Norðanfari


Norðanfari - 15.04.1869, Blaðsíða 3

Norðanfari - 15.04.1869, Blaðsíða 3
— 39 þaí> æti& sumar lnngl, sem fyrst kemur eptir páskana, og ef 13 tunglkomur verfea páska í rnillum, þá er þar 1. auka tungl á millipásk- anna. þess vegna er æfinlega auka tungl þeg- ar paskarnir koma í marzm., eins og nú er, en vilji menn vita á hvaoa gillinitalsárum þau eru, þá er þafe: 14. 3, 11, 19, 8, 16,-5, a'r í öldinni, en ef mafeur fer eptir aldar ára rö6- inni, þá erþab: 3, 5, 8, 11, 14, 16, 19, rjett eins og vísan segir: „Aukatíinglin tunglöld á, tel: þrio fimta áttunda, og ellefta ári& þá, einn- ig fjdrt. sext. nítjánda". þafe er því ekki fyrsta vetrar tungl sem kemurí haust þann 5. oktm. því þa& er aukatungl) heldur hitt sem kemur næst á eptir. þessar línur dskast ao fái rúm í Noroan- fara. « Skagfir&ingur. 1?K«ÍETTIR IJTLEWÖAK. 1. f, m. byrjafei norfeanpdsturinn hjecan p!6ast fer& sína til Rv. , en kom þangao 19. s. m. en vestanpdsturinn deginum áfeur. Pdst- ur fdr aptur úr Rcykjavík á föstudaginn langa en kom liingao 8. þ. m. ; hann haffei fengife bezta fæii frá þvi sunnan yfir [ioltavör&ulieifei Og allt norour hingafe. PdstskipiS hafci kom- ife"til Reykjavíkur 21. f. m. eptir lOdagaferí) frá Kaupmannahöfn. Meo því frjettizt fátt merkilegt, nema aí» árferoio hafoi í vetur ver- ife yfir alla Norfeurálfuna hife æskilegasta. Korn heldur afe lækka f verfei. pafe heitir svo enn, a6 hinn vopnafei frifeur haldizt; en allt af eru menn sem á Rldfeum um, a& þeim Frökkum og Pníssum lendi saman. Grikkir og Tyrkir eiga allt afí miklum deilum og deyrfeum; ber helzt til þess, uppreistin á Krítarey gegn Tyrkj- um, sem er enn eigi sefu6, en Grikkir hafa þdtt lienni hli&hotlir og hjálpsamir. þá eyra Grikkir þv! illa, a6 vera meira og minna háfeir Sold- ani, sem þeir nú me& ýnisu móti reyna afe komast undan. Rússar eru Grikkjum me&- mæltir, því þa6 eru Irúarbræfeur þeirra; líka eru nú komnar mæg&ir á, þar sem Georg 1, Hellena konungur, er giptur rússneskri kon- ungsddttur. Stjórn Bandafylkjanna, heldur og taum Grikkja og uppreistarinnar á Krítarey, en einstrengir á vi6 Tyrki, a& fá hjá þeim, a& minnsta kosti eina höfn austan vert vi& Mi&- jarfearhaf, hvar þeir geti láti& skip sín, er þeir Iiafa hjer í förum í Nor6urálfunni, leila sjer athvarfs. Aptnr halda Bretar og Frakkar í hönd me& Tyrkjum, og mifela millum þeirra og Grikkja allt hva& þeir kunna, því þeim er sízt um, a& Ameríkumenn nái hjer í Nor&urálfunni nokkurri fdtfestu, og á hinn b<5ginn, verja Tyrkja fyrir Rússum, er allt af undir niferi kosta kapps um a& ala deyr&ir og upphlaup í Tyrkjalöndum, svo a& þeir seint e&a snemma geti naö þeim undir sig, orfeife einvaldar yfir verzlun og skipasiglingum í Svartahaíi, og sam- kvæmt gomlu spánni a& geta flutt keisarasetr- ib frá Pjetursborg til Miklagar&s, (Bosporus). Enn þá horfir þunglega til meö fjárhags- mál vort á ríkisþingi Dana. Mál þetta hefir opt veri& rætt á ríkisþinginu í vetur, en ýms- ar og sumar mi&ur gtí&gjarnar or&i& þar til- lögur. Nefndinni, sem þjdfeþingi& baf&i sett í fjárhagsmáli& kom ásamt stjdminni seinast saman um þa& me& 73 gegn 9 atkvæ&ura, a& hio fasta árgjald skyldi vera 30,000 rd., en bráfeabyrgfeartillagi& 20,000 rd , sem a& 10 ár- um li&num, skyldifara minnkandi um 1000 rd, á ári, þar til því væri ollu Ioki&, en þegar til landþingsins kom, hjelt þa& a& íslandi mundi nægja 15,000 rd. fast árgjald, en aptur þdtti því a'stæ&a lil, a& hækka Lbrá&abyrgfeaigjaldi& ( 35,000 rd., og skyldi þa& haldast dbreytt í 10 ár, en eptir þa& fara minnkandi um 1750 rd. 6 íri, svo því vreri a& öllu !old& & 20 — 30 áriim. Hjer vi& s'rttir, þvf ríkisþinginu var slitife 27. dag febrúann. Alþingi, sem herir veri&, er Ieyst upp, og nýjar kosningar eiga í júním. a& fara fram, og þingi& a& koma saman 27. júlí í sumar. Um þetta eru komin 2. ojiin konungsbrjef, sem dags. cru í Kmh. 26. dag febrúarm. þ. á. og hljófea þannig: OPIÐ BRJEF UM AÐ ALþlNGI, SEMNÚER, SKULILEYST UPP. VJER KRISTJÁN HINN NÍUNDI, osfrv. Gjörum kunnugt: f>ar e& Vjer ekki höfum sje& Oss fært, samkvæmt þegn- legum tillögum alþingis a& veita frumvarpi því til stjdrnarskipunarlaga handa Islandi, sem þingife fjellst á á fundi sínum 1867, Vora konunglegu sta&festing, höfum Vjer áliti& rjett- ast a& leggja stjórnarskipunarmáli& a& nýju fyrir alþingi, og láta nýjar kosningar fyrst fara fram í því skyni, og fyiir því a& leysa npp alþingi þa&, sem nú er. þ>ví bjófeum Vjer og skipum fyrir á þessa lei&: Alþingi, sem nú er, er leyst upp. Eptír þessu eiga allir hlutafeeigendur sjer þegnlega a& heg&a Gefi&á Amalíuhöll 26 dagfebrúarm. 1869. Undir vorri konunglegu hendi og innsigli. Christian R. (I- S.) ________ Nutzhorn. OPIB BRJEF UM NÝJAR KOSNINGAR TIL ALþlNGIS, OG AÐ þVÍ SKULI STEFNT SAMAN TIL FUNDAR í AR. VJER KRISTJÁN HINN NÍUNDI, osfrv. Gjörum kunnugt: Me& því a& Vjer me& opnu brjefi Voru dagsettu f dag höfum leyst upp alþingi, sem nú er, þá er þa& allra- hæstur vilji Vor, a& nj'jar kosningar skuli nú í ár fara fram til alþingis fyrir næstu 6 ár. Fyrir því bjófeum Vjer og ekipum bæíi öllum kjörstjéium og ö&rum, sem eiga a& styfeja a& kosningunum, a& sjá svo am, a& kosningarnar til alþingis fari fram sem fyrst samkvæmt á- Uvörfeunum þeim, sem settar eru í tilskipun 8. marzmrín. 1843 smbr. tílskipun 6. jandarmán. 1857, og svo a& þeim geti or&i& Ioki& í sí&- asta lagi fyrir lok næstkomandi júnímána&ar. Svo bjó&um Vjer og bæ&i þeim mönnum, er Vjer munum kvefeja til setu á alþingi, og hin- um þjó&kjörnu alþingismönnum, a& koma til Reykjavíkur 27. dag júlímc1ria&ar næstkomandi. Verfeur þeim þar skýrt frá því, sem a& ö&ru leyti me&þarf. Eptir þessu eiga allir hlufa&eígendur sjer þegnlega a& heg&a. Gefi& á A m a I í u h ö I l 26 dag febrúarm. 1869. Undir Vorri konunglegu hendi og innsigli, Chrístian R. (L- S.) __________ Nutzhorn. Allir sem kosningarrjett hafa, ættu nn þeg- ar a& fara a& hugsa um hverja hclzt þeir vilji kjcjsa lil alþingis, ræ&a um þetta f heimahús- um, vife nágranna sína og á mannfundum hverj- ir vi& a&ra, og láta sjer nú vera einkar um- hugafe, a& kosningamar takizt sem bezt, a& því leyti, sem í hvers kjósanda valdi stendur, því opt hefir veri& þörf en nú er nau&syn, þar sem um þjó&rjettindi íslendinga alinna og ó- borinna er a& tefla, og margir af Dönum standa oss nú öndverfeir og vilja sem fyrri, skora fjárreitur sínar til vor allt hva& þeim er unnt. ___________ Mælt er a& Etatsrá& Oddgeir Stephenscn, forstöfeumafeur hinnar íslenzku stjdrnardeildar í Kh. hafi rnælt me& því, a& yfjrkennari Jens Sigur&sson fái Relilorsembættife ; svo þafe þyk- ir mjög líklegt a& honum vei&i veitt þa&. Apt- ur segja nokkrir a& ef danskir Rektorar sæki og hinir embættislansu skdlamenn frá Slesvfk, muni tvísýnt bvert Jens þá situr fyrir þeim öllum. FRJETTIR IWHffÆI¥fi>lR Ur brjefiúr Arnessýslu, dagscttu á Pálrria- sunnudag 1869 : „Tí&in hefir veri& hjer gc5& langt fram í janúar, en sífean mikil har&indi, og svo er mikill snjór á Eyrarbakka, a& varla mun hafa komi& annar eins í 20 ár, eptir því sem ýmsir hjer hafa sagt mjer, Af og til er veri& a& grafa eptir brennust. í Krisivík, ogstendur 0. V. Gíslason fyrir því, sem sagt er a& hafi 7 rd. um daginn, en Dr. Perkins sem er í Reykja- vík, 3 pund sterling á dag. Eptir því sem haft er cptir Dr. Perkins, ciga 300 írskir ddn- ar, er brá&um er von á, á gufuskipi, a& leggja brennisteins járnbrautina ni&ur t Her- dísarvík, því þa&an er miklu styttra, en f Krisivík. Eiga írar a& btía f skinntjöldum; ætli þeim kumpánum verfei eigi kalt á grön- um? - 25, febrúar var& miki& manntión ÍVest- mannaeyjum, því a& 14 skip urfeu a& Hggja í 3 dægur undir einni eyjunni, og gátu eigi ná& Icndingu, Eptir þenna tíma ddu 3 menn úr sulti og vosbúfe, og cittafþessum skipum f<5rst alveg, og á því 15 manns. Danskur ma&ur a& nafni Wickmann, er hjer var vi& verzlun fyrir fáum árum sí&an, er nú í Nor&urameríku (í Bandafylkjnnum), og hefir hann nú í brjefi, sem hann skrifafei hing- 11. SINN ER SIÐUR I LANDI HVERJU. (Skandinvisk Folkemagasin). Tataralönd heita vífelendur allmiklar í Mi&asíu austur af Kaspiskavatninu, norfean- megin fjallanna og hálendisins í Su&ur-Asíu, en sunnan fjallgar&a þeirra, sem skilja Siberiu frá mi&hluta álfunnar. Tataralönd eru vífea hrjdstug og aufenir miklar, en vífea eru þar gdfeir bagar á milli og frjótt land, en hvervetna illa yrkt, e&a alls ekki. þar búa ýmsir ættflokkar og eiga mik- inn kvikfjena&, sau&i og geitur, naut, hesta og ulfalda, og lifa meira vi& þa& en akuryrkju, Opt eru þeir í hernafei og ræna ferfeamenn og telja þafe loflega athðfn. þeir eru allir mum- edingjar, þar rá&a löndum margir smákon- ungar e&a jallar og eru flestir kalla&ir undir- menn Persa efea Buchara konungs, og skatt- gildir. En heima rá&a þeir Bllu eins og ein- valdir harfestjdrar í löndum (sínum og þykjast hverjum höffeingja meiri. Ókunnugir eru þeir um fjarlægar þjd&ir og sifeu þeirra og þekkja fátt nema heima hjá sjer. Mjög sækja þeir eptir herna&arfrægö og afla fjár me& rániun. þa& bar til einn morgun, fyrir nokkrnm árum, í hallargarfei eins tatarakonungs, a& þar mættust 2 menn. Var annar þeirra persnesk- ur fursta son, Tímúr a& nafni og talin þar í landi vel menntur, en hinn var hershöfcingi, næst hinum æ&sta í li&i konungs, og hjet Om- ar, hár ma&ur og hraustlega vaxinn. Hann var í öllum herklæ&um og ný kominn heim úr leifeangri. Timrír brá vife þegar hann sá Ómar, heilsa&i honum og sag&i: „kondu heill 0"mar hershöf&ingil; sess þinn hefir sta&io au&uf um stund. Hva& er tí&inda" ? „Miki! eru tífeindi og kynleg" &ag&i Omar, „vjer höfum sje& marga hluti undarlega á herferö vorri. Feng- um vjer miki& hlutskipti og handtdkum marga menn; en einn er sá me&al þeirra, er enginn hefir sjezt slíkur í Tataralöndum. Vjer vor- um staddir hjá au&ninni miklu og lögfeumst í launsátur undir hálsi, sem er á veginum frá Mechiö. þegar sdl ro&afei á fjöll ura morg- uninn sáum vjer mikinn rykmökk á sondun- um og gruna&i a& þar mundi koma lest. Vjer eggju&um hverr annan og bjugumst til áhlaups. Njdsnarroenn vorir ri&u á undan, en komu apt- ur aö vörmu spori, og köllu&u til vor: komi&

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.