Norðanfari


Norðanfari - 15.04.1869, Page 3

Norðanfari - 15.04.1869, Page 3
— 39 — þaíi æ(fó snmar hingl, sem fyrst kemnr eptir páskana, og ef 13 tunglkomur vería páska í milium, þá er þar 1. auka tung! á millipásk- anna. þcss vegna er sefinlega auka tungl þeg- ar páskarnlr koma í marzm., eins og nu er, £n vilji menn vita á hvaíia gillinitalsárum þau oru, þá er þah *. 14, 3, 11, 19, 8, 16,-5, arí öldinni, en ef mafeur fer eptír aldar ára röfe- inni, þá erþafc: 3, 5, 8, 11, 14, 16, 19, rjett eins og vísan segir: „Aukatpnglin tunglöld á, tel; þrib fimta áttunda, og ellefta árib þá, einn- ig fjárt. sext. nítjánda“. þafc er því ekki fyrsta vetrar tungl sem kemurí haust þann 5. oktm. því þa?) er aukatung!) heldur hitt sem kemur næst á eptir. þessar línur áskast af) fái rúm f NorJan- fara. Skagfirfcingur. FR.IETTIR ÉTLESDAR 1. f, m. byrjabi norbanpústurinn hjeían siíiast fer?) sína til Rv. , en kom þangab 19. s. m. en vestanpósturinn deginum átur. Púst- ur fór aptur úr Reykjavlk á föstudaginn langa en kom liingab 8. þ. m. ; hann liafu fengií) bezta fæii frá því sunnan yfir Iloltavörísulieifci og allt norhur liingab. Póstskipií) bafti kom- ifc til Reykjavíkur 21. f. m. eptir lOdagafert) frá Kanpmannahöfn. Tileí) því frjettizt fátt merkilegt, nema aí> árferbib hafbi í vetur ver- jí> yfjr alla Norturálfuna hit) æskilegasta. Korn jieldur at) lækka f verti. þab heitir svo enn, al) liinn vopnatd fritur liaidizt; en allt af eru menn sem á glóíium um, ab þeim Frökkum og Prússum lendi saman. Grikkir og Tyrkir eiga allt af í miklum deilum og óeyrtum; ber lielzt til þess, uppreistin á Krítarey gegn Tyrkj- nm, sem er enn eigi sefuí), en Grikkir hafa þótt lienni lilibhollir og hjálpsamir. þá eyra Grikkir því illa, at) vera meira og minna bátir Sold- áni, sem þeir nú mef> ýmsu móti reyna at) komast nndan. Rússar eru Grikkjum met)- mæltir, því þati eru Irúarbrætur þeirra; líka eru nú komnar mægfiir á, þar sem Georg 1, Hellena konungur, er giptur rússneskri kon- ungsdóttur. Stjórn Uandafylkjanna, heldur og taum Grikkja og nppreistarinnar á Krítarey, en einstrengir á vib Tyrki, ab fá hjá þeim, ab minnsta kosti eina höfn austan vert vib Mib- jartarhaf, hvar þeir geti látib skip sín, erþeir liafa hjer í förum í Norburálfunni, leita sjer athvarfs. Aptnr halda Bretar og Frakkar í hönd meb Tyrkjum, og mibla milium þeirraog Grikkja allt hvab þeir kunria, því þeim er sízt um, ab Ameríkumenn nái hjer í Norbnrálfunni nokkurri fótfestu, og á iiinn bóginn, verja Tyrkja fyrir Rússum, cr allt af undir nitri kosta kapps um ab ala óeyrbir og uppblaup í Tyrkjalöndum, svo ab þeir seint eba snemma geti náo þeim undir sig, ortib einvaldar yfir verzlun og skipasiglingum í Svartaliafi, og sam- kvæmt gömlu spánni ab geta fiutt keisarasetr- jb frá Pjctursborg til Miklagarts, (Bosporus). Enn þá horfir þunglega til meb fjárliags- mál vort á ríkisþingi Dana. Mál þetta liefir opt verib rætt á ríkisþinginu í vetur, en ýms- ar og sumar mibur góbgjarnar orbib þar til- lögur. Nefndinni, sem þjóbþingib hafbi sett í fjárhagsmálib kom ásamt stjórninni seinast saman uni þab meb 73 gegn 9 atkvæbum, ab hib fasta árgjald skyidi vera 30,000 rd., en brábabyrgtartillagib 20,000 rd , sem ab 10 ár- um libpum, skyldi fara minnkandi um 1000 rd, á ári, þar til því væri öllu lokib, en þegar til landþingsins kom, hjelt þab ab íslandi mundi uægja 15,000 rd. fast árgjald, en aptur þótti því ástæba til, ab hækka tbrábabyrgbargjaldib í 35,000 rd., og skyldi þab baldast óbreytt í 10 ár, en eptir þab fara minnkandi um 1750 rd. á ári, svo því væri ab öllu lokib á 20 — 30 árum. Hjer vib situr, því ríkisþinginu var slitib 27. dag febrúarm. Alþingi, sem hefir verib, er leyst upp, og nýjar kosningar eiga í júním. ab fara fram, og þingib ab konra saman 27. júlí í sumar. Um þetta ern komin 2. ojiin konungsbrjef, sem dags. eru í Krnh. 26. dag febrúarm. þ. á. og hljóba þannig: OPIÐ BRJEF UM AD ALþlNGI, SEMNÚER, SKULILEYST DPP. VJER KRISTJÁN HINN NÍUNDI, osfrv. Gjörum kunnugt: f>ar eb Vjer ekki höfum sjeb Oss fært, samkvæmt þegn- legum tillögum alþingis ab veita frumvarpi því til stjórnarskipunarlaga handa Islandi, sem þingib fjellst á á fundi sínum 1867, Vora konunglegu stabfesting, höfum Vjcr álitib rjett- ast ab leggja stjórnarskipunarmálib ab nýju fyrir alþingi, og láta nýjar kosningar fyrst fara fram í því skyni, og fyrir því ab leysa npp alþingi þab, sem nú er. f>ví bjóbum Vjer og skipum fyrir á þessa leib: Alþingi, sem nú er, er leyst npp. Eptír þessu eiga allir hlutabeigendur sjer þegniega ab hegba Gefib á Amalíiihöll 26 dagfebrúarm. 1869. Undir vorri konunglegu bendi og innsigli. Christian R. (l. s.) ___________ Nutzborn. OPID BRJEF ura NÝJAR KOSNINGAR TIL ALþlNGIS, OG AÐ þVÍ SKULI STEFNT SAMAN TIL FUNDAR í ÁR. VJEIÍ KRISTJÁN HINN NÍUNDI, osfrv. Gjörum kunnugt: Meb því ab Vjer meb opnu brjefi Voru dagsettu f dag höfuni leyst upp alþingi, sem nú er, þá er þab allra- hæstur vilji Vor, ab nýjar kosningar skuli nú í ár fara fram til alþingis fyrir næstu 6 ár. Fyrir því bjóbum Vjer og skipum bæbi öllum kjörstjóium og öbrum, sem eiga ab stybja ab kosningunum, ab sjá svo um, ab kosningarnar til alþingis fari fram sem fyrst samkvæmt á- kvörbunum þeirn, sem settar eru í tilskipun 8. marzmán. 1843 smbr. tílskipun 6. janúarmán. 1857, og svo ab þeim geti orbib lokib í síb- asta lagi fyrir lok næstkomandi júnímánabar. Svo bjóbum Vjer og bæbi þeim mönnuro, er Vjer rnunum kvebja til setu á alþingi, og hin- um þjóbkjörnn aiþingismönnum, ab koma til Reykjavíkur 27. dag júlímánabar næstkomandi. Verbur þeim þar skýrt frá því, senr ab öbru leyti mebþarf. 11. SINN ER SIÐUR í LANDI HVERJU. (Skandinvisk Folkemagasin). Tataralönd heita víblendur allmiklar í Mibasfu austur af Kaspiskavatninu, norban- megin fjallanna og hálendisins í Subur-Asfu, en sunnan fjallgarba þeirra, sem skilja Siberiu frá mibhluta álfunnar. Tataralönd eru vfba hrjóstug og aubnir miklar, en vfba eru þar góbir liagar á milli og frjótt land, en hvervetna illa yrkt, eba alls ekki. þar búa ýmsir ættflokkar og eiga mik- inn kvikfjenab, saubi og geitur, naut, liesta og ulfalda, og lifa meira vib þab en akuryrkju, Opt eru þeir í hernabi og ræna ferbamenn og telja þab loflega athöfn. þeir cru allir mum- edingjar, þar rába löndum margir smákon- ungar eba jallar og eru flestir kallabir undir- nrenn Persa eba Buchara konungs, og skatt- gildir. En heima rába þeir öllu eins og ein- valdir harbstjórar í löndum (sínum og þykjast hverjum höíbingja nreiri. Okunnugir eru þeir um fjarlægar þjóbir og sibu þeirra og þekkja fátt nema heima hjá sjer. Mjög ssekja þeir eptir hernabarfrægb og afla fjár meb ránum. Eptir þeasu eiga allir hlutabeigendur sjer þegnlega ab hegba. Gcfib á A m a I f u h ö I 1 26 dag febrúarm. 1869. Undir Vorri konunglegu hendi oginnsiglh Christian R. (L- S.) ___________ Nutzhorn. Allir sem kosningarrjett hafa, ættu nií þeg- ar ab fara ab hugsa um hverja helzt þeir vilji kjósa til alþingis, ræba um þetta í heimahús- um, vib nágranna sína og á mannfundum hverj- ir vib abra, og láta sjer nú vera einlcar um- hugab, ab kosniugarnar takizt sem bezt, ab því leyti, sem í bvers kjósanda valdi stendur, þvf opt befir verib þörf en nú er naubsyn, þar sem um þjóferjettindi Islendinga alinna og ó- borinna er ab tefla, og rnargir af Dönum standa oss nú öndverbir og vilja sem fyrri, skora fjárreibur sínar til vor allt livab þeim er unnt. _________ Mælt er ab Etatsráb Oddgeir Stephensen, forstöbumabur hinnar íslenzku stjórnardeildar í Kh. hafi raælt meb því, ab yfirkennari Jens Sigurbsson fái Reklorsembættib ; svo þab þyk- ir mjög líklegt ab bonum verbi veitt þab. Apt- ur segja nokkrir ab ef danskir Rektorar sæki; og liinir embættislausu skólanrenn frá Slesvík, rnuni tvísýnt hvert Jens þá situr fyrir þeira öilum. FRJETTIR IIHLEIMR Ur brjefiúr Árnessýslu, dagscttu á Pálma- sunnudag 1869 : „Tíbin hefir vcrib hjer gób langt fram í janúar, en síban mikil harbindi, og svo er mikill snjór á Eyrarbakka, ab varla mun liafa komib annar eins í 20 ár, eptir því sem ýmsir lijer hafa sagt mjer . Af og til er verib ab grafa eptir brennust. í Krisivík, ogstendur 0. V. Gíslason fyrir því, sem sagt er ab liafi 7 rd. um daginn, en Ðr. Perkins sem er í Reykja- vflc, 3 pund sterling á dag. Eptir því sem lraft er cptir Dr. Perkins, ciga 300 írskir dón- ar, er brábum er von á, á gufuskipi, ab leggja brennisteins járnbrautina nibur í Iler- dísarvík, því þaban er miklu styttra, en f Ivrisivík. Eiga írar ab búa f skinntjöldum; ætli þeim kumpánum verbi eigi kalt á grön- um? 25, febrúar varb mikib manntión ÍVest- mannaeyjum, því ab 14 slcip urbu ab liggja í 3 dægur undir einni eyjunni, og gátu eigi náb Iendingu, Eptir þenna tíma dóu 3 menn úr sulti og vosbúb, og eitt af þessum skipum fórst alveg, og á þvf 15 manns. Danskur mabur ab nafni Wickmann, er lijer var vib verzlun fyrir fáum árum sfban, er nú í Norburamerílcu (í Bandafylkjunum), og hefir hann nú í brjefi, sem hann skrifabi hing- þab bar til einn morgun, fyrir nokkrum árum, í hallargarbi eins tatarakonungs, ab þar mættust 2 menn. Var annar þeirra persnesk- ur fursta son, Tímúr ab nafni og talin þar f landi vel menntur, en hinn var hershöfbingi, næst hinum æbsta í libi konungs, og hjet Óm- ar, hár mabur og hraustlega vaxinn. Hann var í öllum herklæbum og ný kominn heim úr leibangri. Timúr brá vib þegar hann sá Ómar, heilsabi honum og sagbi: „kondu heill ómar hershöfbingi 1; sess þinn hefir stabib anbur um stund. Hvab er tíbinda* ? „Mikil eru tíbindi og kynleg“ sagbi Ómar, „vjer höfum sjeb marga hluti undarlega á herferb vorri. Feng- um vjer mikib hlutskipti og handtókum marga menn; en einn er sá mebal þeirra, er enginn hefir sjezt slíkur í Tataralöndum. Vjer vor- um staddir hjá aubninni miklu og lögbumst í launsátur undir hálsi, setn er á veginum frá Mechib. þegar sól robabi á fjöll um morg- uninn sáum vjer mikinn rykmöklc á söndun- um og grunabi ab þar mundi koma lest. Vjer eggjubum hverr annan og bjugumst til áhlaups. Njósnarmenn vorir ribu á undan, en komu apt- I ur ab vörmu spori, og köllubu til vor: komib

x

Norðanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.