Norðanfari


Norðanfari - 15.04.1869, Blaðsíða 4

Norðanfari - 15.04.1869, Blaðsíða 4
— 40 at í lianst, stnngif; upp íi, au 15 — 20 íslcnd- ingar fíorn í einti til Ameríkn, og fengju út- mældar ekrur til a?) yrkja, me& þe?su móti myndafist eins konar Colonía, þar sem væri eins og tilbiíif) lieimíli fyrir hvorn þann ls= lcnding, cr sífiar kynni ab vilja fara vestur um Iiaf. Ilvcr Emigrant (þjöfílutningsma&ur), fær vissan blett dtmældan ókeypis ttf stjórn- inni, ef hann vill gefa svarib loforí) ab yrkja blettinn, og er bletturinn cign Iians eptir 4 ár. dcg hefi fengif) uppdrátt yfir blett þann, er Wickmann hefir álilib bczt hæfann, og cr þa& ncs eitt stóit, cr gengtir út í stö&uvatnif) Mit- ehigan. Jeg skal næst segja yfur nákvæmár frá þessu. Engin talar nó um kláfia, kannske bann sje á enda. — Kansellíráf) {>. Jónsson er bú- inn af) fá sjer til ábúfiar jörtina Kitabcrg í Grímsnesi. — Zeuten læknir var lijer á ferb á sunnudaginn var, og ætlafii til embættis síns í Múlasýslum, og var heldnr gramur yfir því af) stiptamtmafur licftá rckif) eíg á staf) út í bilinn, en hann hufir haft laun þau, sem fylgja lækniscmbættinu, sífean í nóv. f. á. — Mikif) gcngur á í Steinhöll, eptir því sem liingaf) hefir verif) skrifaf).— Fiskiríií) hefir verib bæri- legt hjcr þessa viku og sömuieitis í þorláks- liöfn. Sumir búnir af) fá yfir 100 fiska blut“. Úr brjefi d. 24—3,—69. „22. f. m. var Ilvammur í Ðölum auglýstur laus fyrir upp- gjöf prófasts síra þ>. Jónssonar, semnýturæfi- langt f af prestakallsins fostu tekjum og má bafa húsmennsku á sta&num. 20. þ. m. var Stabarliraun veitt síra J. Iljörnssyni prcsti í Ilcstþingum, sem því eru orfin laus, en eigi cr búi& af) slá þeim ujip enn“. Úr brjefi úr Mýrasýslu, d. 27.-3.— 69.: „Af frjettum liefi jcg fátt skcmœtilegt at skrifa, Iijcr livílir sorg og söknufmr í hverju liúsi, sítan liinn 11. þ. m. at vit misstum svo svip- lega úr samvist okkar vorn elskuverta og val- inkunna sýslumann Jóhannes Gntmundsson, scm sketi þannig: at hann vart úti í nortan- hil áturnefndan dag skammt frá túninu á heim- ili sínu, á heimleit úr cmbættisfert veslan af Mýrum; bann hjclt þar ujipbot liinn 9. þ. m. á brotunum og ötrum reka af skipi því scm fyrst strandati i Höfnum sytra, og sítan iak brotit, nálægt bænum Vogi hjer í sýslu, sbr, þjótólf 21. ár bls. 64 og 73; fylgdarmatur sýslumanns var sítast, merkis- og sómamat- urinn Gutmuiulur bóndi Jónsson, silfursmitur á Hamraendum í Staflioltslungum, hann cr en ófundinn, og einnig iicstur lians; en lík sýslti- manns fannst þann 14. þ. m slrax sem farit var at leita, jiví hestur bans stót yfir því. Jeg þarf ckki at lýsa fyrir ytur bve stór Iiryggt í nafni spámannsins. Dugi nú hverr sem bezt mál Iljer er, mikil veiti; höggit allt nitur í strál þetfa Ijetum vjer eigi scgja oss tvisvar, en þeystum stax móti lestinni og köllutum ú Drottinn. Lestainenn tóku til vopna og veittu vitnám. {>ar vart snörp orusta og ekki löng. Jeg bartist fræknlega, það veit trú mín, og hrukku lestamenn undan í hinni fyrstu hrít. Iiandtúkum vjcr suma en sumir flýtu. Ulfald- arnir stótu eptir met klifjarnar og einn matur ef mann rskyldi kalla — því hann var hin kynlegasta skepna, sem jeg hefi sjet, í þröng- um klætum spenntum at beini og á höítinu sem pofti væri livolft, hvítur í andliti og ná- liga skegglaus. Hann stót þarna met svert- it í liendinni, eins og hann byti oss byrginn. Mál Iians var undarlegt og kallati í sífellu „Goð dam“ (hver fjandinn). Ilann leit grimmlega til vor, og handtókum vjer hann ekki, sem atra menn, en slógum hring um harin og þröngv- utum at honum þangat til einn ldjóp á hann og hafti undir. Lumhim vjer þá hendur hans og rændum öllu sem hann hafti. það veit trúa mín, vjer knuzkutum hann og ljelum á og söknutur livílir yfir ölluin hjer, eptir því- líkan ágætismann í öllum greinum, sem sýslu- matur Jóhannes var, skyldum sem vandalaus- um, því situr sem þjer þekktut Iiann, og liafit því, eiris og allir atrir sem sáu liarin og kynnt- ust honum, sjet og ortit var vit, þá ljúf- mennsku og blítu, og ástúMegu atlot er liann autsýndi liverjum manni, sein og bans liátt- prúta framgangsmáta, er engum gat dulizt. Hvat Gutmund sálnga snertir, var þat álit flesíra kunnugra manna, að varla finndust iík- ari menn, en þessir tveir voru í öllu dagfari vit skyida sjer og óskylda menn. Má því met fyllsta rjetti scgja um báia þcssa menn at þeir í a!la stati væru sómi stjcttar sinnar, livor um sig. Iljer er því atitn mikil, og dimma, sem slokknat hafi 2 Ijós, sein logutu svo jafnt, skært og síillt, um allan sinn bjer- veru tíma, at aidrei bar skugga á þar sem þau íil nálu, og sem stráiu geisium sínum yfir mannfjelagit, á allar sítur. Jóhannes sýslum. mun iiafa verit nálægt bálf fimtntug- ur at aldri, en Guimundiir sál. rúmlega þat. Mjer þykir líklegt, þjer sjáit brátum í blötunum, hin helztu æfiatriti þessara manna, sem og merkiiegri eptirmæli, en jeg hefi föng á at fram setja; og skrifa ytur þ ví ekki íleira hjer um. Ainlmatur okkar hefir nú sett skrifara sinn Gutmund Pálsson, til þess fyrst um sinn at gegna sýslumanns störfum hjer í sýslu. Úr höfutstat vorutn er fátt at írjetta. Átur póstskip kom var þar at kalla ortit alls- laust, því ckki fjckkst í citt tóbaksnef, fáar eta engin kaffibaun, engin sykurmoli, ekkert korn, lítit af brcnnuvíni, og aimat eptir þessu. 25. f. m. vart piltur úti í vestanbil á Alptárósi, lijer í sýslu. 10.—12. þ. m. dó mjög snögglcga, Sofía Vernbartsdóttir, þor- kelssonar, sítast prests að Reykliolti, kvinna Iielga Iircppstjóra Ilelgasonar á Vogi. Ve&urátta var hjer strít og fannalög mik- il, frá þvi 8. f. m., þar til 21. þ. m., en síð- an er bjer bezti veturbati, og nú nægilegjört komin upp. MANNSKAÐAR. í næstl. febrrn hafti unglings kvennmatur scm hjet Kristín Kristj- ánsdóttir Skel, og átti heima á Langavatni í Reykjalrverfi og þingeyjasýslu, orti&úti í hrít- arbil framan til á svo nefndri Hvammsbeiíi, eta enti í gljúfrum, sem liggja a& Laxá fyrir framan Presilivamm. 30. f, m. hafti unglings- malnr, sem lijet Hans Jónasson frá Rauf á Tjörncsi ortit úti á Tungulieiti, sem liggur milluin Tjörness og Keldukverlis Fleiri menn voru í fcit met honuin, sem snjeru aptur, enn hanti ófáanlegur til nema halda áfram, var þó vesæll og ný staíinn upp úr mislingununa. Á lionunr ganga svertskálpa og axarhamra ó- þirmilcga“. „Kynleg er saga þín“ sagti Tímur. „En hvar er matur þessi og hvata skepna er þat“. „Hvat má jeg vita um þat“ sagti Óinar. Nokkr- ir segja hann muni vera Franki (svo nefna margir Asíu menn þá, sem konra úr Evrópu aiistur þangat) at hann sje einn af þessum þjóðum, sein enga trú hafa og cru dauta menn. Atrir ætla hann muni vera töfrmatur, kominn af göngu til Basku og á leið til lndlands“. „Talar hann vora tungu“? sagti Tímur. „Lftt at þat — líkt og kálfur sem fyrst fer at baula“ sagti Ómar. „þú helir lieyrt talat um Síamýrey, fjallagamminn mikla, um Elbis, eta Djöfulinn og um dýr met nautshaus, en fiskur at aptan og sportur á. En þessi matnr, sem jeg tala um, er margfalt undarlegri cn þessar kynja-skepnur“. „Er hann skeggjatur eins og vjer“ sagti T. „Skegg hefir hann a& sönnu“ sag&i Ó. „en mest á Iiöfti og ekki á kinnum cta höku“. „Nú lýgur þú Ómar 1 þat veit trúa mín“ sagti Tímur. „Pjarri fer þat“ sagti liinn „jeg sver þab vit sálu þína“ þat er allt satt sem jcg kyndilmessu barst skip'r á í lendingu vit Rút- ir undir Snæfellsnesjökli, fórust þar 2. mcnii, sem bá&ir hjetu Jónar, Ilalldórsson og Gut- mundsson, sá fyrri var á 21,ári, og átti lieima á Síatastat, „sjerlega efnilegur og fullgildur matur at þrozka, vandatur og gott mannsefni“, enn seinni Jóninn var 60 ára, ekkjumatur frá Ilraunliöfn í sömu sveit. SKIPSKAÐI Sneinma í febr. liöftu 7. menti ásamt formanninum cr bjct Sigurtur og átti lieima á Klöpp á Mitnesi í Rosmhvalanes- hrepp á Reykjanesi, verit að fara heim- leitis úr Keflavík met saltfarm, en höftu ortið seint fyrir, og farit grunnt svo skipit lenti á skeri; formaturinn drukknati og 2 mcnn atr- ir, cn 4 komust af. SKIPSTRAND. 3. fcbr. þ á. Iiafti sænskt skip fermt timbri, salti og steinkolum frá Málm- ey í Svíaríki, strandat á Merkinesi siitur í Ilöfnuin. Mennirnir komust úr því, en skijiit tók út aptur og rak vestur á Mýrar nálægt bænuin Vogi; er sagt frá stiandi þessu bjer að framan at því leyti sem þat kom til uppbots. AUGLÝSING. Mjer væri kært ef sýslumennirnir bjcr í Nortur-og Austuramtinu, vildu nnna mjer þess hagrætis, en spara sjer met því ekriptir, at láta prenta kosningarskrárnar, sem ciga at semjast nú í vor. Ef til þessa kemur, þá skal prentun kosningarskránna flýtt þat sem mögu- legt er, og jeg annast um, at þær komizt lil kjöratjóra hvers kjördæmis, sem allra fyrst. Ritstjórínn LEIÐRJETTING. í Nf. nr. 15 — 16 bls. 31. 3 d. 1. 32. a. n; les Solo Bls. 32. 2. d. I. 3 a o. les þó. í næsta blati hjer á undan, er sagt frá því, at skiptapi liafi ortit millum Akraness og Reykjavíkur, mei) 15 mannsd; þetta reyuizt nú rangbermt, þar á móti fórust 15 mcnn á skipi vit Vestmannacyjar, sem lijer a& ofan er gctið.* At sunnan frjcttizt mctal annars, at gó- an befti verit livassvitrasöm rnet frostum og snjóum, og v!ta oi'tit Iiagskart fyrir útigangs- pening, eri um páskana ldánati vel. Öndverb- lega i marzm. haf&i fje ví&a hraki& og fennt á Mýrunum, en flest ná&ist aptur lifandi. I flestum vci&istö&um sy&ra var orti& fiskvart, Á Tjörnesi og í Keiduhverfi í þingeyjarsýslu, ecu hjerum 160 sciir komnir á land, en svo sem ekkert á Sljettu og Langanesi, og ‘er þa& kennt hafísnum sem þar allt at páslrum var landfastur, cn rak þá frá, en nú eru sögð bafþök millum Homstr og Langaness. 2kaup- skip cru sögt komin á Vopnafjört, annat þeirra á at fara á Skagströiul Mæit er ab matvara, kaffi og sykur liafi eitthvat, frá því er var lækkat í verbi. Nýlega lilupu liöfrungar hjer inn á fjört, höfum vjer heyrt sagt at 12 liall nátst af þeim, þar af 7 á Akureyri. Eifjancíi oj ábyrgdarmaður Bj Ö M1 JÓIISSOII. Preutat í prentsin. á Akureyri. J. Sveinsson. segi Augu hefir liann munn og nef, sem vjer; en eigi veit jeg livat jeg skal segja um atra liluta líkamans. Svo eru klætin strengd a& lionum, at ekki er at sjá önnur hút sje á kroppnum; en á höndum liefir liann tv'ófalda liút, og horfti jeg sjálfur á at iiann dróg af liina ytri*, og var þar þá önnur undir“. Er hann mumetingi“ sagti Timur. „Ilvat má jeg vita þat“! sagti Ómar. „Hefi jeg eigi sjeð hann þvo sjer eta gjöra bæn sína og eigi hefi jeg iieyrt hann ákalla Drottinn himnanna*. „Allt er þetta kynlegt" sagti T. „Enn, hafti liann gull met sjer og var þat lekið frá hon- um“? „Gull hafti hann mikit“ sagti 0. „og tókum vjcr þat allt cr vjcr bundum hann“, Belti var um liann og saumatur í fjökli gull- peninga. Geymum vjer það handa konungi. Sjátu og vinur! Hjer er gullnisti er jeg tók af liálsi honum og ætla mjer sjálfum; er fólg- it í því gamalt hár og alls ekki annat. Hvað ætlar þú þat muni tákna“? og rjetíi honum nistit. (Eramh. sítar). 1) Maturinu heflr lraft skinnljanska.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.