Norðanfari


Norðanfari - 30.03.1869, Blaðsíða 1

Norðanfari - 30.03.1869, Blaðsíða 1
•lliNVilI. S AR. AKUREYRI 30. MARZ 1869. n 15.-16. HÖGGUR SÁ SEM HLÍFA SKYLDI. í Tífcindum um stjdrnarmálefni Islands f. á. bls. 448—454, má lesa brjef dómsmála- stjórnarinnar um fiskiveifcar útlendra þjdfca í kringum Island, og er þar mebal annars minnst á bænarskrá úr Norfcurþingeyjarsý'slu, til al- þingis 1867, þar sem kvartab er um ólög þau, er útlendir fiskimenn beita, einkum vifc Langa- nes. í fyrrnefndu stjdrnarbrjefi er um bæn- arskrána og umkvartanir hennar farib þessum orfcum': „umkvartanir þessar hljdta, samkvæmt því sem sannast befir, í öllu falli afc vcra mjög orfcum auknar", og því „getur sijdrnar- ráfcinu ekki þótt ástæba til ab gjöra neitt frek- ara út af umkvörtunum í bænarekránni". þess- ar undirtektir stjdrnariábsins undir þegnlega bænarskrá vora Norfcurþingeyinga eru svo meib- andi fyrir oss, ab vjer hvorki megum eoa viljum taka slíku þegjandi; vjer viljum því opinberlega synja fyrir þao, sem opinberlega er á oss borit), og rcyna ab bera bönd fyrir hö.fub vor, svo lágir sem vjer erum í lopti, gagnvart vorum háa andmælanda, sjálfu stjdrn- arrábinn. þab lítur svo út af orfcum stjdrnarbrjefs- ins, ab sannanir hafi komií) gegn oss; en, hverjar eru þær sannanir? Á stjórnarbrjef- inu má sjá, ao rábgjafinn byggir álit sitt um rnálib á vitfiisburbi sýslumanns vors, og sýslu- manna í nálægum sýslum; og af þeirri á- stæbu, afe ylirvald vort fyrir dkunnugleika sakir ekki gat lýst eins nákvæmlega atförum útlcndra fiskara, eins og sjálfir sveitarmenn, drcgur stjömarrábib þá ályktun, ab sögusögn vor „Wjóti í öllu falli eptir því sem sannazt hafi ab vera mjög orbum aukin". Állt hold er \)ey — verfcur oss ab hugsa, þar sem ráb- endur ríkjanira skuli ekki vera, hafnir yfir ab gjöra svona skjdta ályktun. Sýslumabur vor var víst afsakanlegur, þdtt ekki vissi hann til hlítar um þab, hvab gjörbist hjer á fjærsta utkjálkanum í sýslu hans, þar sem mál þetta baffci ekki verifc kært fyrir honum í heild þess, enda virfcist þab ekki vera rjettari leib, eplir vexti máls þessa, ab vísa því til sýslumanns Vieídur cn til alþingis, og alþin«isveginn hafa líka mörg kjördæmi lándsins vísab málinu eitt alþinRÍsárib eptir annab. Vjer þykjumst nú hafa sýnt fram á, ab þab sem stjdrnarráfcib skobar sem sönnun gegn oss, er engin sönn- un; sd eina lögmæta sönntin gegn oss, sem hugsanleg er, væri málsprdf, sem fallib hefoi á oss. En allt til þessa hefir ekkert almennt próf verib hatdib um málio í heild þess. þau sjeistaklegu próf, sem haldin hafa verib um viss atribi málsins, ebur einstök spillvirki út- lendra fiskara vib Langanes, hafa reynzt sam- kvæm franiburbi vorum og orfib til sönnunar niáli voru, ab því er þau nábu til. Eins prófs- ins er jafnvel getib í brjefi sýslumanns vors til stjórnarinnar, því er hún byggir álit sitt á, og sannar þab prdf, saubfjárstuld upp á út- lenda fiskara. Annab prdf hefir sífan verib haldib, sem sannabi ab íítlendir fiskarar hafi kveikt í trjávibar röstunum, og stolib bæbi saubfje og reknnm bval. Vilji hib háa stjdrn- ar ráb nú gjöra sjer þab ómak, ab skrifa hlut- abeigandi yfirvaldi nokkrar línur um þab, ab taka skuli prdf í þeim atribnm máls þessa, enn eru dprdfub, efcur í málirm í heild þess, þá pííum vjer óhræddir átektanna. Stjórnar- rábifc hefbi jafnvel gjört rjctt í því, ab vera þegar búib ab láta halda prdf í málinn; því bæbi hcfbi þab verib landsföburlegar gjört í vorn garb. og svo gætilegar gjnrt fyrir hina háu ddtnsmálastjdrn sjálfa; því þá hefbi hún komizt hjá því, ab hafa fellt úrskurb er eigi getur stabib próf, og svo hjá hinu, ab gjöra þegnum sínum gcrsakir, þeim er bera fram rjettar sakir gegn utanríkis ójafnabarmijnnum, og leita ásjár — í stab þess ab hún nú lætur oss, ab heita má afskiptalausa, þar sem henni hefbi þó verib innanhandar, ab minnsta kosti þab, ab gefa skipstjóra varnarskipsins danska áminning um þab, ab gæta vor sem bezt, eins og vjer fórum fram á í vorri vefengdu bæn- arskrá. Vjer höfum nú skýrt frá, hvernig í máli þessu liggur, og tökurn þab fram ab lokum, ab vjer viljum gjarnan fá ab hreinsa oss vib opinbert próf af þeim sakaráburbi, ab umkvartanir vorar sje, eptir því sem sannast hafi í öllu falli mjög orbum auknar. Nokkrir Langnesingar. FÁEIN ORD UM FYRIRMYNDARBÚ EÐA BÚNAÐARSKÓLA í HÚNAVATNSSÝSLU. í 3.—4. blabi Norbanfara þ. á. er þess getib, ab í rábi hafi verib „ab stofna fyrir- myndarbú í Húnavatnssýslu, og ab velja l'yrir forstjóra búsins jarbyrkjuinann Torfa Bjarna- son á þingeyrum". I nefndri ritgjörb er alls eigi getib um fyrstu byrjun og framhald máls þessa, nema ab nokkru leyti, nje heldur til Jilýtar skýrt frá ætlunarverki fyiinnyndarbúsins; cn vjer álítura málib í sjálfu sjer mikilsvert og hefir rábist nokkub á annan veg, en þar er gjört ráb fyrir, virbist oss 511 þörf á ab skýra þab ýtarlegar, bæbi meb því ab lýsa nokkub abgjörbum Húnvetninga í því frá upp- hafi, sem og tilgangi og ætlunarvcrki stoln- unarinnar, eptir sem vjer höfum hugsao þab, meb fleiru Eptir ab búnabarfjelagib í Ilúnavatnssýslu var stofnaö 1864, fóru ýmsir málsmetandi menn fyrir alvöru ab virba fyrir sjer hversu mjög búiiiibi vorum væri í mörgu lilliti ábóta- vant; vaknabi þá skjcitt sú hugmynd ab á því mundi seint rábin sú bdt, er lil hlítar væri, nema stofnabur yrbi nokkurs konar búnaíar- skóli eba fyrirmyndaibú; en jafnframt sáu menn, ab til þessa útheimtist œilvib fje og duglegur forstjóri. Var nú fyrst hngsab um ab útvega manninn er til þess væri hæfur, og varb sú niburstaban, ab ekki mundi hægt ab fá annan líklegri en jarfcyrkjumann Torfa Bjamason þáverandi í Ásbjarnarnesi, er bæbi haffci nuniib jarbyikjul'r'íebi, og talsvert stund- ab jarfcyrkjustöif; maburinn þar ab attki vel ab sjer í fleslu, greindur og gætinn, og mesti starfsmarur. f><5 álitu menn ómissandi ab hann færi utan, til þess ab kynna sjer erlendan bún- ab, og nema þab af honum er hjer gæti átt vib. Var nú þessa farib á leit viö Torfa og honum bobib fje til siglingar meb þeim kost- um ab hann tæki ab sjer stjdrn fyrirmyndar- bús og búnafcarskdla þá er hann kæmi aptur, og gaf hann kost á því. þegar málinu var þannig komio, var þáb borib upp á búnabarfjelagsfundi sýslunnar 11. okt. 1865, og fjellst fundurinn eindregib á fyr- irtækib, eina og líka, ab mafcurinn mundi svo — 29 — vel valinn sem kostur væri á. Leizt fundinum tiltækilegast ab Torfi færi til Skotlands, sem þess, hvar búnafcarvísindi og búnabarframfarir væru hvab lengst á veg komnar, og landib ckki svo dlíkt, afc búnafcar abferb Skota gæti ckki ab ýmsu leiti átt hjer vib meb meiri og minní tilbreytingum. Fundurinn áleit einnig ab tíl fararkostnabar mundi þurfa 500 rd. auk styrks er amtmafcur J. P. Havstein haffci hcitifc af búnabarsjdbi Norbur- og Austuramtsins, 100 rd. er alþingism. Ásgeir Einarsson lofafci frá sjer, og 50 rd. ? er kaupmaour Hricpfner lofabi. Var svo á fundintim kosin 5 manna nefnd til aö rita um málib, til allra presta og hrcppstjdra í sýslunni, og skora á þá ab gangast fyrir sam- skotum til framkvæmdar þessu augnmibi. þetta sama haust fdr Torfi subur til Reykja- víkur til afc nema ensku, og sigldi síban til Skotlands meb fyrstu pdstskipsferb næsta ár 1866, hvar hann dvaldi árlangt sem vinnumab- ur hjá bdnda einum, og æfbist þannig í öllum þar tíbkanlegum búnabarstörfum. þar eptir ferbafcist hann um landib og kynnti sjer ýmsa búnafcar abferb, verksmifcjur og hrafcvinnutól; kom svo aptur um sumarib 1867. Var þá sem kunnugt er farife afc þrenaja ab búnabi manna einkum kvab verzlun snerti, svo áhugi fyrir málinu dofnabi; hvers vegna lítib var abgjört til framkvæmdar málinu, þar til á búnabarfje- Iagsfundi í apríl f. á., ab kosirj var 3 manna nefnd til ab gjöra áætlun um fje þab er búib þyrfti, ætlunarverk þess og fl ; og lagbi hún álit sitt fram á svslufundi 16 júní s. 1. Jafnvel þd Torfi á næstl. sumri Ijeti á sjer skilja, ab hann vildi ekki bíba fltiri ár eptir stofnun fyiíimyndarbúsins, var ekki annafc gjört til framkvæmdar málinu, en bibja stjdrnina aö Ijá jörb leigulaust undir búifc, í þeirri von ab Torfi bifci eitt árifc enn, ef skc kynni ab efna- hagur alþýfcu btcyttist til batnafar, og betri vonir gæfust meb ríflegri fjárfrainlög. En und- ir árslolun gjörfci Torfi þab kunnugt, ab svo framt búifc yrfci ekki reist á næsta vori, mundi hann byrja búskap fyrir sjálfan sig, á cignar- jfirb sinni Varmalæk í Borgarfjarbarsýslu. þess vegna rjebi búnafcarfjelags nefudin þab af, aÖ skrifa ( alla hreppa sýslunnar 4, jan. s. I. og skorafci á alla helztu menn afc gangast nú þegar fyrir almennum samskotum, til þess stofnunin yrfci reist á næsta vori ; ákvafc hún jafnframt fund cr haldin var ab Mibhúsum 28- f. m.. Komu nú brátt fram miklar hindranir á fram- kvæmd málsins. þau lofufcu tillög úr sýslunni urbu ab eins lifcugt 1300 rd , auk lOOrd er al- þingism. Ásgeir Einarsson lofabi meb því skil- yrbl ab þeir yrbu eign Torfa þegar hann sleppti stjórn fyrirmyndaibiísins. Einnig komu fram gagngjörb mdtmæli gegn þvf, ab brúka Marb- arnúp undir fyrirmyndarbúi&. þá var líka kom- ib neitandi svar frá stjdrninni um ab ljá jörb til þessa afgjaldslaust. En nú sýndi þab sig Ijdslega hver alvara fundarm. var ab fylgja málinu: Fundurinn var eindregib á því, aö byrja strax á komandi vori, þd efni væri lítil, og tdkst á höndur afc hafa fyrir þann tíma tít- vegab 1100 rd. til vifcbótar tilJögunum. Enu- fremur vildu fundarmenn efla stofninn framveg- is allt ab 4000 rd. án þess þó ab taka afc því sinni upp á sig vissa ábyrgb í þvf tilliti. Ilvaö jörbina snerti var stungifc upp á Gnnnsteins- stöfcuin, og var af einum fundarmanni fyrir

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.