Norðanfari


Norðanfari - 15.04.1869, Blaðsíða 1

Norðanfari - 15.04.1869, Blaðsíða 1
IllláMlI. § ÁR. AKUREYRl 15. APRÍL 1869. M 19.—SO. — þess cr getib í 17.—18. blabi Nf., sem dagsett er 18. jtílí 1868, ao hjer Iiafi verib prentub „Lög hins eyfirzka ábyrgbarfjelags, Erindisbrjcf virbingarmanna, og Skuldbinding- ar skipseigenda, skipstjdra og liáseta", ogjafn- frarnt Iiöfo oru urn, aö þetta yrbi prentab í Nf., sem þao er marga varbabi, og getur verib þeim til IeiíaTvísis ef eigi til fyrirmyndar, er annarstabar vildu koma á ábyrgbaríjclíigum, sem ekki einasta tœki ab sjer ábyrgb skipa og ann- ars sjdarúihalds, heldur og húsa og lausafjár. liverju nafni sem hjeti, gegn því ab menn ár- lega greiddu vissa upphnt af hverjum 100 rd. virb'i, scm þcir ættu í þeim og þeim fjármun- nm, og álitu einhverri sjeriegri hættu undir- orpib, en vildu, cf óhöpp fjellu upp á, fá skaba sinn bættan. þab cr og alvenja í öfcr- nm löndum, ab mcnn fái ábyrgo fyrir ölhi því er þeir eiga, og tjóni getur verib háb, af eldi, vebri, vatnadgangi, skribum og snj'dfidb- nm. Sumir kaupa líka ábyrgb á lífi sínu þannig: ab þeir eptir aldri árlega gjaldi til- tekna upphæb, gegn því ab þeir í clli sinni, eba ef þeir verba veikir, bafi víst uppeldi, án þcss ab verba öbrum til þyngsla, efa ab þeim dánum, þá sje crfmgjum þeirra greidd tiltölu- Icg upphæb vib þab, scm þeir hafa Iagt í á- byrgbarsjóbinn. Mönnum cr víst í fcrsku niinni, skip- tjdnib er varb hjer norban fyrir landi í á- gúslmánubi í fyrra, og sagt er frá í 27.—28. bl. Nf. sjöunda ári, þcgar hákarlaskipib „Ing- ólfur" sem metin var í 2. fiokk og virtur 2188 rd. 91 sk. týndist meb 9 mönnum, er allflestir voru ungir og einvala sjólíbar. Auk þessa er sum- jr urbu þá fyrir ærnu fjáiíjdni, samtals nokkuö á 3. þús. rd. víríi, sem þó heíbi ortio þeim enn tilfinnanlegra, ef ofannefnt ábyrgbarfjelag eigi befbi þcgar verib stofnab, og ab fimm áttundu pörtum tekib þátt í skaoa útgjörbar- mannanna, sem án efa sannfærir, eigi ab eins þá, er gengib hafa f nefnt fjelag, heldur og alla er einbvern útveg þurfa ab hafa, er mik- ib fje kostar og einbverri hættu cr undirorp- ib, bve ómissandi slík ábyrgbarfjelög cru. Ef ab nú einhverjar brcytingar cba víb- aukar bafa orbib á áburnefndum „lögnm, erindisbrjefum eba skuldbind- i n g u m ", síban í fyrra, eba kynnu ab vcrba framvegis, sem eins konar "rjettarbætur", þá væri þab æskilegt ef stjórn hins eyfirzka á- byrbarfjelags, vildi sýna mönnum þá góbvild, ab birta þab í b'öbunum; einnig ættu þeir, er sýndist cítthvao þab í áminnstum lögum eba ekuldbindingnm, er breyta þyrfti eba bæta vib, ab auglýsa þab á sama hátt, því allt af á þab gjer dæmi, ab einum sýnist þelta, cn hinum hitt. Ab endingu leyfum vjcr oss ab drepa á þab, ab þab væri frdolegt og skemmtilegt, ab sjá árlegar skýrslur í blöbimum, um þab, hvab skipin beita, er fjelagib ábyrgiat, og hverjir þau eiga, og hvab þau hvert um sig eru virt fyrir, einnig aldur þeirra, og hvab þau eru hjer um bil ab lesta tali, stokk- eba súbabyggb, ramm- cba grannbyggb, meb einu eba fleirura siglutrjám; af hverjum yfirsmib þau hafa ver- ib af nýju eba endurbyggb, brcytt cba stækk- ub, hver skipin þættu bezt til siglinga, veibá og í sjd ab Ieggja. Vegna rúmsins í blabi þessu gctum vjer ab eins í þetta skipli látib prcnta: LOG. Hins eyfirzka ábyrgbarfjelags. 1. grein. Allir eigendur þiljuskipa, þeir er í fjelagib ganga, takast á hendur ab ábyrgjast í sam- einingu hvert þab skip, sem fjeiagsmenn eiga og fá ábyrgb á, ef þaö er svo vel íítbiíib, sem fyrir er mælt í erindisbrjefi virbingamanna. Ábyrgbarskylda þessi liggur jafnt á hverjum fjelagsmanni eptir þeirri tiltölu, sem hann á mikib eba lítib í ábyrgb fjelagsins. 2. gr. Pjelagib hetir fastan sjtífe til skaba- bóta. I þann sjób geldur hver skipseigandi í fjelaginu sjerstaklega bib fyrsta ár 2j- g- af þvf verbi, sem hann fær ábyrgb á. þetta fje heit- ir inngöngueyrir og skal þab greitt í sjób fjc- lagsins fyrir næsta abalfund. 3 gr. þeir skipseigcndur, sem í fjclagib ganga síbar meir, gjalda eins og hinir fyrstu, auk hins árlega ábyrgbargjalds 2] g, sem inn- göngueyri, af því ver&i, er þeir lá ábyrgb á. Ilin sama regla á sjer og stab, þar scm ein- hver hinna eldri fjelagsmanna hib fyrsta sinn fær ábyrgb á mcira veríi, en liann ábur hafbi, og geldur hann þá jafnan inngöngtieyri af því, er hann vio eylair. 4 gr. Fjelagsmenn kjdsa í5 abalfundi ann- abhvort ár 3 menn úr sínum flokki íil ab stjdrna fjeiaginu. þessir menn eru forseti, gjaldkeri og skrifari. 5. gr. Stj'órn fjelagsins Ieggur fiam íí abal- fundi reikning fyrir hvert árog yfirlit yfirár- legar framkvæmdir fjelagsins. G. gr. Sljdrn fjelagsins fær cigi laun fyrir annab, enn ferbalög og beinlínis fjárreibur, og skal sá kostnabur goldinn úr fjelagssjdti. Ileim- ilt skal hennj og'ab greica úr fjclags sjdbi hvcrn þann kostnab er naubsynlega fellur á fjelagib. 7. gr. Stjdrn fjelagsins selur af hendi á- byrgbarbrjef, tekur vib ábyrgbarkaupi, beldur reikninga fjelagsins, varbveitir sjóbinn og lán- ar úr honum meb hálfs árs uppsagnar fresti m<5t fullii leigu og jafnmiklu fasteignarvebi sem ómyndugra fje, og Iætur þinglýsa vcbbrjef- um. Stjómin kvebur og til abalfundar, er hald- in skal ár hvert á Akureyri fyiir )ok septem- berm., en til aukafundar, svo opt scm naub- syn ber til. Enn hefir og stjórnin vald til ab taka sjer umbocsmenn á hentugum stobum, til ab gæta hagsmuna fjelagsins, og veita þeim hæfilega þdknun tír fjelagssjóbi fyrir umsýslu þeirra. 8. gr A abalfundi hvers árs skal kjósa 3 umsjónarmenn, til ao gæta þess, ab allt sjc rjett skráb í bækur fjelagsins, og líta cptir á hverjum tíma, sem þeim sýnist, peningum þeim, er fjelagib á í geymslu hjá gjaldkera, veb- skuldabrjefum og yfir höíub allri eign fjelags- ins- þab skal og varba ábyrgfc þcssara manna, ab eignuin fjelagsins eigi sje eytt ab óþörfu, ebur á ólöglegan hátt, og ef þeir finna nokkra saknæma yfirsjdn ebur pretti f reikningunum, skulu þeir kalla saman fund og lcggja mál- efnib fyrir fundinn. 9. gr. Fjelagsmenn bjósa árlega á abal- fundi 3 álitsmcnn eba virbingarmenn, er sjeu 2. skipasmibir og 1 skipstjóri, til ab skoba og virba skip fjelagsins á því tímabili, er fjelags- stjórnin á kvebur, ábur enn þau eru settfram. Kjdsa skaí og þrjá virbingarmenn til vara. 10 gr. Stjdrn fjelagsins kostar nieb fje- lagssjdbi abal virbingu skipanna og daglaun virbingarmanna á ferbum þeirra. En dski ein- stakir skipseigendur sjerlegrar skobunar, þá er þab á kostnab þeiria sjálfra. 11. gr. Skipta skal skipum f 3. flokka ept- ir kostum þeirra, og á kveba virbingarmcnn slíkt samkvæmt þeim regluin, sem til eru tekn- ar f erindisbrjefi þeirra. Sje citthvert skip eigi svo vel á sig komib, ab þab geli orbib í 3, flokki, þá tekur fjelagib enga ábyrgb á því. 12. gr. Eigendur, skipstjdrar og básetar fjelagsskipanna skulu skril'a nöfn sín undir þær greinir úr sjdmannalögum fjelagsins, er þá snerta. A hverju skipi skal vera einn sá, er kann hin nauosynlegustu atribi í siglingalist, en skipstjdri skyldur til, ab halda icglulega — 37 — dagbdk, cr hann ritar í hib markverbasta, sem vib ber. 13. gr. Fjelagib ábyrgist cigi meira en þrjí, fjórbu parta af virbingarveibi skipanna í fyrsta flokki, fiinm áttundu. parta skipann'a í öbrum. flokki og helming af vcrbi skipanna í þribja ílokki. Meb hverju skipi skal meta veibarfæri og 611 áböld er því fylgja. 14. gr. Ábyrgbarkaupib er árlega 4] J} þess verbs, scm í ábyrgb er tekib frarn til 1. agúst. Verbi skipib Iiaft til veica eptir þann tíma, skal vib bætal|g. En sje skipib haft til ann- ara ferba, þarf til þess sjerlcgt samþykki fjc- lagsstjdrnarinnar. 15 gr. Fjelagib bætir fullkominw skipreka og cf skip laskast, svo eigi verbur sjdfært. En þá borgar fjelagib abgjörbina hálfu minna ab tiltölu, en algjört skipbrot, ebur á skipum í fyrsta flokki g, á skipum í óbrum flokki T5g- og á skipum í þribja ílokki | aogjriroarinnar. þá skulu og, ef eigi næst til stjórnenda fjc- lagsins, övilhallir menn, þcir er bera skyn á málib, segja álit sitt um þab, einsogþeir vilja cib ab vinna, hvert fært sje ab gjöra ab skip- inu, ebur er þaö fullkominn skipreki. 16. gr Fjelagib ábyrgist skipin ab eins frá 14. apríl til 14. septemberm. Én þd skip far- ist eba'laskist á þessu tímabili, þá tekur fje- lagib engan þátt í þeiin skaba: a. þegar ekki er á skipinu helmingur skip- vei ja og þar á mebal skipstjdri eba stýri- mabur. b. þegar skip Iiggur daglangt ab naubsynja- lausu annarstabar, en á góbri höfn eba Iegu. c. þegar skip ferst fyrir birbulcysi eba van- gá eiganda. þd nær þetta eigi til þess hluta í skipinu, er abrir menn kynnu eiga. En ef skip týnist eba laskast fyrir van- gæzlu annara, þá bætir fjelagib ab vísu skabann, en á aptur abgang ab þeim, er tjdninu olli. d. Ef skipstjdri eba útgjb'rbarmenn brjóta ebur laska skip sitt af ásettu rábi. 17. gr. þab, sem bjargab verbur af brotnu fjelagsskipi, er eign fjelagsins ab janfnri til- tölu vib þann bluta, sem fjelagib hefir tekib á- byrgb á skipinu. 18. gr. Eigi skal fjelaginu skylt ab lúka bætur fyrir skipstjdn, fyr en missiri eptir aÖ tjdnib cr sannab fyrir fjelagsstjdrninni sam- kvæmt 15. grein. 19. gr. Ef eigi hrökkur sjdbur fjelagsins til ab bæta áfallinn skaba citthvcrt ár, þá skal því, sem til vantar, jafnab nibur á fjclagsmenn ab rjettri tiltölu vib þab vero, er þeir eiga í ábyrgb. 20 gr. Sá er hafa skal atkvæbisrjctt í mál- efnum fjelagsins, verbur ab minnsta kosti að eiga l patt í skipi. Enginn fjclagsmanna hefir rjett til meira, cn eins atkvæbis, hve mikib sem hann á 21. gr. Haíi cinhver fjelagsmanna hvorki grertt ábyrgbargj'ald sitt, þab er gieiba skyldi á abalfundi næst ábur, nje sett fjelagsstjdrn- jnni veb fyrir því, ábur vertíb byrjar, þá tek- ur fjelagib enga ábyrgb á skipi hans, þd þab farist, svo Iengi sem hann eigi hefir goldib þab, cr honum ber. Eti brjdti nokkur Iög fjelags- ins því til hnekkis, svo ab tveir þribju hlutir fjelagsmanna samþykkja á abalfundi, ab hann sje l'jelagsrækur, þá á hann eigi tilkall til neins framar tír fjelagssjd&i. 22. gr. Nú vilja einn cba fieiri menn ganga úr fjelaginu, cn þaB mega þcir ab eins gjöra á tímabilinu millum 14 septemb. og 14. apríl, og geta þeir þá innan eins missiris fengib helm- ing þess fjár, cr þeir eiga d'cytt í fjclagssjdbi. Kjdsi þeir heldur ab fá allt, cr þeir þá eig« í sjdbnum, skal þeim og gefin kostur á því meb þeim hætti, ab greiddur sj'e 1 hluti fjársins árlega í 5 ár, en enga fá þeir vöxtu af fjenu, þegar þab nemtir minna enn 100 rd. Fn sá, sem byggir ab nýju skip Sitt, cr hann hcfir skilvíslega svarab ábyrgbargjaldi af 5 ár eba lengur, og eigi á þeim tíma fengib neinn skaba bættan úr fjelagssjóbi, hann skal innan cins missiris geta heimt ab fullu þab er hann á <5- eytt í sjóbnum, svo framarlega sem hann enn

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.