Norðanfari - 12.09.1868, Page 4

Norðanfari - 12.09.1868, Page 4
— VerSi brosaS ab mjer, verXur skellihlegi?) af) þjer. — — — Jeg þori ekki a& vera aí) því arna lengur. — Jeg veit ekki annars hvaí) Hallddra rnín fer a& hugsa ? — — — Vertu sœll! Bdndi. RAFSEGULSTRENGIE HEIMSINS. Vísindin hafa rnef) því allajafna a& hald- ast í hendur mel djúpsærri hagsýnni og verk- legri þekkingu, loksins náí) því mikla tak- marki, sem mcnn um svomörg ár bafa bar- ist fyrir, sem er þab, a& tengja þær sam- an Evrdpu og Ameríku, roe& hinum svo- nefnda transatlantiska rafseguistreng. í’yr- irtæki þetta heflr heppnast öllum vonum framar ; hin rafurmagna&a elding þýtur nú tálmunarlaust gegnum dýptir Atlantshafsins, og enginn efast nú framar um, a& hinir a&rir strengir, er menn hafa í áforfni, a& leggja af jafn risalegri stær&, eigi heppnist, og a& þetta rafsegulstrengjanet, vefji sig þegar um allan hnöttinn. Vjer vilj- um segja bjer frá eins konar yfiriiti, vfir strengi þá, er menn hafa í hyggju a& leggja, e&a eru þegar á lei&inni, og frá þeirra risalegu stær&- um, og me& hva& dtrúlegum flýti framkvæmd- uni þessum skilar áfram, og hefir sem vaki& lifandi áhuga hins mennta&a heims. Ilinn svonefndi brezki og indverski streng- ur, sem beinlínis stendur undir yfirrábum ensku- stjdrnarinnar, hefir þann tilgang, a& tengja saman England og Indland. Tveir strengir er koma eiga saman vi& persiska fldann, er nú þegar farife a& vinna a&. Annar þeirra liggur yfir Mif)jar&arhafi& til Alexandríu og og Suez, og heppna&ist loksins fyrir fáum ár- um sí&an, eptir margar tilraunir, þá menn fundu upp á því, a& hafa þrá&inn gildari og me& meira rafsegulafli lag&ann á mararbotni. Fyrst átti a& leggja streng þenna yfir Raucahafib og Arabíu, og þa&an til persiska fldans, en þetta gat eigi lukkast, svo a& hætta var& vi& svo búi&, því a& allar tilraunir a& leggja streng- inn yfir Rau&ahafi& fdrust fyrir Hinn streng- urinn liggur gegnum Constantindpel og ti! Baí- sdra vib Tígrisfljdtib, og gegnum Litlu-Asíu og Arabíu haf og þa&an a& persiska fldanum gegn- um Arabíu haf og a& Iiindostan Ut úr þess- um a&alþræ&i liggja a&rir tii höfu&borganna, Bombay, Madras, Dellii, Kalkútta og annara höfu&borga á Indlandi, og enda náfcu þef-ar fyrir þrem árum sí&an til Rangoon í Bakin- dium. Hje&an er áformib a& leggja streng- inn til Singapdra, þa&an inn í Coeliin- china og China til Hongkong og Kanton. Einnig el í rá&i, a& leggja rafsegulstreng í gegrium indverska hafi&, og yfir Java, Timor og a&rar eyjar á nor&urströndum Australiu efc- ur Nýja-IIollands; eru þar því þegar margra þúsund rnílna langir strengir f tilbúningi. Bá&um þessum Btrengjum höf&u menn von um a& geta í sumar, 1868, lokib af. Síberíu, e&- ur hinn rússneski og asíatiski strengur, sem ári& 1865, var byrjab á og liggur frá St, Pjet- ursborg. til ens mikla bæjar í Síberíu írkútsk. Ári& 1866, var t a. m. brjef eitt sent >ne& þessum streng frá Qveenstown á vesturströnd Ári& 1789 settist hann a& í Leipzig, og var& þar, ári& 1791 mefclimur ýmissa vís- indaiegra fjelaga ; er þessi hluti æfi lians þeim mun merkastu.r, a& hann hdf nú hina homoio- pöþsku iæUnisa&ferb. þó dvaldi hann eigi lengi þar, heidur tdk sjer fer& fyrir hendur og fdr ví&s vegar um þjd&verjaland; á þeim fer&um var hann til þess ári& 1811, a& hann snjeri heim aptur til L e i p z i g, til þess a& halda fyrirlestra á háskólanum þar yfir fræ&i sína, er nú var orfcin fuUmögnufc og almyndufc í brjdsti hans. Leyfi til afc halda fyrirlestra haf&i hann hlotifc me& þvf, er hann haffci veri& gjörfc- ur doktor (efa lærifa&ir), og þannig greiddi hann braut inníheiminn hinni dýrmætu kenn- ingu sinni. Hann var dþreytándi í vi&leitni sinni, a& bæta fræfci sína og ut brei&a hana, og þannig komst hann í stríb og deilur vi& mdtstö&umenn sína, er reyndu til, afc rífa ni&- ur kenningu hans á svívir&ilegasta hátt og me& lognum sakargiptum, þar e& litín sýndi heimin- um vitleysur þær og axarsköpt, er læknisfræ&- in halfci verifc full af uin margar aldir. þrátt fyrir allar árásir, er gjör&ar voru á kenningu Hahnemanns, lijelt hann ávallt dþreytanlega áfram a& ba ta hana og breifca hana út, og ljet eigi hræfa sig frá a& gagna heimiiium me& nýjungum sínum, þar e& iiann sá glöggt, a& la;knar og lifjamangarar hötu&ust vi& hann og ofsdttu hann fyrir þá cina sök, frlands og til írkutsk á 2. ld.síundum, er þd þessi vegalengd 6,500 enskar mílur, e&ur hjer um bil 325 þingmannalei&ir. Strengur þessi á a& halda áfram, ailt a& fljdtinu Amúr vi& tartariska sundib; skilar honum svo ó&um á- fram, a& menn vonn&u eptir, a& hann yr&i fullgjör í sumar 1868. Ut úr þessum a&al þræ&i eiga afc liggja 5 a&rir þræ&ir, sem allir Stefna til su&urs. Hinn fyrsti frá Rússlandi, sem er í Noi&urálfunni, til persíska flóans, hinn annar frá Omsk lijá Irtýsch fljdtinu, gegn- nm Mi&-Asíu til China, þannig, a& hann í Púniab nái saman vi& enska og indverska raf- segulstrenginn. Sá þrifcji á a& leggjast frá Irkútsk og me&fram te iesta veginum a& múr- gar&i Chinverja, og þa&an til Peking. Hinn fjdr&i á a& leggjast frá efri kvísl Amúr fljdts- ins til Vladi-Vastaki, sem liggur gagnvart hinni stdru ey Jessd, og sem ætlufc er til a& vera rússnesk herskipastöfc vi& Kyrrahafi&. Fimmti strengurinn á a& leggjast frá mynninu á Amtír yfir tartariska snndib, þa&an yíir eyjuna Sachú- lín, La Peroase sundifc, Jessd og Sangórsund- in, sí&an til Jeddo Japans höfu&borgar. Coliinsstrengurinn dregur nafn sitt af Perry mr. Ðonough Collin frá Kaiiforníu, sem Bandaíylkin sendu ári& 1857 til Amúrfljótsins, til þess a& kanna íarveg þess, einnig lands- Iagi& þar um kring. þegar nú Collin kom heim aptur, stakk hann uppá, a& tengja saman hi& vestlæga og austlæga meginland, me& rafseg- ulstrengjmn, og a& strengja leifcin skyldi liggja til Vesturheims, yfir Bjeringssundib, og þa&an til Siberíu og Ámúr. I maí 1863, fjekk hann leyfi Rússa stjórnar, til þess, a& leggja strei^;- inn gegnum þá verandi lönd Rússa í Vestur- heimi, sem er hjerum 500 enskar mílur a& vegalengd, og árifc 1867, ö&la&ist hann álíka samþykki frá hinni ensku stjdrn, a& því leyti sem áhrærir lönd Breta í Vesturheimi, og er sú vegalengd einnig 500 enskar mílur, a& landa- mærnm Norfurbandafylkjanna. Stuttu þar ept- ir veitti þjófcþingib í Vasiiington, Collin rjett tii, a& leggja strenginn gegnuin Bandfylkin ; einnig ieyfi til a& brúka öli þau efni sem fynd- ist í landinn, og sem væru naufcsynleg til a& ljúka vi& þetta stdr virki Coliin komst fyrst afc þes8um vilkjörum, epiir a& Sewarb utan- ríkisráfcherra, haf&i sent þjö&þinginu greinilega Og nijiig vel 8amda skýrslu um þá ömetanlegu hHgsmuni, sem ujfjrásturiga Collins leidúi af sjer, ef fyrirtækifc annars heppnafcist. Vega- lengdin yfir Bjeringssundifc, er lijerum 40 ensk- ar tnílur, og dýpifc f sundinu vífcast 30 fa&m- ar e&a þrítugt, en þa& er mestan hluta ársins þakib ísum. Ákafinn og flýtirinn, sem vifc er haf&ur í því a& búa til og leggja strenginn yfir Siberíu a& Amúrfljótsmynninu, og jafn- framt áframlialdifc me& strenginn, sem leggja á yfir Ameríku til San Franciskd, og þa&an til Vancouverslands. hefir hvatt fjeiagifc, sem stendur fyrir Collins strengnum til þess a& koiria honum sem fyrst af, svo þegar í fyrra, voru scnd 3 skip me& 1500 manns, til þess a& byrja á stdrvirki þessu, langsetis eptir Francierfljdtinu í stefnu á Bjeringsstindi&. Iipt- ir áætlun Collins, ver&ur kostna&urinn til þess a& i æ k n a r óttu&ust mest þa&, a& ró sinni væri raskafc, því a& þa& var makrá&ara fyrir menn, er voru fullnumar í mennt sinni, a& þurfa ekki fyrir afc hafa, en sitja vi& þa& sem þeir einu sinni höffu lært, heldur en a& leggja þa& á sig, ab fara a& læra af nýju og setja sig ihn í ný og ókunn fræ&ikerfi ; en lyfjnmang- arar sáu, a& nýr lyfjatiIbúningur hlaut a& gjöra þeim sama ómak og læknunum, e&a þá sker&a atvinnu þcirra a& öbnim kosti. f>ar e& II a h n e m a n n gat nú eigi vel hagafc háttum sínum eptir lækninga-lögum þeim, er gildandi voru í Saxlandi, þá fyrirljet hann Leipzig ári& 1820, og fdr til Iíöþen í hertogadæminu A n h a I t-IC ö þ e n, og gjörfci iierloginn ^þar hann a& hir&ráfi og líflækni iijá sjer; þar lil&i H a li n e m a n n a& cins til a& gefa sig allan vi& a& koma sem beztri skipan á fræ&i sína, og fremja iist sína, er jafnan breiddist meira og raeira út, og hefir fengib, fær daglega og mun ávallt fá jafnan fleiri og fleiri áhangendur, hvervetna í hinum mennta&a heimi. Allopaþar e&a mdtgjafalæknar hafa jafnan ofsdtt fræ&i þessa, og þd hefir hún ávallt breifcst út því meir, og niun, eins oghverannar sann leikur, ry&ja sjer til rúms me& tímanum, þótt hnn mæti ofsóknam af illviija og lákænsku í fyrstu. Og „v o x p o p u I i, v o x d e i“ (o : „almennings rdmur er Cu&s dömur“) segir mál- a& boma upp og Ieggja sfrengin yfiv Bjerings- sundifc og a& Anuírfijótsmynninu, og þa&an a& asiatiska þræ&inum 500 milliónir doilara e&ur ameiíkanskar specíur; því öll leifcin frá Nýju- jdrvík yfir Bjeringssundib og til Lundúna sje hjerum 17,000 enskar mílur e&a 850 þing- mannalei&ir, af hverjuin 6000 mílur, voru ekki búnar ab öllu í ágúst 1867. En þa& erjafn- framt í efa hvert þetta fyrirtæki geti ná& sín- um tilætla&a tilgangi, haldist þrá&urinn í fullu standi, sem nú liggur millum Nor&urálfunnar og Vestuiheims, Auk annara stórkostiegra strengja, er leggjast eiga á mararbotn, ef þrá&- urinn millum Ameríku og Evrdpu eigi bilar, heldur reynist jafn tryggur og áf ur, hafa menn í iiyggju a& Ieggja streng millum Marseille og Trípólis gegnuin Mi&jar&arhati& og Afríku til Senegals mynnis, og þafcan yfir At!antshafi& til Brasilíu. Vegalengd liafsins millum þessara stii&va, er hjerum 1400 enskar mílur, e&ur 70 þingmannalei&ir og dýptin á þessari iei&hvergi fjarska mikil. þjd&irnar á Frakklandi, Ítalíu, Spaníu, Portúgal og Brasilín, eru mjög áfram um, a& þetta fyrirtæki komist á, og vinna því af öilum kröptum, a& því ver&i sem fyrst frain- gengnt. Menn hafa og hugsafc sjer a&ra leifc, til a& leggja streng eptir, nefnilega frá Frakklandi til Ozorisku eyjanna, og þa&an til Nýju-Jdrvík- ur; og mí stendur á dagsskránni strengur einn frá San Francisko efcur Panama til Sandvichs- eyjanna, og þa&an álei&is til Chína efcur Japan. AUGLÝSING. — Samkvæmt ályktan hhita&eigandi skipta- rjettar, verfcur a& Skútustö&um vi& Mývatn, laugardaginn þann 3. október næstkomaudi um hádegisbil opinbert uppbob haldifc á hálfrijörfc- inni VOGUM í Skútusta&ahreppi, tilheyrandi dánar- og fjelagsbúi hjdnanna Jóns prests þor- steinssonar og þurí&ar Hailgrímsddttur frá Hólm- um í Su&urmúlasýslu, og hún seld, ef vifcun- anlegt bo& fæst — Söluski'málar ver&a fram- lagfir og áuglýstir á uppbo&sþinginu. Skrifstofu þingeyjarsýsln, 11. ágústm. 1868. Jón Sigur&sson, settur. 5. þ. m. haf&i kanpskip komib frá þeira herrum Örum & Wúlff til verzlunar þeirra á Húsavík, fermt mat og fl., og kvafc rúgtunnan þar vera eelt nifcur í 12 rd, En þá er sagf, a& fri&urinn liaidist í Evrópu. Biiggskipib Hertlia, sem hje&an fdr 23. júií næstl , haí&i verifc 16 daga á leifcinni iieim til Kh., hennar er því þa&an daglega von aptur hingafc. Me& henni kva& væntanlegur nýr lækni þdrbur son- ur hins nafnfræga sjera Tdmasar sáluga Sæ- mundssonar, er var prestur á Brei&abólstafc í F’ljdtshlífc, og frú Sigrífai'þdr&arddttur Björns- sonar cancellírá&s frá Gar&i í A&aldal. Lei&rjetting. í seinasta bla&i Nf. hjer á undan bis. 44. 3. dálki ofanmálsins 4. 1. a. n. stendur Húnavtans, les þingeyjar. Eigandi og dbyrgdarmadur Bj Ö m JÖllSSOn; Prentafc í prentsm, á Aknreyri. J. Sveir.sson. tæki&, enda hefir fræ&i þessi ávallt verib f af- haldi lijá alþý&u manna, og hún er beztur og vissastur dömari í því efni, því a& þa& firin- ur hver mafcur af hverju honum balnar bezf. Fræ&i þessi hefir einnig náfc til íslands, og átt þar a& mæta forsi og álygum lækna, sem ví&ar1. þeim, sem girnast a& vita grund- vallarreglur fræ&i þessarar, viljum vjer vísa til rita þeirra, sem til eru um hana á íslenzku, tvö frumsamin, eptir þá menn, er höf&u á sjer al- mennings lof um allt land fyrir lækningar, skáldifc sjera Claf sáiuga Indri&ason á Kolfreyju- stafc („Hjaltalín og IIomöopathainir“) og sjera Magnús Jdnsson á Grenjafcarstafc („Dr. Hjalta- lín og Vísindin“) og enn eitt, sem sjcra þor- steinn á Hálsi, ágætasti iiomoiopaþ, hefir snar- a& upp í vora tungu („Homöopathian á bor& vi& Állopathiuna og Antipathiuna“). »9+14“. 1) þa& voru eptirtakanleg or&, er „Beldring11, )a>knlr í MúlasýslBm, sag&i um homoiopaþíuna; „þafc er efgl rjett — sagfci haun — „afc leggja iagabann fyrir hana, því afc alþýfca mnndi eigi sækja homoiopaþa. nema hún sæi, afc þeir gætn læknafc: sje -hún rjett, þá er rangt afc ofsækja sannleikarjn, en sje hún röng, og á- rangnrslaus, þá fellur hún af sjálfn sjer nmko.ll, og verfcnr afc engn 1“ Hve eptirtakanleg orfc eru þetta, tölufc af lækni, er cigi var homoiopaþ?

x

Norðanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.