Norðanfari


Norðanfari - 30.03.1869, Blaðsíða 4

Norðanfari - 30.03.1869, Blaðsíða 4
— 32 vcrib hölbu í þjdnustu hans, sfeina í höndtir sjer, sem venja kvab lijá gybingum, og köst- uíu ofan á kistuna. þegar þelta allt var bú- if), snjeri líkfylgdin heim aptur frá jarbarför- inni, er yfir höfub þótti hátíbleg mjög. þao þykir mikil cplirsjá í Rotsehild sál., er síban 1812 efiur í 56 ár, haffi verio oddviti hins mikla aubs, sem nú 2 synir hans erfa og heita Gustave og Alphonse. Allann hinn sagca tíma tókst Rotschild meb ráovendni sinni, reglusemi, sparsemi, atorku og clju, ab halda álili sínu og virbingu, enda vottabi hann hvívetna göfuglyndi og hif) mikla örlæti sitt; hann sýndi þafe jafn- an, af) honum var jafnvel sýnt og lagib af) aíla auosins, sem af> gæta hans, Hann stofnafi fjölda afýmsum sliptunum og fl., er hann varbi til ærnii fjc, eigi ab eins á Frakklandi, held- ur lijer og h\*ar um hina vífu veröld, er allt bar ritni um hve veglyndur og stdrgjöfull hann var og sannarleg fyrirmynd í því ab stjdma hinum dæmalausa anb sínum, er í eins manns cigu hefir enginn slikur komib. Á hverjum degi meban Rotschild lá banalegu sína, þá sendi Napdleon keisari til hans, a& vita hvern- ig lionuni libi. þá frjettizt um lát Rotschilds, fóru menn þegar ab getzka sjer til, ab dánar- bú hans mundi verfa hjerum 500 milliónir, en þegar búib var ab skrifa dánarbúib upp og virba þab, varb þab tvö þilsund millidnir fránka, sem í dönskum peningum er sjohundrub og tólf millidnir ríkisdala og hálf millón betur. Til þess minna bæri á aub sínum hafbi liann í reikningsbókum sínum, ritab þær og þa:r upp- hæbir, er væru eins og annara eign. Árib 1849 hafíi hann grœtt 300 milldn- jr Fyiir nokkrum árum sftan höíbu hin frakknesku b!öb mcbal annars fyrir umtalsefni, ab 6 hinir atibugustu menn á Rússlandi væri þá staddir í Parísarborg, og sem allir mundu eiga 6000 rd. milljdnir "fránka. Menn geta eigi fundib dæroi til þess, ab nokkur einn mab- ur hafi átt meira cnn 1000 millidnir fránka, því dílnarbú stórkaupmanns Astors í Vestur- heirni átti ab eins 90 miliionir dollara, sem er hjerum 500 milliónir fránka Leigan um árib af aubi Rotscbilds, ef.ur liinum ábur umgetnu sjöhundrub tólf og hálfri millión, (fjórir eba 4g af htmdrabi) varb áilega 28} millión ríkisdal- ir, en uin mánubinn 2 375,000 rd , um vikuna 548,076 rd. 89 sk., um daginn 78,082 rd, 19 sk., um klukkuslundina 3.253 rd. 41 sk., um niíniituna 53 rd. , á sekundunni 87 sk. Ef ab nií eigandinn hefbi viljab telja skildinga sína, er þá ekki mætti vera í smærri mynt en tveim- ur mörkiini þá þyrfli hann til þess 25 ar, og tefjast þó ekkert vib. Ef ab auf ur þessi væri nú í hálíum spt'CÍum, og hver væri hjcrum 1 lób ab þyngd, þá niundi hann allur vega, tvö- lmnditib sjötíu og álla þrisund þrjtíhundrub og tuttugu vættir. En ársleigan afaubnum íhálfum specíum 11,133 vættir. þegar nri þvermál hverrar hálfrar speeíu er hjerum § þuml. og menn leggbu hverja vib hlibina á annari, þá mundu þær ná yfir 2,783 mílur eba 556f þingmanna- leibar, sem yrbi lengri leib, enn helfminguriiin af jafndægra hringnum (Æqvator), og Iengri leib en frá norfur hciinskauti til sufur heim- skauts. Væri mí fyrsti dalurinn Iagbur nibur hjá Kaupmannahöfn og riibin lægi í austur yfir Eyrarsund, gegnum Svíþjdb, yfir Eystrasalt gegnum allt Rúsaland og ab hinnm mikla rit- sæ og ylir hann, þá til Norf urameríku eg þvert yfir hana ab Atlantshafi, yfir þab og nær því ab landi vib Irland. Á Stokkbólms breiddar- stigi, þ;í næbi þessi silfurröb fullkomlega utan um hnöttinn. Ef ab aubiir Rotschiids hefbi allur veiib orbinn ab hálfum specíuin, jafn þykk- um og þeim er Christján áttundi Ijet mynta, og leggbi þær hverja ofan á abra, þá mynd- atist þar af súla eba stólpi, er væri 232 míl- ur á hæb ebtir 46f þingmannaleibar. Hib hæsta fja.II sem menn þekkja er l£ mílu á hæb, tíl þess nú ab fá jafna hæb af fjöllum þessum vib súluna, þá þyrfii ab hlaba 199 fjöllunum hverju ofan á annab, en vildu menn fá jafna hæb af sívalaturnum, þá þyrftu þeir a& vera 50,000 hver upp af bbrum. þá fasteign íslands, sem eptir seinasta jarbamatinu er 86,755 hundrab væri virt til petiinga, hvert hundrab upp og ofan fyrir 20 spec. ebur 40 rd., þá kostabi landib ab eins 34, 70, 204 rd. (skrifa þrjátíu og fjórar milli- <5nir, 70 þúsund, tvöhundrub og fjdrir ríkisdal- ir). Allt lausafjeb, kvikt og dautt, sem er á landinu, mundi varla nema meira enn fasteign- in og þá hvortveggja til samans 69 millidnir 40 þrisund 408 id, eba vel í !agt 70 millio'nir rd., sem þó nær því yríii ualtu m.inni upphæii, enn þab sem Astor stórkaupinabuieii;nátti,h\ab þábarún James Rotschild. f>ab mun fágætt hjer á landi, ab ríkustu mennirnir eigi hver um sig meira enn 20—50 þúsund ríkisdala virbi. Forsætis- ráfgjalinn kammerherra greifi Juell-Wind-Frijs sem fæddur er 8 des. 1817, er nú talin ríkast- ur mabur í Danrnörku. þab ár er greiti Frijs tók vib fó'bur leyfb sinni, voru þab 897 jarbir, er bændur byggbu, og ab dyrleika rnctnar 4, 635 lunnur hartkorns, (hver tunna hattkorns táknar jarbadýrleikan í Danmörku, sem hundr- aba tal jarbanna á fsl.). Af þessum jörbum eru nú 676 jarbirnar orbnar bændaeignir, er metn- ar eru 3,391 tunna hartkorns. Andvirbi þess- ara jarba var ortib 1866 tvær milliðnirog fjög- urhundrub þúsund ríkisdulir. Ársleigan af þessari iipphæb er 96,000 rd. Innslæban má ekki skiptast eba fara ab kaupum eba sölum, heldur einungis ab crfbum frá föbur til sonar mann fram af manni. f Á næstl. hausti, andabist sjálfseignarbóndi Björn Jdnsson á Ytribrekkum í Akrahrepp 71 árs; foreldrar hans voru: Jón snikkari á Lóni Bjarnason brdbir Snorra prests á Hjaltastöbura og Sigurlaug Jónsdóttir, inálara. Björn sálugi var fæddur 26. apríl 1798, giptur 22. júlí 1834, ogdáinn 19. okt. 1868. Hann var mesti atorku og ibjumabur, talsverbttr hugvitsmabur, fróbur og minnugur vel, fjólhæfur stnifur, nær- færinn bldbtökumabur, fijótur til greiba og hjálp- fris vib alla er hans leitubu ; hann var því vel þokkabur og saknabarverbur, ekki einasta af ætiingjum og vinum, heldur öllum er nokkub vib hann kynntust. FRJETTIR INUIÆHW/tK. Úr brjefi úr Strandasýslu d. 25. febr. 1869. ^Engar frjettir eru ab sunnan merkileíjar þaö teljandi er. Tífcarfar líkt. og hjer nyrbra, en afli hafbi verib á Suburnesjiim allt til þessa, eba helzt í Leiru, en mjög bá«lega láti^ af hag manna þar eystra í Rangái vallasýslu og Skapta- fellssýslu, en allstabar þykir erfitt meb bjarg- ræbi, eptir því sem blöbin segja, þó hörmuleg- ast sje að heyra ab austan, og eigi annab sýnna en fólk falli, þar sem þab fyrripart vetrar hefir lítiö eba ekkert sjer til viburværis, annab en skepnur þær, sem settar voru á til lífsframdráttar ept- irleif is. A mörgum heimiluui þar eystra fannst engin björg þegar skofao var, en fólk drap nibur hross og fje'sjer til lífs. Stiptamtmabur hafbi úthlutab 500 t. af komm,, og nokkrum peningum, en 50 tunnur voiu eptir. Kornskipib er komib í Stykkihólmi. Hvab sem sagt verb- ur um tilgang Clausens stórkaupm. meb korn- hjálp sína til íslands, þá þykir mjer frjeitarit- ari ybar frá Kh. tala mibur góbsjarnlega. Mab- ur má ekki láta þess konar heyrast, ab útlend- um manni skuli vera lagt svona illa í þökk fyrir hjálp sína til landsmanna í vobalegustu hungursnaub, sem er ab magnast og bria sig undir ab geisa um landib, nema Guö láti ein- Iiveija Dðt á vei^a. Strandab heíirskip fyrir sunnan meb timb- urfarm frá Fischer. Menn komust af. Íslenzkt skip fórst og drukkniibu 2—3. AUGLÝ.sING. C^* Mánud. þ 10 næstk. maím. kl. 11. f. m. veibiir í Melgerbi í Eyjaf. haldib opinbert upp- bob til ab selja 3: 40 *r, 1 hest og ýmislega bús- hluti tilheyrandi bónda þorsteini Sæmundssyni, Söluskilmíílar verba auglýstir uppbobsda}»inn. Skrifstofu Eyjafjarbarsýslu 19. marz 1869, S. Thorarensen. — þeir sem numib hafa og fest í minni, i n n 1 e n d a r, snotrar og hnyttilegar G Á T- UR, eru vinsamleuast beínir ab aufisýna þá velvild, ab skrifa þær upp, meB góbri skýr- ingu ebur lausn, og senda þær til ritstjóra Norbanfara, er gdbfíislega veitir þeim mrittöku. Eiíjandi og dbyrgdarmadur Björil JÓIlSSon. Prentab í prentsm. á Aknreyri. J. Sveinsgon. þab þá slysalaust ab ná til mannanna þá íllt væri yfirferfar, er víba varb ab setja yfir jaka og þcss á milli stjaka áfram og diaga meb kiókum, en töluvert kvik á ísnum. þeir sem hjer nábust voru Gubmundur á iSkálum og syn- ir hans bábir og Jdsep bróbir hans, voru þeir allir óskemdir og báru sig vel, þeir voru líka allir þtinir, því Gufm. hafbi sjeb svo um, um kvöldib þegar hann sá ab ófært var orbib, ab þeir ekki bleyttu sig, enn settust fyrri ab og valib sjer til þess stdran hafísjaka hvar þeir gátu hlabib sjer skýli um nóttina úr ísköglum. Hina 3 Sigurbaisyni gat hann aldrei fundib um kvöldib. Nd var haldib til lands sem var orfib furbu langt því ísinn var á fleygi reki, og þdkti góbur sigur unnin. Onnur ferjan var aptur send dt meb landi, ab vera til taks ef hinum möiinunum kynni ab skila fyrir tangann, enn sumir gengu á landi rit brúnirnar. Um niorguninn höfbu þeir Ilelgi sem fyrri er nefnd- ur og Kumlavíkurmenn tekib byttuna heima í Sköruvík og dregib hana norbur meb sjdnum og víba reynt til ab komast fram á henni, enn þab var hvergi mögulegt fyrir brimólgunni; borð og bönd fluttu þeir líka meí) sjer en elíkt kom ab engu haldi. Eptir þvísem lengra leib fram á daginn þokabist jakinn sem menniriiir voru á, lengra og lengra norbur meh, taka þar vib björg á landi víbast dgeng upp og ofan, neban undir björgum þessum var öldtingis 6- fært ab fara mefo byttuna, og uppi á brúnun- um varb hrin heldur ekki dreginn fyrir eggia- grjdti, en meb því ndgur var libsafli er hinir voru komnir ab innann og allir mættust; tóku menn byttuna og báiu á öxlum sjer (á hvolfi) norbur brúnirnar og átti ab hleypa henni í bönd- um einhverstabar'ofan iyrir b|örgin ef líkindi þækti til, ab slíkt gæti orí'ib ab libi, en er þab sýndist ekki líklegt var hún borinn alla leib inn ab Svínalækjartahga því þar má ganga of- an og síban dregin dálílib tilbaka nebanundir, þar voru rnennimir n« framundan. ísbeltib var þá ekki orbib breibara enn um 200 fabma og mennirnir hjerumbil f því miðju. Vindurinn haffi gengiö til noröausturs og hvsest mikib, stdb þá meira upp á, og nú tdk ab reka nýar spangir ab utan, vib þetta kleind- ist ísinn meira sanian og drdg úr dlíjunni, svo nú var byttan sett fram og tdkst þabþáallvel. þegar mennirnir nábust, en þab var um nón- bil var einn þeirra, sá yngsti, orbinn máttvana og rænulítill af kuldanum, svo ab mestuleiti varb ab bera hann heim, en hinir voru furðan- lega hressir og cnginn kalinn til stdrskemmda; voru þeir þó allir votir í fætur og föt þeirra göddub, ab neban. þeir höfbu orbif) ab setjast ab um kvöldib á, lágum og litluin jaka, hvar þeir höff u ekkert skjdl; því þeir voru komnir nokkub upp fyrir abai ísinn, og þess'vegna gat þeim ekki skilab norbnr fyrir eins og hinum, ab þeir voru miklu nær landi. þannig voru menn þessir fyrir gubshjálp allir aptur heimtir úr slíkum lífsháska, öllum nærstöddum til hinn- ar mestu glebi. Enginn hefir ab vísu, enn þá orbib til, aö skýra frá atburbi þessum í blabagrein ; en jeg fæ þó ekki betur sjeb enn ab þab eigi vel vib ab hans sje getib fyrir almenningi, og þv( hefi jeg nú Ioksins fært hann í letur, ef binn heibr- abi ritstjóri Norbanfara vildi ljá honunj rúm í blabi sínu. G. J. einn af sjdnarvottum.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.