Norðanfari


Norðanfari - 10.02.1869, Blaðsíða 2

Norðanfari - 10.02.1869, Blaðsíða 2
14 tungur einkanlega enska og nokkuð um hag og stjðmarskipun hclztu þjóba, eba hagfræfci, og þá jafnframt glb'gí. yfirlit yfir stjðrnarástand og hag íslands. En þab ætti m'ónnum aíi vera sett í sjálfsvald hversu margar greinir og hversu mikib í hverri hver skykli læra eptir hæfilegleikum sínum og efnum. Til þess, ab sem flestir gæti sætt þessutn skðla, er viklu nema eitthvab gutt og þarflegt, verfca þeir a& eiga kost á því meb sem abgengilegustum kjör- um ab aufib er. f>ar þyrfíi ab rera ókeypis búsnæfci, lj<5s, eldivibur og svo kcnnslan sjálf, og ef aubib yrbi, dálítill styrkur handa mj'ög fátækum en efnilegum unglingum. Til þess ab menntastofnun þessi bæri sem mesta og heillarfkasta ávexti fyrir land og lýfe, þarfhún ab eiga góba kenncndur fjölhæfa og þjófclega menn en þá getur hún fengib', ef hún hefir nðgu gó& launin handa þeim, einum, tveimur, þremur e&a fjðrum, og ættu þð ein launin ab vera be'zt. Margir munu nú efast um, ab nokkrir vildn gefa sig í þessa stöfcu, en þab er meb bllu ástæ&ulaust. Vjer höfum nóga efnilega námsmeno, er mundi kjósa sjer þessa sföbu oz mennla sig undir hana, ef hún væri álitleg og fyrir góbu værk ab gangast. Margir mundu þá verba til ab taka haua fiaro yfir prestskapinn, sem fæstum þarf ab þykja svo giruilegur hjer á iandi, ab tninnsta kosti hvab launin snertir. Mcnnlastofnun þessi ætti líka ab vera þannig á sig komin, ab hún gæti eigi ab eins veitt undirbúning undir latínuskólann þeirn piltum er þab girntust, heldur og kennt skðlalærdðm ab mestu leyti. þa& væri líka aubvelt, því flestír kennendanna mundu vera skólagengnir eba ritskrifubir af latínuskðlanum. Af þessu leiddi eigi alllítinn hag fyrir Norb- nr- og Vesíurland eba ab minnsta kosti öll hin nálægari hjerub, sem gæti scnt þangab alla þá sem ætlnbu afc ganga á latinuskólann eba útskrifast af honum sífcar meir. þeir þyrfíu þá ekki lengur ab í'ara subur á hverju hauati margar þingmannaleifcir um fjöl! og firnindi í roannskæbum hríbum og ófærbum. Mefc þessu móti gætu Norblendíngar og Vestanmenn a'n verulegs kostnabar sjer í íagi stórum bætt úr þeim skorti og þörf, er allir hinir vitrustu menn hafa lengi fundib til, og sem þeir hafa sýnt fram á í ræíum og ritum, eins og sjá má mebal annars vífcar af N. Fjelagsr, Af því sem hjer hefir verib bent til um undirbúningsskóla vorn, stærb hans og ætlun- arverk, ímyndnm vjer oss, ab mörgum sje far- ib ab þykja ndg um þessa stofnun eins stór- vaxna og vjer ímyndum oss hana. Margir munu segja a& þetía sje loptbygging ein, cg svo ofvaxib fyrirtæki fyrir jafn fátæka þjób og íslendinga, a& þa& taki ekki tali og vilja vart gefa nokkurn gaum a& máli voru. En vjer hætum því vib, ab þetta fyrirfælu er oss eins hægt og aufcvelt, eins og þab er þarfiegt. Hib eina.sero útlieimtist til ab koma því á, er afc vilja þab og taka sig saman um þab. I landshagsskýrslum vomm er sýnt, ab vjer eybum yfir 100,000 rd. árlega eingöngu fyrir brennivín og önnur ölíöng, auk alls annars ð- þarfa, sem víst siagar nokkub upp í þab. Ef vjer tækjum nú 10. partinn af þeim pening- ura, sem vjer verjnra í ölfong og legbum þá til stofnunar aiþý&uskðla, þá yrbi ab vísu af- leibingin sú, ab vjer misstum 10. paríinn (10. hvern pott) af þeim ölföngum, sem vjer drekk- urn oss til ðmetanlegs skaba, cn kæmum á fðt alþjðfclegum menntaskðla til ðmetanlegs gagns fyrir land og lýb. Vjer blíumst reynd- ar vifc, ab þab kunni ab þykja ðsvinna afoss, ab fara fram á svona mikinn afdrátt af brenni«. vínskaupum vorum allt í einu, og þykir oss því nær hófi, ef bebib væri ab eins um 20. partinn af þessum blðbpeningum til þess ab bæta nokkub áriega fyrir bresfi vora í nokk- ur ár. Mðti slíku fjáríillagi getur alþý&a eigi mælt meb góbri samvizku, og þab gjörir held- ur enginn, sem vill fremur goít en illt. þab sem ör&ugast er vib hvert fýfirtæki er ab byrja þab, og byrja þab þá vel. En þegar ve! er byrjao, þá er svo mikib abgjört, ab menn segja opt, ab þá sje hálfnab. A morgurb fyrirtækjum befir bólab í seinni tíb, en þau baía annafchvort hjafcna& nifcur eba þeim hefir ekkert mifcafc áfram. þetta kemur fremur af deyfb og áhugaleysi en af því ab hugur manna sje svo fráhverfur því sem er gott og nytsamlegt. Menn hafa sjeb svo fá alþjð&leg fyrirtæki heppnast, ab þeim hættir til a& álíta alit ömogulegt, sem byrjab er á af nýjjj, þab er þetta tníarleysi þjóbarinnar, sem ótrúlega stendur henni fyrir öllnm fram- fb'rum, og er þab ab vonum. fví er ekkert fyrirheit gelib, og því fylgir. heldur engin bless- nn. Fyrirtæki þab, sem vjer n,ð höfnm farib um nokkrum orbum, er svo mikiifenglegt, ab þab mun ofbjðba hinni veiku trú almemiings, en ef yjer hyggjum ab byrjun þess og t'yrstu undirtektum hjá einstokum mönnum í því ár- ferbi, sem nú hefiv verib, þá getum vjer ekki annab en undrast vibgang þess, vjer getum ekki annab en reynt til ab stybja þab í orbi og verki,' sem fremst vjer megum. En þðtt fyrirtæki þessu hafi orfci& mæta vel ágengt í byrjun sinni, þá er þð en margt, sem getur spillt fyrir því, en þó ekkert fremur en sund- urleitar skobanir manna og einræningsskapur. Suinum, sem þð annars eru góiviijabir, kanu ab hætta til, ab synja þessari mikilvægu stofn- nri um allt libsinni, þangab til þeir hafi kom- var virtur og elskabur, ganga þarna, án verb- sknldunar, til dauba dæmdur glæpamafcur. A mefcal fjoldans vib aftiikustabinn var Antonis og skækjan er átt hafbi tal vib hann kvöldinu áfc- ur. Vinir og vandamenn Shyloeks leiddu hann upp á aftökupallinn, brvingiafcann af skellingu daufcans; hann bab, og rendi augum sínum til himins, og andvörp hans var þab eína er heyrb- i&t, svo var þögult. Ailt í einu, sncrist hin djtípa þögn, fyrst i hljðfcskraf og sífcan í háreisti, fólkib streyuidi fram og aptur, í nokkurskonar hringifcn og skaut saman nefjum, því óldungur nokkur úr hir'fcsveit páfans, kom ríbandi á snjðhvítum múl- asna,, er skipabi biiblinum ab halda kyrru fyr- ir og ávarpafci A. Z. á þessa leib- J, umbobi páí'ans, vors heilaga hirfcirs eru þab tilma'.li mín ab þú látir af harfciío þessari, og aufcsýnir misk- unsemi', vib gybinginn Shylock." „Jeg neiti míns rjettar svarabi A, Z. mj'ög drembilega, þab situr ekki vel á vornm heilaga hirfcir pafantim, ab hafna rjettvísinni, 0g er ökltmgurimi ab nýju hvatti hann a& láta af þessu grimmdaræbi og baub honnm peninga npp ( skuldina, svavabi harvn á þesea leífc: ¥efc- ib er fallifc, og jeg heimta hold þessa frelsar- ans morbingja" I þri?ja sinni og seinasta sinni skora jeg á þig A Z., ab sleppa hegningu þessari, .Shyl- ock er enginn glæpamabtir, og þrátt fyrir villu sína í trúarefnum er þab vænn mafcurog sifca- vandur, þab veibur þá ab fara sem fara vill, lifi hins dðmfelida er borgib, þab keinur hjer vitni f inálinu, gefttm því rúml I þessn bili þttsti fjöldi hinna tignustn varnarlifcsmanna páfans til aftökustabarins, klufu mannþrðngina, og ruddu braut fyrir páfatin sem kom "rí&andi a' múlasna, ásamt ölltim stðrinenn- nm hirfcar sinnar, hann reib fast afc aftíikupall- inum, og nam stafcar andspamis kærandanum Antonis Zavelle og mælti meb bergmálandi þrumnrödd: „Jeg cr vit.nibl Jeg vitna ab, gyfcingur þessi sje saklaus, og jeg skipa a& þessi armi böfcuíl leggi nifcur sín morfcvopn, síb- an sneri haim sjer afc Antonis Zavellc og mælti: pú gafst kost ab lífi og eignum gyoingsins Shylocks skildi vera hðlpib, gegn því afc hann seldi í þínar saurugu hendur, skírlífi ddttur sinnar, sem er ðspjollub íngismcy; meb þessu hefir þú brotib lög^ kvistninnar, hcfir þú ekki i& öllum ö&rnm fyrírtækjum & fðt, er þeim þykir nau&syn tilbera; en muiui vera abrir, sem ekkert vilja styrkja þessa mennlastofn- un af þeirri ástæ&u, 'afc þeir sjálfir efca frænd- ur þeirra muni ekki hafa nein not af henni fyrir sig; sumir munu og segja, ab þeir skyldu nokkub tii leggja, ef stofnun þessi vævi reist í þeirva sveit, því þess konar stofnanir ætti ' a& komast á sem víbast. Allt saman þetta mibar ab einu, ab því, a& sporna vib því a& menntastofnun þessi komist nokkurn tíma upp hjer á landi. því vi&bárur þessar, er vjer nií nefndum, eiga jafnvel vib alla tíma; þær eru endaiausar og eilífar. þab er a& vísu satt, afc þeir eiga hægra meb a& nota sjer þessa menntastofnun, sem næst henni væru, en þab er vibsjííl regla, ab hafna gó&um og naufcsyn- leguto fyrirtækjum af þeirri ástæfcu, a& sumir eigi hægra me& ab hafa gott af þeim en mab- ur sjálfur. Margir merkir menn hafa líka sýnt í verkinu ab þeir eru ekki þannig skapi farn- ir, þar til má nefna heldri menn í Reykjavík, auk stiptsyfirvaldanna, er gófcfúslega hjetu, a& því er mælt er, ab leita styrks til þessarar stofnunar hjá stjórninni, og nokkra merkis- menn í þingeyjarsýslu, norfcur á Langanesi, í Eyjafir&i og anstur í Skaptal'ellssýslu , nokkra kaupmenn í Khofn og íslands vininn Bligt Peacock, kaupmann í Sunderland á Norfcur- Englandi. þa& hefir a& vísu veriB ráfcgjört af for-' gíjngumÖnnum alþýfcuskðlans, eins og sjá má af bofcsbrjefi þeirra, ab skóiinn yr&i settnr á Borfceyri efca einhversta&ar í Hrútafir&i, því þar var fyrirtæki& byrjafc og þar var mest fje lagt frarn enda er sta&urinn ab mörgu leyti vel valinn, ekki sízt þegar iitib er til afstö&- unnar. En ef rjett er a&gáb, þá virfcist oss au&sæfct, a& forgöngiimenniruir hafi algjörlega lagt þaft spursmSI, hvar skðiimi eigi ab s'.anda, í vald allra gð&ra manna, sem fyrirtækinu eru sinnandi meb því a& veita öllum atkvæ&isrjett um setning og tilhögun skólans, sem leg&u til 10 rd. en nú höfum vjer heyrt, a& helzt murii vera í rá&i a& binda þenna atkvæ&isrjett vib töluvevt minna, máske 5 rd. tillag, hva&- an sem þa& er goldib, því skóiastofnunin er ekki bundin vib Strandasýsltt eina e?a Húna- vatnss,, heldur riær htm til alls íélands og mælir meb sjer eigi a& eins fyrir hverjum ís- lenzkum manni heldur og í Iijörtum állra þeirra sem elska Island eba þekkja þarfir þess. A& endirigu skorum vjer á yfcur, kæru landar, afc þjer —hverogeinn— eptir mann- lyudi og efnum sty&jib fyrirtæki þetta^ sem 'hinir heifcru&u forgöngumenn hafa byrja& svo rausnarlega og sem er svo einkar naufcsyn- legt og þarft. þab er gagn og sðmi þjó&ar svarib og afneitab allskonar sambandi vib kvinn- ur gy&ingalýbsins? f>ú ert stðr og hraklegtir glæpama' ur, þtí feUur fyiir þínum eigin vopn- . um, í þá gröf sem þú grðfst öfcrum, þtí hefir fyrirfarib þínum rjetti, sverb hegningarinnar hangir yfir höibi þjer, þab sem þú átt bjá gyb- ingnum er n ú hans rjettileg eign; þab eru skafcabætur fyrir þann daufcans kvífca og þær hinar miklu hfirmungar erhann helirorfc- ib ab sætaí-iTiáli þessu. .Innan kitikkusttindar crt þií A Z daufcans herfang; lcitafcu. ná&ar- innar í einlægri bæn, og þab án tafar, því tíminn er stuttur. þetta er minn vitnisbur&ur, Og þetta cr minn d ó m u r! þannig hljð&a&i dðmur hins rjettláta páfa Sixlusar 5, Absvo búnu sneri hann beimapt- ur til herbergja sinna, og lý&urinn hðf hvert fagnafcarðpifc aí' öfcru. Afc stundu Hbinni reiö hanri apfur tii aftökusíafcarins og slíipafci a&, hinar jarbneskn leyfar þess drambsama A Z, skildu gefast f hendur ættingja hans til greftr- unar. þenna dag var Sixtus 5, fyrst hjart- anlega ánæg&ur, hann haf&i unni& fræf- an sigur í stríi'.i rjettvísinnar.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.