Norðanfari


Norðanfari - 10.02.1869, Blaðsíða 4

Norðanfari - 10.02.1869, Blaðsíða 4
16 son og til.skiifaraTryggviGunnarsson, Fyrst var samþykkt ab fundurinn skyldi lialdinn í hcyranda ldjóbi. lllutamcnn vísir voni 30, en hlutir þeirra 35, og ab auki var vís von um 5 abra hhitamenn. Meb því nú ab sú upp- hœb var fyllilega fengin, er nieb fyrstn var til œtlab, samþykkti fundurinn ab fjelagib væri n ú stofnab. því næst var rætt um hvernig menn gæti noíab skipib sem hczt. Vírlist mönnum þá náttiírlegast og rjeltast ab fjelagsmenn notubu þao sjáltir til kaup- ferba landa á milli, ab því leyíi er þeir sjálfir vildi og gæti, enda vissu fjeiagsmenn engan þann, er taka vildi skipib á leigu. Var því sam- þykkt ab fjelagsmcnn skyldu sjálfir gangast fyrir því ab notaskipib, og en fremur, ef nokk- ur kostnr væri á, ab gjöra þab þegar sem fyrst á sumri komanda. En þab er meb öbrum orbum, afc skipsfjelagib væri og verzlunar- fjelag. Tók fjelagib sjer þá fyrir kaup- stjóra Pjetur Pjetursson bókhaldara hjá A. Thomsen, kaupmanni í Reykjavík En til þess ab fjelagib ætti fasian sjób, en eigi ab eins vörur til láns frá fjelagsmönnnm og öbrum, ef til vill, lil ab verzla meb, var og samþykkt ab fjelagib by< i mönnum ab nýju tíl samfje- lags vib sig. Um borgun hlutanna var sam- þykkt ab grciba skyldi einn tíunda af hlut hvcrjum ábur norbanpdstur leggbi af stab sub- ur í vetur, annan tíu'nda ábur vika væri af sumri, hvomtveggja til sýslumanns Eyfivb'mga, er gdbfiislega lofabi fjelaginu ab taka í móti greibslum þessutn og kvitla fyrir; en hina átta tíundn ab sumri komanda, svo sem ná- kvæmar yribi síbar til tckib. Síban voru kosn- ir 5 mcnn í nefnd, er hafa skyldi á liendi brábabyrgbarstjórn á öllura fjelagsmálefnum þar til á næsta afal fundi, og td ab semja frumvarp til laga handa fjelaginu, því eigi var tími til ab ræba þau tvó" lagafrumvöip, er komu fram á fundínum. þessir voru kosnir: Arn- Ijótur Olaísson á Bægisá, Páll Magnússon á Kjiirna, Tryggvi Gunnarsson á Hallgilsstöbum, Siefán Jdnsson' á Slcinstöbum og þorstcinn Jönasson á Grýlubakka og í forföllum hans Benidíkt Jóhannesson í Hvassafelii. Ariiljdlur Olafsson. ANDLÁT SÍRA þORGRÍMS ARNÓRS- SONAR í þlNGMÚLA. Tlinn 27. næstl desemberm. (þribja í jdlum) andabist í þingmúla í Skribdal merkis prestur- inn síra þorgrímur Amórsson á GO. aldursári Ilann lagbist heilbrigbur til svefns kvöldinu fyrir, en vaknabi í dögun næsta morgun meb óþolandi pínu í höfbinu, sem linabist ekki vib neinar tilraunir. Ab svo sern hálfri stundu libinni roissti hann mál og ræiiu og hnjc í hæg- an svcfn, lil'u seinna gaf hann upp andan Af nierkjum sem sáust á líkinu á eptir, sýnd- ist líklegt ab æb mundi hafa sprungib í höfbinu. Utför síra þorgríms sáluga f<5r fram 14. þ, m. og fylgbu líkinu fjöldi manna til grafar; mundu þó hafa orbiö liálfu fleiri, ef veburáttan hefbi ekki bannab. þrír prestar lijcldu ræbur ylir líkkistunni; sír E. Hjörleifsson frá Vallanesi eina áour en kistan var borin til liiikju, síra þorvaldur Asgeirsson í llofteigi, frændi hins kítna, tvær ræfur, abra inni, hina í kirkjunni, og lijerabs prófastininn tvær. Fleiri prestar voru eigi vib staddir. Síra þorgrímur varb harmdauM harla mörgtim, því hann var ágætur mabur og mik- ilmenni, mikib góbur kennimabur, röggsamur og skylduræliinn, biíinabur liinn bezti, blíblynd- ur og hreinskilinn vinur, höfbínglyndur og svo hjálpsamur, ab hann befir átt fáa sína líka hjer um slóbir. Hann byrjabi f.fátækt búnab sinn, en safnabist töluverb aublegb, meb rábdeild og hamingjii. Fyrir þab varb hann þess og um- kominn ab njóta glebi af því ab gjöra gott og útbýta. Hann var hinn rábhyggnasíi og ráb- hollastl mabur, og fann jafnan úrræbi í vand- ræbum, þó abrir sæi ekki, Fyrir þetta og hvao fús hann var jafnan ab hjálpa í vandræbum, leitabi i'jöldi manna til hans rába og hjálpar og varb jafnan ab miklu atbvarfi. Iþeimmiklu bágindum, sem hjer standa nú yíir, var hann rjctt nelndur bjargvættur, ekki einasta í sinni svcit, heldur og margra annara út í frá. Helztu æfi atriba þessa merkis nianns verb- ur getib seinna. Skrifab 20. jan 1869 AUGLÝSINGAR. TIL AÐ GANGA í HLUTAFJELAG EY- FIRÐINGA. Eptir samþykt lilutafjelags Eyfirbinga á fundi 29,' jan þ, á. býbst niönnum hjer meb ab ganga í tjeb fjelag roeb sama rjetli og sömu skyldum sem fjelagsmenn nú hafa, ab því eitiu undan skildu, ab þeii' mega borga tvo ííundu af hverjum lilut í einu ábur en víka er af suniri: þurfa þeir er ganga vilja í fjelagib eigi annab en láta einhvern fjelagsmann vita þab, og á tilteknum tínia ab hafa borgab sýslu- manninum í Eyjaljarbarsýslu íimtung hluta síns; hina Ijóra limtungana vonumst vjer ab fjelags- inenn þurfi eigi framar en þeir vilja ab borga í peningum, heldur í vörum ab sumri komanda. Vjer leyfum oss ab taka þab fram, ab þótt mónnirm kiinni ab þykja óabgengilegra í l'jar- lægum sýslum ab ganga í fjelagib, af því ab þcir eiga bæbi örbugra meb ab sækja l'undi fje- lagsins og ab nofa skipib, þá verba þcir vel ab gæta þess, ab því iifiugra sem fjelagict er, því vneira getur þab áorkab fyrir alla fje- lagsmenn, og eins fyrir hina fjarlægari, jafnvel þegar ab ári libnu ; annab hitt ab þetla fjelag er ab eins byrjun, en mjög m i k i b er jafnan undirhenni komib. Takist þessi fjelags byrjun vel, þá munu fleiri á eptir fara, því hægri er janfnan eptirleikurinn. Brábabyrgbarstjórn. "hlutafjclags Eyíirbinga". ¦— Margir af þeim, sem maburinn minn sál- ugi Jón Jónsson á Hombrekku í Ólafsiirbi, seldi hval voiib 1865, liafa enn ekki greitt andvirbi lyrir liann, enda þó þeir lofubu því þá eptir litinn tíma, cba í seinasta lagi í kaup- tíb samsumars þessvegna skova jeg á alla þá, sem í nefndu tilliti eiga ab gjalda skuidu- til mín, greibi þær eigi síbar enn fyrir næstkom- andi sumarmál, annabhvert meb peningum, gild- uni vevzlunarvörum, eba innskiipt í reikning minn hjá einhverjum af þeim herrum: kaup* manni Havsteen, verzlunarstjórunum Miiller eba Steincke á Akureyri, eba til verzlunarstjóra S. Pálssonar á SígUifirbi. Hornbrekku í Ólafslirbi 15. d. janm. 1869. Gubfinna Jónsddttir. — Vjer undirskrifabir bændur í Eskifjarð- ar kjálk?. lýsum því hjer 'rneb yfir, ab vib ó- mögulega getum lengur þolab þann ágang er vib hingab til liöfum mátt líba af ferbarnönn- uin, og ab þeir sem hjer eptir vilja leita sjer húsaskjóls hjá oss, verba ab búa sig út meb borgun fyrir næturgreiba, 16 til 40 sk. fyrir hvern mann um sólarliringinn, og sömuleitis 4 sk. fyrir hvern hest um sama tíma. Skrifab þann 20 janúar 1869. J. Jónsson. J. Pálsson. G. þorsteinss. H Beck. — I næstl. sept, fannst hjer upp í Bdbar- gilinu, beizli meb járnstöngum, stiingubu höf- ublebri og kubaltaumum. Um sömu mundir fannst og járnbúinn spansreirspískur meb tíi f. þcir sem eru eigendur þessara muna, vitji þeirra hjá mjer, gegn borgun fyrir fundarlaunin og þab sem auglýsihg þessi kostar. Akureyri 2. febr 1869. Benidikt Olafsson. Flinn sæn9ki Capitain Jobn Eiríksson rit- abi brjef í næstl. ndv. frá New-Jork, vísinda fjelaginu í Stokkhólmi í Svíarfki, í hverju hann segist vera kominn upp á ab ná meiri hita inn í sólvjelina, heldur enn sjer hafi tekist áB- ur, og ab hann þá er hann ritabi brjefib, hafi fyrir sjer eina sólvjelina, sem slái skrúfuspób- unum 150 sinnuin í vatnib á einni mínútu, og ab uppgötvanin væri nú eigi lengur tómt hug- myndasmíbi, heldur sjc sólvjelin hjebanaf oib- in ab verklegri uppgötvun, er seinna meir muni verba álitin, sem ein af mannkynsins mesta þöifum. Eigandi ug dbyrgdarmudur Bjöm JÓJlSSOD. Prentab í prentsiii. í Akiirejri. 3. BveiU8sou. muni kominn af þrándi vefara. Jeg' man ab jeg var bam, eba ab minnsta kosti var jeg titl- abur þannig þab man jeg fyrst, ab jeg var geymdur nibur í ullarlár, og fjötrum lagbur, sem þá var sibur til hjer á Islandi. „Sneinma beygist krókurinn til þess sem verba vill", þab sannabist á mjer, því einn góban dag, reif jeg utan af mjer reiftöglin. þab voru mín fyrstu frelsis u m b r o t, og sköminu síbar fauk lárinn í sundur, og er þab í munnmæltim haft, ab þá hafi komib kvellur svo mikill ab bergmálab hafi í hverju fjalli Norburálfunnar. Úr lárnum var injer tosab upp í kjöltu hrepps kerlingar sem þar var á bænum, og var sú upprisa betii en annab vena. í þésBum hnjákolluióbri, varjeg bvo mánubnm skipti, og þab scgi jeg satt, ab verri bamingi hefi jeg aldrei mætt, hvorki fyrr nje seinna. Hugbi jeg þá abrába bót á þessu, og greip lil þess ab sprikla; þangab til kerling- av garmurinn var ovbin stabuppgeíin, og varb ab hleypa mjer ofan á pallinn. Ab loknu þessu frelsis og frægbar verki, skreib jeg upp um allar IiiHur og siilur; aí hillunni felti jeg nib- ur aska og diska, og af sillunni bæbi Njálu og Vídalín, og var þab eins og konungum væri steipt úr völdum ; — snemma hreifbi sjer trú- arbragba frclsib í karlinum I — af sillunni var jeg flæmdur, slíkur niburgaiigur slíkt kúgunar dýpi hefir engin sái kannab, frelsib þab vall og saub nibur í mjer. þá tók nú ekki betra vib; úr lárnum er manneskjunnar börnum jal'nab- arlega dembt ofan í kollu'r botnlausar í bába cnda, og var mjer fenginn ein þeirra til bd- stabar, og var sú rammgjór, þama stób jeg, og var þab ab skömniinni skárra, en ab flat- maga í lárnum. Jdb megib nærri geta ab jeg undi mibur enn vel, bag mínum þama í koll- unni, hugsabi jeg þrálega um ab firra mig slík- um vítum, og svo fóru leikar, abjegvarp henni yfir höfub mjer, skorti niig þá ekki heldur snarræbi, og rendi mjer á iiandahlaupi nifur af pallinum, — vissa mannshæb — án þess ab missa fðtanna. þab voru mín fyrstu frnis- isspor. Nú kemur sá atburburer lengi mun í minnum komandi kynslói a; pilsvargur nokkur er Vigga hjet, líka af ættlegn l'ibranda, ræbst þegar á mig og tekur mig langbrögbum, varb þab löng onista og hörb, og segir þab af leiks- lokum ab hún beib ósigur, þókti flestum vörn mín ærib drengileg. Nú fórjeg hvaöafhverju ab standa, þab var á einu herrans hásumri, er jeg í fyrsta sinni kom út f'yrir bæjardym- ar, og bar mjer fá margt nýstárlegt fyiir sjón- ir eins og nærrí má geta þarna st'ób jeg eins og uinskiptingiir, jeg vissi ekki í hvaba átt snúa skildi, þetta rábróm gjörbi mig svimab- ann ; seinast rjcfi jeg þab afabvelta mjer of- an í hlabbrekkuna, fulla al fíílum og sóleyum; þá sagbi jeg meb sjálfum mjer munur er á ; blómiii eru fædd í frelsinu, undir heibbláum hinini l'óstrub í kjöltu náttúrunnar, vermd af sólutini, og nærb af dögginni; jeg þar á móti, fæddur í syndinni, frtstrabur í lárnum, og koll- unni. Yaib mjer þá litib upp f sólina, og A- leit jeg hatia vera ofur fallcgan braubdal; var þá upprekinn margur einn skellihláiur; þeir gættu þess ekki góbu hálsar, ab þab var fyr- irbobi niinna háfleygu hugsana, sem þegar í baniæsku nábu svona hátt upp í loptib. . . . (Framii. síbar).

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.