Norðanfari


Norðanfari - 12.01.1869, Blaðsíða 3

Norðanfari - 12.01.1869, Blaðsíða 3
— 3 — á þjóbstjárn, sem í Bandafylkjunnm, aSrír aS landÍL) komist undir takmarkaba einvaldsstjdrn, og hinir þrifeju a& Spánn og Portúgal sje eitt ríki undir Portúgals konungi setn nú er. ísa- bella er flúin me& skuldali&i sínu til Frakk- lands á ná&ir Napóleons keisara. Hún skor- abi á hann a& koma sjer aptur á konungs- stólinn, en hann fær&ist undan. A&ur ísabella drottning skildi vi& „gar&ana í gröf“, tæmdi hún ríkissjó&inn, og flutíi burt me& sjer ásamt ærnu fje í guili og gersemum, er sagt er a& alit nemi mötgum núljónum pjasíra, svo hún kemur varla a& svo stöddu á sveitina, Ðanir settu ríkisþing sitt 5. októher næst- Ji&inn, aflienti þá rá&herrastjórinn konungi töiu iians, er hann þegar flutti, og var þessa inni- lialds, a& forsjóninni hafi sí&an á næsta þingi, þóknast a& blessa hjónaband eizta sonar sins, Georgs konungs á Grikkiandi meb sveinbarni; þá a& næst eizti sonur sinn Fri&rik krónprins, sje trúlofa&ur Lovísu prinssessu dóttur Karis 15. Svíakonungs. Sí&an niinnist konungur á í ræ&u sinni, a& vi&skipti sín vi& stjórri Prússa, áhrærandi 5 gr. í samningnnm, er 11. ágúst 1864, var samin í Prag, uin skiptin á Nor&- ursljesvík, sje enn eigi til lykta leiddur, en vonar þó a& þetta um sí?ir komizt á me& rjettu 0? gó&u móti. Hann segir frá þvf, a& eyjarnar St. Thomas og St, Jean hafi verið seidar Bandafylkjunurn, sem ríkisþingið í fyrra hafi samþykkt. en vegna sjerlegra kringum- stæ&na Bandafylkjanna, liafi þau að sínu leyti eigi enn geía& sta&fest samninginn, og þeim þess vegna gefin enn árs frestur. Konungur segir en freniur, a& hi& innra ástand ríkisins, sje í öllu tilliti ákjósanlegt. Af því sem nú sýe búib, samkvæmt 8. gi\ fri&arsamningsins í Wien, a& klára reikninga millum Prússlands og DaUmerkur, þá ver&i nú lagt fyrir ríkis- þingiS uppástunga urn, a& ríkissknldirnar sje lækka&ar um 10 miljónir rd., jafnframtog ríkis- sjó&urinn sjái sjer fært a& kosta íil nyrra járn- biauta og rafsegulstrengja (lijer og hvar um Dannrörku), sem ha!di& sje áfram vi&, af mesta kappi og alefii og sumnm nú þegar ioki&. Me& a&sto& hins opinbera taki starfsemi einstakra nranna miklum framförutn, sem hafi milclar á- hrifur á hjálparuppsprettur landsins. Ar frá ári sje óbeinlínis tekjur ríkisins a& aukast, sem nie&a! annars vítni um, ab þess konar álögur eigi sje úr hófi, og einnig um þa&, a& hin al- menna hagsæld í landinu fari vaxandi, þess \egna sje þab engum Aíta bundiö, þótt nú ver&i lagt fyrir rfkisþingib uppástunga um, a& tekjurnar sje auknar, einkanlega ■ í þeim til- gangi, a& þeiin sje varib til landvarnar, og ýmsra rá&slafana seni þar a& Iúía, og nau&- synlegár eru. Konungtir áleit þa& rjettast, a& þessar álögur væri bornar af hinum nálæga tínra, cn eigi taka þa& af þeim fjársjó&um sem nú væri fyrir hendi, og cnn sízt a& nokkub væri tekib tiI láns. Konungur bar og fullt lraust til a& rfkisþingiö mundi me& allri grei&- fýsi sinni sty&ja uppástungu þessa. Nefnd sú er konungur me& a&sto& ríkisþingsins, setti í fyrra, til a& íhuga ýms vandamál þjó&kirkj- unnar, baf&i enn ekki lokib ætlunarverki sínu, er ljetta átti fyrir lögstjórninni í því, livernig hezt yr&i rá&ið úr þessum vandaspursmálum, Konungur enda&i tölu sína me& þessum or&- um: J Þv< Vjer bi&jum hinn almáttka Gu&, gb blessa ríkisþingib, þjó&ina og födurlandife, lýsum Vjer því yfir, ab rfkisþingib er sett“. 8. dag októberm. lag&i Iögstjórnarrá&- Irerrann fram fyrir fólksþingib frumvarp í 4 greinum iii )aga nm fjárhags- og stjórnarmái íslands; og or þý&ing af frumvarpinu, prent- u& í 21. ári þjó&ólfs nr. 6 þannig hljó&andi: „1, gr. ' Til þess aí> standast hiu gjerstak- legn útgjöld íslands leggur ríklssjó&urin af hendi ank tekja þeirra, cr hafa hingað til veri& til- fær&ar af Islandi í hiiuim árlegu fjárlögnm, þab fasta árgjald 5 0, OOOrd. og lO.OOOrd. a& auki, cr a& 12árum Ii&nuin færist ni&ur um 500 rd áriega. 2. gr. Til sjerstaldegu útgjalda Islands telst kostna&ur sá, er þær stjórnargreinir hafa í för me& sjer, er sjerstaklega vi& koma Islandi, og eru þær þessar: 1. Alþingib og ö!l vald- stjórn og umbo'sstjórn þar innanlands; 2. Lögstjórn og lögreglustjórn; 3. Kirkju- og • kennslustjórn; 4. Lækninga- og hcilbrig&is- stjórn; 5. Sveitastjórn' og stjórn fátækramála; 6 Vegagjör&ir og póstmálefni öll á Islandi og umhVerfis strendur þess; 7. verzlun, skipa- rei&sla á sjð og i&na&ur; 8. Öll skattamál, hvert heldur eru beinlínis e&a óbeinlínis skattar; 9. Stjórn allra þjóíeigna, opinberra stofnana og sjó&a. 3. gr. Stjórn allra íslenzkra fjármála og öil umrá& yfir þjó&góznm og sjólum Isiands eru á valdi konungs og Alþingis í sameiningu, sam- kvæmt sjórnarskrá Islands. 4 gr. Ríkisþingin fastsetia meb sjerstakri ályktun, frá hverju tímatakmarki a& lög þessi skuli ná giidi“. Jafnframt því a& lögstjórnar ráðheriann lag&i frumvarpib fyrir ríkisþingib, gat hann þess, a& á&ur enn spursmál gæti veri& uru a& veiia alþingi ályktandi vald í íslenzkum mál- um, yr&í frá hálfu löggjafarinnar, a& vera gjör& ákvör&un nm, me& hva& miklu fje menn vildu gjöra Island úr gar&i, til þess a& þa& gæti sjálft sta&i& straum af sjer. A& ö&ru leyti væri þa& Ijóst, a& ríkisþingib eigi gæti afsalab sjer því valdi, sem þa& allt a& bessu hef&i baft yfir efnum Islands, án þess fyrir fram a& hafa fengib fullann kunnugleik á stjórnar- skipunarlögum Islands. þess vegna væri á- kvör&unin í 4. gr. tekin inn í !agafrumvarpi&. Nefnt bla& af þjóbólfi, segir og frá því, „a& þingnefndin, er ríkisþingib seíti í þetta mál, skiptist í tvent, a&hylltist minni hlutinn uppá- stungu stjórnarfrumvarpsins í 1. gr. um Ijár lillagi& 50,000 rd. fast árgjald, eu 10,000 rd. Jaust um 12 ár, en meiri hiutinn síakk uppá þeirri breytingu vi& 1. gr., a& árgjaldið færi ni&ur í 30,000 föst, en aptur 20,000 laus (um 12 ár) kom þá niálib sí&an til annarar umræ&u á þinginu 23. f. m., og var þá þessi uppá- stunga þingnefndarinnar felld, en uppástunga stjórnarinnar sta&fest me& 44. atkv gegn 41. en þá voru eigi allfáir þingmenn fjærverandi, svo a& úrslitin við 3. umræ&u eru ekki viss enn, samt er vonandi a& uppástunga sljórn- arinnar ver&i ofaná“. þjó&ólfur getur þess líka, a& stjórnin hafi gjort stiptamtmanni Hil- mar Finsen a&vart um, a& hann korni á fund stjórnarinnar me& fyrstu gufuskipsfer&inni hje&- an 1869. Iljer að framan, er sagt frá því í einu brjefinu frá Rv., a& komib hafi þá me& sí&ustu póstskipsfer&inni 4000 lunnur af rnat. Af þessu korni voru 800 t. af rúg, frá stórkaupmanna- fjelaginu í Kaupmannahöfn, er tekib hefir sig saman um, a& afstyra svo sem unnt er, bág- indunum á Su&ur-' og Vesturlandi. Foringi þessa fjelags, er hi& alkunna göfugmenni stór- kaupma&ur generalconsul H. A. Clausen. Auk á&urnelndrar korngjafar, sendi fjeiagið til Su&- urlands 4,600 pd af brau&i. Og til Stykkis- hólms jakt, sein fermd var 550 t. af matvöru og 4,000 pd. af hveitibrau&i, fil útbýtingar me&a! hinna bágstöddustu þar. i sepembr. f. á. sendi stórkaupmannafjelagio til Rv. 200 t. af kornmat, og til vi&bótar á&urnefndum 8001. hefir þa& vísab til a& taka 100 t. af korni hjá kaupmanni Bry&e á Vcstmaunaeyjum. •— Ví&a í útlendu blö&unum er geti& bágindanna á Is- laudi, og fjöidi manna auk stórkaupmannafje- lagsins gefib þar meira og minna, svo gjafa= safnið var or&ið a& upphæb 17 íil 18 þús. rd., af þeiin hal'&i konungur vor geíib 1000 rd. Á einum sta& í Berllnsku Tí&indunum, er þann- ig komizt a& or&i: „Nú er velgengni i Dan- mörk, þab væri þess vegna eilíf minnkun fyrir alla Dani, ef a& landar vorir yr&u a& þola hungur og deyja af hungri“. A Frakklandi er ví&a búið a& safna gjöfum í þessu tilliti, svo gjafasafnib var þá oriib ámóta og í Dan- mörk, hjerum 18,000 rd. af þessari upphæB, haf&i Irakkneska stjórnin gefið 4000 franka. Kaupmenn, sjer í lagi i Duliquirken, er hjer hafa íiskiveiíur undir landi, höí&u öferum frem- ur gengist fyrir þessu gjafasafni og sjálfir gef- ib töluvert. Úr skýrslu verzlunarmi&Ia í Krnh., sein dag- sett er 20. nóv. 1868. 1 tunna af dönskura rúgi 8 rd. 40 sk, til 9 rd„ 1 t. af rússneskum rúgi 7 rd. 16 sk. til 8 rd., 1 t. af nýjum austursjóarrúg 8 rd. 48 sk. til 8 rd, 56 sk., 1 t. af grjónum (B B) 11 rd. 72 sk. til 14 rd., 1 t. af baunum 9 rd. 48 sk, til llrd. 24 sk., 1 t. af byggi 8 rd. 8 sk. til 8 rd. 48 sk., 1 t. af malti 8 rd. 64 sk. til 8 rd. 80 sk., 1 t. af höfrum 5 rd. 72 sk. til 6 rd., 1 t. af hveiti, sem vegur 130—135 pd. 10 rd. 16 sk. til 10 rd. 76 sk., 16 pd. af ílór- mjöli 1 rd. til 1 rd. 4 sk., 1 t. af fínu og þurru hveiíi, sem vegur 176 pd. 13'--13rd. 48 sk,, 1 pd af Ríókaíli eptir gæ&urn 18—25 sk, 1 pd. af pú&ursykri 10—13 sk., 1 pd. af hvítum sykri 21 —22 sk., 1 pd. af kandís 24—26 sk., 1 t. af Ybessalti 1 rd. 88 sk. 1 t. af Liverpoolsalti 1 rd. 40 sk. til 1 rd. 48 sk., 1 t. af tjöru 6 rd. 48 sk. til 7 rd., 1. t af kol- tjöru 1 rd. 48 sk. til 2 rd. 16 sk., 4 vættir af hampi eptir gætum 42—61rd, 4 vættir af kö&ium 71 rd. 64 sk. til 75 rd, 4 vættir af Lárvíkurmiltajárni 22 rd. 64 sk, 4 vættir af ensku gjur&ajárni 14 rd. 24 sk. 1 pd. af íslenzkum æðardún 6 rd. til 6 rd 72sk., 1 t. af íslenzku sauðakjöti, í hverria&eru 224 pd. 24 íd. 48 sk., 4 rættir af nýjum hör&um fiski 55—60 rd., 4 vættir af iinakkakýldum saltfiski 28—32 rd., 4 vættir af óhnakkakýld- urn saltfiski 18—24 rd, 16 pd af íslenzkri tólg 3 rd. 8 sk. til 3 rd. 16 sk., 16 pd. af danskri tólg 3rd, 16 pd. af rússneskri tólg 3 rd. 16 sk., 1 pd. af stearin kcrturn 42 sk., 1 pd. af formakertum 23 sk., 4 vættir af hvítri ull 110 rd. til 132 rd. 48 sk. (hvert 1 pd. 33 — 39* sk.). 4 vættir af svartri ull 95—100 rd. (Iivert 1 pd. 23] — 30 sk., 4 vættir af mislitri ull 85 —95 rd. (hvert 1 pd. 25]—28 sk ), 1 par smábandssokka 28 — 40 sk., 1 par sjóvetlinga 16—22 sk., 1 t. af tæru hákarlslýsi 27—28 rd., 1 t. af þorskalýsi 24—26 rd. JÁRNBRAUTIN MIKLA, (83 þingml. á I.). þverbrautin millum New-York og San Fransisco, sem verið er a& leggja, er einhver hin mesta járnbiaut í heimi; hún liggur eins yfir háfjöll og baldjökla, ur&ir, gjár oghamra, flóa og foræ&i, sein lágleudi og sljettur, og á 9 stö&uin er hún grafin gegnum hæ&ir og hamra. Menn segja, a& hún verpi eigi minni skugga á Breta, heldur cn þessir fyrir 200 árum síban á Hol- lendinga og Portúgisa. Kunnugir og stjórn- vitrir menn segja, a& þessi járnbraut hafi eigi a& eins hin mestu ahrif á framfarir, vöxt og vi&gang Bandalylkjanna, lieldur og á alheims- verzlunina, og þannig sty&ji a& því, a& liinar fjarlægustu óbyggíir Bandafylkjanna byggist og ræktist, og a& miiljónir af mönnum fái þar nýja atvinnu og lífsuppeldi. Fasteign Banda- fylkjanna er nú samtals 154,000 ferhyrnings- mílur a& stærð. Af þessu flæmi eru 11,400 ferh. m. í vatni, sem vatnsföll og stö&uvötn ná yfir. Bandafylkin eru, a& því leyt| seal

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.