Norðanfari


Norðanfari - 30.03.1869, Blaðsíða 2

Norðanfari - 30.03.1869, Blaðsíða 2
— 30 — frara títvegub nokknrnvegin víssa fyrir því, ab jörbin væri fáanleg, og áleit fundurinn þá jöro ab mörguleyti vel lagaba til þessa augnamibs. Fdr nd fundurinn því fram viö Torfa ab hann reisti búib meb áminnstum efnum, hverju hann neitabi, nema því ab eins, ab fundurinn ábyrgb- ist ab á næstu 5 árurn yrbi bústofninn aukin til 4000 rd., og á hverju ári (í 5 ár) lagbir 300 rd. til jarbabóta, 300 rd. til húsabygginga og 100 rd. til vibhalds jarbyrkju verkfærum. En þessu sá fundurinn sjer ekki hægt ab Iofa á þessum erfibu og á ýmsan há'tt abþrengjandi tímum sfst hvab árs tillagib snerti. t>eirri nppástungu var einnig hreift á fundinum, ab Torfi reisti meb eigin efnum bú á Gunnsteins- stöbum á næstkomandi vori, fengi jörbina og 2400 rd. til leigulausrar brúkunar í 5 ár, og reisti síban fyrinnyndarbúib. En sökum þess, ab Torfi fjekk ekki ab heldur ábyrgb fyrir því ab sd af honum áskylda upphæb 4000 rd, og sjer í lagi ekki árstillagib 700 rd. fengist, neitabi hann bobi þessu; Ijet hann jafnframt í Ijdsi, ab litlar líkur væri til, ab hann einn treysti þeirri veiku von er fundurinn gæfi nm fjártillagib, þar sem svo margir menn þyrín ekki ab ábyrpjast þab; meb því líka þeim væri lítt trystandi til fjár útvega er álitu kröfur sínar ofháar, hvab árs tillagib snerti; mæiti þó öllum vera skiljanlegt ab fyrirmyndarbú er einnig ætti ab vera nokkurskonar búnabarskdli hlyti ab reisast meb þeim krapti ab þab væri fært um ab veita í hib minnsta — eptir sem rábgjijrt hefbi verib — þremur piltum kennslu á ári hverju, í fiestum greinum búnafarins, annars kæmi stofnun þessi í fyrirlitningu og fjelli þannig ab fullu og öllu, landinu til dmet- anlegs skaba og vanvirbu. En til þess ab fyr- irlækib þyrfti ekki ab dnýtast vegna nú vant- andi peninga, baub hann ab kóma aptur ab 3 árum libnum til ab takast á hönClur stjóm fyr- irmyndarbús, upp á ábursagba skilmála meb 8. mánaba fyrirvara. En vegna þess ab ýmsir fundarmenn álitu ab Torfi mundi reyndar vilja komast hjá ab takast þenna starfa á liöndur lá vib ab fundimun sliti meb fáleikum. Til ab taka af öll tvímæli í því efni, hefir Torfi gefib oss skrifiegt loforb um ab yfirgefa bú sitt ab 3. ámm libnum eba vorib 1872, og takast á hnndur stjdrn fyrirmyndarbdsins, ef hib um- rædda fje væri þá til, einnig ab búnabarfje- lagib megi nú strax f vor fullgjöra vib sig alla þar ab lútandi samninga í tillili til skyldnaog rjettindaá bábar sifur, svo engin þurfi ab ætla ab hann síbar komi meb ný skilyrbi eba afar- kosti cr hindra kynnu málib eba eyMleggja. Hvab hin lofubu tillög til þessa fyrirtækis á- hrærir, var hinum merkari mönnum úr hverj- um hrepp falib ab halda þeim saman, og ákvab fundurinn ab síbar yrbi ritab um þab nákvæm- ar í alla hreppa sýslunnar. þab kann nú mörgum vhbast, ab Torfi bafi verib ærib harbur í kröfuin síiuim, og ab betra hefbi veiib ab hann hefbi byrjab strax í vor meb þeim stofni er frambobin var, og er óneitanlegt ab mikib mælir mcb því, og þab er harbla leibinlegt íyrir þá sem mest hafa unn- ib ab málinu, og cru sannfærbir um nytsemi þess, ab verba nú enn ab bíba eptir byrjun stofntinarinnar um íleiri ár. Helztu ástæbur fundarmanna voru þær, ab þegar byrjunín væri ákomin mundu fleiri verba fúsir til ab styrkja fyrirtækib, þótt þeir sæju ab litlu yrbi afkast- ab sökum efnaleysisins; en aptur mundi bibin draga mjög tír áhuga manna, og gæti þab orb- ib til þess ao málib færist fyrir. j>ar á mdti hjelt Torfi því fast fram ab þab gæti engan- vegin talist scm fyrirmyndarbú er ekki væri eins vel ab efnum komib og beztu bændabú, þa& þyrfti ab vera sjálfFært í sjcrhverju tilliti. Ef búib ynni lítib yrbi lílib á því ab græba, þab kæmist í fyrirlitningu, og engin vildi fram- ar styrkja til eflingar þess. þetta eru þær d- líku meiningar er hjer rjebu málalokum, og er áríbandi ab skoba þær ítarlega; en til ab geta þab þurfa menn ab gjSra sjer ljdsa hugmynd um fyrirkomulag og ætlunarverk fyrirmyndar- bús og búnabarskóla, og viljum vjer nú leit- ast vib ab láta í ljdsi meiningu vora um þetta efni. Oss virbist ab ætlunarverk fyrirmyndar- bús og búnabarskdla sje einkum inniíalib í tvennu. 1, Ab vera fyrirmynd í allskonar jarbyrkju, jarbabdtum, kvikfjárrækt og húsabygging- um, gjb'ra nýjar tilraunir og tilbreytingar á því, ab því leyti er til hagnabar kynni - ab vera, og sýna meb nákvæmum skýrsl- um og reikningum tilkostnab og hagsmuni af hveiju fyrjr sig, svo hver einn geti sjeb hvab hjer á vib, og horfa má til hagnab- ar og framfara í búnabinum. 2, Ab veila ungum mönnum veiklega kennslu í öllum jarbabótastörfum, og annaribún- abar abferb, samt bdklega undirvísun ab vetrinum. Til þess a& bdib geti svarab til þessa augnamibs þarf þab abstanda á þeirri jörb er strax getur framfært gott bd, og sem gefur tækifæri til allra þeirra jarbyrkju tilrauna er hugsandi væri ab hjer gætu átt vio, og má einkum nefna til þess: plægingu, þúfnasljett- un, gyrbingar, framskurbi, vatnaveitingar og maturtarækt. Álítum vjer ab af sjerhverjum þessum jarbabdtategundum fyrir sig ætti ab starfa nokkub árlega, og þab svo mikib ab kennslupiltar gætu fengib nokkra verklega æf- ingu í hverju einu; og meb því nú bústjórn- in ætti árlega ab gjöra reikning yfir tilkostn- aí> og ágótia at jarlDaljöiunum, pá Otlieimtíst aö talsvert sje unnib, svo greinilegt yfirlit fáist; meb því líka ýmsar jarbabætur geta cngan á- góba sýnt, nema mikib sje ab þeim unnib, svo sem gyrbingar, og opt og tíbum framskurbir og vatnaveitingar. Vjer ætlum því ab aldrei mætti starfa minna ab þessu öllu til samans enn 200 dagsverk á ári. Hjer ab auk þarf árlega ab starfa ýmislegt ab umbirbingu til- reibslu og hagnýtingu allskonar áburbar teg- unda, gjöra safngrafir, hau?stæM o. íl. ; einn- ig taka upp nægílegan md til eldivibar, svo allt saubatab verbi nolab til áburbar, og getur þetta kostab mikib eríifei og langan tímaefmd- tak cr erfitt. Menn hafa lengi fundib til þess hve naubsynlegt væri ab geta byggt íir sieini, álítum vjer því einkar áríoandi ab á fyrirmynd- arbúinu væri reynt hvert steinhúsabyggingar gætu ekki eins þrifist hjer og í öbrum lond- um, og hvert ekki mætti byggja þau meb þol- anlegum kostnabi, samt brúka smibjumd og leir eins og Skotar í stabin fyrir kalk, ab meira eba minna leyti, og þó ekki væri gjört mikib ab þessu árlega, þyrfti þd ælíb ab verja tals- verbum tíma til ab afla grjdts og undirbúaþab, einnig diaga ab leir og lím, lyrir utan ab hlaba og önnur byggingarstörf. (Framh. s). ÁMINNING. pa!b er alkunnugt, ab Mislingaveikin, er komin hingab í Eyjafjörb. Hvernig ab sýki þessari cr varib og hversu næm hún er og skableg, vita svo margir af gamalli reynslu; einnig hefir mönnum nú gefist kostur á ab kynna sjer ebli hennar og aBfcro, og jafnframt meb- íerb af ritkorni því, er læknir vor þ. Tdmas- son hefir samib, og nú er þegar tvívegis prent- ab, og ab líkindum komib í margra manna hendur. í>dtt ab vjer stöcdum svona vel ab vígi, gegn sýki þessari, getur hún, samt sem ábur oroift oss skeinuhætt, mebfram ebur mest af varúbarleysi því er oss svo mjög hættir vib, í mörgum efnum; og hversu er varúbarleysib ekki hryggileg yfirsjdn, þegar um líf og heilbrigfi er ab tefla, ekki einungis einstakra manna, heldur margra hjeraba, og máske landsins yfir höfub ab tala Meb ná- kvæmri varúb er vonandi, ab sýki þessi, fái ekki rábrdni til ab dtbreibast lengra, svo ab vjer eigi þurfum ab hýsa þenna hvumleifa vetraigest, á næsikomandi sumri, og gjalda honum kaup. „Heilsan er fálækra manna fasteign", segir orbshc'ítturinn, og muh þab satt vera. þab er aubvitao ab mikib er undir því komibab heilbrigbisnefndimar, neyti krapta sinna og gegni skyldu sinni vcl og rækilega, en samt álítum vjer starfa þeirra mjög örb- ugan og næstum dvinnandi, nema svo ab eins, ab allir rhenH, hver fyrir sig, í þeini hjcrub- um sem veikindin eru, gjörbu sjer far um, sameiginlega vardb, þess konar heilbrigbisnefnd gæti miklu gdbu til vegar komib. Rcynslan hefir svo margsannab, ab næmar sóttir t. d. kvefveiki og taugaveiki, m. fl., hafa borizt milli hjeraba og landsfjdrbunga, meb flökku- mönnum og landeybum, sem opt eru í þokka- bdt dknyttamenn. Ntí í þetta sinn fluttust mislingarnir aust- an af landi, meb landeybu nokkurri, er Magn- ds heilir, og kallabur er Eyfjörb; ferb han9 austur mun tæplega hafa verib, hvorki til einstakra ef ur almennra hagsmuna, nema hann hafi ællab ab leita sjer fjár og berja á tröllum eins og fornmcnn, er þeir herjubu í Austur- veg forbum daga. Eins og getib er um i „Norbanfara" nr. 11 —12., nam förunantur Magudsar stabar á Grnnd í Eyjafirti, og fdr síban ab húsvitja á nokkrum bæjuin þar í grennd. Af því ab kirkjustabur er á Grtuid, og af því ab þar er rausnarheimili, er cn þá hættara vib dtbreibslu sýkinnar, en ella, því eins og flestir naunu vituikenna er þab rdt- grdin venja, þd Ijdtt sje frá ab segja, ab þar sem hræib er, þangab safnast emirnir, og jafn- abarlega er þab á kirkjustöbum ab söfnubur- inn (messufdlkib) streymir, eptir Bessaleyfi og lögmáli, inn í babstofu, sumir af vana, sumir þar á mdti í von eíur vissu um ab eptir muni vera í kailinum, og gott er ab fá í bollanum. Vjer álítum dumflýjanlega naubsyn, ab ekki sje messab á Grund fyrst um sinn, og ab um leib verli sjeb um, ab fdlk af þeim bæjum sem vcikin er ekki, sæki abrar kirkjur, ebur flakki nokkub ab þarflausu. Vjer ímynduro. oss flesta bæi svo efnum bdna af hdslestrar- bókum ab þær hrökkvi í bráb, til sabningar vorum andlegu þörfum. Vjer vonum og dskum ab línur þessar, verbi ekki misskildar, heldur ab þær sam- kvæmt tilgangi sínum, festi áhuga manna á því, s a m t a k a, ab sporna vib ntbreibslu misl» inganna. Skrifab 21. marz 1869. A—0. ÚR BRJEFI frá Reykjavík, d. 21. okt. 1868, sem prentab er í Berlingatíb. nr. 262 s á. „Enda þdtt sumariS yfir höfub hafi mátt kallast hagstætt fyrir landib, þar sem hey- skapurinn hefir víbast hvar verib mikill og góbur, og heyib komib þurrt í garb, þá cr samt ástandib ískyggilegt rnjög, og getur orb- ib hættulegt, þar sem á abal-kaupstöbum lands- ins, er ab kalla gjörsamlega kornlaust, og yfir höfub lítib af allri sábvöru. Verbib á korninu þetta árib hefir leikib á 11—14 rd. fyrir eina ' tuniiu hjer í Rv., en nú seinast ekki ab fá

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.