Norðanfari


Norðanfari - 12.01.1869, Blaðsíða 1

Norðanfari - 12.01.1869, Blaðsíða 1
§. ÁR. ÁRASKIPTIN 1868-69. Glebilegt garaalíirskvöid! Við lok þessa áfanga, líi'daga minna, íinn jeg hvöt til ab minn- ast á hann; hvöt til ao líta yfir hiÖ lifena ár 1868. þetta ár verbskuldar án efa, ab vib geymum minningu þess, meb innilegu þakklæti til gjafarans allra gdÖra hluta. Vib höfum ekki nú nokkur undafarin ár, átt vib betri kjör abbúa, þegaráallt er litið, og vel er athuga!> Ab sönnu hefir þetta ár, haft sína brcst, ab bera, en þafc hafa 811 'ár. Margt hefir á dag- ana driíib, bæbi til hryggbar og g'ebi - eins söknubur, er annars fognubur, eins daubi ,er aijnars líf — þab verbur æfinlega ár og Bld f sömu reglu og röb. þarámóti eru hin ytri kjör vor mjög breytilcg ár eplir ár; tilburb- irnir eru 'pannig, ab þeir ýmist lúía ab hagn- abi vorum eba óhagnabi, og þab á ýmsann hátt, og á ýmsum tímum hvers árt>. þetta ár sem vib nú erumabkvebja liefir mönnum þótt erfitt vibureignar, og enda talib þao mebal slæmu áranna, en þab álít jeg hraparlegan misskiln- insr. »t,es9Í verzlun setlar mi» afl drcPa"' Begja menn hver í kspp vib annan, og þeim er" ab nokkrn Ieyti ti! vorkunnar veitandi, kornmaturinn hefir verib í háu verbi, enmag- inn er ekki búinn ab týna því nibur, ab vera k e i p 6 11 u r ; fiestar hinar innlendu vörnteg- undir, bæbi af landi og sjó hafa verib mjog lítib borgabar - jeg segi fyrir mig, þama sat jeg eins og vib 1 í f r 6 b u r, og hvab fjekk jeg fyrir sokkana svellþæfba, og vetlingana röndótta og bröndótta — ? sára lítib, þrátt fyrir þepnaervi&leikaíefnuœverzl- „narinnar, heíir þctta ár vcrib oss Isiending- um gott ár, og góbur áfangi á Iífsins le.b. Hvab er oss til heilla og hagsnmna yfirgrips- meira en gott árfer&l? Ekkert. þess njöta allir, því gott áríerbi, dreifir sinni ómetan- Lgu' bles.san, eins og blessub sólin dreif- ir sínum ómetanlegu geislura. A. þessu ári höfum vib mSrgnm framkvæmdum ab fagna, bæbi í andlegum og Iíkamlegum efnum, og svo ættum vlb ekki ab gleyma því, hversu dásam- lega Gub hefir varbveitt beilbrigbi manna þetta ár. Ilversu blíblega kvebur þú oss ekki þú abframkomna ár, hversu fagurt er ekki ab líta þig, í seinasta sinnil Blessub jólin eru libin, og 'nú fcr þegar í hönd ný glebi hátíb, nýars. dagurinn. Aldrei falla mjer nr minni bless- ub jólin, þegar jeg var barn; (þab var á góbu árwnum) gaman var ab hlaupa í sparispjörun- um meb kertib mitt og leifarnar af laufabranb- jnu. — úl um allann vöil — þar, og hvergi annarstabar bafbi glebi mín nægilegt ním, og en þá var jeg glabur á blessuoum jólunum. J Nú er jeg ab hátta, og lofa Gub fyrir hib libna ár. Mjer hefir opt legib vib ab hafa horn í síbu þcss, en nú sje jeg fyrst, hve gott þab var vib mig, skilnabur þess veldur mjer gaknabar, jeg sje þab aldrei aptur, má ske þa& gie mitt seinasta sambúbarár. Nú fer jeg ab sofa. Jeg er vaknaburl þab er komib nýtt ár 1869- Glebilegt nýár! þetta nýja ár heilsabi mier svo glablega, Gub geö þab mætti kvebja okkur 'eins. þa0 vcit en8inn> nema hann sem allt veit, hvab þab geymir oss í skauti sínu, en samt skulum vib vera glabir og vOngófcir. Vib skulum vandlega íhuga skipti fíranna, þab er eins og mabUr nemi stabar á leíb, sem mab- ur etrax ab morgni á ftb hverfa frá, og leggja AKUREYRI 12. JANÚAU 1869. M 1.—«. upp á dkunnan veg; ber oss ekki meb alvöru- gefni ab hugsa um hirm komandi dag, ebur næsta áfanga? Jeg vil gjora hvab jeg get, og gjörum þab allir, og vcrum samtaka. Gl ebilogt nýár kæra fósturjörbl Tímans úr dymrnu Gjafaii allra djúpi risnu, góbra htuta, ári skal fagna blessabu blessaíu og því svcrja: bninin þín öll; trúnab eib veittu þeim ástríki tökuin höndum von Og tru, saman, og samhuga bæfci iil Gubs sigri náum. og gáíra manna. Aldinni unnura Isa-moldu ineb sama hug og sonur, móbir: ab hennar barm og örmum hlýjum höldumst og vefjumst Gunnars hugprýbi, sem hýrrar meyjar. og Grcttis afi. 10. LegBJum upp, leib ókunna; iuifuin ab nesti næsfá áfanga: fráleíka K;íra- fjölvit Egils, RJETTINDI PRENTSMIÐJUNNAE. — 17. des. f. á. barst rojer ritstjóra blabs þessa, brjef frá herra sýslsmanni og bæjar- fógeta St, Thorarensen hjer í bænum, f hverju hann segist eptir amtsins fyrirmælum auglýsa mjer brjef dómsmáiastjórnarinnar frá 15. ágúst þ, á. til stiptsyíirvaldanna. Brjef þetta er á dönsku, og þessa innihalds: „í tilefni af bónarbrjefi, er kom til sííasta alþingis, og sem þab scndi ásamt meímælnm sínum í gegn- um hinn konungfega fulllnía, ti! y^ar herra stiptamtmabur og ybar háæruverbugheita, um ab prentsmibja Norbur- og Austuramtsins, sjo heimilub jöfn rjettindi og prentsmibju stiptsins, til þess ab prenta bækur þær, sem hin fyrr- verandi prcntsmibja á Holum hafbi forlagsrjett tii; hafib þjer herrar í þóknanlegu brjefi dag- seítu 2. des, f. á. (1867), jafnframt því, ab þjer og hafib látib í Ijósi, ab hvab miklu leyti stiptsprentsmibjan hafi forlagsrjett til hinna ábumefndu bóka, og í stabfestandi tilliti, ab hún (o: prentsm. í Rv) liali nri sem stendur ab eins rjett til ab láta prenta þessar 5 bæk- ur samtals, nefnilega Handbók presta, Hall- grím.«kver, Passíusálroa, Fæbingarsálma og Stúrmshugvekjur, af binum svonefndu Hóla- forlagsbókum, sem stiptsprentsmibjan hefirgef- iS ut á sinn kostnab, sem ,0g ab tekjurnar alls af útgáfnm tjebia bóka, avinni stipts- prentsmicjunni ab eins árlega hjerum 45—50 rd., og hafib þjer herrar í'arib því fram, ab hib umrædda og umbebna sje leyft. Af þessum ástæbum skal þess getib, yb- ur til þóknanlegrar eplirbreytni og frekari aug- lýsingar, ab stjómarrábib felist hjer meb á, ab prentsmibja Norbur- og Austurumdæmisins, hafi jöfn rjettindi og stiptsprentsmibjan, til þess ab gefa þær bækur út, sem Hólaprcntsmibjan haffci forlagsrjett á". — Af ofan nefndum i'irskurbi dómsmala- stjórnarinnar sjáum Vjer, eptir ab hafa sent til alþingis hvcrja bænarskrána af annari, og nokkrir þingmcnn er hafa fylgt málinu þar af alefii. svo sem sjera Svcinn á Síabarbakka, hvab Noronr- og Aueturamtsprentsmibjan hefir aunnib af sínum íornu rjettindum, ebur þeim er Hólaprentsmibjan hafbi. þÓ nú þfltu sjc mjög af skornum skamti, og varla nema til málamynda, ab slaka citthvab til, og ekki ncma hemillinn af öllnm þeim rjettindum prent- smibja stipísins nú hefir, þegar Norbur- og Austuramts prentsmibjan eigi' fjekk ab tiltölu vib prentsmibjuna í Reykjavík forlagsrjctt lil prentunar Barnalærdómsbókaiinnar og Sálma- bókarinnar; ab sr5nnu er Stúrrasluigvekjum bætt vib Hólabælíumar, en til hvers vitum vjer eii'i, þar sem fáir brúka mí þá b6k til hússandaktar, og til hvers væri þá hjeban af fyrir prentsmibjuna hjerna ab kosta til útgáfu slíkrar bókar? Hallgríirissálinarnir eru sú eina afofan ncfndum bókum, er prentsmibjaNorbur- og Austuramtsins getur vænt sjer nokkurs hagnabar af ab gefa út, og þó" ckki ab svo komnu, þar scm nú er sagt mikib ósclt af seinasta upplagi þeirra eBur Passíusáimanna, og efþab skyldi vera af Handbók prcsta, vcrbi henni fljótlega breytt og lögb upp ab nýju. Ab vísu er ntí þetta litla sem fengib er betra cn ekki neitt; svo þegar bætist vib fjórbi parturinn af a'góba þeim kongsbr. frá 14. júni 1799 ákvebur ab Norburland eigi, og nú cr orbinn, þcgar tekjurnar árlega eru, eptirofan- sogbu reiknabar 45—50 rd., ab upphæb 807 rd. 48 sk., sem vonandi er ab stiptsyfirvöldin færist eigi undan ab greiba af tekjum prent- smibjunnar í Reykjavík; aptur ættu eigendurn- ir ab verja nefndum 807 rd. 4S sk. í þarfir prentsmibju sinnar; jafnframt því, ab þeiryfir höíub, láti sjer annara um, en í seinni tíb, aO tjarga lifinu í stofnun þessa, sem söguágrip Jóns Borgftrbings segir „aö blakti á skari"; og sem ab líkindum fyrir /ö'ngu oltin útaf eba sett undir mæliask, ef presturinn sjera Jó"n Thorlacíus á Saurbæ, sem oddviíi prentsmibjit nefndarinnar eigi hefbi gjö'rt sjer jafnan svo annt um fja'rhag og vibhald hennar, og sá eini mabur, sem aldrei hefir, siban hann átti þátt í stjóm hennar, sleppt af henni hendinni, held- ur bæbi í orbi og verki og meb kappi og forsjá, barist fyrir rjcttindum hennar og i'ramtíb. FISJETTER UVlVKÆlVDAfiS. Úr brjefi úr Austur-Skaptafcllssýslu d. 20. serjt. 1868. „Hjeban crab frjetta góba heyja- tíb og grasvö'xt í meballagi, heyfö'ngin eru því orbin meb betra mó'ti. Heilbrigbi hcfir mitt heita hjer almenn, ncma ab smá kvillar hafa verib ab stinga sjcr nibur helzt af fingurmein- um. Hjer í Bjarnanesi, hcfir ekkert aflást, en Subursveit dáh'tib afsmá afla. Vcrzlunin situr vib sama og ábur. Úrbrjefiúr Barbastrandarsýslu, d. 16. okt. 1868. „Heyafli heiir hjer vestra orbib abjeg hygg, í meballagi, nýting varb gób, cn gras- brestur nokkur á lágmýrum, en aptur allgóbur já í betra lagi á þurrlendi, og því hefir vel hcyi'astí Eyjahrepp og öllum eyjum. Fiskaíli er nú góbur vib ísafjarbardjúp, já má kalla hlabfiski á smokkfisk (kolkrabba), sem komib hcfir þar mikill; cins hcyri jeg ab fiskiafli sje niikill á Barbaströnd, einnig á smokkfisk; helir þessi fiskiafii vib Isafjarbardjúp hjálpab mörg- um hjer sybra ti! ab f;í fiskæti, því ísfirbingar hafa sclt allt sem hart var orbib frá vorinu og sumrinu; veit jegeigi hvar vio hefíum getab fetigib fiiskæti, ef ísfirbingar hefbm cigi hjálpab, því vib Breioafjöro er hann ófáanlegur; hefir

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.