Norðanfari


Norðanfari - 10.02.1869, Blaðsíða 3

Norðanfari - 10.02.1869, Blaðsíða 3
15 — vorrar. Enginn er sá fátæklingur, ab honum sje betra ab cyba nokkrnm dblum til óhófs og óreglu en nokkrum skildingum til þessarar þjdfcnýtu stofnunar. Og enginn ríkismafcur er sá, ao hann græfci meira á öbrum peningum en þeim, er hann leggur fram af gdfcum hug, íil ao efla þekkingu sannleikans hjá þjóo sinni eoa sanna menntun, því hún er blessun lands og lýca. TIL HERRA ALþlNGISFORSETA: RIDÐARA J Ó N S S I G U R Ð S S 0 N A R. , FRÁ VESTFIRÐÍNGUM. 1. þú ísiands von! nnd ægishjálm, þú fturmenna gimsteinn fagurl þjev fagnar bjartur frelsisdagurl þjer kvefca vættir sigurs sálm I og febra þinna fjöllin bláu meo fanna djáenin tignarháu þjer rjetta skæran rofculhring þá ríour þú ab helga þing. 2 " þú sparar hvorki afl nje ób t'i! anonu landsins jökulfatda og bljémur fornra hetjn skjalda þjer vekur helgan. hugar mdfc, og styrkur þinn og aufcguf andi sem ægir hverju þrældórns bandi, frá sögu himni sækir megn ab svífa skuldar'örl'um gegn. 3. Heill sje þjer frelsishetja mærl þig beifcri sjerhver raust í landi þinn lýsi nifcjum eldhrcinn andí, ættjarfcar sverfc og skjöldur skær! og þegar kappinn hrausti hnígur en hjarta íslands mækir smígur: þá risti Saga raufcum málm Riddarana nafn und ægishjálm. BR.IEF AÐ AUSTAN d. 11. janm. 1869. „Suniarib var hjer eitt hifc bezta frá upphafi og fram ab sífcustu dögum þess, heyföng og nj't- ing mefc bezta nndti; heilsa mannaallgób, þetta Jiek ílyndi. Öfcru máli varabskipta nmverzl- unina bún var næsta ei'fifc eins og þjer er knnn- Kgt ábur. Vörur voru meb niinna móti því fjeb fækkabi svo mjiig í fyrra vor. Vífca var skortur á komi í haust og fjekkst ekki keypt fyrir kindur sumstafcar, því þab var þar eigi til. Nú er korn einasta til á Djúpavogi og Vopnafirfci, mjög lítifc eba ekkert á Eskifirfci. Lánifc er erfitt afc fá, en vörur cigi til nje silf- nr, og korn skortur þegar byrjafcur nianna á JARÐARFÖR BAKKUSAR. þab var einn suhnndag, eptir messugjörb ab prestur nokkur í Vcsturheimi gaf sölnufcin- um til kynna, ab hann seinni hluta þess sama dags áformaí i afc jarfcsetja, og óskafci þess vegna, ab sem flestir af hjörc sinni yi'fcu vibstaddir. þetta olli söfnufciniim, ekki lítillar tindrunar, því engir vissu til afc nokkur um þær inuudir, heffci láiist þar f sdkninni, efca prestakallihu ; Og urbu allar tilgátur manna, afc efasemi. Lík- göngur þessi átti afc fara fram í skólaíuísi bæj- arins, og var þar þegar cpiir ndnbil, saman- komifc ógrynni manna. Líkkistan siófc & mifcju Btofugðlfinu, og hjá hennistófc, presturinn blaba- laus. þcgar forvitni manna var kornin á hæstu tröppu, tók presturinn lokib 0fan af kistunni, en hvab var í henni? — Lík var þab ekki — þab var fieitifull krjthola, og saebist prestinum svo frá, afc í hcnni mundi vera í'dlgib brenni- vfn.. Afc því btínu, hóf prestuiinn hjerumbil svo látandi ræfcu: „Kærir bræfcur 1 Innan þessara líkfjala, livfta hiriar jarbneeku leyfar; yfcar rnikla og máttuga einveldisstjóra, Bakkusar; sem nú jim iangan aldur, hetir lifafc ogdrottnab í ybur, milli víba, Factorinn á Djíipavogí kvab þó allt- af vera ab láná naufclíbandi áumingjum, og breytir hann eigi hætti sínum mafcurinn sá, ab bjarga meb brjóstgæfcum og nærgætni þurfandi mönnum sem leita hans. Úr hinum áttunum þykir sífcur, litib & bágan hag manna. þó þessi lánverzlun hafi ætífc verifc ill, þá er ótæk 6- nærgætni afc vilja hætta henni þegar verst er í ári, og breytingin gelur valdib hungiirdauía fjölda manna. I gdfcu áninum.var heldur tírni tii afc safna saman ekuldum og eyfca óreglunni rnefc lánin Fyrir skömmu barst bingab Ijdt saga; jeg er hræddur um afc hiín sje sfinn, Fátækur mafcur bjargarlítill • fór í kaupstab bab ab líína sjer lítib eitt af korni ejer til bjargar. Honum var neitafc, en hdtafc stefnu fyrir skuld, sem menn segja væri þó lítil, Manninum brá svo vib þetía, ab hann rdiaoi heim og tdk af sjer lífifc. þessi mabur var ætifc talinn áfcur, skil- vís og ráfcvandur. Sumarib endafci meb býsnutn. Ndtt hins 15. októb. gerfci á forafcsvefeur mefc bleytu snjó hlafci. Afc 5 stnndum lifcnum var komin dkljúf- andi fönn þar sem samandróg Fjefc var na:rri aisíafcar úti, en vífcast nærri bæum. Snjórinn þyngdi nifc'ur skepnurnar, svo margt koinst aldrei á fætur og dysjafcist undir snjónum, og allur fjöldi þess sem stófc. p6 menn væri afc brjót- ast úti í vefcn'nu vannst næiri engum afc koma skepnum í liús. Vefcrifc herli meir og meir og bi'rti vífca aldrei upp í 8 dægur. Af þessu urfcu svo miklir fjárskafcar uni Austurland cinkum í hjerafcinu, afc slíkir hafa valla oríifc um marg- ar aldir. Eptir vebrin voru allir afc leita scm gálu, dag eptir dag í 5 tii 7 vikur og sumstab- ar allt til þessa.. Fjnldi hefir gralist app af fjenu flest dautt og nú á seinni ííib allt soltib í hel seirf lifbi. þab iiefir rjtrúlega hjálpafc 'hvafc margir rakkar hafa komib upp, sem gralib hafa & fönnum þar sem'kind var undir, sum- stafcar á 9 til 10 álna þykkum sköflum og skepnan þá verifc nifcur vifc jörfcu ; og sumir þessir rakkar þóttu áfcur til líiils nýtir. Færri heffci þessi þarfa dýrlifafcnú, ef hundalög mr. Krabba heffci verifc komin < giidi. Fleatir bú- endur á efri sveitum í Fljólsdalshjerabi hafa misst af þessu skafca vefcri frá 30 til 200 fjár eptir fjár megni; og snmstafcar í Breifcdal og Beniíii'fci varb skafcinn eins og þar sem verst fdr í hjerafci. Minni varfc hann vf&a í fjörb- um. Jeg á engan kost ab segja þjer mefc sanni hvab margt fje hafi farist um Auslurland af þessum völduin. 1 minni sveit varb skafcinn hjá flestum í minna lagi, og fórust Iijer þó yfir 1200 fjár. Eptir þvi tel jeg vafalaust ab farist hafi yfir 10,000 fjár í þessuin sveitum þar sem vefcrifc náfci mest til. þessi fjárniiss- ir herfcir margfaldlcga ba'gindin, sem vofcu yíir. og yíir yfcur; hann cr nð skilinn vifc, og vjer eiguiu afc fylgja honiun til grafar I moldinni skal hræ iians um eilíffc eih'fba bústafc eiga og ölium skorkvikindum, skal þafc til vibbjófcs vera. Andi hans er fltittur til sinna npphaflegu hcim- kynna; nifcur í hifc ómælaiileaa hildypi ævar-, andi bölvunar. þifc scm á leifc þessa lífs, hafifc bundifc tryggfcir, vifc þcnna erkidjöful og átt mok cfcur skipti viMiann. Ykkur er í koin- andi lífi, efcur rjetiara, eptir daufcan, skipab sa:ti, • og fyrirbúinn stafcur niefcal hinna forsmánar- legttstu, þeirra forsmriiegu meíal djöfla allra djöíla, netna afc þib biilvib minningu hans af hjartanlegri alvöru, og sverjifc ekki afc vekja hann upp aptur frá daubum. Hversu niarga liefir ekki þessi framliini andskoti vor, alib vifc sinn eiirafca barm? Hann helir verib mannanna rammasti óvinur, nppspretta allekon- ar lasta, ðlumein okkar andlegu og tímanlegu velferbar; og þjófur afc hylli vorri hjá Gubi og möimum. Látum því, af nautn áfengra drykkja, og kvefcjum hann, segjandi: Farbu biilvaíiir", Ab þessu btínu var kistunni lokab, og hún flutt til giaf'arinnar, var hún sífcan moldu aus- Fjeb var ábur meb fæsta móti, scm þab hefir lengi verib,vegna feilirsins og Iambadaubans í fyrra vor. Sífcan áfcllib leib af hefír tíbin optast ver- ifc gófc, jafna þýbur og rigningar meb krapa- slcttum og nú er bezta hláka. Samt er óvenja eptir af skeflinu sem kom og er orfcib hart sem jökull, svo hdfur markar ab eins skafla í þíb- vibii. Um aliar sveitir horfir hjer tii mikilla vandræfca meb fólkib. Rúendnr vilja fegnir hætta biískap. en komast hvergi nifcur. Sveit- arþyngsli margfaldast og verfcur án efa ab setja nibur í vor fjöida af vinnandi fólki, einkura bina Y\ý giptu sem hafa börn á höndum. þab eykur líka vanræfcin, ab sjávaraíii helir vífast hvar verifc lítill í fjörbum bæfci í sumar og haust þó" er fiskur enn tölu verfcur í Reifcaifirbi ef beita er til. Hvergi heíi jeg heyrt getifc um hann annarstafcar. Hin fyrri árin hefir sjávar- afiinn hjálpab hjer óvenjumilub,. og þá hvala- veifcar Vestmanna, sem engar voru í sumar. Mislingar ganga hjer nú um allar sveitir, heldur hvumleifcir en deyfca ekki marga enn þá. þab er mælt ab Langnesingar hafi fært þá í land af duggu og segir sagan ab manna- garmarnir hafi viljab varna löndum okkar upp á skipifc, pg liítib þá skiíja ab sótt værí á skíp- nu. Ilinir ófcu samt upp, og ofan til hinna sjúku. Slíkir mcnn eru refsingar verfcir, efsatt væri, sem færa svo eitraban sjúkdóm vísvit- andi á land. þd fáir sjeti dánir enn af þess- ari landfarsdtt, má samt trúa því ab þeir vinna á nokkrum hundrubum manna ábur en lýkur. Helzt deyja ungbörnin. í einni sveit hefi jeg heyrt ab dánir væri undir 20 manns, flestir af mislingum. En þar er fólksmargt og sóltin gengin um garfc. þjábólfur fra:ddi okkttr um rá&stöfun síjóruarinnar ab setja okkur lækni. þab hefir víst verib satt ab Friiz Zenthen, fdr meb pdstskipi austur á !ci&, 22. októb. í haust úrRv., en lenti til Danmerkur- 4. næsll. m, kvab hann hal'a komib me& pdstskipinu á Djtípa- vog. En fór þaban aptur næsta dag ti! Rv. vib vitum eigi hvafc því hefir valdib, nema hon- nm hali þdtt náfcugia ab ala aldur sinn þar syfcra þab vitum vifc, ab vib höfum engin not haft af honum; og er hjer hifc sama strí& og Verib befir vifc sjiikdóma og daufca. Engin mannleg læknishönd hjálpar okkur í því, og nær daufcinn hjer allstafcar iicrfangi sínu mót- stöfculaust, hvar sem lífsaflíb bilar. HLUTAFJELAG EYFIRÐÍNGA. Hinn 29 janúar var fundur fjelagsins haldinn á Akureyri. Flestir fundarmenn sóttu fundinn, þótt hríbarvefcur vaeri um þá daga. Til fundarsljóra var kosinn Arnljóíur Olafs- in, eins og venjulega si&ur er til, og víg&i presturinn moldina þannig: „Af eldi ertu kotniijn, a& brennisteini skaltu þú ver&a; og úr brennivíni skalt þd aldrei framar a& eilífu, uþp aptur rísa. Fiíísögu þcssa, álítum vjer, ærib mikils- virba, og vonum a& lesendur hennar, láti hana ekki cins og vind um eyrun þjóta', heldur þar á móti kósti kapps nm, hver f'yiir sig innbirfc- is, afc grafa þcnna mcinvætt, (Bakkus) og bann- . færa minningu Iiana. þá mundi oss vegna betur; og dskandi væri, a& ailir, presfar vorir, heffcu vilja og mátt til a& ganga á nnd- an mefc góbu eptiidæmi, og me& hugrenning- um, or'cum og verkum, stemma stigu fyrir þeirvi dgurlegu glöiun, er samneiti Bakkusar hcfir í för me& sjer. BROT UR ÆFISÖGH. Hvaba ár, og hvaba dag, og hvar; jeg er kominn í þenna heim, stendur ab líkindum skrifaö í cinhverri kirkjubók, — jeg veit þab ekki. — Ætt mín er tnjer sömuleifcis ókunn, nema hvab tilgátur inanna hafa verib, ab jeg

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.