Norðanfari


Norðanfari - 15.04.1869, Blaðsíða 4

Norðanfari - 15.04.1869, Blaðsíða 4
40 al í lianst, stnngiS npp á, aíi 15 — 20 íslcnd- ingar fœru í cinn til Amcríku, og fencju tit- mældar efcrur til ab yrkja, mcí) þessu móti inyndaíist cins konar Colonía, þar sem væri eins og tilbríio htimili fyrir livorn þann Is= lcnding, cr sí&ar kynni ab vilja fara vestur iím haf. Hvcr Emigrant (þjó&flutningsmaeur), fær vissan blett vítmældan ókcypis af stjórn- inni, cl liann vill gefa svario !ofor& ab yrkja blettlnn, og er blcttnrinn cign lians cptir 4 ár. Jeg hefi fengib nppdrátt yfir blett þann, er Wickmann liefir álitio bezt bæfann, og cr þa& ncs eitt stóit, cr gcngur lit í stöcuvatnib Mit- cbigan. Jeg skal næst scgja ycur nákvæmar frá þessu. Engiu talar nú uni klába, kannske hann sje á cnda. — Kanscllíráb J>. Jónsson er bú- jnn a& fá sjer til ábúbar jörbina Kibaberg í Grímsucsi. — Zeuten læknir var lijer á ferb á sunnvidaginn var, og ætlabi til cmbættis síns í Múlasýslum, og var heldur gramur yfir því ab stiptanitmacur hefbi rckio sig á stab út í bilinn, en hann hefir haft laun þau, sem fylgja lækniscmbættinu, síban í nóv. f. á. — Mikib gcngur á í Steinhöll, eptir því sem hingao liefir verib skrifab. — Fiskiríib hefir vevib bæri- legt hjcr þessa viku og sömuleibis í þorláks- höfn. Sumir búnir ab fá yfir 100 fiska hlut1'. Úr brjefi d. 24—3.-69. „22. f. m. var Hvammur í Dölum auglýstur laus fyrir upp- gjof prófasts síra þ. Jdnssonar, sem nýtur æfi- langt § af prestakallsins föstu tekjum og má liafa htísmennsku á stabnum. 20. þ. m. var Stabarhraun veitt síra J. Bjiirnssyni prcsti í Ilcstþingum, sem því eru orbin laus, en eigi cr búib ab slá þeim upp cnn". Úr brjefi úr Myrasýslu, d. 27.-3—69.: „Af frjetínm hefi jcg fátt skcmœtiiegt ab skrifa, lijcr hvílir sorg og söknubur í hveiju búsi, síban liinn 11. þ. m. ao við missíum svosvip- lega úr samvist okkar voi n elskuverba og val- inkunna sýslumann Jóiiannes Gubmundsson, scm skebi þannig: ab hann varb úti í nortan- bil áburnefndan dag skammt frá ttminu á heiin- ili sínu, á heimleib úr cmbæltisferb vestan af Mýrum; hann hjelt þar uppbob hinn 9. þ. m. á brotunum og öcrum rcka af skipi því scm fyrst strandabi í Höfnum sybra, og síban rak brotib, nálægt bænum Vogi hjer í sýslu, sbr, þjticóif 21. ár bls. 64 og 73; fylgdarmatur sýsluiiianns var síoast, merkis- og sóinama&- nrinn Gubmundur bóndi Jóivsson, silfursmitur á Hamracndum í Stafholtstungum, hann er en ófundinn, og einnig hcstur hans; cn lík syslu- manns fannst þann 14. þ. m strax sem favib var ab lcita, því hestur hans strj& yfir því. Jeg þarf ckki ab lysa fyrir ybur live stór hryggb og söknutur hvílir yfir iJlImn hjer, cptir því- líkan ágætismann í öllum greinum, sem syslu- mabur JóbanneS var, skyldum sern vandalaus- um, því síbur sem þjer þekktnb hann, og liafib því, eins og allir a&rir sem sáu hann og kynnt- ust honum, sjeo og orbib var vib, þá ljvíf- mennsku og blí&n, og ástúMcgu atlot er bann au&sjmdi hvcrjum manni, sein og hans hátt- prúta framgangsmáta, er cngum gat dulizt. Ilvab Gucmund sáluga snertir, var þa& áiit flesira kunnugra manna, ab varla finndust lík- ari menn, en þessir tvcir voru í Sllu dagfari vib skylda sjcr og óskylda menn. Má því meb fyllsta rjetti segja um bSta þcssa fnenn ab þeir í a!Ia stabi væru sómi stjcttar sinnar, iivor um sig. Hjcr er því autn mikil, og dimma, sem slokknab hafi 2 ljcís, sem logubu svo jafnt, skært og stillt, um allan sinn hjer- veru tíma, ab aldvei bar skugga á þar sem þau til nátu, og sem stráfu geislum sínum yfir mannfjelagib, á allar síbur. Jóhannes sýslum. mun hafa verib nálægt hálf fimmtug- ur ab aldri, en GuJmundur sál. rúmlega þa&. Mjer þykir líklcgt, þjcr sjáib brá&tim í blöbunum, hin helztu æfiatribi þessara manna, sem og merkiiegri eptirmæli, en jcg hefi föng á ab fram setja; og skrifa y&ur því ekki fleira hjer um. Aintmabur okkar hefir nú sett skrifara sinn Gu&mund Pálsson, til þess fyrst um sinn ab gegna sýslutnanns störfum hjer í sýslu. Úr höfubstab vorum er fátt ab frjctta. Ábur póstskip kom var þar ab kalla orbib alls- laust, því ckki fjckkst í citt tóbaksnef, fáar eba engin kaffibaun, engin sykurmoli, ekkcrt korn, lítib af brcnnuvíni, og annab eptir þessu. 25. f. m. varb piltur (íti í vcstanbil á Álptárósi, hjer í sj^slu. 10.—12. þ. m. &6 mjög snögglcga, Sofía Vernhar&sdóttir, þor- kelssonar, síbast prcsta a& Reykholti, kvinna Iielga hrcppstjóra Ilclgasonar á Vogi. Veburátta var hjer^stríb og fannalög mik- il, fríí þvi' 8. f. m., þar til 21. þ. m., en sí&- an er hjer bezti veturbati, og nú nægileg jörö komin tipp. MANNSKADAR. í næstl. febrm haf&i unglings kvennma&ur scm hjet Kristín Kristj- ánsd(5ttir Skel, og átti hcima á Langavatni í Rcykjaliverfi og þingcyjasj'slii, orbi&úti í hrí&- arbil framan til á svo nefndii Hvammslieici, e&a cnti í gljúfrum, sem liggja a& Laxá fyrir framan Prestbvamm. 30. f, m. hafbi unglings- matur, sem lijet Hans Jónasson frá Rauf á Tjörnesi orbife úti á Tungubeibi, sem liggur millum Tjörncss og Keldukvcrtis Fleiri menn voru í fei& meb lionum, sem snjerti aptur, enn hann ófáanlegur til nema halda áfram, var þó vesæll og ný stacinn upp úr mislingunum. A kyndilroessu barst skipi íí í lendingu ví& Rúb- ir untlir Snæfellsncsjíikli, ftírust þar 2. mcnii, sem bábir hjctu Jónar, Halldórsson og Gu&- mnndsson, sá fyrri var á 21.áii, og átti heima & Sta&astat, „sjeiiega efnilcgur og fullgildtir mabtir a& þrozka, vanda&ur og gott mannsefni", enn seinni Jóninn var 60 ára, ekkjuina&ur frá Ilratinhöfn í sömu svcit. SKIPSKAÐI Snemma í febr. höf&u 7. menn ásamt formanninum cr hjet Sigurcur og átti heima íí Klöpp á Mibnesi í Rosmbvalanes- hrepp & Reykjanesi, verib ab fara heim- leicis úr Kefiavík meb saltfarm, cn höfbu orbi& seint fyrir, og farife grunnt svo skipi& lcnti á skcri; forma&urinn drukknabi og 2 mcnn a&r- ir, en 4 komust af. , SKIPSTRAND. 3. febr. þ á. haffei srenskt skip fermt timbri, salti og steinkolum frá Máhn- cy í Svíaríki, stianda& á Merkinesi sii&ur í Höfniim. Mentiirnir komust úr því, en skipib tók dt aptur og rak vcstur á Myrar nálægt bænum Vogi; er sagt frá stiandi þessu Iijer að framan a& því leyti sem þab kom til uppby&s. AUGLYSING. Mjer væri kært ef sýslumennirnir hjer í Norbur-og Austuramtinu, vildu unna mjer þcss hagræ&is, en spara sjer me& því ekriptir, ab láta prenta kosningarskrárnar, sem ciga a& semjast nú í vor. Ef til þessa kemur, þá skal prentun kosningarskránna fljUt þab sem mögu- legt er, og jeg annast um, ab þær komizt lil kjöratjóra livers kjördæmis, sem allra fyrst. Ritstjórinn LEIDRJETTING. í Nf. nr. 15 — 16 bls. 31. 3 d. I. 32. a. n; lcs Solo BIs. 32.2.d.l. 3 a o. les þó. í næ3ta blabi hjcr á undan, er sagt frá því, a& skiptapi hafi orbife millum Akraness og Reykjavíkur, meb 15 mannsi; þetta reynizt nií ranghermt, þar á möti fórust 15 mcnn á skipi vib Vestmannaeyjar, sem hjcr ab ofan er getið." Ab sunnan frjcttizt mc&al annars, a& g<5- an hcfoi veriö hvassvi&rasöm rne& frostum og snjóum, og ví&a or&ib hagskart fyrir útigangs- pening, en um páskana hlána&i vel. Ondverb- lega í marzm, haf&i fje ví&a hraki& og fennt á Mj'iunum, en flest ná&ist aptur Iifandi. I flestum vci&istö&um sybra var orbib fiskvart, A Tjörnesi og í Kelduhverfi í þingeyjarsy'slu, evu hjerum 160 selir komnir á Iand, en svo sem ekkcrt á Sljettu og Langanesi, og'er þaö kennt hafísnum sem þar allt ab píiskum var landfastuv, cn rak þá frá, en nú evu sögb hafþök millum Ilornstr og Langaness. 2kaup- skip eru sögb komin á Vopnafjörb, annafe þeirra á a& fara á Skagströnd Mælt er a& matvara, kaffi og sykur hafi eitthva&, frá því er var lækkab í vcrfci. Nýlega hlupu höfmngar hjer inn á fjörb, höfum vjer heyrt sagt a& 12 hafi nábst af þeim, þar af 7 á Akureyri. EiyancU og ábijryilaimadur BjÖrn JÓnSSOIl. Preutab í prontsm. á Akureyri. J. Sveinsson. í nafni spíímannsins. Dugi nú hverr sera bezt mál Hjer er mikil vei&i; faöggi& allt ni&ur í strál þetta Ijetum vjer eigi scgja oss tvisvar, en þeystum stax mdti lestinni og köllu&um á Diottinn. Lestamenn tóku til vopna og veittu vibnám. þar var& snörp orusta og ekki löng. . Jeg bar&ist fræknlega, þab veit trú mín, og hrukkii lestamenn undan í hinni fyrstu hrí&. Ilandtókum vjcr suma en sumir flj'&u. Ulfald- arnir stó&u eptir mc& klifjarnar og einn ma&ur ef mann .skylcli kalla — því hann var hin kynlegasta skepna, sem jcg hefi sje&, í þröng- um klæ&um spenntum a& beini og á höí&inu sem potti væri hvolft, hvítur í andliti og ná- liga skegglaus. Hann sló& þarna me& sverb- ib í hendinni, eins og hann bybí oss byrginn. Mál hans var undarlegt ogkallabií sífellu „Go& dam" (hver fjandinn). Hann leit grimmlega til vor, og handtókum vjer hann ekki, sem a&ra menn, en slögum hring um hann og þröngv- u&um a& honum þangað til einn hlj<5p á hann og haf&i undir. Rtindum vjer þá hendur hans og rœndum öllu sem hann haf&i. þaö veit trúa mfn, vjer knnzku&um hann og ljetum á honum ganga sver&skálpa og axarhamra 6- þirmilcga". „Kynleg er saga þín" sag&i Tímur. BEn hvar er ma&ur þessi og hva&a skepna cr þa&". „ílvab má jeg vitaum þafc" sag&i Ómar. Nokkr- ir segja hann muni vera Franki (svo nefna margir Asíu menn þá, sem koma tir Evrópu austur þanga&) a& hann sje einn af þessum þjd&um, sem enga trú hafa og eru dau&a menn. A&rir ætla hann muni vera töfrma&ur, kominn af göngu til Basku og á leib til lndiands". „Talar hann vora tungu"? sagbi Tímur. „Lítt a& þa& — líkt og kálfur sem fyrst fer a& baula" sag&i Oniar. „þri hetir heyrt talab um Síamýrey, fjallagamminn mikla, um Elbis, eba Djöfulinn og um dýr mefe nautshaus, cn fiskur a& aptan og spor&ur á. En þessi ma&ur, sem jeg tala um, er margfalt uudarlegri cn þessar kynja-skepnur". „Er hann skeggja&ur eins og vjer" "ít sag&i T. „Skegg hefir hann a& sönnu" sag&i Ó. „en mest á höf&i og ekki á kinntim c&a höku". rNú lýgur þú Omar I þa& veit trúa mín" sag&i Tímur. „Fjarri fer þa&" sagbi hinn „jeg sver þa& vi& sálu þína" þab er allt satt sem jcg segi Augu hefir hann munn og nef, sem vjer ; en eigi veit jeg hva& jeg skal segja um a&ra hluta líkamans. Svo cru klæ&in strcngd að honum, a& ekki er a& sjá önnur hú& sjc á kroppnum; en á höndum hefir hann tvöfalda húb, og horfbi jeg'sjálfur á a& hann dróg af hina ytri1, og var þar þá önnur undir". Er hann mume&ingi" sag&i Timur. „Hva& má jeg vita þa&"! sag&i Ómar. „Ilefi jeg eigi sjcð hann þvo sjer e&a gjöra bæn sína og eigi hefi jeg heyrt hann ákalla Drottinn himnanna". „Allt er þetta kynlcgt" sag&i T. „Enn, haf&i hann gull me& sjer og var þa& teki& frá hon- um"? „Gull haf&i hann miki&" sag&i Ó. „og tdkum vjcr þa& allt er vjcr bundum hann", Belti var um hann og sauma&ur í fjöldi gull- peninga. Geymum vjer þa& handa konungi, Sjá&u og vinurl Hjer er gullnisti er jeg tö*k af hálsi honum og ætla mjer sjálfum; er fcílg- i& í því gamalt hár og alls ckki annab. Hvað ætlar þú þa& muni tákna"? og rjetti honum nistiö. (Framh. síbar). 1) Maburirro heflr haft skinnhanska.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.