Norðanfari


Norðanfari - 26.04.1869, Blaðsíða 4

Norðanfari - 26.04.1869, Blaðsíða 4
— 44 — iölu ÚT gipscfni. Forkirkjan er máTub meí Jjósgrííum lit, cn Iunbir og dyrumbúningur eru gulleilar. AS utan er kirkjan öll málub meb Iivítleittim Iit, en gluggar og hnrbir alhvílum. Turninn cr máUtbur meb hvorutveggju þessum lit, en lúkornar cru nokkub dekkri, þakib er bikab meíi tjö'ru, — Ao endingu skal þess getib, ab kirkjan er vcl og vandlega byggb eptir því sem frekast verbur sjeo, eins og hún yfir höfub ao tala, cr vcglcgt og prýbilcgt gubsliúT, og má efa- laust teljast nicb himim fegurstu kirkjum hjer á landi. Kirkjugarburinn er nv hlabinn úr grjdti á tvo vegu, en úT timbri á tvo vegu Slíkar kkjn. lýsingar, sem bjer er af Mv. kl.kirkju, œttu af) sjást í blöbunum, helzt af þeim kkjum. scm mest cru vandabar t, a. m. þingeyra kkju. (sem r,ú cr í smíbum), Udla dóm- kfeju. í HjaltadaJ, Laufás kkju., Grenjabarstaba kkju., Ilofs kkju.í Vopnafirbi, Vestmanncyja kkju,, Bcssastaba kkju., Rcykjavíkur kkju. og Eyrar kkju. vib SkutuifjbTb og fl. i VALDEMAR FRIÐRIK HAVSTEEN. þann 28 dcsemb. þ. á. sálabist í Kaup- mannaliöfn, V. Fr. Havsícen, (ab aldri bjerum- bil 18 ára og 7. mánaba), sonur kaupmanns IJavstcensá Akureyii. þessi sorgarfregn barzt oss meb pdsti. Hversu ab sársauki þessi er djúpur í hjörlum forcldra syzkyna og vina, fá þeir ab eins skilib, sem stabib hafa í sömu sporum, og ábur hafa borib í brjdsti sjer hina þungu byrbi ástvina skilnabarins. Einn af vinum hins látna, hefir vib oss, farib um hann svofeldum orbum: „Jeg þekkti liann vel, og jeg unni hon- ,,um, eins og brdbur ann bróíur, jeg vii ti hann ,,cins og vinur virbir vin. Hann var IjúTur í ,,skapi, tryggnr í vináttu, fastur í vilja ; sjer- „hver hans athöfn var byggb á hreinskilni, „cr bar voit uru gott og óflekkao hjarta. Jeg „sakna hans, cins og bróburs og vinar. Blóm „æsku hans eru fölnub og daub, en lífsins og ,,Ij<5ssins fabir á bimnum hefir endurrætt þau, ,,og vermir þau nú ylgcislum sinnar eilífu „nábar; sú v i s s a er mín h u g g u n , og „allra sem Wut eiga ab máli. Vjcr viljum einungis bœta þvívib, ab all- ir sem kynni höfcu af Valdcmar sál., munu vera' samddma minningarorbum vinar hans hjer ab framan. þAKKARÁVORP. Hjer meb votta jeg öllum þeim heiburs- mönnum, sem bæbi eru á Akureyri og anviar- • stabar, mitt virtingarfullt og innilegasta þakk- læti, fyrir þá mannkærlegu hjálp, er þeir veittu mjcr í vetur, þá þab óhapp hitti mig, ab norb- urendinn á húsinu niínu brann innan og upp- úr þckjunni; hvcrjir næst Gubi meb gjöfum og libsinni, hafa styrkt mig svo, ab jcg og íjölskylda mín eigi urbum húsvilt. Akureyri 8. dag aprílm. 1869. Kristján Magnússon. Eptir-ab jeg hafbi í fyrra, rábfært mig vib Gub í himninum, mitt cigib hjarta, og ættingja mína og vini um, ab taka stúlkuna Kristíönu Jósefsddttur mjer fyrir ekta konu, (árcibanlega svaramcnn hafbi jcg lílca fcngib); gjörbi herra hreppstjóri þ. Magnússon á Hall- ddrsstöcum í Laxárdal í lielgastabaliieppi sjer ómak, fyrst til sýslumanns og síban til mín, og fór ab tala um vib mig, og meb acdáan- legri lempni, ab sýna mjer fram á hvafa öráb þab væri fyrir mig fjelausan ab gipta mig í þessu ári fötækri stúlku. þegar jeg heyrbi þelta fdr jcg afe malda í rnóinn, því jeg var slabrábin í áformi mínu og hafbi líka litib í 1. Mós. b. 1, 27. 28. og sjeb þar þetia, „auk- ist þib og margfalldist og uppfjilib jörfcina", þetta Ijet jeg hreppstjdrann heyra, en hann er hygginn og orchcppinn, og segir eptir litla um- hugsun : „Já þab er ab 8egja ef þú átt ekki Helgastabahrepp''. Jeg vissi nú miklu betur ab jcg átti fram- færzlu hrepp á Melrakkasljetlu, heldur en þab, ab rítningin væri ekkí gjöTö eins fyrir þá" sem eru í Helgastabahrepp og aira. Fyrir þessa upplýsingu, ómak sitt og góba meiningu, þakka jeg berra hreppstjdranum kærlega en fyrst jeg ckki heti neitt annab ab láta í tje, vona jeg stjdrnin láti ekki hjálíba, ab senda honum svo sem 3. mk. fyrir dmakib. Bjarnastöbum í Bárbardal 16. apríl 1869. Ásmundur Guttormsson. . AUGLYSINGAR Ælmeimur |n,euísmiðjufuiiclur. KtinBBgt gjÖrÍSÍ, ab þribjudaginn, hin 15. dag júnímánabar, þann er í hönd fer, verbur haldinn almennur prentsmibjufundur á Akur- eyri ( því húsi, er þá verbur tiltekib. Fund- urinn byrjar um hádegisbil kl. 12, og stend- ur þann dag og liinn næsta ef þörf gjörist. A fundinum verba lagbir fram reikning- ar prcnísmibjunnar, og síban tekin til umræbu og atkvæfcagreiíislu þau málefni, er nú skal greina: 1. Hvert ekki muni hagkvæmara, samkvæmt uppástungunni í Norlanfara 8. aT nr. 5—6, ab prentsmibjan á Akureyri hveríi undir opinbera yfirstjdrn í stab nefndar- stjófnar, er hingab til hefir átt sjer stab? Og ef ekki, þá 2. Hvert prenísmifejan skuli Ieigb eptirleibis, eins og hingab til, ebur látin vinna fyrir eigin reikning, eins og ábur var? 3. Hvert ráblegt muni ab gjöra gangskör ept- ir þeim \ hluta alls ágóba lands-prent- smibjunnar, sem heitin cr IIóTa-stinti hinu forna meb Kgbr. H. júní 1799? Og ef svo vircist þá, á hvein hátt þab megi verba? 4. Hvert fara skuli þess á leit, ab prentsmibj- an á Akureyri fái jafnrjetti vib lands- prenfstnibjuna til ab láta prenla hina fyri- hiigubu, eudurbættu sámlabók? 5. Hvcrnig hagnýtt verbi sem bezt rjettindi þau, er prentsmibjan á Akureyri hcfir obl- ast meb stjóTnaríírskurbi frá 15. ágíist árib sem leib? 6. Ilvernig rjettur verbi vib hagur Norbur- og Austuramts-prentsmibjunnar, svo hún geti nokkurn veginn stabib í skylduspor- uni ? Og fleiri málefni, cr upp kunna ab verba borin. 7. Ab lyktum verhir ab líkindum kosin ný prentsmibjunefnd. Síban prentsmibja vor fyrst hdfst, hefir, cf til vill, enginn almenntir prcntpmibjufundur haft jafn miki'væg't og vandasamt verkcfni fyrir bendi, eins og þcssi ákvebni fundur. þes8 vcgna leyfir prentsmibjustjórnin sjer ab skora fast á alla þá, er hlut eiga ab máli, og sjer í lagi á embættismenn vora, bæbi andlegrar og veraldlegrar stjettar, svo og einnig á alla brepp- stjóra og alþingismenn, ab þcir sæki rækilega fund þenna En þar eb ekki er ab búast vib, ab allnr almenningur geti sótt fundinn, leyfir prentsmiojustjdrnin sjer jafnframt ab stynga upp á því, hvert ekki mundi tækilegt, ab íull- trúar væru kosnir fyri stæira ebur minna svib á manntalsþingum ebur hrcppaskilum í vor, svo öllum gœlist þannig kostur á ab taka óbein- línis þátt í þessu fyrilmgaba fundarhaldi. í umbobi prcntsmibjiinefiTdarinnar. Jón Thorlac^us Hjer meb gjöri jeg undirskrifabur kunn- ugt, ab jeg samkvæmt leyíi Norbur- og Aust- uramtsins dagsettu 28. janm. 1869, byrja veit- ingasölu þann 30 maí þ. á. Geta því lyst- hafendur eptir þann tíma fengib hjá rnjer : gistingu, mat, kaffi, tevatn, súkkulabe og á- fenga drykki, gcgn fast ákvebinni sanngjarnri borgun útíhönd, í peningum eba öbrum gjald- gengum vcrzlunar vörum. Borgunarfrestur veitist ekki. Búbarhóli í Siglufirbi 12. apríl 1869. Bessi þorleifsson. — Meb því nú eiga í næstk jdnfm. ab fara fram kosningar til alþingis fyrir næstu 6 ár, þá teljum vjcr víst, ab í Múlasýslunnm verbi þeir prdfastarnir, hcrra Hallddr Jdnsson á Hoti og herra Siuuibur Gunnarsson á Hallormstab kosnir til abalfulltrúa, hvcr fyrir sína sýslu. Vegna dkunnugleika hikum vjer nú, ab stinga upp á varaþingiiiönnum. SS^* Vjer megum fullyrba ab herra amtmab- ur Havstein hefir hlutast til um, ab Norbur- og Austuramtib geti fengib tiltölulegann skerf af gjöfum þsim, sem safnab hefir verib í Dan- mörkti og á Frakklandi, til ab koma í veg fyrir, ab hjer á landi eigi yrbi ab minnsta kosti þetta ár, hungtirsnaub og manndaubi. Ritst. Evjaiidi orj ábyrgdarmadur Björi) JÓnSSOIl. Prentab í prentsm. á Aknreyri. J. Sveinssou. upp, því hann helti fullan munninn af muldum pipar. Annar saup á blekglasi og bar sig heríi- lega, hljdp um bíibina og bölfabi. Einn var sá hlutur í eigum Jóns Englend- ings, er enginn skildi hvernig væri eba lil hvers nota mætti; þab var ferbaním hans úr skyggndu lálfjni, allt í pörtnm skiúfab saman og sundur. Gláptu allir á þab meb miklum feginleik því þeir œtlubu ab þetta væri gullstengur. þd var konungur glabastur því hann hafbi aldrei eign- ast svo mikib gull, Reyndu þeir nú allavega ab setja stengurnar saman, svo menn skíldi til livers djásn þelta væri haft; reistu sumir steng- urnar, en abrir lögbu flatar; aldrei komst þó neitt í lag, svo konungur eyrbi eigi lengur vib þessi vandræbi, en kallabi hátt og sagbi: „Hvar er Frankinn? sækib hann ab hann komi þess- ari vjel saman". Jdn var nú sóTtur og bebinn ab reisa vjel- jna konungi til ánægju. Hann gjörbi þab og var ekki lengi ab konia upp rúminu, færbi ár- salinn yfir, lagbi stangdýnurnar nibur og bre.iddi yfir ábreibuna. Konungur gladdist mjög cr hann sá þetta og kvabst mundi sjíilfur hvíla síban í rúminu; cn ábreibuna tóku vildarmenn hans og breiddu yfir herbar honum eins og tignarklæbi. Nú er þessu var lokib fór konungur ab hugleiba aptur, til hvers útlendingur yrbi not- abur og spurbi hirbtuenn sína til hvers nota mætti Englending. „Mun hann geta gætt úlf- alda eba sauba? Mun hann geta ribib, skotib spjdti og bundib handtekna menn? Getur hann sáb og skorib upp? Veit nokkur til hvers hann verbur notabur? Svarabu mjer Tímíir I þú hefir litazt um ( heiminum og veizt margt. Tíl hvers má nota þrjdt þenna? „Viljirbu konungur! heyra þjdn þinn" sagbi Tímur hinn lærbi, ,,þá mun jeg segja þjer hvab jeg hefi heyrt í Perealandi um hans þjób. Englendingar þessir eiga lönd uin all- an heim, norbur, austur, subur og vestur, kaupa og selja allstabar, eru víba í orustum, bæta og spilla og sletta sjer í málefni allra þjdba. Frægastir eru þeir af dúkagjörí og pennahnífa. Allir kunna þeir ab vefa dúka og smíba vopn og potta, pönnur og diska. Viljirbu þá heyra hvab jeg ræb þjer í aubmýkt, ætla jeg bezt henta ab láta bandingjann gjöra dúka". ,,AI1- vd heíir þjcr sagzt Tímúr" sagbi konungur þab veit trúa m!n! Vjer munum hugfesta ráb þitt. En hvab segir þú, prestur gdður, um þetta mál"? ,,þó jeg ætti ab deyja fyrir dag- setur" sagbi prestur „get jeg eigi lagt annað til en ritningin býbur mjer. þessi vantrtíabi húbarselur belir játab sjálfur ab hann trybi ekki á hinn mikla Spámann; því verbur hann ab deyja; þab er mitt atkvæbi og ekki annab". Konungur hlýddi meb athygli tillögum ráb- gjafa sinna og þögbu síban allir um hríb. En hann hafbi rábib meb sjer, hvab hann skyldi gjöra við Englending. þdtti honum ráblegast ab láta hann lifa og búa til dúka. Nú tekur konungur til máis aptur og segir: „Ybur segist vel öllum sínum meb hverjum hætti. Útlendingur þessi getur ver- ib töfra roabur og dauba ina.bur, því neita jCg ckki; en meira gagn er oss hann lifi og búi til dúka. Vjer þurfum margskonar kltebnab. Jeg þarf sjálfur skikkju og hermenn mínir yfir- hafnir því skulum vjer láta manninn taka til starfa. Gakk þú til hans Tímúr! og flyt honum skipun vora. (Frarnh. síbar).

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.