Norðanfari


Norðanfari - 12.01.1869, Side 1

Norðanfari - 12.01.1869, Side 1
AKOREYRI 12. JANÚAR 1869 M 1,—*, ÁRASKIPTIN 1868-69. Glefcilegt garaalárskvöld! Við lok þessa áfanga, Iíl'daga minna, finn jeg hvöt til að minn- ast á hann; hvöt til að líta yfir hið liðna ár 1868. þetta ár verðskuldar án efa, að við geymum minningu þess, með innilegu þakklæti til gjafarans allra góðra hlnta. Við höíum ekki nú ncikkur undafarin ár, átt við betri kjör að búa, þegar á allt er litið, og vel er athugað. Að sönnu heíir þetta ár, haft sína hrcsti að hera, en það hafa Öll ár. Margt hefir á dag- ana dritib, bæði til hryggðar og gleði — eins söknuður, er annars fögnuður, eins dauði ,cr annárs líf — það verður æfinlega ár og öld f sömu reglu og röð. þarámóti eru hin ytri kjör vor mjög breytileg ár eptir ár; tilburð- jrnir eru þannig, að þeir ýmist lúta að hagn- aði voruin eða óhagnaði, og það á ýmsann hatt, og á ýmsum tímum hvers árs. þctta ár scm við nú erum að kveðja hefir mönnum þótt erfitt viðureignar, og enda talið það meðal slsemu áranna, en það álít jeg hraparlegan misskiln- jn„. „þessi verzlun ætlar mig að drepa“, segja menn hver í kapp vib annan, og þeim er° að nokkru Ieyti ti! vorltunnar veitandi, kornmaturinn iiefir verið í háu verði, en mag- inn er ekki búinn að týna því niður, að vera keipóttur; fiestar hinar innlendu vöruteg- undir, bæði af landi og sjó hafa vcrið mjög iftið borgaðar — jcg segi fyrir mig, þarna sat jeg eins og vib 1 í f r ó ð u r, og livað fjekk jeg fyrir sokkana svellþæfða, og vetlingana röndótta og hröndótta —? sára lítið. þrátt fyrir þcnna erviðleika í efnum verzl- unarinnar, hefir þetta ár vcrið oss Is.'ending- um gott á r, og ffóður áfangi á lífsins leið. Bvað er oss ti! beilla og hagsmuna yfirgrips- meira en gott á r f e r ð i? Ekkert. jþess njóta allir, því gott árferði, dreifir sinni ómetan- legu blessan, eiiiS og blessuð sólin dreif- ir sínum ómetanlegu geislum. A. þcssu ári höf'um við mörgum framkvæmdum að fagna, bæði í andlegum oglíkamlegum efnum, og svo ættum vlð ekki að gleyroa því, hversit dásam- lega Guð hefir varðveitt beilbrigði manna þetta ár. Ilversu bllðlega kveður þú oss ekki þú aðframkotnna ár, hversu fagurt er ekki að líta þig, í seinasta sinni! Blessuð jólin eru liðin, og nú fer þegar í hönd ný gleði hátíð, nýars* dagurinn. Aldrei falia rajer úr minni bless- uð jólin, þegar jeg var barn; (það var á góðu árwnum) gaman var að hlanpa í sparispjörun- um með kertið mitt og lcifarnar af laufabrauð- ;nu j — út um allann völl — þar, og hvergi annarstaðar hafði gleði mín nægilegt rúm, og en þá var jeg glaður á blessuðum jólunum. J Nú er jeg að hátta, og lofa Guð fyrir hið liðna ár. Mjer hefir opt legið við að hafa horn í síðu þess, en nú sje jeg fyrst, hve gott jþað var við mig, sldlnaður þess veldur mjer gaknaðar, jeg sje það aldrei aptur, má ske það gje mitt seinasta sambúðarár. Nú fer jeg absofa. Jeg er vaknaíur! það er komið nýtt ár 1869. Gleðiiegt nýár! þetta nýja ár heilsaði mjer svo glaðlega, Guð geli það mætti kveðja okkur eins. f>að vc’1 enS'nn’ nema hann sem allt veit, hvað þab geymir oss í skauti sínu, en snmt skulum vib vera glaðii og vongóoir. Við skuluiii vandlega íhuga skipti árann,a, þab er eins og maður nemi staðar á lcið, sem mað- ur etrax að morgni ú ftð hverfa frá, og leggja upp á ókunnan veg; ber oss ekki með alvöru- gefni að iiugsa um hinn komandi dag, eður næsta áfanga? Jeg vil gjöra hvað jeg get, og gjörum það allir, og verum samtaka. Gleðilegt nýár kæra fósturjörð! Tímans úr dymmu Gjafaii aiira djúpi risnu, góðra hluta, ári skul fagna biessaðu biessaðu og því sverja: börnin þín öll; trúnað eið veittu þeim ástríki tökum höndum von og trd, saman, og samhuga bæði til Guðs sigri náum, og góíra manna. Aldinni unnum Leggjum upp, Isa-moldu leið ókunna; meb sama hug höfutn að nesti og sonur, móðir: næsta áfanga: að liennar barm fráleika Kára, og örmum hlýjum fjölvit Egils, höidumst og vefjumst Gunnars hugprýði, sem hýrrar meyjar. og Grcttís all, 10. RJETTINDI Píi E NTSMIÐJUNNAR. — 17. des. f. á. barst mjer ritstjóra blaðs þessa, brjef frá herra sýslmnanni og bæjar- fógeta St. Tliorarensen hjer í bænnm, í hverju haim segist eptir aintsins fyiirmælum auglysa rnjer brjef dómsmálastjórnarinnar frá 15. ágúst þ, á. til stiptsylirvaldanna. Brjcf þetta er á dönsku, og þessa innihalds: SI tilefni af bónaibrj.efi, er kom til siðasta aljiingis, og sein það sendi ásarat meSmætnm sínum í gegn- um liinn konunglega fulitrúa, til y'ar fierra stiptamtmaður og yðar háæruverðugheita, um að prentsmiðja Norður- og Austuramtsins, sje heimiluð jöfn rjettindi og prentsmiðju stiptsins, til þess að prenta bækur þær, sem hin fyrr- verandi prentsmiðja á flóhun liafði forlagsrjett til; hafið þjer herrar í þóknanlegu brjefi dag- seítu 2. des, f. á. (1867), jafnframt því, að þjer og hafið látið í Ijósi, að livað miklu leyti stiptsprentsmiðjan hafi forlagsrjett til hinna áðurnefndu bóka, og í staðfestandi tilliti, að hún (o: prentsm. í Rv) l>afi nú scm stendur að eins rjett til að láta prenta þessar 5 bæk- ur samtals, nefnilega Handbók presta, Hall- grímskver, Passíusálma, Fæðingarsálma og Stnrmshugvekjur, af hinum svonefndu Hóla- forlagsbókum, sem stiptsprentsmiðjan hefirgef- jb út á sinn kostnað, sem og að tekjurnar alls af útgáfum tjeðra bóka, ávinni stipts- prentsmiðjunni að eins árlega hjerum 45—50 rd., og hafib þjer herrar farið þvf fram, að hið umrædda og umbeðna sje leyft. Af þcssum ástæðum skal þess getið, yð- ur til þóknanlegrar eptirbroytni og frekari aug- lýsingar, að stjórnarráðið felist hjer með á, að prentsmibja Norður- og Austurumdæmisins, hafi jöfn rjettindi og stiptsprentsmiðjan, til þess að gefa þær bækur út, scm Hólaprentsmiðjan iiafði forlagsrjctt á“, __ Af ofan nefndum úrskurði dómsmála- stjórnarinnar sjáum vjer, eptir að hafa scnt til alþingis hvcrja bænarskrána af annari, og nokkrir þingmenn cr hafa tylgt málinn þar af alefii, svo sem sjera Sveinn á gtaðarbakka, hvað Norður- og Austuramtsprcntsmiðjan hcfir áunnið af sínum íornu rjettindum, eður þctm er Hóiaprentsmiðjan bafði. j'ó nú þeíta sjc — 1 — mjög af skornum skamti, og varla nema lil málamynda, að slaka citthvað til, og ekki ncma bemillinn af öllum þeim rjettindum prent- smiðja stipfsins nú iielir, þegar Norður- og Austuramts prentsmiðjan eigi' fjekk að liltöiu við prentsmiðjuna í Reykjavík forlagsrjett til prentnnar Barnalærdómsbókannnar og Sálma- bókarinnar; að sönnu er Stúrrashugvekjúm bætt við IJólabækurnar, en til hvers vitum vjer eigi, þar sem fáir brúka nú þá bók til hússandaktar, og til hvers væri þá hjeðan af fyrir prentsmiðjuna hjerna að kosta tii útgáfu slíkrar bókar? Hallgrímssáimarnir'eru sú cina afofan nefndum bókum, er prentsmiðjaNorður- og Austuramtsins getur vænt sjer nokkurs hagnaðar af að gefa út, og þó ckki að svo komnu, þar scm nú cr sagt mikið ósclt af seinasta uppiagi þeirra eður Passíusálmanna, og efþað skyldi vera af Handbók presta, verði Iienni fljótlega breytt og lögð upp að nýju. Að vísu er nú þetta litla sem fengið er betra en ekki neitt; svo þegar bætist við fjórði parturinn af ágóða þeim kongsbr. frá 14. júni 1799 ákveður að Norðurland eigi, og nú cr orðinn, þegar tekjurnar árlega eru, eptir ofan- sogðu reiknaðar 45—50 rd., að upphæð 807 rd. 48 sk., sem vonandi er að stiptsyfirvöldin færist eigi tindan að greiða af tekjum prent- smiðjunnar í Reykjavík; aptur ættu eigendurn- ir að verja nefndum 807 rd. 4S sk. í þarfir prentsmiðju sinnar; jafnframt því, að þeir yfir höfuð, láti sjer annara um, en í seinni tíð, ab tjarga lífimi í stofnun þessa, sem sögtiágrip Jóns Corfffirðings segir „að biakti á skari“; og sem ab líkindum fyrir löngu oltin útaf eða sett undir mæliask, ef presturinn sjera Jón Thorlacítts á Saurbæ, sem oddviti prentsmiðju nefndarinnar eigi hefbi gjört sjer jafnan svo annt um fjárhag og viðhald hennar, og sá eini maður, sem aldrei hefir, síðan hann átti þáít í stjórn hennar, sleppt af henni hendinni, held- ur bæði í orði og verki og með kappi og forsjá, barist fyrir rjettindum hennar og fratntíð. FKJETTER IMKIEElKDitR. Ur brjefi úr Austur-Skaptafellssýslu d. 20. sept. 1868. „Iíjeðan er ab frjetta góða heyja- tíð og grasvöxt í meðailagi, heyföngin eru því orðín með betra móti. Heilbrigði hefir mátt heita iijer almenn, nema að smá kvillar hafa veriö ab stinga sjcr niður heizt af fingurmein- um. Hjer í Bjarnanesi, hefir ekkert aflast, en Suðursveit dálítið af smá afla. Verziunin situr vib sama og áður. Úrbrjefiúr Barðastrandarsýslu, d. 16. okt. 1868. „Heyafli heiir hjer vestra orðið aðjeg hygg, f meðallagi, nýtfng varð gúð, en gras- brestur nokkur á lágmýrum, en aptur allgóður já í betra lagi á þurrlendi, og því hefir vcl heyjast í Eyjahrepp og ölium evjum. Fiskafli er nú góður við ísafjarðardjúp, já má kaila hlaðfiski á smokkfisk (kolkrabba), sem komið hcfir þar mikill; eins heyri jeg að fiskiafii sje mikill á Barðaströnd, einnig á smokkfisk; heíir þcssi fiskiafii við Isafjarðardjúp hjálpað miirg- um hjer syðra ti! að fá fiskæti, því Isfirðingar liafa selt allt sem hart var orðið frá vorinu og sumrinu; veit jeg eigi livar við hefíum getað fengið iiiskæti, ef ísfirf ingar hefðu eigi hjálpað, því við Breiöafjörð er hann ófáanlegur; heGr

x

Norðanfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.