Norðanfari


Norðanfari - 10.02.1869, Blaðsíða 4

Norðanfari - 10.02.1869, Blaðsíða 4
son og til slaifara Tryggvi Gunnarsson. Fj'rst var samþykkt ac) fundurinn skyldi haldinn í heyranda hijóbi. Hlutamenn vísir voru 30, en hlutir þeirra 35, og ab auki var vís von um 5 aíira hiutamenn. Me& því nú ab sú upp- hæb var fyllilega fengin, er meb fyrstu var til ætlab, samþykkti fundurinn ab fjelagib væri nú stofnab. þ>ví næst var rætt um hvernig rnenn gæti notab skipib sem bezt. Virtist mönnum þá náttúrlegast og rjettast ab fjelagsmenn notubu þab sjállir til kaup- ferba landa á miili, ab því leyíi er þeir sjálfir vildi og gæti, enda vissu fjelagsmenn engan þann, cr taka vildi skipib á leigu. Var því sam- þykkt ab fjelagsmenn skyldu sjálfir gangast fyrir því ab nota skipife, og en freniur, ef nokk- ur kostur væri á, ab gjöra þab þegar sein fyrst á sumri komanda. En þab er meb öbrum orbum, ab skipsfjelagib væri og verzlunar- fjelag. Tók fjeiagib sjer þá fyrir kaup- stjóra Pjetur Pjetursson bókliaidara lijá A. Thornsen, kaupmanni í Reykjavík En til þess ab fjelagib ætti fastan sjób, en eigi ab eins vörur til láns frá fjelagsmönnum og öbrum, ef til vi 11, til ab verzla meb, var og samþykkt ab fjelagib bybi mönnum ab nýju til samfje- iags vib sig. Um borgun hlutanna var sam- þykkt ab greiba skyldi einn tíunda af hlut hverjum ábur norbanpóstur ieggbi af stab sub- ur í vetur, annan tíunda ábur vika væri af sumri, hvorntveggja til sýslumanns Eyfirbinga, er góbfúslega lofabi fjelaginu ab taka í móíi greibalum þessum og kvitta fyrir; en hina átta tíuridu ab sumri liomanda, svo sem ná- kvæmar yrbi síbar ti! tekib. Síban voru kosn- ir 5 menn í nefnd, er liafa skyldi á hendi brábabyrgbarsijórn á ölium fjelagsmálefnum þar íil á næsta abal fundi, og til ab semja frunivarp til laga lianda fjelaginu, því eigi var tími til ab ræba þau tvij lagafrumvörp, er komu fram á fundinum. þessir voru kosnir: Arn- t ljótur Oiaísson á Bægisá, Páll Magnússon á Kjarna, Tryggvi Gunnarsson á Elafigilsstöbum, Stefán Jónsson' á Stcinstöbuin og jiorsteinn Jónasson á Grýtubakka og í forföllnm liatis Bcnidikt Jóiiannesson í Iivassafelli. Arnljótur Olafsson. ANDLÁT SÍPA jþORGKÍMS ARNÓRS- SONAIi í þlNGMÚLA. Hinn 27. næstl descmberm. (þribja í jólum) andabist í þingmúla í Skiibdal merkis prestur- inn síra þorgrímur Amórsson á GO. aldursári Ilann lagbist heilbrígbur til svefns kvöldinu fyrir, en vaknabi í dögun næsta niorgun meb óþolandi pínu í höfbinu, scm linabist ekki vib neinar tilraunir. Ab svo sem hálfri stundu libinni missti bann má! og tænu og linje í hæg- nmni kominn af jnándi vefara. Je£ man ab jeg var barn, eba ab minnsta kosti var jeg titl- abur þannig þab man jeg fyrst, ab jeg var geymdur nibur í ullarlár, og fjötruin lagbur, sem þá var sibur til hjer á Islandi. „Snemma beygist krókurinn til þess sem verba vill“, þab sannabist á mjer, því einn góöan dag, reif jeg utan af mjer reiftöglin. Jiab voru mín fyrstu frelsis umbrot, og skömmu síbar fauk lárinn í sundur, og cr þab í munnmæluin baft, ab þá hafi komib kvellur svo mikill ab bergmálab hali í liverju fjalli Norburálfunnar, Úr lárnuin var nsjer tosab upp í kjöltu hrepps kerlingar sem þar var á bænum, og var sú upprisa betri en annab veria. í þéseum hnjákolluróbri, varjeg svo mánubum skipti, og þab scgi jeg satt, ab verri barningi hefi jeg aldrei mætt, hvorki fyrr nje seinna. Jiugbi jeg þá ab rába bót á þessu, og greip til þess ab sprikla; þangab til kerling- ar garmurinn var orbin sta&uppgefin, og varb ab Ideypa mjer ofan á pallinn. Ab loknu þessu frelsis og frægbar verki, skrcib jeg upp um allar iiiilur og sillur; af hil’umii felti jcg nib- ur aska og diska, og af sillunni bæbi Njálu og Vídalín, og var þab eins og konungum vseri an svefn, litlu seinna gaf liann upp andan Af merkjum scm sáust á líkinu á eptir, sýnd- ist líklegt ab æb mundi liafa sprungib í böfbinu. Utför síra þorgríms sáluga fór fram 14. þ. m. og fylgbu líkinu fjöldi manna til grafar; mundu þó liafa oibib hálfu íleiri, ef veburáttan befii ekki bannab. þrír prestar lijeldu ræbur yfir iíkkistunni; sír E. Hjörleifsson frá Vallanesi eina ábur en kistan var borin til kirkjti, síra þorvaldur Asgeirsson í llofteigi, frændi hins látna, tvær ræíur, abra inni, hina í kirkjunni, og hjerabs prófasturinn tvær. Fleiri prestar voru eigi vib staddir. Síra þorgrímur varb barmdaubi barla mörgum, því hann var ágætur mabur og mik- ilmenni, mikib góbur kennimabur, röggsamur og skyldurælunn, búmabur liinn bezti, blíblynd- ur og hreinskilinn vinur, höfbinglyndur og svo hjálpsamur, ab hann befir átt fáa síria líka iijer um slóbir. Hann byrjabi í fátækt búnab sinn, en saínabist töluverb aublegb, meb rábdeild og hamingju. Fyrir þab varb hann þess og um- kominn ab njóta glebi af því ab gjöra gott og útbýta. Hann var hinn rábhyggnasíi og ráö- hollasti rnabur, og fann jafnan úrræbi í vand- ræbum, þó abrir sæi ekki, Fyrir þetta og hvab fós ltann var jafnan ab hjálpa í vandræbum, leitabi fjöldi maniia til lians rába og hjálpar og varb jafnan ab miklu athvarfi. I þeim miklu bágindum, sem hjer standa nú yfir, var bann rjett nefndur bjargvættur, ekki einasta í sinni sveit, iteldur og niargra annara út í frá. IJelztu æfi atriba þessa merkis manns verb- ur gctib seimia. Skrifab 20. jan 1869 AUGLÝSINGAR. TBLIIÍJiö, TIL AÐ GANGA í HLUTAFJELAG EY- FIRÐINGA. Eptir samþykt lilutafjelags Eyfirbinga á fundi 29.1 jan þ, á. býbst mönnum lijer meb ab ganga í tjeb fjelag meb sama rjelti og sömu skyldum sem Ijelagsmenn nú tiafa, ab því einu undan skildu, ab þeir mega borga tvo tíundu af hverjum hlut í einu ábur en vika er af stimri: Jutrfa þeir er ganga vilja í fjelagib eigi annab en iáta einhvern fjelagsmann vita þab, og á tiiteknum tíma ab hal'a borgab sýsiu- manninum í Eyjafjarbarsýslu fimtung bluta síns; hina Ijóra fimtungana vonunist vjer ab fjelags- menn þurfi eigi framar en þeir vilja ab borga í peningum, beldttr í vöruin ab sumri komanda. Vjer leyfuin oss ab taka þab frara, ab þótt mönmrfn kunni ab þykja óabgengilegra í Ijar- lægum sýslum ab ganga í fjelagib, af því ab þeir eiga bæbi örbugra meb ab sækja fundi fje- steipt úr völdum ; — snemma hreifbi sjer trú- arbragba frelsib í karlinum I — af sillunnl var jeg flæmdur, slíkur niburgangur slíkt kúguuar dýpi hefir engin sál kannab, frelsib þab vall og saub nibur í mjer. f>á tók nú ekki betra vib; úr lárnum er manneskjunnar börnum jal'nab- arlega dembt ofan í kollur botnlausar í bába enda, og var mjer fenginn ein þeirra til bú- stabar, og var sú rammgjör, þarna stób jeg, og var þab ab skömininiii skárra, en ab flat- maga í lárnum. þib megib nærri geta ab jeg undi mibur enn vel, bag mínurn þarna í koll- unni, hugsabi jeg þrálega um ab firra mig slík- um vítum, og svo fóru leikar, ab jeg varp henni yfir liöfub tnjer, skorti mig þá ekki lieldur snarræbi, og rendi mjer á handahlaupi nibur af pallinum, — vissa mannshæb — án þess ab missa fótanna f>ab voru mín fyrstu frcl s- isspor. Nú kemur sá atburbur er lcngi mun í miimuin komandi kynslóVa; pilsvargur nokluir er Vigga hjet, líka af ættlegg J’ibranda, ræbst þegar á mig og tekur mig fangbrögbum, varb þab löng orusta og hörb, og segir þab afleiks- lokum ab hún beib ósigur, þókti flestuin vörn uiíii ærib drengileg. Nú fórjeg hvabafhverju iagsins og ab nola skipib, þá verba þcir vel ab gæta þess, ab því öflugra sein fjela gid er, því meira gelur þab áorkab fyrir alla fje- lagsmenn, og eins fyrir hina fjarlægari, jafnvel þegar ab ári libnu ; annab iiitt ab þetta fjelag er ab e i n s byrjun, en mjög mikiö er jafnan undirhenni komib. Takist þessi fjelags byrjun vel, þá munu fieiri á cptir fara, því hægri er janfnan eptirleikurinn. Brábabyrgbarstjórn. “hlutafjelags Eyfirbinga*. — Margir af þeim, sem maburinn minn sál- ugi Jón Jónsson á Hornbrekkti í Olafsfiröi, seldi bval vorib 1865, bafa erin ekki greitt andviröi lyrir liann, enda þó þeir lofubu því þá eptir lítinn tíma, eba í seinasta lagi í kaup- tíb samsumars þessvegna skora jeg á alla þá, sem í nel'ndu tilliti eiga ab gjalda skuídir til mín, greibi þær eigi síbar enn fyrir næstkom- andi sumarmál, annabhvert meb peningum, gild- um verzlunarvörum, eba innskript í reikning minn hjá einhverjum af þeim herrum: kaup= manni Havsteen, verzlunarstjórunum Möllereöa Steincke á Akureyri, eba til verzlunarstjóra S. Pálssonar á Sighitírbi. Hornbrekku í Ólafslirbi 15. d. janm. 1869. Gubfinna Jónsdóttir. — Vjer undirskrifabir bændur í Eskifjarb- ar kjálk?. iýsum því lijer ineb yfir, ab viö ó- mögulega getum lengur þölab þann ágang er vib hingab tii liöfum mátt líba af ferbamömi- um, og ab þeir sein hjer eptir vilja leita sjer liúsaskjóls hjá oss, verba ab búa sig út meb borgun fyrir næturgreiba, 16 til 40 sk. fyrir hvern mann um sólarliringinn, og sömuleitis 4 sk. fyrir hvern hest uin sama tíma. Skrifab þann 20 janúar 1869. J. Jónsson. J. Pálsson. G. þ>orsteinss. EI Beck. — I næstl. sept. fannst bjer upp í Bútar- gilinu, beizli nteb járnstöngum, stöngubu höf- utletiri og kabaltauroum. Um sömu mundir fannst og járnbúinn spansreirspískur meb ól í. þeir sem eru eigendur þessara niuua, vitji þeina lijá mjer, gegn borgun fyrir fundarlaunin og þaö sem auglýsing þessi kostar. Akureyri 2. febr 1869. Benidikt Ólafsson. Hinn sæn9ki Capitain Joltn Eiríksson rit- abi brjef í næstl. nóv. frá New-Jork, vísinda fjelaginu í Stokkhólmi í Svíaríki, í liverju liann segist vera kominn upp á ab ná meiri bita inn í sólvjelina, lieldur enn sjer liafi tekist áö- ur, og ab hann þá er Iiann ritabi brjefib, hafi fyrir sjer eina sólvjelina, sem slái skrúfuspöb- unum 150 sinnum í vatnib á einni rnínútu, og ab uppgötvanin væri nú eigi Icngur tóint hug- myndasmíbi, heldur sje sóivjelin hjebanaf orb- in ab verklegri uppgötvun, er seinna meir muni veröa álitin, sem ein af itiannkynsins mestu þörfum. Eitjandi uj átiyrjdarmadiir Björn JÚilSSOn. Pientab í prentsni. á Akureyri. 1. Sveinsson. ab standa, þab var á einu herrans hásumri, er jeg í fyrsta sinni kom út fyrir bæjardyrn- ar, og bar mjer pá margt nýstárlegt fyrir sjón- ir eins og nærri má geta jvarna st'ób jeg eins og umskiptingur, jeg vissi ekki í livaöa átt snúa skildi, þeita rábrúm gjörbi mig svimab- ann; seinast rjcEi jeg þab afabvelta mjer of- an í hlabbrekluina, fulla af fíflum og sóleyum; þá sagbi jeg meÖ sjálfum mjer munur er á ; blómin eru fædd í frelsinu, undir lieibbláuiu himni fóstrub í kjöltu náttúrunnar, vermd af sólunni, og nærb af dögginni; jeg þar á móti, fæddur í syndinni, fóstrabur í Iárnum, og koll- unni. Varb mjer þá litib upp í sólina, og á- leit jeg hana vera ofur fallcgan braubdal; var þá upprekinn margur ein'n skellihláiur; þeir gættu þess ekki góbu hálsar, ab þab var fyr- irbobi minna liáfleygu tuigsana, sem þegar í bamæsku nábu svona liátt upp í loptib. . . . .......................................... * I » » (Framh. síöar).

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.