Norðanfari


Norðanfari - 12.01.1869, Blaðsíða 4

Norðanfari - 12.01.1869, Blaðsíða 4
þau eru byggí og yrbt, 85,000 O 011 ó- i byggt er og óyrkt, auk flAlaska“, sem Banda- | fylkin keyptu a& Rússura, 57,400 íerh. m. Ár- ib 1860, var allt fúlk í Bandafylkjunum 31 miljón 443 þus 321. Af þessari tölu voru f sjálfnm Bandafylkjunum 31 mib 148 þús. 46 menn í aíalfylkjunum, en af) eins á sjálfum nýlendunum 295 þús. 275, e&a í óbygg&iim sem eru a& byggjast, jiob eru því í fylkj- unum sjálfum 360 menn á bverri ferh. m., en ab cins í nýiendunnm 5 manns á hverri [U mílu. Ekkert fylkið er jafn þjett byggt eöa | fólksmerg&in mikil, sem Massassuschets 3,300 menn á ferh. m., Rhode Isiand 2,900 og New- York 1720. Væri öll fylkin jafn «fólksrnörg, sem Massassuschets, væri þar alls 472 mill- jónir manna, 72 mill. fleira enn í Kínaveldi, en væri þjettbýlib sem á Frakklandi 528 mll. e&a sem á Eriglandi 924 mill. og í Belgíu 1195 miljónir. Sí&an farib var aí> byggja þverbrautina liafa þegar þúsundir og aptur þúsundir af mönnum, flutt sig úr binum austlægu fylkjum til vesturfylkjanna á báfiar blifar me&fram járnbrautinni, sem án efa ver&ur hin stór- kostiegasta og nrerkasta verzlunarbraut Vest- lieinr0. þar eru þegar komnar borgir, kirkjur, skólar, spílalar, leikspilahús, verzlnnarbú&ir og veitingastafir. Lendurnar, sem liggja f grend viö járnbrautina hækka óbum í verbi; plógurinn og múrskei&in, fara jöfnum fetura frá þessnm stö&vum til hinna. Iljcrnf) þau, sem allt ab þessu, hafa veriö fiestum Ame- ríkumönnum, sem óþekkt land, eru nú eins og flutt inn í ljóssins- og framfaranna heima; og því meir sein járnbrautin nálægist Fran- sisco, höfubstab Californíu, er seinna meir verbur ný New-York á ströndum Kyrrahafs. Menn geta af eptirfyIgjandi dæmum, gjört sjer nokkra hugmynd um hve mikiun sparnab á tíma og peningum þv'crbraut þessi ávinnur. (Framh. sí&ar). hafa ættarnöfn, vildu leggja þau nibur, og aö enginn Islenzkur mabnr tæki íramar upp ættar- nafn, því ab þau eiga mjög illa vib íslenzka tungu, en vjer viljum ekki fjölyrba þab mál, því ab um þab heör ábur verib greinilega ritab í blafinu Norbra. Nú kunna ýmsír menn ab segja, ab margir mebal alþýbu viti eigi, hver mannanöfn sjeu íslenzk, og hver útlend. I þessu mun mikib liæft, eu vjer ætlum, ab preslar vorir gætu leibbeint alþýbu í því efni, ef þeir vildu, og bæbi bent henni á þab, sem betur tná fara, og gengib á undan henni meb góbu eptiidæmi, og þab ættu þeir miklu fremur ab gjöra, heldur en ab hvetja rnenn til ab láta börn sín heita latínskum og öbrunr útiendum nöfnnm. Vjer endum línur þessar meb þeirri áskorun til allra góbra Islendinga, ab þeir geii þessu máleíui alvarlegan gaum, og vonum þab fastlega, ab þeir sjái og kannist vib, ab svo búib rna eigi lengur standa, ei' mál vort á ekki ab fyllast af ailskonar nafnaskrípum, og hin fögru og einföldu íslenzku nöfn eiga ekki smásaman ab hverfa. Vjer bibjum ybur, báttvirti ritstjúri Norb- anfara, ab vcita athngasemdum þessurn mót- töku í yfar heibraba blab. 3, LEIÐBEINING. í vifaukabiabi vib Norbanfara nr. 29— 30. 1868, stendur grein ein undirskriíub af Stefáni Dlafssyni Húnvetning, sem aubsjáan- lega á ab mifa til þess ab kasta rýrb á Einar bónda í Nýjabæ á Akranesi og gestrisrii hans; en þó grein þessi sje í mesta niáta ómerki- leg og þess vcgna ekki í sjálfii sjer svara- verb, get jeg þó ímyndab mjer ab hún geti blekkt ókunniiga menn, þá ilnn jeg ástæbu til — þótt jeg sje Einari bónda óvibkomandi, en þó svo kunnngur, ab jog get vitnab hjer um —, ab skýra iesendurn Norbarilara frá, ab óhróbur sá sem ámirinst grein vill bera út um Einar bónda, er meb öllu ástæbulaus og ósönn, og ósambobin nraimorbi og gestrisni Einars bónda í Nýjabæ, bæbi vib Stefán þepna sjálf- an, scm aíra menn er hann heimsækja. Vinnumabur í Borgarfirbi. UM MANNAN0FN. A7msir menn hafa nú á seinni tímum lcit- ab vib ab hreinsa ískmzka tungu, einkum bók- málib, og er þab góbra þakka vert. En þó er eitt atribi fslenzkunnar, er oss virbist mik- ils til oflítill gaumur vcra gefinn ab, og þab eru hin fslenzku mannanöfn. þab mun eigi vera ofmælt, þótt sagt sje, ab mannanöfnin hjer á landi fari versnandi ár frá áii. Bæbi komast æ fleiri og fleiri útlend nöfn inn í mál- ib, og svo er sá ósibur einatt ab fara í vöxt, ab setja saman útlend og íslenzk nöfn oggjöra af eitt nafn (sbr. nafniö Sigurjón), eba setja latinskar endingar á íslenzk nöfn, (sbr. nafnib Gubbrandína), ellegar láta börn sín beita tveim- ur eba fleirum nöfnnm. Svo rnjög eru ís- lenzku nöfnin orbin útundan, ab hib algengasta mannsnafn á lslandi (Jón) er útlent ab upp- runa. Og þó mun hver rnabur, serri nokkurt skynbragb ber á ebli fslenzkrar tungu, vcrba ab játa, ab bin íslenzku nöfnin eigi í alla stabi betur vib Islendinga, heidur en útlend nöfn, eins og von er á. Oss virbist fuil þörf á því, ab menn gefi meiri gaum ab þessu efni, en hingab tii befir verib. þab mun eigi vera hægt, ab útrýma þeiin útlendum nöfniim, sem fyrir löngu eru komin inn í málib og orbin algeng. Hinsveg- ar ætlurn vjer ab vel mætti, þegar frarn libn stundir, útrýma þeim útlendum nöfnum sem komib hafa inn í málib nú á seinni tímum, ef landsmenn legbust allir á eitt og viljinn væri einlægur. Menn ættu gjörsamlega ab hætta ab láta börn s(n beita tveimur eba fleiruin nöfn- um, því fil bvers er slíkt? Menn eru þó sjaldan nefndir nema meb einu nafni. Vjcr ætl- riin eigi ab fara mörgum orbum um þab, hversu ilia þab á vib íslenzkuna, ab klína latínsknm endingum aptan í ísletizk nöfn, eba ab brasa sanran íslenzkt og útlent nafn og gjöra eitt nafn af. EMilegast og samkvæmast ísienzk- unni er, ab hver cinstakur íslenzkur mabur lreiti einungis einu fsienzku nafni, enda fáum vjer eigi betur sjeb, en ab þab megi nægja. þab væri og æskilegf, ab þeír Islcndingar, sem SPURNINGAR. — Ut af auglýsingu herra Agents 0. V. Gíslasonar í Reykjavík, þar sem hann í þjób- ólli talar um skipströnd, vil jeg bibja velnefnd= ann herra ab tilgreina: 1. hvar þab, sem þar er talab um haö átt sjer stab; 2 hverjir sýsluuienn þar hali átt lilut ab máli. „Forvitinn hróbir“. „Hvernig slcndur á því, ab landsyfirrjett- urinn lieíir danskt innsigli? 5+20*. AUGLÝSINGAR. — Peningabudda meb járnunigjörb ab ofan og hespu, er í var: libugir 3 rd. í peningum og 1 lób af silkitvinna í tvennulagi, tapabist eba tíndist í krambúb verzlunarstjóra B. Steinck- es á AUureyri ebnr á leibinni þaban upp ab geslgjafaliúsi Jensens, þaban nibur í krambúb kaupmanns Havsleens og þaban subur í hús þab, er Jón skipstjóri Gubmuridsson býr í. Sá sem íinna kynni bliddu þessa umbibst ab skila heiini meö því sem í lienni var til mín undir- skrifabs, gegn sanngjörnum fundarlaunum. Kjarua í Eyjaliröi 4 janúar 1869. Jón Jónsson. Til kaups líýðst íyrir U næsta Sasaseág’ia norða við kirkjuna á Akureyri. Lóðin Öll c 15.4 57 □ álnir að stærð. Þar af c ræktað 6875 □ álna stór maturtagarði; með trjágirðingu. sem geíið heíir af sjc 30 tunnur jarðepla í betri meðal áruri Á lóðinni er: 1, íbúðarhús 17 álna langt me kvisti á ausíur hlið þcss, allí bygo úr timbri, tjargað að utan, en að inn an er öll íbúðar herbergin lituð (ma- lede), eða veggfóöruð (tapetserede). Ilósið var vel aðgjört fyrir 2 áruin, og þá var eignin öll virt bátt á 1,300 rd. 2, G e i m s I u - og sva rðarbús með torfþaki, hjer um bil 12 álna langt með lopti og trjególíl og liöugt hálft þiljað umhverfis. 3, Hlaða, sem tekur hjer um bil 100 hesta heys. 4, F j ó s fyrir 3 kýr. 5, H c s t h ú s fyrir 2 iiesta. 6, B r u n n u r með vindu. ' 7, S a 1 e r n i úr timbri. ílúscign þessi getur verið Iaus fyrir kaupandann til íbúðar og allra afnota á næstkomandi vori. Um leið og eignin af- hendist er áskilið að kaupandi greiði rd. af kaupverðinu í pcningum, innskript í reikninga mína á Akureyri, eður í gyld- um ávísunurn. Að öðru leyti geta lvst- hafendur samið nákvæmar um kaupið við mig undirskrifaðann eiganda tjeðra hús- eignar fyrir 20. apríl þ. á. Kjarna í Eyjafirbi 5. janúar 1869. P. Magnússon. Föstndaginn 29. janúar 1869 verbnr f u n d u r „HSíiíaf|ela§;s í kannpsliipi44 lialdin á Akureyii í veiiingahúsi L. Jensens. Fyrir því eru bæbi eigendur byrbingsins „Emi- iie* og allir þeir er eignast vilja lilut í tjebu skipi bebnir ab koma á fund þenna árdegis á tjebum stab. Bægisá 6. janúar 1866. Arnljótur ölafsson. Laugardaginn 30 janúar 1869 verbur fujidur „Verziwjias'ffeSags Eyfirð- ÍBJSÍí»“ iialdinn á Aktireyri í veitinguhdsi L. .Jensens. Fyrir því bi&ur stjórn fjelagsins alla „d ei þdar s t j ó r an a“ a& sækja fund þenna snemma á tjebum stab og degi. p. t. Akureyri 8. jarráar 1869. Arnljótur Ólafsson. Oddviti. P. Magnússon. B. Jóhannessou. me&stjórar. / — 30. des. fyrra ár tapa&íst á Akureyrar- plássi, selskinnsveski meb rei&skálmum af kálfa eba sau&skinni og strigapoki, þetta var allt samanbundib me& svörtum hrosshársrenning. Sá sem þetta hefir fundib er vinsamlega beb- inn ab skilá því á skrifstofu Norbanfara móti sanngjarnri þóknun. PRESTAKÖLL. Veitt: Nesþirrg í Snæfellsnesssýslu ,26. okt. síra G. Gubmundssyrii, presti í Breibu- víkurþingum; abrir sóttu eigi. Kirkjubær í Norburmúlasýslu 24. nóv. f, á. síraJ Jónssyni á Klippstab vígbör 1839. Auk hans sóttn síra H. Guttormsson á Skinnastöb- um v. 1835, og síra þ. Arnórsson á þingmúia víg&ur 1838. Óveitt: Breibuvíkurþing, rnetin 187 rd. auglýst 28. október. Klippstabur, metinl76rd. 60 sk. auglýst- ur 26. trávember. S. d er Rípur auglýstur me& fyrirheitL Fjármark Einars Jónssonar á Jarlsstöbum í Bárbardal Ljósavatnslirepp: sýlt og biti fr. hægra; sr.eyít framan vinstra. Brennimark: Ein J. ----- Ilalldórs Halldórssonay á Svalbar&i í Svalbarbsstrandarhrepp : sýlt hægra, gagnfja&rab; tvístýft fratn. vinstra. Brennim.: H. II, ----Sigtryggs Kristjónssonar á East- hvamrni í Helgasta&ahrepp og þing- eyjarsýslu : geirstýft hægra ; sýlt vinstra biti framan. Eitjanrli oj ábyrydarmadnr Bjirm JÓnSS0G2 Prentab í preutsm. á Aknreyri. J. öveinssou.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.