Norðanfari


Norðanfari - 10.02.1869, Blaðsíða 1

Norðanfari - 10.02.1869, Blaðsíða 1
§. ÁR. AKUHEYHI 10. FEBHUAH 1869. M *.-§. ALþÝÐUSKÓLINN Á BORÐEYRI. Vjer höfttm sjeb þess glebilegan volt í blöbunum auk þess, scm vjer hiifuin fengib um þab airar áreibanlcgar fregnir, hversti skóila- stofnun þeirri, cr nokkrir merkir mcnn í Hníta- íirbi tóku sig saman um í fyrra vetur ab koma á fót meb almennum fjársamskotura, hefir ver- ib vclfagnab í næstu hjerttbum 05 af ýmsum mennta- og^ framfaravinum fjær og nær. þ>ann- ig hiifum vjer heyrt meb vissu, ao btíib sje a& safna yfir 1000 rd. síban seint í fyrra vetur, og allt af bætist vib ný samskot. þab er í alla síabi vibuikvæmilegt ab fleiri gcfi máli þessu þann gaum, sem þab á skilib, af því ab þab cr svo merkilegt í sjálfu sjer og hcfir líka Oroií) svo vel ágengt á ckki lengri tíma, ab furbu gegnir. þess konar skðlastofnun, sem lijer um ræbir er svo nýtt og og naubsyntegt fyrirtæki, ab vjer álítum oss skylt ab fara niii þab nokkrum orrnm til þess, ab benda alþýbu á naubsyn og gagn þess, og þab því fremur, sem lauslegar og óvandatar sagnir um þab liafa ábur komist inn í blab þetta. Vjcr getum ekki annab sagt en naubRyn alþýblegrar menntastofnunar felist í naubsyn á þjóblegum framförum í veraldlegum efnurn. Án þjóbmenntunar er öll þjóbleg framfó'r <5- niögulcg þab votfar sagan og þab viturkenn- ir heilbrigb skynsemi. Skllyrbi fyrír andleg- um og veraidlegtim framförum er þvf andleg og veraldlcg menntun eba þekking og veikleg kunníítta. Vjer íslendingar höfuui inikla þekk- in" í siimuin greintim og þab svo ab abrar þjóbir standa oss á balu, En hver er þessi þekking, sem vjcr íáum svo mikiMirós fyrir? J>ab er þekkíng vor í trúarefnum og frfíbleik- ur í fornum sögum, er skráfcar voru hjer á landi á 12 og 13. öld. En þessi þekking næg- ir oss ekki til alls, eins og raun gefur vitni, þótt hún sjc harla dýrniæt og fíigur. Ihín næg- ir ekki til þess, ab koma á endurbótum í bún- abi vorum', til þcss ab koma á innlendri verzl- un og siglingum tll útlanda cba rjcttara ab segja: lnín stobar oss næsta lítib til þess, ab liafa þann arb af ga;bum latids vors og sjóar, sem abrar þjébir getá liaft Iiún stobar oss f lítib til þess ao skipa vel og hagkvæmlega lbgum vorum og landstjórn, er ab því kemur ab vjer eigum ab taka vib því starfi, og stjdrna oss sjálfir rjett eins og heilvita mabur, sem kominn er til lögaldurs. Til þessa þarf önnur fræbi. Hvab mikib, scm vjer kennum fásækt vorri og bágu árferbi um allt vibburbaleysi vort og framfaraskort, þá getum vjer þó aldrei sagt meb sönnu, ab fátækt vor sje rót alls ills eba allrar dreglu í búnaf arliáttum vorum. Kunnáttuleysi vort í veraldleg- u m og v e r k 1 e g u m efnum og s a m t a k a- I e y s i er sú megin rót, cr eymd vor vcx á dag frá degi. þetta tvennt eru þau sker, sem flestar gótar tilraunir einstakra manna stranda d. Fyrir þetta tvennt er oss nú vitbrugtib hjá títlcndum þjóbum, næstum eins mikit, sem fyrir bitt, hversu vel vjer sjeum ab oss í trú- arefiunn og fornsiigum. En því freniur, sem vjer stöndum á baki útlendra þjdba ab verk- legri kunnáttu, cnda þðtt vjer þurfum öllu meira á henni ab halda sökum örbugleika þcirra og óblíbu náttúrunnar, sem hjer á sjer stab, þá er oss því meii'i nautsyn á, ab eiga abgang ab einlivcni þeirri mennlastofnun, cr kenni efnilegum mönnum þau frsebi, sem koma bverri þjób og liverjutn einstökum nianni ab mestu gagni (gagnfræbi) í veraldlegum efnum, og eru undirrdt allrar þjóbnicgunar og hagsældar. En engin slík stofnun hetir enn átt sjer stab á landl voru, eins og allir vita. Latínu- skrílinn helir þab ætlunarWrk ab undiibua þá, sem vilja geta gengib embættaveginn, og hefir langan tíina f för rneb sjer og mikinn kostn- ab, enda er þar kennt margt, sem alþýtumönn- um er (5naubsynlegt, þótt sumt sje þar ekki kennt, seni þeim er þ<5 naubsynlegl. Sa' skdli á því hvorki nje getur bætt úr þeim skorti, sem lijer cr á alþýbuskóla. Heima í hjerafci eru }iab fæstir nema piestarnir, er geta sagt til í nokkrum hinum almennu fræíigreinuni. En eins og alkunnngt cr, leyfir hvorki staba þcirra njc kringumstæbur þeim ab gefa sig ab nokkium mun vib almennri keniislu í verald- legum efnum án þess ab gjiira sjer eba em- bætti sínu skaba. Auk þess hafa prestar nú á seinni tíb frenmr skotib sjcr undan kennslu- störfum heima hjá sjcr, svo þeir hafa opt tck- ib Bkólagengna upp á .ærib kaup til þess, ab kenna sonum sínum vetrarlangt. Hvernig sem á er litib, þá vercur hcldur ekki mcb sann- girni ætlast til þcss konar þjóbmenntunar af prestum voiuni, þótt kjör þeiira væri lífvæn- legri og kunnátta þeirra betur lögub til þess en almennt á sjer stab. þab hcfir vcrib stung- ib upp á því einhvern tíma ábur í Nf. í því skyni ab benda mönnnm á ráb til þess, ab útvega sjer einhveija tilsögn í almcnnum fræbi- gieinum: ab búendnr í hveri'i sveit skyldu taka sig saman á hverju liausli um, ab fá vetrarlangt í sameiningu einhvern leikmann vel ab sjer og laginii til ab kenna og láta hann ganga uin svcitina til þcss ab fræba unglinga og námfúsa menn. Vjer álítum ab vísu ab þetta sje betra en ekki neitt þar sem því yrbi komib vib, en vjer dttumst ab þab verbi mjög óvíba eptir því, sem hjer til hag- ar. Ræbi cru næsta fáir, sem vilji gcfa sig vib þannig lagabri kennslu og sem væri þá vel færir til þess, þó ab þab væri einn eba svo í einstaka sýslu, enda mundu fæstir bænd- ur þykjast hafa svo liúsum varib ab þeir gæti haldib þenna "göngukcnnara'' meb svo sem 10—12 lærisvcinum, sem fylgdu honum af einum bæ á annan, eins og stungib var upp á í Nf. ab bændur hjcldu mann þenna til skiptis og nokkra unglinga scm vildu hafa til- sögn hans um lengri tíma en hann væri á eintim bfje. Hversu kostnabarlitla sem vjer bugsum oss þessa tilhögun á alþýblegri fræbslu í almennum mcnntagreinum, þá verbur jafnan afal annmarki hennar sá, ab henni verbur ná- lega hvergi komib vib og sízt þannig, ab húa bæti verulcga úr þörfum almennings. Aldrei hafa tímarnir og áatand lands- manna sjáifra eins bcrlega og nú heimtab fasta og regiulcga menntastofnun í landinu fyrir al- þýbu eba æbri undiibúningsskóla. Vjer eig- um ab taka vib sjíilfsforræbi voru, vjer eigum ab fara ab taka oss fram eba rjettara ab segja ab lifa. En ef vjcr eigum ab g e t a þab, þurfnm vjer þá kunnáttu sem til þess tít- heimtist mebal allra þjdta hvar sem þær eru settar. f>ab cr kunnátta í veraldlegum og verklegum efnum. En slík kunnátta gctur ckki fengizt í nokkru Iagi nema meb alþýbu- skóla eba undiibúningsskóla, þar sem kennd eru þau fræti, er lúta í vcrklega stefnu, þar til heyrir skript, sem fæstir þyrflu mikib ab tefja sig vib rjettritun og ritgjörb í íslenzku máli, reikningur, ljóst og stutt yfirlit yfir landaskipan og mannkynssögn og svo lands- sögu vora, náttúrulræbi og eblisfræbi; svo og nokkub í niælingum og teikningarlist, nýjar 3. (Framhald). Á meban samræbur þessar vörubu, var tekib svo ab kvölda ab myrkt var orbib og libsmab- ur sá er gætti lilibsins ski[iabi gyfingnum & burt; því hefbi hans um þab leyti, orbib vart, sætti þab lífshegningu. Ab þessu búnu setti páfinn sig nibur í grend vib hlibib, í von um en fullkomnari vissu f máli þessil; þab leib heldur ekki á löngu, því í sama bili komu tveir menn og numti stab- ar bjá hlibinu, svo næni ao Sixius gat numib vibræbur þeirra, annar var í svörtum klæbum, hár og grannvaxiun, hinn þar á mdli sinár vexti og þrekinn. „Hvab befir þjer orbib ágengt Portia?" sag'fi starri maburinn, Og heyibi Sixtus ab þab var karlmanii8iómiir. „Nei nei! ekki vitundarögn hún er cklu ncrna tfjmur þiáinn, þab dugar hverki hól nje liöt, yfirkomin af banni fieygbi liún sjer fyiir fætur nijer, og grálþrungin bab hún mig líkn- ar og ásjár, þab runnu á mig tvœr grímur, liún var svo blíb og svo fögur, og jeg mátti herba iuig upp til þess, cn þá einusinni ab kveba upp þenna eina kost er frelsi föbur bennar er undiikomib; jeg sýndi henni fram á aub þinn, fegurb, og gebblíbu, jeg útmálafci þau skellileg- ustu harmkvæli er hugsast geta, sem fatir henn- ar yrbi ab sæta; bún bab og bab svo beitt og svo innilega, og hún baub injer ekki einungis deinantshring, er var mesti kostagripur, heldur [iar ab auki mjög vandaban skrautbúnab, er hún haíbi fengib ab aríi cptir móbur sína sálugu. Jeg synjabi þessu öllu og þá mælti luín. „Láttu lílláta föbur minn jeg fylgi bonum í sjálfum daubanum, vík i'rá mjer þú arma skækja"! Um leib og luín sagbi þetta, var eins og ab eldur brinrii úr augum liennar, og jeg varb slegin af nokkurskonar viibingarritta. „Jeg ræb þjer Autonis Zavelie til mikillar forsjálni í máli þessu". Sixtus heyrbi ab þetta var kvennmannsrödd. „A jeg þá gjöisamlega ab missa af her- fangi þessu?" svarabi kailmabuiiun, sem var A. Z „Nei! jeg skal sýna þeim í tvo beim- ana; á morgun ska! jcg veita ölltun sem vetl- ingi geia valdib þá hina frabæiustu skemmtan, jeg er þegar búinn ab gefa lýfnum þab til- kyuna, jcg er búinn ab úthluta stóigjöfum mci'al — 13 — binna fátæku, til þess ab lýsa yfir velþóknan miiini, á lokum málsins; vor heilagi fabir páfinn skal ekki lengur skáka í því hróksvaldinu aÖ geta luígab oss, og trobib einka rjetiindi vor undir fötum sjer. I unibobi minnar barúns- tignar skal jeg ganga á htflm vib hann, og leggja hann í gegn, og þab meb hans eigin vopiium". Ab þessu mæltu rak Antonis upp kaldan skellililatur, og hvarf síban á burt £ fylgi ineb skækjunni. Atla næsta morgun fyrir birtingu, var glaumur mikill og háreysti, vib aftökustabinn, og voru þar margir er foru um þab, gaman- yrbum hvert ab ketskurbur þessi mundi ríba gybingnuin ab fullu, því ella væri betra a& bafa hengingardlarnar í gtíbu standi. þegar dagabi og fullbjart var orbib var þegar dgrinni manna samansafnab hjá aftökustabnum, og þeir sem ekki fengu rúm á strætinu, tróbu sjer út í gluggana og upp á þekjurnar. Pangahúsib var opnab, og hinn dómfelldi var Ieiddur tit í fylgi meb böblinura, og mikl- um grúa spangabiinjabra hermanna. þab var grátlegt ab sjá hinn dómfellda Shylock, sem iiíebal bræbra siuna, ctur trúaijátenda altuennt

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.