrinn
og IjettúÖin heflr svæft þab í dá.
yfir herbergisdyrum nokkrum í háskúlabygg*
ingunni, oz var hann svolátandi: „James
Watt, er smíbar reikninzstól fyrir skólann*.
En þótt væri nú kominn undir vernd há-
skólans, þá var atvinna hans svo lítil, ab hann
gat naumlega haft ofan af fyrir sjer, og leit-
abist hann þó vib ab verÖa ekki af neinu verki,
sem náb var& í, hva& sem þab var. Einu sinni
var hann bebinn ab gjöra vib organ, og tii þess
a& geta þab, setti hann sig á svipstundu vand-
lega inn í tÓnfræbi, og þó hann hef&i ekki gott
söngeyra, þá smífa&i hann þó ágætt hljóbfæri
meb ýmsum endurbótnm; sem hann hafbi fund-
ib sjálfur. Eptir þaÖ smífabi hann ýmskonar
hljó&færi. En á meban liann var a& þeísu,
afla&i hann sjer frábærrar þekkingar og þab
nálega í alls konar efniim, t d, í vjelasmíb
ailri, er lieyrbi til vinnu og herna&i, í náttúru-
sögu, tungumálum, bókvísi, teikningum og mál-
aralist; háskólakennarar og stúdentar gengu
tíbum í búb hans og átiu tal vi& hann, varb
þab brátt sameiginlegur rómur allra, ab Watt
mundi vera einna bezt a& sjer þeirra manna,
er þá voiu vib háskóiann. En auk þess sem
hann var virtur sökum hins fraiuúiskarandi