Norðanfari


Norðanfari - 15.04.1869, Blaðsíða 2

Norðanfari - 15.04.1869, Blaðsíða 2
— 38 vill vera í fjclaginii meb hib nýbyggca skip fiiit. 23 gr. þeir sem eitt sinn hafa gengib úr fjelaginu, cins og gjört cr ráb fyrir í næstu greio hjer á nndan, geta aptnr fengib inngöngu f fjelagib, en veria þá álitnir sern nýir fje- 1,-igsmenn, og hljdta þvíab greiba, auk ábyrgt- argjalds, 2f {J sem inngöngneyri 24 gr. Allan þann ágreining, er rísa kann í fjelaginu millum háseta og skipstjdra, elleg- ar skipstjdra og títgertarmanna og þeir eigi gola orbib ásáttir nra, skal bera undir stjdrn fjelagsins, og gj'örir hún þá um málib. þó sluiltt þeir er hlut eiga ab, eiga kost á ab bera málib aptur fram á abalfundi, og ræbur þar afl atkvæba málalokum. Ef ágreiningur verb- nr millum embættismanna fjelagsins og ann- ara fjelagsmanna, skal því skjdta tilabalfund- ar og skera úr meb atkvæba fjölda. En greini stjórnarmenn fjelagsins á um eitthvab sín í milli, þá ræbnr þar enn atkvæbamunur. 25. gr. Breyta iná lögum þessum á abal- fundi fjelagsins, en þá skal stjórnin ætíb aug- lýsa fyrir fram, er hún kvebur til slíks fund- ar, hvcrjar breytingar vib lögin verbi npp born- ar. Eigi má þ<5 breyta lögunum, nema tveir þribju hlutir fjelagsmanna á þeim fundi sam- þykki breytinguna. Nú fcoma cigi svo marg- ir tii ívindav, ab breytingin geti ortib löglega samþykkt, en ])á skal stjórn fjelagsins kvebja til annars fundar, og ræ&ur þá cinfaldur at- kvæbamtinim 2G gr. Ábyrgtarliig þessi skulu ritub í giörbarbdk, sem fjelagib á, og skrifa allir fje— lagsmenn nöfn sín undir þan. þinglýsa skal lögnnum og nýmælum þeim, cr síban kunna verba vib þan gjörb. Prenta skal og lögin, og sjer stjdrn fjelagsins um, ab ndg sje til af þeim. LEIBBEINING, ab koma á æbarvarpi og ab flytja æbur á stöbuvötn. Fyrst scmur mabur vib þann, sem á æb- arvarp, helzt þar' sem varp cr í framförum, ab hann selji sjer 10 æbarkollur á ári í 3 ár, og virbist verb þeirra ánidta og 1 pd æbaiduns, því víba munu 30 æbur gefa af sjor 1 pd. af dún þegav nú búib er ab fá loforb um æb- urnar, er bezt ab varpmaburinn velji þær sjálf- ur, ættu þab helzt ab vera þær ætur, sem yrpu í fyrsfa eba annab sinn; má nokkub þekkja þab á eggjum þeirra, því bæbi eru cggin digrari og rautleitari undan ungum held- ur en gömlum, enda nmnu vanir varpmenn þckkja þab, þ<5 er eigi ætíb aubvelt ab vita meb vissu aldur æbanna, sem verba víst mjög gamlar. þær æbur scm á ab flytja, er bezt ab verpi í jarbarhreibii, því hreibrib verbur ab skera npp incb öllu saman, og láta þab sem minnst rdtast, leggja þab síban í grindabúr, meb þjettu þaki yfir, og svo stdrt ab 5 æ&ur meb hreibrum geti rtímast í því, sem verbur mátulega þungur baggi. Flytji maíur æburnar til fjalla, þá er hezt ab hafa ekki nema þann eina hest sem þær eru á í förimii. Rezt er ab æ&urnar, sem fluttar eru, hafi ekki orpib nema 3 eggjum og lítill eba engin dún kominn, því eggin mega ekki hib minnsta vera farin ab stropa; líka verbur ab varast hávaba og hundagclt, á meb- an. á flutningnum stendur, þegar mabur cr iiú kominn meb æburnar þangab, eem varpib á ab verba, þá velur mabur líkastann hólma, ab mögulegt cr, þeim scm æburnar voru teknar úr, einnig ab þeir sje líkt frá landi og hinn var. Sker mabur þá upp kringlóttan gras- hnaus, svo lagaban ab hreibrib sem flutt var rúmizt í hnatiss-slætinu eba holunni, 2 hreib- ur eiga ab vera hvert hjá öbru meb litlu milli- hili. Síban veríorr ab hafa búr yfir, og eiga iill 5 búrin ab vera svo nálægt hvert öbru, ab allar æburnar sjái hver til annarar, þegar bú- ib er ab búa svona um æburnar, vitjar matur um þær annanhvorn dag, er þá gott ab geta fært þeim um leib nýtt rægsni e?a slóg úr silungi efa hrognkelsi, en ekki má þab vera íildib eba saltab; á því ríbur ab hafa vatn í búrinu, og er bezt til þess, ab grafa vatns- helda gröf, sem sje svo stór ab þær geti bab- ab sig í þeim; þab verbur ab riba svo liátt ofan yfir gröfina, ab þær geti teygt sig upp úr babinu; eins verbur ab lagfæra, cf eitthvab raskast hreibrio e?a btírib. Ekki þarf mabur ab kippa sjer upp vit þab, þd ab æburnar jeti ekki mefan þær eru á eggjum, því margar ætur sem liggja á, sem vera mun 14—18 dagar. Geti mabur ekki haft gröfina, vcrbur ab bafa vatn í búrinu, og sjá um, ab þær geti ekki hellt því nibur í hreibrib. þegar mabur fer ab vona eptir, ab fari ab brjóta á eggjun- um, gætir mabur vandlega ab, nær fyrst fer ab brotna á þeim; tekur mabur þá búrib of- an af hreibrinn og lætur vcra autt yfir, vitjar síban ckki um í nokkra daga, nema gripfugl sje, sem viti af hreibrinu, þá verbur ab verja honum ab komast ab, allt hvab unnt er. Vel getur skeb ab matur missi þær abfluttu æbur, svo ab þær komi eigi aptur, sem verbur helzt ef ab þær abíluttu æbur hafa orpib nokkur ár í hólmanum, sem þær voru teknarúr, en varla missir mabur allar 30 æburnar, nema ab æb- urnar ekki geti feng'izt, þar sem matur ætlabi ab koma á varpinu, og tjáir þá varla ab reyna þab lengur. Komi ungur eba geldur fugl ab árib eptir, hlýtur mabur ab vera vongóbur um varpib, en verib getur ab ungi fuglinn verpi ekki fyrr en eptir 4—5 ár; þab getur líka skeb, ab hann verpi 3 ára. Nú fer æbarfugl- inn ab koma ab eyjunum, sem optast er ab libnum sumarmálum, á mabur þá þegar, ab setja upp hræbur, búa nm í hdlmunum, verja öllum gripfugli , sem cr því hægra, sem þab cr gjört fyrri. Bczt er ab sami maf- urinn ár eptir ár gæti varpsins, og ríb- ur á ab sá mabur sje ekki fljóthuga, og hafi ánægju ab gæta varpsins, og er gott ab venja vib þab unglinga, scm eru hneigbir ti) þess; fuglinn tekur líka fljrjtt eptir því, og verbur varla spakur ef ab dlagin mabur passar varp. |>egar fuglinn hefir verpt, er gott ab setja stög yfir hölmana og ýmsar hræbur líkar því, sem er í næstu hcilmum, eba þar sem ab fugl- inn var tekinn frá, þó er gott ab breyta dá- lítib frá, svo sem ab hafa vindflugur, eba út- trobin mannaföt og því um líkt. Sjálfur á varpmaburinn ab vera sem opt- ast á ferb um varpib, en láta samt ætíb bera sem minnst á sjer meban fuglinn flýgur af hreibrinu, í stuttu máli hafa alla varúb vib, ab fuglinn styggist ekki. |>egar mabur vill auka varp, má ekki taka eggin, en lítib eitt má taka af dún, en þfj gjöra þab meb vareygb, og eptir þvf sem eggin eru mövg; minnstan diín þarf á mosajörb, en mest- an þar sem harbur er jarbvegur. Hvertheld- ur mabur tekur diín eba egg, þá ríbur mikib á. ab hreibiib breytizt sem minnst, og sje lík- ast því sem þab var þegar ab fuglinn flatig af því; hafi fuglinn breitt ofan á, þá á mab- ur ab gjöra eins, en breibi hann ekki ofan yfir, & mabur ekki heldur ab gjöra þab. Komi gripfugl í varpib, verbtir mabur ab eyba honum sem fyrst. Arnir verbtir ab skjóta ebur bræla, og eins svartbak (opt má drepa arnir og kjóa, meb því ab eitra hundsskrokka, einnig egg, og kasta þessu fyrir gripfuglana, þetta heppnast og meb máfa en bezt er ab skjóta þá). Vib krumma þarf opt meiri fyrir- höfn. Mjer hefir opt reynzt gott ab veiba hrafna á vetrum mcb öllu mögulegu méti og salta þá nibur í bunka; og fcr jeg svo ab því, ao jeg gjöri gat d kvib þeirra, og læt þar í hncfa af salti, má þá meS þessu mríti geyma þá árlangt. {>egar krummi. fer ab angra mig meb ab taka egg, flyt jeg meb mjer nokknb af dautu hröfnuniim, og lieygi þeim bingab og þangab, þar sem krurnmi befir tekib egg- in, og læt þá liggja, eins og þeir hafi dottio daubir nibur, verbur þá krumma opt bilt vib, og nuin hann ekki opt fara þar um mebars hann eigi venzt því; hætti hann því ekki, breyti jeg til og sker npp torfu, og Iæt krumma þar undir, en læt standa abra hlifina út und- an, eba stjelib (vjelib) eba hausinn osfrv. þar sem menn vilja flytja varp upp á fjöll, væri gott ab fleiri vildu leggja saman, þeir sem annabhvort eiga vötn saman eba ná- lægt, eba hólma í einu vatni. þess fleiri seiri æbur eru fluttar, þess vissari er mabur um varpib. Fleiri athugasemdir kunna ab vera vio varp, en hjer cr áminnst, sem flestar munu þá lærast af sjálfu sjer, þcgar mabur fer a& hirba varp, þab er heldur eigi-aubvelt ab geta gjört ráb fyrir öllu, sem upp á kann ab koma; eigin reynsla verbur optast bezti kennarinn í því sem öbru. þessi stutta leibbeining er skrifub upp eptir eigin reynslu minni, og líka eptir hand- riti gamals manns, er lifbi fyrir 80 árum síb- an og hjet Sigmundur í Ásmundarnesi og sem kom varpi upp á Hrtítafjarbarháls og í Ás- mundarnesseyjar, er liggja undir Stab f Steín- grímsíirbi. þab væri því þess vert, a& fleiri reyndu þetta, því fátt borgar jafnvel fyrir- höfn og tilkostnab, sem ab bæta vörpin, og vffar gætu þau verib, ef menn leggbu alúb og kapp á, og nokkub í sölurnar. Ritab af bdnda vib Breibafjörb 1867. HVERJUM þYKIR SINN FUGL FAGUR. þab má sannast á þjdbólfi, er hann diifist ab kalla Norbanfara „óþvevrabiab", sjá þjób. nr. 16—17. 1869, bls. 61. því þab er þ<5 víst almennt álit alþýbumanna og allra skynsamra manna, ab Norbanfari sje nú bezta blabib, sem vjer eignm, því bæbi er hann í mb'rgu tilliti fræbandi og svo tekur hann til umtalsefnis fleiri alþýbumál enn þjóbcilfur. þessi, sem áb- ur var orbinn svo magur, abvanvirba þátti aíi og nú meb þeim óþrifum ab vansæmis þykir ab kenna. Hverjum þykir sinn fugl fagur og svo er um þjóbólf, er mest talar um sjálfan sig. Ilvab kemur landsmönnum t a. m. vib austurför Jóns Gubmundssonar og allt þab mas í þj(5bdlfi — hvern á þab ab gjöra dýrblegan? og hvab kemnr nú landsmönnum vib afdrif klábakinda kennarans, hins nýa ábyrgbarmanns, II. K. Fribrikssonar eba málaþref hans vio Assessor Benidikt úlaf brjefinu kærleiks ríka. Hvab hefir verib markvert í þjóbólfi nú um nokkur ár, af sjalfs hans vamlcik? Hverjum þykir sinn fugl fagur og fagurlega hefir lj(5s þjdbdlfs skynib í augum kennarans, er hann laggbi þar höndur ab, sem málaflutningsmabur herra P. Melsteb þvobi höndur sínar. Látum alþý&u dæma. Kunningi þjdbdlfs, Margir íslendingar hafa opt spurt um svo kollub merkitungl, sem eru helzt: þorra, gdu, einmánabar o: Páska tungl, einnig sumar, vetr- ar, og jdla tungl; um þetta fræbir okkur ntí nýa almanakib fyrir árib 1869, og hefir þab ekki fyrri gjört verib; þetta er nti ekki alveg rjett. þab eru ætíb 19 ár f tunglöld, og 12 mánubir þrítugnættir í hverju ári, og hverjum mánuti er eignab 1. tungl, þab verba 19 12, = 228 tungl, en nú koma 7 ab auki, sem kallast auka tungl, alls á öldinni 23S; ntí er

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.