Norðanfari


Norðanfari - 12.01.1869, Blaðsíða 2

Norðanfari - 12.01.1869, Blaðsíða 2
— 2 — nú veri& fjarska aísúkn aí> ísafjarbardjúpi frá flestum nærsveitum hjer sybra; hestalestir hafa venju framar farið yfir forskaíjarbarheiíii; mörg ímndrub hestar voru á Langadalsströnd nú fyr- ir nokkrum dögum, og margir eru þar enn og fá slæmt, því hjer er nú eitthvert hi& mesta norðanhret, ab ve&urhæS og kafaldi. Fjárskuríi- ,ir hyfig jeg a& hafi verib í meballagi. Frjetzt liefir ab korn sje komib í Stykkishúlmi á 11 rd. tunnan, en B B. 15 rd , líka er þar sögb fjár- taka 1 pd. kjöt á 7 — 8 sk., tólg 20 sk., mör 16sk. , haustull 24 sk. Yfir höfuS lítur út fyr- ir, ab bjargarskortur verBi í vetur allvíBa hjer vestra, mest vegna kornverbsíns í sumar. Nú skal jeg ekki fara lengra út í þessa sálma, eigi heldur villast út í púlitíkina, sem er og verður hjá oss leiksoppur Dana. Hægt gengur stjúrnarbút vorri áfram, já mín spá er, ab vib verbum komnir til hvíldar ábur enn þab mál verbur útldjáb. Bágt er ab eiga vib Dani, og bágt er ab vera fátækur, og geía eigi hrundib af sjer okinu. íslendingar æltu ef ab stjúrnar- bótin eigi kemst nú á, eba sem allrafyrst, ab bibja því komib til leibar, ab eyja vor heyibi ti! fríríkjum Norburameríku meb því múti, ab Island færi eins ab sölura og kaupum millum Ðana og Norburameríkumanna sem sSt Thorn- as og St. Jean“. Hjer væru góbar herskipa- hafnir. Fólksfjöldi er hjer nú svo mikill, ab vib gætum komist inn í Sameininguna og inn á ríkisþingib“. Úr brjefi úr Dalasýslu, d. 25. núv. 1868. sílvab frjettum vibvíkur, þá hefir tíbarfarib verib og er enn ágætlega gott, þú tvö hret nokkub skörp hafi komib sífan á Mikaelisnressu. Ilaustskurbur varb hjer í meballagi, en á stöku stab afbragb t. a. m. hjá einum búnda í Ilauka- dal 18 pd. mebaltal úr saubum, og hjá bónda í Flatey á BreibafiiBi 13 pd. mebaital úr vet- urgömlu fje, og hjá nokkrum þar í eyjunum 9—10 pd. mebaltal. Heilsufar fúlks heíir mátt heita meb bezta múti, ailt til þessa, þú bafa nokkur börn dáib á stangli úr einni tegund barnaveikinnar. Mebal fúlks lítur út fyrir bjargarskort eba næstum neyb, hjálpar meb- fraiu þab ab því, ab vöruskortur varb f Stykk- ishúlmi, sem eru þú fádæmi, því þangab sækja nú í núvember, ab úr öllum áttum subur ab Hvítá og norBur í Mibfjörb, auk alls hjer í kring". Úr brjefi af Eyrarbakka d. 7. de3. 1868. „Tíbin hefir verib hingab til einsíaklega gúb, og halda hjer allir, ab jarbeidur sje einhver- stabar tippi. Fiskirí hjer á Eyrarbakka heldur lítib. Enskt hlutabrjefa fjelag hefir keypt brennisteinsnámana í Krisivík, og á nú ab byrja í stúrum stýl, nl. leggja gufuvagnabraut þaban, annab hvort til HafnarfjaiBar eba til Herdísar- víknr, sem er miklu skemmra; til þess gcngur mikib l'je, en þeir hafa til umrába 50,000 pd. sterling (o: 450,000 rd.). Gaman verbur ab, ef vib fáum þá jarnbraut hjer á voru landi ís- landi. Tveir Islendingar eru þegar farnir ab vinna í námunum, þannig ab þeir fá J pd. sír. (a: libuga 4 rd.) fyrir hver 2000 pd., er þeir ná af (óhreinsubum) brennusteini. Sölva tekja hefir verib hjer mikil á Eyr- arbakka, og er þab ein abal verzlunarvara vib sveita menn, sem borga þau í kjöti smjöri m fi.“ Úr brjefi úr Gullbringusýslu d. 8—12—68. „Tíbin afbragbs gúb síban hálfanmánub af vetri og aub jörb. Klábinn hvergje; fremur gott fiskirí á Svibi mest af vænni ísu, frá 20—70 í blut dagana frá 12 til 17 núv,, svo minnk- abi íiskiríib og sjaldgæfara, og nú opt veiiö rúib sem af er þessum mánubi, en emærii og tregari ísan. þetta fiskirí hefir þó hjálpab mörgum frá neyb, sem af er vetrinum, þyí fjöldi fúlks er ab kalla kornlaus, en nú hefir bætzt nokkub úr, því mikiö hefir komib meb pústskipi, j þó þab verbi eigi til aö fylla alira naubþnrft, og roargir af þeim, er eigi geta keypt og ekki. heldur ná í gjafa kornib“. Úr brjefum frá Reykjavík d. 8. des. 1868 „Ekkert er ab frjelta nema deyfbina og fjör- leysib hjerna sybra bjá öllum almenningi, eng-- an fje'agsskap, engin samtölc, enga fyrirhyggju fyrir komandi tfmaiíum, og nú ættu þú ísler.d- irigar í hverjum fjórbungi ab vaka og jafnvel ab bibja ab Gtib vildi styrkja þá, þegar þeir fá fjárhaginn til fullra umráöa, ogeigaabfara ab byrja búskapinn. Yib erum eins og ú- myndug börn, sem ætlum ab fara ab eiga meb oklcur sjálfir. Ailur slúbaskapur og leti verbur aÖ hverfa, öll eigingirni útrýmast, allur súba- skapur, drykkjuskapur, nirfilskapur banníær- ast; annais komustum vib aidrei úr eymdinni, og eigum enga framtíö, enga sögu í vændum. þetta er nú satt, og þarf nú ab predika þeuna texta fyrir mönnum, ab minnsta kosti 6 daga í hverrri viku“. „Pústskipinu gekk nú vel ferbin til íslands og var ab eins 11 daga á leibinni. þab færfci oss nú mikib korn, ab sögn 4000 íunnur, og eru þeir Fischer og Jakobsen tilnefndir, sem þeir kauprnenn, er mestkorn hafi fengib. Nokk- urt gjafa korn hefir komiÖ, og sagt er, aÖ í Danmörku sje búib ab skjúta sarrian njerum 16,000 rd. til hjálpar hinum bágstöddustu á ís- Iandi, svo nú er vonandi, ab eigi verbi hjer manndaufci af skorti í þetta 6inn. Sagt er og ab Frakkar hafi skotib gjöfum saman handa íslandi“. Úr brjefi frá Rv. d. 9—12—68. „Meö' póstskipinu frjettist um úttalega jarbskjálfta, sem gengiö hala yfir Mexico og Peru, og gjört fjarskalega eybileggingu ; hjer var þessi jarfc- skjálfti síeikastur 2. núvember“. Ur brjefi úr þingeyjarsýslu, d. 15. des. 1868. „þab er eigi einungis sagt ab misling- arnir sjeu farnirab ganga um þistilfjörb, iield- ur og líka komnir í Keliluhverfi, en fáir deyja úr þeim, en hætt er vib að þeir skilji fáa ept- ir af þeim, sein eigi hafa fengib þá ábur. Menn hafa frjett Iiingab norbur á skotspæni, ab þorlákur Johnson, sem mi er á Englandi, hafi átt ab skrifa Triggva á Hallgilsstöijum til, og bibja hann ab útvega sjer hús til aö verzla í á Akureyri, og víst er um þab, ab þetta mun eigi mcb öllu úsatt. þetta eru annars gób tílindi, ef þessu gæti oriib framgengt, því þá minnkabi einveldib þar innfrá; ölium er líka kunnugt hve verzlunin undanfarin ár liefir þröngvab kosti vorum íslendinga, og naub- synlega þyrfti milclar umbætur. Skyldi þeitn eigi er keyptu síbara strandskipib á Siglufirbi í sunrar, detta í hug ab búa þab út, og senda síban til annara landa meb vörur? þeir Ey- firfcingar hyggja meir á sæinn, en vib nyrbri þingeyingarnir; vib lifum hjer fram til sveita og getum eigi notab sjóinn, en viljum fegnir, ab abrir hafi af honum sem mest gagn“. Ur brjcfi úr Mýrasýslu d. 15. des. 1868. „Mikiö hefir veburáttan verib gúb ug hagstæb þab sem af er vetrinum, ab undanteknu þessu eina hreti í haust, en þú urbu 2. mæbgur úti á Kellingarskarbi, og fje fennti þá nokkub vest- ur í sýslunni, svo varb hann snarpur í hretinu; síían liafa gengib stöbug gúbvibri, svo úviba er fariB ab kenna hjer iöpibum át. Fiskiatli hefir verib einhver hinn bczti hjer syíra, þá gcfib heíir, og þab fremur veoju hjer upp á Mýrum. Barnaveikin hefir stungib sjer hjer niiur, og hafa noklcur börn dáib úr henni. Mikib ætla Danir ab fara vel riieb okkur, ab senda okkur úgrynni af korni og braufi gefins, og svo tf vib fáum járnbrautir líka, þ.á verbur gaman ab iifa“. Úr brjefi fra merkismanni í Húnavatns- sýslu, dags. 16. desemb. 1868, „Tíbarfarib hefir yfir höfuS verib gott til landsins hjernm sveitir, en fiskiafiinn sárlítill, og eptir því ú- gæftasamt, svo hlutir eru mjög litfir, 0g vist cigi meirenn 300 hæst, ogfiskurin mjög smár. Verzlunin hjer í haust sú erfibasta, og nú ekk- ert til, utan Iítib eitt af ormakorni, sem hioum góba lierra Fr. Hildebrandt, þóknabist ab láta flytja til Húlanesverzlunarinnar í haust, og mælt er ab hafi verib 400 tunnur. Úr einni skeppu af þessu korni, er sngt ab cinn búndi hjer í sýslunni hafi tínt 1600 orma; eptir því heffu átt ab vera í nefndum 400 tunnum af rúg, 5 milliúnir, citt hundrab og tuttugu þús- undir aí orrnum; og þú hefir oss fáfræÖing- unurn veiib talin trú um, aö þetta korn eigi væri neitt saknæmt til manncldis, eba af þvf gæti orsakast neinn heilstispillir; enda hefir lcorn þetta verib selt oss fyrir 12 rd. tunnan. þetta er Húnvetningum rangt til gjört, eptir því, sem þeir ab undanförnu hafa lagt alla alúb á, ab vanda allar vörur sínar sem mesí máttu, „ekltí er tileinkis barist“. Afþessu umtalaba korni, hcii jeg ekki flutt eitt korn lieim banda mfriti heimili. Margir er sagt, ab safni þessum orni- um í (lösknr og ýms önnur ílát, og ætli ab geima þau reibaranum til ævarandi heibnrs“. I21.ári „þiúbolfs* nr. 5, er prentub grein eptir landlækni vorn herra justiísráb dr. J. Hjaltahn áhrærandi kornorminn, sem vjer á- ifturn mjög þarflega og úmissandi, aÖ gjöra hana sem flestum hjerá landi kunna í gegnum blöfcin, því þab eru eigi eins dæmi á Hólanesi heldur eg á Húsavík í fyrra, þú þab væri eigi til líka, sem á Húlanesi, og engum svo vjer ii{ vitum hafi orfcib meint af því. Aptur er þab ranghermt af þeim, er þab segja, ab kom þab, er í sumar sem ieib, fluttist til Akureyrar hafi verib meb ormum. Oss virbist annars bcra brýna naubsyn til, ab bib opinbsra, þar sem körnvara er flutt burtu hingab ti! lands eba annab, sjái fyrir þvf, ab kaupmenn eigi fermt skip sín rneb skemmda vöru, hvert heldur þab er af ormura efca meb öfcru múti, því það er seint ab byrgja brunninn þá barnib er dottiö ofan í, og kornvaran er komin hingab, ab banna útsölu hennar, ogef hungurerþá fyrirdyrum. Ab vísu á þab sjer dæmi, ab kornvaran skemm- ist á leibinni, ef skipin hafa langa útivist, en þab er sjaldgæft haíi matvaran verib látin þur og úskemmd í skipin. FIEJETTIK lÍTSÆXDlR. NoiÖanpústurinn kom hingab á Akureyri á abfangadaginn eptir 11 daga ferð aö sunnan, Pústskipib haffci komib til Reykjavíkur 6. f. |m. eptir 11 daga ferb frá Kh. þab heitir nú Fönix en skipherrann Johansen. Meb því höfbu komiÖ nokkrir farþegjar, og mebal þeirra Fritz Zeuthen hjerabslæknir, er stjúrnin hafbi skipab ab faia til Mulasýslna, en póstskipib eigi gelaÖ í heimleifinni næstn ferb á undan komib vrb á Djúpavogi, en nú á lfingaÖ leibinni kom þab þar vib, og þá treysti Zeuthen sjer eigi til vegna heilsulasleika síns ab verfca þar eptir, svo enn sitja 3 sýslurnar læknislausar, síbau Bjarna sáluga Thorlaciusar mlssti vib, sem heilbrigbisstjúrnin lieíir allt of Iítib gjört sjer far um ab bæta úr, og liggur þó líf og heilsa margra \ib. MeÖ pústskipinu er ýmislegt ab frjetta, gúfca tíb og korn lækkaÖ í verbi, jafn- vel olan í 7—6rd. tunnan. Fribur er yfir alla Norburálfuna, nema á Spáni, hvar búib er ab reka Isabeilu drottningu frá völdum, er einolc- ab haffci ríkib meb úlögum og klcrkavaldi, dæmt inenii í dýflissur og dauba, eba þá æfilanga útlegb Frelsismennirnir eba oddvitar þeirra, hershöfbingjarnir Prim, Serrano og fleiri hafa sett miliibils sljúrn. Sumir vilja nú koma þar

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.