Norðanfari - 15.04.1869, Blaðsíða 1
M fl9.—ðO.
NOMAJiPAM
(S ÁR*
-—- þes8 er getiö í 17.—18. blafci Nf., sem
dagsett er 18. júlí 1868, ab hjer hafx verib
prentub „Lög liins eyíirzka ábyrgharfjelags,
Erindisbrjef virhingarnianna, og Sknldbinding-
ar skipseigenda, skipstjdra og lifíseta“, ogjafn-
framt höfb oríi um, ab þeíta yrbi prentab í
Nf., sem þab cr marga varbabi, og getur verib
þeim til lcibarvísis ef eigi til fyrirmyndar, er
annarstabar vildu koma á ábyrgbarfjeiögum, sem
ekki ei'nasta teeki ab sjer ábyrgb skipa og ann-
ars sjdarúthalds, ixeldur og lnísa og lausafjár.
hverju nafni sem lijeti, gcgn því ab menn ár-
lega greiddu vissa upphæb af hvcrjum 100 rd.
virli, sem þcir ættu í þeim og þeim fjármun-
nm, og álitu einhverri sjerlegri hættu undir-
orpib, en vildu, cf óhöpp fjeilu upp á, fá
skaba sinn bættan. þab cr og alvenja í öbr-
um löndum, aí) mcnn fái ábyrgb fyrir öllu
þv! er þeir ciga, og tjóni getur verib liáb, af
eldi vebri, vatnaágangi, skribum og snjófiób-
unx. Sunxir kaupa líka ábyrgt) á Iífi sínu
þannig: at) þeir eptir aldri árlega gjaldi til-
tekna upphæi), gegn þvj' ati þeir í clli sinni,
eba cf þeir verba veikir, Iiafi víst uppeldi, án
þcss ab verba öbrum til þyngsla, eta ab þeim
dánum, þá sje crfingjum þeirra grcidd tiltölu-
Ieg upphæb vib þab, scm þeir hafa lagt í á-
byrgbarsjóbinn.
Mönnum cr víst í fcrsku minni, skip-
tjónib er varb Iijer norban fyrir landi í á-
gústmánubi í fyrra, og sagt er frá í 27.—28.
bl. Nf. sjöunda ári, þegar hákarlaskipib „Ing-
ólfur“ sern metin var í 2. fiokk og virtur 2188 rd.
91 sk. týndist meb 9 mönnum, er allflestir voru
ungir og cinvala sjólíbar. Auk þessa er sum-
ir urbu þá fyrir ærnu fjártjóni, samtals nokkub
á 3. þús. rd. vírti, sem þó heíbi ortib þeim
enn tilfinnanlegra, ef ofannefnt ábyrgbarjjelag
eigi hefbi þegar verib stofiiíib, og ab fimm
áttundu pörtum tekib þátt í skaba útgjörbar-
nxannanna, sem án efa sannfærir, eigi ab eins
þá, er gengib hafa f nefnt fjelag, heldur og
alla er einhvern útveg þurfa ab hafa, er mik-
jb fje kostar og einhverri hættu er undirorp-
ib, hve ómissandi slík ábyrgbarfjelög eru.
Ef ab nú einhverjar brcytingar eba víb-
aukar hafa orbib á áburnefndum „lögum,
erindisbrjefum eba skuldbind-
j n g u m “, síban í fyrra, eba kynnu ab vcrba
framvegis, scm eins konar “rjettarbætur*, þá
væri þab æskilegt ef stjórn hins eyfirzka á-
byrbarfjelags, vildi sýna mönnum þá góbvild,
ab birta þab í blöbunum; einnig ættu þeir, er
sýndist citthvab þab í áminnstum lögum eba
skuldbindingum, er breyta þyrfti eba bæta vib,
ab auglýsa þab á sarna hátt, því alit af á þab
sjer dæmi, ab einum sýnist þelta, en liinum hitt.
Ab endingu leyfum vjer oss ab drepa á
þab, ab þab væri fróblegt og skemmtilegt, ab
sjá árlegar skýrslur í blöbunum, um þab, hvab
Bkipin heita, er fjelagib ábyrgist, og hverjir
þau eiga, og hvab þau hvcrt um sig eru virt
fyrir, einnig aldur þeirra, og hvab þau eru
lxjer um bil ab lesta tali, stokk- eba súbabyggb,
ramm- eba grannbyggb, meb einu eba fleirum
siglutrjám; af hverjum yfirsmib þau hafa ver-
ib af nýju eba endurbyggb, brcytt cba slækk-
ub, hver skipin þættu bezt til siglinga, veiba
og í sjó ab leggja.
Vegna rúmsins í blabi þessu gctuni vjer
ab eins í þetta skipli látib prcnta:
AKUREYRI 15. APRÍL 1869.
LÖG.
Ilins eyfirzka ábyrgbarfjelags.
1. grein.
.Allir eigendur þiljuskipa, þeir er í fjelagib
ganga, takast á hendur ab ábyrgjast í satn-
einingu hvert þab skip, sem fjelagsmenn eiga
og fá ábyrgb á, ef það er svo vel útbúib, sem
fyrir er mælt í erindisbrjefi virfingamanna.
Ábyrgbarskylda þessi liggur jafnt á hverjum
fjelagsntanni eptir þeirri tiltölu, sem hann á
mikib eba lítib í ábyrgb fjelagsins.
2. gr. Fjelagib helir fastan sjób til skaba-
bóta. I þann sjób gelditr hver skipseigandi í
fjelaginu sjerstaklega hib fyrsta ár 2jJ Jj af því
verbi, sem hann fær ábyrgb á. þetta fje heit-
ir inngöngueyrir og skal þab greitt í sjób fje-
lagsins fyrir iiæsta abalfttnd.
3 gr. þeir skipseigendur, sem í fjelagib
ganga síbar meir, gjalda eins og hinir fyrstu,
auk hins árlega áby rgbargjaids 2] JJ, sem inn-
göngueyri, af því verbi, er þeir ló ábyrgb á.
Hin sama regla á sjer og stab, þar sem ein-
hver hinna eldri fjelagsmanna liiö fyrsta sinn
fær ábyrgb á rneira verti, en hann ábur hafbi,
og geldur hann þá jafnan inugöngueyri af bví,
er hann vib eylmr.
4 gr. Fjelagsmenn kjósa á abalfundi ann-
abhvort ár 3 ntenn úr sínum flokki til ab stjórna
fjeiaginu. þessir mcnn eru forseti, gjaldkeri
og skrifari.
5. gr. Stjórn fjelagsins leggur fram á abal-
fundi reikning fyrir hvert árog yfirlit yfirár-
legar frantkvæmdir fjelagsins.
6. gr. Sljórn fjelagsins fær eigi laun fyrir
annab, enn fcrbalög og heinlínis fjárreibur, og
skal sá kostnabur goldinn úr fjeiagssjóbi. Heim-
ilt skal hennj og'ab greií'a úr fjclags sjóbi
hvern þann kostnab er naubsynlega fellur á
fjelagib.
7. gr. Stjórn fjelagsins selur af hendi á-
byrgbarbrjef, tekur vib ábyrgbarkaupi, heldur
reikninga fjelagsins, varbveitir sjóbinn og lán-
ar úr ltonum nteb hálfs árs uppsagnar fresti
mót fullii leigu og jafnmiklu fasteignarvebi
sem ómyndugra fje, og Iætur þinglýsa vebbrjef-
um. Stjórnin kvcbur og til abalfundar, er hald-
in skal ár hvert á Akureyri fyiir Jok septem-
berm., en til aukafundar, svo opt scm naub-
syn ber til. Enn ltefir og stjórnin vald tii ab
taka sjer umbofsmenn ó bentugum stöbuni, til
ab gæta hagsmuna fjelagsins, og veita þeirn
hæfilega þóknun úr fjelagssjóbi fyrir umsýslu
þeirra
8. gr Á abalfundi hvevs árs skal kjósa 3
umsjónarmenn, til ab gæta þess, ab allt sjc
rjett skráb í bækur fjelagsins, og líta cptir á
hverjum tíma, sein þeiin sýnist, peningum þeim,
er fjelagib á í geymslu lijá gjaldkera, veb-
skuldabrjefum og yfir höfub allri eign fjelags-
ins- þab skal og varba ábyrgb þessara manna,
ab eignum fjelagsins eigi sje eytt ab óþörfu,
ebur á ólöglegan hátt, og ef þeir finna nokkra
saknænta yfirsjón ebur pretti í reikningununt,
skulu þeir kalla saman fund og Icggja mál-
efnib fyrir fundinn.
9. gr. Fjelagsmenn kjósa árlega á abal-
fundi 3 álitsmenn eba viröingarmenn, er sjeu
2. skipasmibir og 1 skipstjóri, til ab skoba og
virba skip fjelagsins á því tímabili, er fjelags-
sljórnin á kvebur, ábur enn þau eru sett fiam.
Kjósa skal og þrjá virbingarmenn til vara.
10 gr. Stjórn fjelagsins kostar nteb fje-
lagssjóbi abal virbingu skipanna og daglaun
virbingarmanna á ferbum þeirra. En óski ein-
stakir skipseigendur sjerlegrar skobunar, þá er
þab á kostnab þeirra sjálfra.
11. gr. Skipta skal skipuin í 3. flokka ept-
ir kostum þeirra, og á kveba virbingarmcnn
slíkt samkvæmt þeim reglum, sem til eru tekn-
ar í erindisbrjefi þeirra. Sje eitthvert skip
eigi 8vo vel á sig komiö, ab þab geli orbib í
3, fiokki, þá tekur fjelagib enga ábyrgb á þvf.
12. gr. Eigendur, skipsfjórar og hásetar
fjelagsskipanna skulu skrifa nöfn sín undir þær
greinir úr sjómannalögum fjelagsins, er þá
snerta. Á hverju skipi skal vera einn sá, er
kann hin naubsynlegustu atribi í siglingalist,
en skipstjóri skyldur til, ab hulda regluiega
dagbók, cr hann ritar í hib markverbasta, sem
vib ber.
13. gr. Fjelagib ábyrgist eigi meira en þrjá,
fjórbu parta af virfeingarverbi skipanna í fyrsta
flokki, fiintn áttundu parta skipanna í öörurn
flokki og helming af veröi skipattna í þribjaflokki.
Meb ltverjti skipi ska! nieta veifeatfæri og öll
áliöld er því fylgja.
14. gr. Ábyrgbarkaupife er árlega 4| JJ þess
verbs, sem í ábyrgb er tekib fratn til 1. agúst.
Verbi skipib liafi til veifa cptir þann tíma,
skal vib bætal| JJ . En sje skipib haft til ann-
ara ferfea, þarf til þess sjerlcgt samþykki fje-
lagsstjúrnarinnar.
15 gr. Fjelagib bætir fullkominn skipreka
og cf skip laskast, svo eigi verbur sjófært. En
þá borgar fjeiagið abgjörtina háifu minna ab
tiltöiu, en algjört skipbrot, ebur á skiptim í
fyrsta flokki jj, á skipum í öbrum fiokki f’Ci
og á skipum í þribja ílokki t abgjörbarinnar.
þá skulu og, ef eigi næst til stjórnenda fje-
lagsins, óvilhallir menn, þeir er bera skyn á
málib, segja álit sitt um þab, einsogþeir vilja
eib ab vinna, hvert fært sje ab gjöra ab skip-
inu, ebur er þab fullkominn ekipreki.
16. gr Fjelagið ábyrgist skipin ab eins frá
14. apríl tii 14. scptemberm. Én þó skip far-
ist efea iaskist á þessu tímabili, þá tekur fje-
lagib engan þátt í þeim skafea:
a. þegar ekki er á skipinu helmingur skip-
verja og þar á mebal skipstjóri eba stýri-
mabur.
b. þegar skip Iiggur daglangt ab naubsynja-
lausu annarstabar, en á góbri höfn eba
Iegu.
e. þegar skip ferst fyrtr hirbuleysi efea van-
gá ciganda. þó nær þetta eigi til þess
1‘luta í skipintt, er abrir menn kynnu eiga.
En ef skip týnist efea laskast fyrir van-
gæzlu annara, þá bætir fjelagib ab vísu
skabann, en á aptur abgang ab þeim, er
tjóninu olli.
d. Ef skipstjóri eba útgjörfearmenn brjóta
ebur laska skip sitt af ásettu rábi.
17. gr. þab, sent bjargab verbur af brotnu
fjelagsskipi, er eign fjelagsins ab janfnti til-
tölu við þann hluta, sem fjeiagiö hefir tekib á-
byrgb á skipinu.
18. gr. Eigi skai fjelaginu skylt ab iúka
bætur fyrir skipstjón, fyr en ntissirl eptir aö
tjónið cr sannab fyrir fjelagsstjórninni sam-
kvæmt 15. grein.
19. gr. Ef eigi hrökkur sjóbur fjelagsins
til ab bæta áfailinn skaba citthvert ár, þá skal
því, sem til vantar, jafnab nibur á fjelagsmenn
ab rjcttri tiitöiu viö þaö verb, er þeir eiga í
ábyrgö.
20 gr. Sá er hafa skal atkvæfeisrjett í mál-
efnum fjelagsins, verbur ab minnsta kosti að
eiga l part í skipi. Enginn fjelagsmanna hefir
rjett til meira, cn eins atkvæbis, hve mikiö
sem ltann á
21. gr. Hafi cinhver fjeiagsmanna hvorki
grefit ábyrgðargjald sitt, það er greiba skyldi
á abalfundi næst ábur, nje sett fjelagsstjórn-
inni veb fyrir því, áður vertíb byrjar, þá tek-
ur fjolagið enga ábyrgb á skipi ltans, þó þaö
farist, svo lengi sem hann elgi hefir goldiö þafe,
cr honum ber. En brjóti nokkur Iög fjelags-
ins því til hrtekkis, svo aö tveir þribju hlutir
fjelagsntanna samþykkja á abaifundi, ab ltann
sje fjelagsrækur, þá á hann eigi tiikall til neins
frarnar úr fjelagssjóði.
22. gr. Nú vilja einn cba íleiri menn ganga
úr fjelaginu, en þaÖ mega þeir að eins gjöra
á tímabilinu millum 14 septemb. og 14. apríl,
og geta þeir þá innan eins missiris fengib helm-
ing þess fjár, er þeir eiga óeytt í fjelagssjóbi.
Kjósi þeir heidur ab fá alit, cr þcir þá eiga í
sjófenum, skal þeim og gefin kostur á því meö
þeim iiætti, að greiddur sje i hluti fjársins
árlega í 5 ár, en enga fá þeir vöxtu af fjenu,
þegar þaÖ nemur minna enn 100 rd. Fn sá,
sem byggir aö nýju skip sitt, cr ltann hefir
gkilvíslega svaraö ábyrgöargjaldi af 5 ár eba
lengur, og eigi á þeint tíina fengib neinn skaða
hættan úr fjelagssjóbi, hann skal innan cins
missiris geta heimt ab fullu þab er hann á ó-
eyit í sjófenum, svo framarlega sem hann cnn
— 37