Norðanfari


Norðanfari - 10.02.1869, Side 1

Norðanfari - 10.02.1869, Side 1
iR. ALþÝÐUSKÓLINN Á BORÐEYRI. Vjer höfnm sjeb þess gleöile.aan volt í blöfiunum auk þess, sem vjer liöfum fengib um þafj afrar áreiÖanlegar fregnir, hversu sköla- stofnun þeirri, er nokkrir merkir menn í Ilníta- íirfci tóku sig saman um í fyrra vetur ab koma á fót meb almennnm fjársamskotum, hefir ver- ib vclfagnab í næstu hjerutum og af ýmsmn mennta- og, framfaravinum fjær og nær. þ>ann- ig liöfurn vjer lieyrt meb vissu, a& búif) sje ab safna yfir 1000 rd. síban seint í fyrra vetur, og allt af bætist vib ný samskot. þab er í alla síabi vibuikvæmilegt ab fleiri gefi máli þessu þann gaum, sem þab á skilib, afþví ab þab cr svo merkilegt í sjálfu sjer og liefir líka orbib svo vel ágengt á ekki lengii tíma, ab fnrbu gegnir. þess konar skólastofnun, sem hjer um ræbir er svo nýtt og og naubsynlegt fyrirtækí, ab vjer álítum oss skylt ab fara um þab nokkrum or'nm til þess, ab benda alþýbu á naubsyn og gagn þess, og þab því fremur, gem lauslegar og óvandabar sagnir um þab liafa ábur komist inn í blab þetta. Vjer getum ekki annab sagt en naubsyn alþýblegrar menntastofnunar felist í naubsyn á þjóblegum framförum í veraldlegum efnum. Án þjóbmenntunar er öll þjóbleg framför ó- möguleg þab vottar sagan og þab viburkenn- ir heilbrigb skynsemi. Skilyrbi fyrir andleg- um og veraldlegtnn frarnförum er því andleg og veraldlcg menntun eba þekking og verkleg kunnátta. Vjer íslendingar liöfum rnikla þekk- ing í sumum greinum og þab svo ab abrar þjóbir standa oss á baki, En iiver er þessi þekking, sem vjer íáiun svo mikibhrós fyrir? þab er þekking vor í trúarefnum og fróbleik- ur f fornum sögum, er skrábar voru lijer á landi á 12 og 13. öld - En þessi þekking næg- ir osb ekki til alls, eins og raun gefur vitni, þótt hún sje harla dýrmæt og fögnr. IIún næg- ir ekki til þess, ab koma á endurbótum í bún- abi vorum1, til þess ab koma á innlendri verzl- tin og siglingum tll útianda eba rjettara ab segja: hún stobar oss næsta lítib til þess, ab liafa þann arb af gæbum lands vors og sjóar, sem abrar þjóbir getá liaft Uún stobar oss ? lítib til þess ab skipa vcl og hagkvæmlega lögum vorum og landstjórn, er ab því kemur ab vjer eigiím ab taka vib því starfi, og stjórna oss sjálfir rjett eins og heilvita mabur, sem 3. (Framhald). Á mefan samræbnr þessar vörubu, var tekib svo ab kvölda ab myrkt var orbib og libstnab- ur sá er gætti ldibsins skipaöi gyfingnum á burt; því hclbi hans um þab leyti, orbib vart, sætti þab lífshegningu. Ab þessu búnu setti páfinn sig nibur f grend vib blibib, í von um en lullkomnari vissu í máli þessil; þab leib lieldur ekki á löngu, þvf í sama bili komu tveir menn og numu stab- ar bjá lilibinu, svo nærri ab Sixius gat numib vibræbur þeirra, annar var í svörtum ldæbum, hár og grannvaxinn, hinn þar á móti smár vexti og þrekinn. „Hvað lieíir þjer orbib ágengt Portia?“ sagti stærri maburinn, og heyrbi Sixtus ab þab var karlmannsrómur. „Nei nei! ekki vitundarögn liún er ekki uema tónrur þráinn, þab dugar bverki hól nje hót, yfirkomin af harmi fieygbi hún sjer fyrir fætur nijer, og grátþrungin bab iiún mig líkn- ar og ásjár, þab rumiu á tnig tvær gríniur, hún var svo blíb og svo fögur, og jeg mátti herba mig upp til þess, cn þá einusinni ab kveba kominn cr til lögaldurs. Til þessa þarf önntir fræbi. Hvab mikib, sem vjer kennum fásækt vorri og bágu árferbi um allt vibburbaleysi vort og framfaraskort, þá getum vjer þó aldrei sagt meb sönnu, ab fátækt vor sje rót alls ills eba aiirar óreglu í búnabarháttum voruin. Kunnáttuleysi vort f veraldleg- n m og v e r k I e g u m cfnum og s a m t a k a- I e y s i er sú megin rót, er eymd vor vex á dag frá degi. þetta tvennt eru þau sker, sem llestar góbar tiiraunir einstakra manna stranda á. Fyrir þetta tvennt er oss nú vibbrugbið hjá útiendum þjó&um, næstum eins mikib, sem fyrir liitt, bversu vel vjer sjeum a& oss í trú- arefnum og fomsögtim. En því freniur, sem vjer stöndum á baki útloridra þjó&a a& verk- legri kumiáttu, enda þótt vjer þurfum öllu meira á henni a& halda sökum örðugleika þeirra og óblíbtt náttúrunnar, sem hjer á sjer stab, þá er oss því meiri nau&syn á, ab eiga abgang ab einbverri þeirri mennlastofnun, er kenni efnilegnm mnnnum þau fræbi, sein koma hverri þjóð og liverjum einstökum mánni ab mestu gagni (gagnfræbi) í veraldlegum efnum, og eru tindirrót allrar þjóbmcgunar og liagsældar. En engin slík stofnun betir enn átt sjer stab á landi voru, eins og allir vita. Latínu- skólinn lieíir það ætlunarverk að undirbúa þá, sem vilja geta gengið embættaveginn, og befir langan tíma f för með sjer og mikinn kostn- ab, enda er þar kennt margt, sem alþý&umörin- um er ónaubsynlegt, þótt sumt sje þar ekki kennt, sern þeim er þó nauðsyniegt. Sá skóli á því bvorki nje getnr bætt úr þeim skorti, sem hjer er á alþýbuskóla. Heima í lijerafci eru þab fæstir nema prestarnir, er geta sagt tii í nokkruin iiinum almennu fræbigreinum. En eins og alkunnugt er, leylir livorki staba þeirra njc kringumstæbur þeim að gefa sig ab nokkrum mun vib almennri kennslu í verald- legum efnum án þess a& gjöra sjer eba em- bætti sínu skaða. Auk þess hafa preslar nú á seinni tíb frenmr skotið sjcr nndan kennslu- störfum Iieitna hjá sjer, svo þeir hafa opt tck- ib skólagengna upp á ærib kaup til þess, ab kenna sonum sfnum vctrarlangt. Hvernig sem á er litið, þá verbur lieldur ckki meb saiin- girni ætlast til þess konar þjóbmenntunar af prestum vorum, þótt kjör þeirra væri lífvæn- legri og kunnátta þeirra betur lögub til þess upp þenna eina kost er frelsi föbur liennar er undirkomib; jeg sýndi lienni fram á auð þinn, fegurb, og gefcblí&u, jeg útmálabi þau skelfileg- ustu harmkvæli er bugsast geta, sem fabir benn- ar yrbi ab sæta; hún ba& og bab svo heitt og svo innilega, og liún bau& mjer ekki einungis demantsliring, er var mesti kostagripur, lieldur jiar ab auki mjög vandaban skrautbúnab, er hún iiaíbi fengib ab aríi eptir mó&ur sína sálugu. Jeg synjabi þessu öllu og þá mælti hún. „Láttu lífiáta föbur minn jeg fylgi lioimm í sjálfum daubaniim, vík frá rnjer þú arma skækja"! Um leib og luin sagbi þetta, var eins og a& eldur brinni úr augum hennar, og jeg varb slegin af nokkurskonar virbingarótta. sJeg ræb þjer Antonis Zavelle til mikillar forsjálni í máli þessu“. Sixtus heyrbi ab þetta var kvennmannsrödd. „Á jeg þá gjörsamlega a& missa af her- fangi þessu?“ svara&i karlmaburitm, sem var A Z „Nei! jeg skal sýna þeiin í tvo heim- ana; á morgun ska! jeg veita öllum sem vetl- ingi geta valdib þá liina frábærustu skemmtan, jeg er þegar búinn ab gefa lýbnum þab til- kynna, jeg er búinn a& úthluta stórgjöfum mef al — 13 — M V.-8. en almennt á sjer stab. þ>a& liefir verið stung- ið upp á því einhvern tíma áður í Nf. í því skyni a& benda mönnum á ráb til þess, ab útvega sjer einliverja tilsögn í almennum fræbi- greintim: ab búendur í bverri sveit skyidu taka sig saman á bverju bausti um, að fá vetrarlangt í saineiningu einhvern ieikmann vel ab sjer og laginn til ab kenna og láta liann ganga um sveitina til þcss ab fræða ungiinga og námfúsa menn. Vjer áiítum a& vísu ab þetta sje betra en eklci neitt þar sem því yrði komib vib, cn vjer óttumst að þab verbi mjög óvíba eptir því, sem lijer til hag- ar. Bæfci eru næsta fáir, sem vilji gefa sig vib þannig lagabri kcnnslu og sem væri þá vel færir ti! þess, þó a& þab væri einn e&a svo í einstaka sýslu, enda mundu fæstir bænd- ur þykjast hafa svo liúsum varib að þcir gæti baidib þenna “göngukennara“ með svo sem 10—12 lærisveinum, sem fylgdu lionum af einum bæ á annan, eins og stungib var upp á í Nf. að bændur hjeidtt mann þenna til sldptis og nokkra unglinga sem vildu hafa til- sögn lians um lengri tíma en liann væri á einum bæ. Ilversu kostna&arlitla sem vjer bugsum oss þessa tilbögun á alþý&legri fræðsiu í almennum menntagreinum, þá verbur jafnan a&al annmarki bennar sá, ab henni verbur ná- lega hvergi komib við og sízt þannig, að liúu bæti verulega úr þörfum almennings, Aldrei hafa tímarnir og ástand iands- manna sjálfra eins berlega ognúheimtab fasta og reglulega menntastofnun í landinu fyrir al- þýbtt e&a æfcri imdirbúningsskóla. Vjer eig- um ab taka vib sjálfsforræ&i voru, vjer eigum ab fara að taka oss fram eða rjettara ab segja ab lifa. En ef vjcr eigum ab g e t a þab, þurfum vjer þá kunnáttu sem til þess út- heimtist mefcal allra þjóía hvar sem þær eru settar. þ>ab cr kunnátta í veraldlegum og verldegum efnum. En slík kunnátta gctur ekki fengizt í nokkru Iagi nema með alþý&u- skóla eba undirbúningsskóla, þar sem kennd eru þau fræbi, er lúta í vcrklega stefnu, Jrar til heyrir skript, sem fæstir þyrflu mikib ab tefja sig vib rjettritun og ritgjörb í íslcnzku máli, reikningur, ljóst og stuit yfirlit yfir landaskipan og mannkynssögu og svo lands- sögu vora, nátlúruíræbi og eðlisfræfci; svo og nokkub í mælirigum og teikningarlist, nýjar liinna fátælai, til þess ab lýsa yfir vclþóknan minni, á lokum málsins; vor heilagi fa&ir pátinn skal eklti lengur skáka í því hróksvaldinu að geta kúgab oss, og trobið einka rjettindi vor undir fótum sjer. I umbobi minnar barúns- tignar skal jeg ganga á hólm vib hann, og leggja liann í gegn, og þab me& hans eigin vopniiin“. Að þessu mæltu rak Antonis upp kaldan skelliblátur, og hvarf síðan á burt í fylgi ine& skækjunni. Átla næsta morgun fyrir birtingu, var glaumur mikill og háreysti, vib aftökustabinn, og voru þar margir er fóru um þab, gaman- yrbum hvert ab ketskur&ur þessi mundi ríba gybingnum ab fullu, því ella væri betra að iiafa hengingarólarnar í gó&u standi. þegar dagaði og fullbjart var orbib var þegar ógrinni manna samansafnab hjá aftökustaðnum, og þeir sem ekki fengu rtíra á strætinu, tró&u sjer út í gtuggana og upp á þekjurnar. Fangahúsið var opnað, og hinn dómfelldi var Ieiddur útí fylgi meb bö&linum, og mikl- um grúa spangabrinjabra bermanna. þab var grátlegt ab sjá hinn dómfellda Sbylock, sem mebal bræbra sinna, eiur trúaijátenda almennt

x

Norðanfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.