Norðanfari


Norðanfari - 10.02.1869, Page 2

Norðanfari - 10.02.1869, Page 2
14 tungur einbanlega enska og nokkuS um bag og stjórnarskipun helztu þjói&a, eha hagfræiii, og þá jafnframt glögt, yfiriit yfir stjórnarástand og hag Isiands. En þafe ætti mönnum ab vera sett í sjáifsvald hversu niargar greinir og hversu mikið í hverri hver skyldi læra eptir hajfilegleifcum sínum og efnum. Til þess,’ a& sem ílestir gæti sætt þessum skóla, er vildu nema eitihvab gott og þarflegt, ver'a þeir ah eiga kost á því œci sem ahgengilegnstum kjör- um a& autih er. þar þyrfíi a& vera ókeypis hiisnæ&i, Ijós, eldivi&ur og svo kennslan sjálf, og ef au&i& yr&i, dálítill styrkur handa tnjög fátækum en efnilegum unglingum. Til þess a& menntastofnun þessi bæri sem mesta og heillaríkasta ávexti fyrir iand og Iý&, þarf hún a& eiga gó&a kennendur fjölhæfa og þjó&lega menn en þá getur hún fengib, ef hún hefir nógu gó& iauniri handa þeirn, einum, tveimur, þremur e&a fjórum, og ætíu þó ein launin a& vera bezt. Margir munu nú efast um, a& nokkrir vildu gefa sig í þessa stö&u, en þa& er me& öllu ástæ&ulaust. Vjer höfum nóga efnilega námsmenn, er mundi kjósa sjer þessa stö&u og mennfa sig undir hana, ef hón væri álitleg og fyrir gó&u værh a& gangast. Margir mundu þá ver&a tii a& taka hana fram yfir prestskapinn, sern fæstum þarf a& þykja svo girnilegur hjer á landi, a& rainnsta kosti hva& launin snertir. Mcnntastofnun þessi ætti líka a& vera þannig á sig komin, a& hún gæti eigi a& eins veitt iindirbúning undir latínuskólann þeim piltum er þa& girntúst, heldur og kennt skólalærdóm a& mestu leyti. þa& væri líka an&velt, því flestir kennendanna mundu vera skólagengnir e&a útskrifa&ir af latínuskólanum. Af þessu leiddi cigi alllítinn iiag fyrir Nor&- ur- og Vesturland e&a a& minnsta kosti öll hin nálægari hjeru&, sem gæti sent þanga& alla þá sern ætlu&u a& ganga á latínuskólann e&a útskrifast af honum sí&ar meir. þeir þyrfíu þá ekki lengur a& fara su&ur á hverju hausti margar þingmannaieiMr um fjöll og firnindi í msnnskæ&um hrí&um og ófær&um. Me& þessti inóti gætu Nor&lendingar og Vestanmenn án verulegs kostna&ar sjer í Iagi stórutn bætt úr þeim skorti og þörf, er allir hinir vitrnstu menn hafa lengi fundi& til, og sem þeir hafa sýnt fram á í ræ&um og ritum, eins og sjá má me&al annars ví&ar af N. Fjelagsr. Af því sem hjer hefir veri& bent til um undirbúningsskóla vorri, stær& hans og ætiun- arverk, ímyndum vjer oss, ab mörgum sje far- i& a& þykja nóg um þessa stofnun eins stór- vaxna og vjer ímyndum oss hana. Margir munu segja a& þeiía sje loplbygglng ein, og svo ofvaxi& fyrirtækl fyrir jafn fátæka þjó& og íslendinga, a& þu& taki ckki taii og viija var virtur og elska&ur, ganga þarna, án ver&r sknldunar, tii dan&a dæmdur glæpama&ur. A me&ai fjöldans vi& aftökusta&inn var Anionis og 8kækjan er átt baf&i tal vi& bann kvöldinu á&- ur. Vinir og vandamenn Shyiocks leiddti hann upp á aftökupallinn, örvingla&ann af skelfingn dau&ans; hann ba&, og rendi augum sírium til himins, og andvörp hans var þa& eina er heyr&- i&t, svo var þögult. Allt í einu, snerist hin djúpa þögn, fyrst í hijó&skraf og sí&an í háreisti, fóíki& streymdi fram Og aptur, í nokktirskonar hringifcu og skaut saman nefjum, því öldungitr nokkur tír hir&sveit páfans, kom rí&andi á snjóhvítum mií!- asna,, cr skipa&i bö&linum a& halda kvrrti fyr- ir og ávai'pahi A. Z. á þessa lei&. „I umbofci pífans, vors heilaga liir&irs eru þa& tilmndi mín a& þú látir af iiar&úfc þessari, og au&sýnir tnisk- unseini, vi& gy&inginn Shylock.“ „.Jeg neili míns rjeltar svara&i A. Z. mjng drembilega, þa& siiur ekki vel á vornm heilaga hir&ir páfanum, a& hafna rjettvfsinni, og er öidungurvmi a& nýju hvatli iiann a& láta af þessu grimmdaiæfci og batifc honum peninga unp f skuldina, svava&i hann á þesea ieifc: Ve&- vart gefa nokknrn ganm a& máli vorn. En vjer bætum því vi&, a& þetta fyrirtæki er oss eine hægt og au&velt, eins og þa& er þarflegt. Hi& eina sem útheimtist til a& borna því á, er afc vilja þa& og taka sig satnan utn þafc. I landshagsskýrslum vornm er sýnt, a& vjer ey&um yfir 100,000 rd. árlega eingöngu fyrir brennivín og önnur ölíöng, auk alis annars ó- þarfa. sem víst slagar nokku& tipp í þa&. Ef vjer tækjum nú 10. partinn af þeitn pening- um, sem vjer verjnm í ölföng og leg&um þá til stofnunar alþý&uskóla, þá yr&i a& vísu af- lei&ingin sú, a& vjer misstum 10. partinn (10. hvern pott) af þeim öiföngnm, sem vjer drekk- um oss til órnetanlegs ska&a, en kæmum á fót aiþjó&legum menntaskóla til ómetanlegs gagns fyrir land og !ý&. Vjer húumst reynd- ar vi&, a& þa& kunni a& þykja ósvinna af oss, a& fara fram á svona mikinn afdrátt af brenni* vínskaupum vorum ailt í einu, og þykir oss því nær iiófi, ef befcib væri a& eins um 20. partinn af þessum bló&peningum til þess a& bæta nokkufc árlega fyrir bresii vora í noklt- ur ár, Móti slíku fjáríiilagi getur alþý&a eigi mælt me& gófcri samvizku, og þa& gjörir held- ur enginn, sem vili fremur got.t en illt. j>a& sem ör&ugast er vi& hvert fýrirtæki er a& byrja þa&, og byrja þa& þá vel. En þegar vel er byrjafc, þá er svo mikifc a&gjört, a& menn segja opt, ab þá sje hálfnafc. A mörgum fyrirtækjum hefir bólafc í seinni tí&, en þau hafa anna&hvort hja&na& ni&ur e&a þeim hefir ekkert mi&a& áfram. þetta kemur frernur af deyfb og áliugaieysi en af því a& hugur manna sje svo fráhverfur því sem er gott og nytsamlegt. Menn hafa sjefc svo fá aiþjó&leg fyrirtæki heppnast, a& þeim hættir tii á& álíta alit órnögulegt, sem byrjaö er á af nýj,u. þa& er þetta trúarleysi þjó&arinnar, sém ótrúlega stendur henni fyrir öllum fram- förum, og er þa& a& vonum. því er ekkert fyrirheit gefifc, og því fylgir heldur engin bless- nn. Fyrirtæki þa&, sem vjer n,d iiöfnm farifc um nokkrum or&um, er svo mikilfenglegt, a& þafc mun ofbjó&a hirini veiku trd almemúngs, en ef vjer iiyggjum a& byrjun þess og fyrstu undirtektum hjá eins'tökum inönnnm í því ár- fer&i, sem nú hefir verið, þá getum vjer ekki annafc en undrast vi&gang þess, vjer getum ekki annafc en reynt til ab styfcja þa& í orfci og verki; sem fremst vjer megum. En þótt fyrirtæki þessu hafi or&ifc mæta vel ágengt í hyrjun sinni, þá er þó en margt, sem' geiur spillt fyrir því, en þó ekkert fremur en sund- urlcitar sko&anir manna og einræuingsskapur. Stimum, sem þó annars eru gófviija&ir, kann a& liætta til, a& synja þessari mikilvægu stofn- un um allt li&ainni, þangafc tii þeir hafi koin- ■. ..—i —..............j...... i& er fallifc, og jeg heimta hold þessa frelsar- ans nior&ingja“ I þriöja sinni og scinasta sinni skora jeg á þig A Z., a& sleppa heeningu þessari, Shyl- ock er enginn glæpama&ur, og þrátt fyrir villu sína í trúarefnuin er þab vænn ma&urog si&a- vandur, þa& ver&ur þá a& fara sem fara vill, lífi hins dómfellda er borgifc, þa& kemur hjer vitni í málinu, gefum því rúm! í þessu bili þusti fjöldi hinna tignustu varnarli&sroanna páfans til aftökusta&arins, lilufu mannþröngina, og ruddu braut tyrir páfann sein kom j'í&andi á múlasna, ásamt ölltitn stórmenn- um hir&ar sinnar, hann reifc fast a& aftökupall- inum, og nam sta&ar andspænis kærandanum Antonis Zavelle og mælti mefc bergmálandi þrumurödd: «Jeg er vitni&I Jeg vitna a&, gy&ingur þessi sje saklaus, og jeg skipa a& þessi armi bö&ud leggi nif ttr síri mor&vopn, sí&- an sneri hann sjer a& Antonis Zavelle og mælti: þiú gafst kost a& lífi og eignum gyfcingsins Shylocks slcildi vera liólpifc, gegn því a& liann seidi í þínar saurugu hendur, skírlífi dót'.ur sinnar, sem er óspjöllufc Ingismey; me& þessu hefir þú brotifc lög kristninnar, hefir þú ekki i& ölltim ö&rtim fyrirtækjum á fóí, er þeim þykir nau&syn tilbera; en munu vera a&rir, sem ekkert vilja styrkja þessa menntastofn- un af þeirri ástæfcu, á& þeir sjálfir efa frænd- ur þeirra muni ekki hafa nein not af henni fyrir sig; sumir munu og segja, a& þeir skyldu nokkufc til leggja, ef stofnun þessi væri reist í þeirra sveit, því þess konar stofnanir ætti ' a& komast á sem ví&ast. Allt saman þetta mi&ar a& einu, a& því, a& sporna vi& því a& nienntastofnun þessi komist nokkurn tíma upp hjer á iandi. því vi'&bárur þessar, er vjer rní nefndum, eiga jafnvel vi& aila tíma; þær eru endaiausar og eilífar. þa& er a& vísu satt, ab þeir eiga hægra me& a& nota sjer þessa menntastofnun, sem næst henni væru, en þá& er vi&sjál regla, a& hafna gó&um og nau&syri- legum fyrirtækjum af þeirri ásfæ&u, a& sumir eigi hægra me& a& hafa gott af þeim en ma&- ur sjálfur. Margir merkir menn hafa iíka sýnt í verkinu a& þeir eru ekki þarinig skapi farn- ir, þar ti! rná nefna iieldri menn í Reykjavík, auk stiptsyfirvaldanna, er gó&fúslega Iijetu, a& því er niælt er, a& ieita styrfcs til þessarar stofnunar hjá stjórninni, og nokkra merkis- mrnn í þingeyjarsýsiu, norfcur á Langanesi, í Eyjafir&i og anstnr í Skaptafellssýslu , nokkra kaupmenn í Khöfn og íslands vininn Biigt Peacock, kaupmann í Sunderland á Nor&ur- Englandi. þab iiefir a& vísu veri& rá&gjört af for-’ göngumönnum alþýöuskólans, eins og sjá má af bo&sbrjefi þeirra, a& skólinn yr&i settúr á Bor&eyri e&a eínhversta&ar í Hrútafir&i, því þar var fyrirtækib byrjab og þar var mest fje lagt fram enda er sta&urinn a& mörgu leyti vel valinn, ekki sízt þegar litib er til afstöb- unnar. En ef rjett er a&gáfc, þá vir&ist oss au&sætt, a& forgöngumennirnir hafi algjörlega lagt þah spursmál, livar skólinn eigi a& standa, í vald allra gó&ra rnanna, sem fyrirtækinu eru sinnandi ine& því a& veita öllum atkvæ&isrjett um setning og tilhögun skólans, sem legfcu til 10 rd. en nú höfum vjer heyrt, a& helzt rourii vera í rá&i a& binda þenna atkvæ&isrjett vi& töluvert minna, máske 5 rd. tillag, hvafc- an sem þa& er goldib, því skólastofnunin er ekki bundin vi& Strandasýslu eina e&a Húna- vatnss., heldur úær liún tii a!!s íélands og mælir me& sjer eigi a& eins fyrir hverjum ís- lenzkum trianni lieldur og fhjörturn ðllra þeirra sem elska fsland e&a þekkja þarfir þess. A& endingu skorum vjer á y&ur, kæru landar, aö þjer —tiver og einn— eptir manti- lyndi og cfnuin sty&jifc fyrirtæki þetta, sem 'hitiir hei&ru&u forgöngumenn hafa býrjab sv» rausnarlega og sem er svo einkar nau&syn- legt og þarft. t>a& er gagn og sómi þjó&ar svarib og afneitab allskonar sambandi vi& kvinn- ur gy&ingalý&sins? S>ú ert stór og hraklegur Elæpama'. ur, þú fellur fyrir þínum eigin vopn- uni, í þá gröf sent þú grófst iifcrum, þú hefir fyrirfarib þínum rjetti, sverb hegningarinnar hangir yfir höf&i þjer, þafc sem þú átt lijágyfc- ingnum er n ú hans rjettiieg eign; þa& eru ska&abætur fyrir þann dau&ans kvífa og þær hinar miklu hörmungar erhann hefiror&- i& a& s’æt.a í máli þessu. Innan klukkustundar ert þú A Z dau&ans herfang; leita&u ná&ar- innar í einiægri bain, og þafc án tafar, þv£ tíminn er stuttur. þetta er rninn vitnisbur&ur, og þetta er minn dómuri þannig hljó&a&i dórnur hins rjettláta páfa Sixtusar 5. A&svo búnu sneri hann heim apt- ur til herbergja sinna, ög lý&urinn hóf livert fagna&arópifc af ö&ru. A& stundu li&inni rei& liann aptur til af!ökusfa&ariiis og skipafi a&, hinar jar&nesku leyfar þess drambsama A Z. skildu gcfast í hendur ættingja luins til greítr- unar. þerina dag var Sixtus 5, fyrst hjart- anlega ánæg&ur, hann haf&i unnib [rœ£~ an sigur í strí&i rjettvísinnar.

x

Norðanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.