Norðanfari


Norðanfari - 30.03.1869, Blaðsíða 3

Norðanfari - 30.03.1869, Blaðsíða 3
fyrir þetta verö. Fáum dögum eptir a% gufu- skipií) var komif) hingaf) á höfnina , hlaut fjöldi af sveitamönnum afe hverfa heim aptur svo búnir, og gátu a& sögn eigi fengib kornif), hvorki fyrir vörur nje peninga. þetta hryggi- iega ástand, sem á seinni árum hefir svo opt Jjorib af), sýnir nógsatnlega hve vesæl og auin vcrzlanin hefir verib, en á þessu höldum vjer ab engin bót verfi rábin, á mefan kaupmab- urínn, án nokkurs tolls ebur skilyrbis getur fyllt landit) meb alls konar ónaubsynjavörur, á hverri hann helzt fjenar, en landib þar á móti má sakna hinna naubsynlegu kombyrgba. þab er aubvelt ab sanna, ab ef ísland nú í stabinn fyrir þau ósköp sem árlega eru flutt til landsins af brennuvíni og öbrum naubsynja- lausum áfengum drykkjum, ljcti vöru sína fyrir korn, járn, steinkol, timbur og fleira, eem getur álitist naubsynleg vara, þyrftu menn varla ab óttast fyrir lmngri hjer í landi. þetta er nú allt öbruvísi. því eptir opinberum skýrslum er þab Ijóst, ab mestur hluti lands- nytjanna er seldnr fyrir munafarvöru og ann- an óþavfa, sem hingab er fluttur, sem einung- is er til ab firra marga fje, án þess ab á ó- þarfann sje lagbur nokkur tollur eba gjald, sem runnib gæti inn í landssjóbinn. Fyrir mörgum áium síban, var stungib npp á því, af alþingismanni nokkrum, ab engum kaup- manni væri leyft ab seija brennivín, eba abra áfenga drykki, nema því ab eins, ab hann ár- lega greiddi 100 rd. toll fyrir 'slíkt einkaleyfi. Uppástungumaburinn sýndi ofan á, ab menn meb þessu móti gæti unnib 30,000 rd upp- hæb um árib, er hann hjelt ab menn ættu ab verja ab mestu leyti, til þess ab byrgja landib meb stöbugum kornbyrgbum, sem menn þegar álægi, gætu gripib til. Uppástungumaburinn hjelt, ab þetta væri hi& eina ráb til ab vernda landib fyrir matarskorti, þcgar kornabflutning- ar brygbust, vegna ófribar í öbrum löndum, sem opt hafi átt sjer dæmi, ebur vegna aflaleysis, ebur annars óvænts matvælaskorts. Alþingi vildi ekki fallast á uppástunguna, cn margir eru nú, ef til vill, komnir á þá trú, ab henni hefbi átt ab verba framgengt*. NOKKUR ORÐ UM SAMSKOT TIL FORN- gripasafnsins. f>ab er aubsætt, ab forngripasafnib fReykja- vík er allshcrjar safn. þó ab þab sje í Iíeykja- vík, getur eigi legib brýnni skylda á Reyk- víkingum en öf rum, ab standa straum af safn- inu. Eblilegast væri, ab sá kostnabur, er þab hefir í för meb sjer, sje goldinn, eins og liver annar allsherjar kostnabur, af landsins sjóbi, eba, meban eigi er kominn abskilnafur á fjár- hag íslands og Danmerkur, úr ríkissjóbi. þessa hafa umsjónarmenn safnsins farib á leit, og ritab um bænarskrár mebal annars til alþing- is1. þær bænarskrár hafa fengib góbar undir- tektir á þingi, en strandab, þegar til stjórnar- innar kasta hefir komib. þab varb því ab leita annara rába til þess ab sjá safninu borg- ib. því tóku umsjónarmenn safnsins og nokkr- ir Reykvíkingar sig sarnan um þab í desem- berm. 1866 ab skora á landsmenn ab duga safninu meb frjálsum samskotum til brába- byrgba, þab var eigi völ á annari líklegri ab- ferb til ab vibhjálpa því. Bæli var málib svo vaxib, ab þjóbinni mátti gagn og sómi ab verba, cf vel var undii'tekib, og margir höfbu þegar sýnt hlýtt þel til safnsins meb gripa- gjöfum, enda hafa samskot opt vel gefist, þó um miburvarbandi efni hafi verib ab ræba. Á- 1) Skagfirbingar ritubu og bænarskrá þess efnis til alþingis 1867 (Fyrri part alþt. þab ár, hls. 42). skoranin lýsir þvf, ab höfundar liennar hafa horib transt til ab þorri manna mundi skilja þörf safnsins og sjá sóma sinn og þjóbar- innar, og láta nokkub af hcndi rakna til vibur- halds og eflingar þessari þjóblegu stofnun. Árangur áskoranarinnar þekkjum vjer ab eins af gjafaskýrslum þeim, sem auglýstar eru f þjóbólfs 20. ári, hls 7. og 16. Af þeirn niá sjá, ab í nóvemberm. f. á. (eba eptir nær því 1 ár), voru peningagiafir til safnsins orbn- ar 159 íd. 22 sk , ab mebtölduin 2 rd. 64 sk., er gáfust því 1865 frá sjera Ilelga Sigurbs- syni á Setbergi og fyrir rnebalgöngn hans, er þannig hefir f y r s t u r gefib safninu, eigi ab eins gripi, heldur og p e n i n g a. Skýrslurn- ar bera meb sjer, ab samskotin hafa hvorki gengib svo greiblega nje verib svo almerin, sem æskilegt hefbi verib. Ymsir hafa ab vísu gefib liöfbinglega, svo sem „ónefndur kaup- mabur“ 10 rd., annar „ðnefndur" og etazráb Oddgeir Stephensen 5 rd , nokkrir 2 eba 3 rd. hver, osfrv. I Vestmanneyjnni hafa samskot- in verib hvab almennust, og mun þab nrega þakka atorku þeirra, er gengist liafa fyrir samskottinum. þar hafa gefist 13 rd. 56 sk., en gefendur verib 33 ab tölu. I Reykjavík hafa gefizt 73 rd. 72 sk., og er nreginib þar af frá embættismönnum og öbrum mennta- mönnum og kaupmönnum, 7 rd. 16 sk. frá ibn- abarmönnum, frá öírurn ekkert. Grímseyingar hafa sent safninu 1 rd. 9 sk., sem mun vera liátt á 2 skilding fyrir nef hvert. Auk Odd- geirs Stephensens hafa 8 Islendingar í Kaup- matinahöfn gefib 5 rd. 20 sk. Abrir landar vorir erlendis hafa eigi miblab safninu neinu. þab er athugavert ab ýinsir heldri menn til sveita, sem áskovanin ab öllum líkindum hefir verib send, hafa sent álitlega gjöf frásjereba og frá sjer og heimilismönnum sínum, en eigi fleirum. þannig var samskotunum komib í nó- vemberm. f. á , en líklegt er, ab safninu liafi nokkub áskotnast síban, og ab þab sannizt síbar, ab fieiri af þeim nierkismönnum, er á- skovanin hefir eflaust send verib, enn þeir er nafngreindir eru í hinum nmgetnu skýrslum, reynist safninu góbir drengir, og fullting- endur. þab cr sjálfsagt, ab samskotin eru þegar orbin ab nokkrum mun; en engti ab síbur má lijer stabar nema. Meban safnib eigi fær styrk úr opinberum sjóbi, mun eigi veita af nokkr- um árlegum samskotum af hálfu landsmanna. þetta hetír málafiutningsmabur Jón Gubmunds- son orbib íyrstur til ab kannast vib íverkinu, meb því ab lieita safninu 2 rd. ársgjöf, unz slíkur styrkur fáizt. Vinir safnsins ætti ab láta sjer þetta veglyndisdænii hans ab kenn- ingu vcrba og mibla safnjnu nokkru árlega eptir efnum. Mikib er undir því komib ab vekja safninu s e m flesta vini mebal al- þýbu. Safnib er þes3 eMis, ab þekking á því hlýtur ab vekja áhuga þeirra á því er gefa því nokkurn gatim, og mundi því rnikib áunn- ib, ef þekking á því væri útbreidd, og ætti nú ab vera mun hægra enn ábur, meb þvf ab nú er til skýrsla um þab í einu lagi til árs- loka 1866, sem bókmenntafjelagib liefir gefib út í ár, og mun lienni verba fram iialdib. þab hefir ábur verib tekib fram bæbi í áskoraninni, sem ábur var nefnd, og í bænar- skránni til alþingis, og opt í blöbunum, hverjar þarfir safnsins væri, Og*þykir eigi þörf á ab útlista þab hjer. þó ab enn hafi eigi birzt skýrslnr nm, hversu samskotafjenu hafi verib eba sje varib, þá ætti þab eigi ab fæla neinn frá ab rjetta því hjálparhönd, því ab vafa- laust verbur þab birt, þegar því verbur vib- komib. Ef grein þessi gæti uppörvab einhvern til athuga á þörfum safnsins og áhuga á ab stybja þab, þá er tilgangi hennar náb. Ritab í septemberm, 1868. JAMES ROTSCHILD. I 5 — 6 blabi þ. á Nf., er getib um dauba liins ríka manns barúns Rotschilds, er dó í nóv f á í Parísarborg, og var jarbahur 18. s. m, þegar Parísarmenn heyrt höfbu hve- nær jarbarför þessa aubmanns ætti ab fara fram, sótti gníi manna þangab, í von um ab sjá þar miklar nýjungar, en þeim brást þetta, því ab mannfjöldanum undanteknum, var hjer ekkert óvenjulegt efa öbru vísi enn vant er ab vera vib rjettar og sljettar jarbarfarir gybinga. Vegna fóiksgrúans, sem streymdi hjer ab úr öllum áttum, þorbi lögreglustjórnin eigi annab enn ab vera á vabbergi nieb 100 af þjóntitn sínum. Kl 10j f. m. var mönnum bannab ab vera á ferb um götuna, þar sem líkfylgdin þurfti ab fara um. Á alla þessa leib var sáb smáum sandi. Kl 10^ söfnubust allir þeir, er kvaddir voru í líkfylgdina og þar á meíal 300 embættismenn, er allir höfbu þjónab undir stjórn Rotschilds, sem forseta þar á eptir komu gybingabörnin. Kl. llj lagbi líkfylgd- in af slab, og sást ekkert ríkmannlegt á henni, og voru þar þó flestir Israelsmenn og sumir þeirra vellaubugir, creiga heima í Parísarborg. þab þótti mest lýta sjálfa líkfylgdina, ab á ept- ir lienni fylgdist illa sem vel búib fólk og, reglnlaust hvab innanum annab, meb hróka- ræbum og 8kemmtunum. Líkvagninum sem mjög var vibhafnarlítill, óku 4 hestar eptir líkfylgdinni sjálfri, í hverri ab var hjerum 5000 manns, komu yfir 100 vagnar fullir meb fólk. í líkfylgdinni var fátt af kristnum þegar lík- fylgdin var komin ab kirkjugarbshiibinu, var líkkistan tekin af vagninum ; söfnubust þá all- ir ættingjar Rotscliilds sál. utan um hana, á- samt gybingaprestunum (Rabhinuntim), var þá lesin npp grafaibæn gy'inga (Kadisch). Meb- al Rabbinanna var æbsti prestur gybinga, sem heitir ísidor; einnig æbstu prestarnir frá Stras- borg og Relgíu. þá bæninni var lokib, var kistan látin síga ofan í grafarhvelfinguna, á ’ legsteininura var ekkert letur nema ab eins eitt íl., síban voru sungnir sorg- arsálmar á hebresku meb „Salo og Kór“? er hreif mjög þá er vibstaddir voru. Ab því búnu flutti fjöldi manna tölur, cr sjer í lagi hrósulu hinum framlibna fyrir hib starf- sama og uppbyggilega líf hans. Ab ræbunum loknum voru enn sungnir nokkrir sorgarsöngv- ar; tólui þá ættingjar Rotschilds og þeir er 9 HÆTTULEG ÍSGANGA. (Sjá bls 27). ast um, fór Helgi aptur heim á leib út brún- irnar til ab vita ef nokkub sæist til mannanna á víkinni, fylgbist drengurinn meb honum til ab hera fregn um þab inn eptir ef til mann- anna sæist þar ytra, en Gubm hjeli áfram inn ab Höfba sem er kothær rjett innanvib hjargib (Sköruvíkurbjarg), þar frjetti hann ab Lækn- isstabamenn væri þegar komnir á flot, og ætl- abi því aptur út á bjargib ab skygnast ura, en þá kom drengurinn ab utan meb þá fregn, ab þeir Helgi hefðu sjeb 3 mennina á ísnum út á víkinni nokkub fyrir norban bæinn í Sköruvík og ekki mjög langt frá landi, enn hina 4 hafbi drengurinn sjeb á stórum jaka undan mibju bjarginu þá er hann fór þar innyfir; settu þeir nú fram byttu á Höfba, ásamt bóndanum þar, rerti út ab ísnum og sáu þegar mennina, Lækn- isstabamenn konni þá um eama bii ab innann, var þá skygnst eptir, hvar skást mundi ab kom- ast yfir ísinn, til ab nálgast mennina sem voru hjevumbil 200 fabma yfir í ísnura, önnur ferj- an var libub sem hezt og lagt á henni nt í ís- inn, enn hin látinn bíba vib brúnina, og (ókst

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.