Norðanfari


Norðanfari - 26.04.1869, Blaðsíða 4

Norðanfari - 26.04.1869, Blaðsíða 4
íir þekjunni; hverjir nœst Guíii mc& gjöfum og liSsinni, hafa styrkt mig svo, aí) jeg og fjöiskylda mín eigi urfenm húsvilt. Akureyri 8. dag aprílm. 1869. Kristján Magnússon. Eptir aíi jeg haffeí í fyrra, rábfært mig vi& Guö í himninum, mitt cigib hjarta, og æítingja mína og vini um, aí> taka stúlkuna Kristíönu Jósefsdúttur mjer fyrir ekta konu, (áreifcanlega svaramenn haffti jcg líka fengiÖ); gjörfei lierra hreppstjúri þ. Magnússon á Hall- dúrsstötum í Laxárdal í Helgastafeahrejipi sjer ómak, fyrst til sýslumanns og sí&an til mín, og fúr a& tala um viö mig, og me& afdáan- legri letnpni, a& sj'na mjer fram á hvafa úráS þaö væri fyrir mig fjclausan ab gipta mig í þessu ári fátækri stúlku. þegar jeg heyr&i þetta fúr jcg afe rnalda í múinn, því jeg var sta&rá&in í áformi mínu og haffci líka litifc í 1. Mús. b. 1, 27. 28. og sjefc þar þetla, ,,auk- ist þifc og margfalldist og uppfjllifc jörfcina“, þetta ljet jeg hreppstjúrann heyra, en hann er hygginn og orfchcppinn, og segir eptir litla um- hugsun: „Já þafc er afc segja ef þú átt ekki Helgastafcahrepp‘‘. Jeg vissi nú miklu beíur afc jcg átti fram- færzlu hrepp á Melrakkasljettu, heldur en þafc, afc ritningin væri ekki gjörb eins fyrir þá sem eru í Helgasíafcabrepp og afcra. Fyrir þessa upplýsingu, ómak sitt og gófca meiningu, þakka jeg herra hreppstjúranum kærlega en fyrst jeg ekki hefi neitt annafc afc láta í tje, vona jeg stjúrnin láti ekki lijálífca, afc senda honum svo sem 3. mk. fyrir ómakifc. Bjarnastöfcum í Bárfcardal 16. apríl 1869. Ásmundur Guttormsson. AUGLÝSINGAR ÆBnienuiir |ii'ciit§iniðjiifuii(lup. Kunmigt gjörist, afc þrifcjudaginn, hin 15. dag júnímánafcar, þann er í hönd fer, verfcur hatdinn almenaur prentsmifcjufundur á Akur- eyri ( því húsi, er þá verfcur tiltekifc. Fund- urinn byrjar um hádegisbil kl. 12, og stend- ur þann dag og liinn næsta ef þörf gjörist. Á fundinum verfca lagfcir fram reikning- ar prentsmifcjunriar, og sífcan tekin til umræfcu og atkvæfcagrcifcslu þau málefni, er nú skal greina: 1. Hvert ekki muni hagkvæmara, samkvæmt uppástungunni í Norfcanfara 8. ár nr. 5—6, afc prentsmifcjan á Akureyri liverfi undir opinbera yfirstjúrn í stafc nefndar- stjúrnar, er hingafc til hefir átt sjer stafc? Og cf ekki, þá 2. Hvert prenísmifcjan skuli leigfc eptirleifcis, eins og hingafc tii, efcur látin vinna fyrir eigin reikning, eins og áfcur var? 3. Iivert ráfclegt muni afc gjöra gangskör cpt- ir þeirn j hluta alls ágúfca lands-prent- smifcjunnar, sem heitin er Ilúla-stipti hinu forna mefc Kgbr. 14. júní 1799 ? Og ef svo virfcist þá, á hvern liátt þafc megi verfca? 4. Hvert fara skuli þess á leit, afc prentsmifcj- an á Akureyri íái jafnrjetti vifc lands- prenfsmifcjuna til afc láta prenla hina fyri— liugufcu, endurbættu sámlabúk? 5. Ilvernig hagnýtt verfci sem bezt rjettindi þau, er prentsmifcjan á Akurey ri hefir öfcl- ast mefc stjúrnarúrskurfci frá 15. ágúst árifc sem ieifc? 6, Ilvernig rjettur verfci vifc hagur Norfcur- og Austuramts-prentsmifcjunnar, svo hún geti nokkurn veginn stafcifc í skyiduspor- um? Og fleiri málefni, er upp kunnaað vcrfca borin. 7. Afc Iyktum verfcur afc Ifkindum kosin ný prentsmifcjmiefnd. Sífcari prentsmifcja vor fyrst liúfst, hefir, ef til vill, enginn almennur prentsmifcjufundur liaft jafn mikiivægt og vaudasamt verkefni fyrir liendi, eins og þcssi ákvefcni fundur. þess vegna leyfir prentsmifcjustjúrnin sjer afc skora fast á aila þá, er liiut eiga afc máli, og sjer í iagi á embættisuienn vora, bæfci andlegrar og veraldiegrar stjettar, svo og einnig á alla iirepp— stjúra og alþingismenn, afc þcir sæki rækilega fund þenna En þar efc ekki cr afc búast vifc, afc allur almenningur geti sútt fundinn, leyfir prentsmifcjustjúrnin sjer jafnframt afc stynga upp á því, hvert ekki mundi tækilegt, afc fu 11— trúar væru kosnir fyri stærra efcur minna svið á manntaisþingum efcur hreppaskiium í vor, svo öilum gæfist þannig kostur á afc taka óbein- línis þátt í þessu fyrihugafca fundarhaldi. í umbofci prcntaínifcjiinefírdarinnar. Jún Thoriac.'us Hjer mefc gjöri jeg undirskrifafcur kunn- ugt, afc jeg samkvæmt leyfi Norfcur- og Aust- uramtsins dagsettu 28. janro. 1869, byrja veit- ingasölu þann 30 maí þ. á. Geta því lyst- hafendur eptir þann tíma fengifc hjá mjer : gistingu, mat, kaffi, tevatn, súkkuiafce og á- fenga drykki, gegn fast ákvefcinni sanngjarnri I borgun útíhönd, í peningum efca öbrum gjald- gengum verzlunar vöruin. Borgunarfrestur veitist ekki. Ðufcarhóii í Sigiufirfci 12. apríl 1869. Bessi {rorleifsson. — Mefc því nú eiga í næstk júním. afc fara frani kosningar til alþingis fyrir næstu 6 ár, þá teljum vjer víst, afc í Múlasýslunimi verfci þeir prúfastarnir, lierra Haiídúr Júnsson á Hoíi og herra Sigurfcur Gunnarsson á Hallormstað kosnir til afcalfulltrúa, hver fyrir sína sýslu. Vegna úkunnugleika hikum vjer nú, afc stinga upp á varaþingmönnum. Vjer megum fuliyrfca afc herra amtmafc- ur Havstein hefir hiutast til um, afc Norfcur- og Austuramtiö goti fengifc tiltöluiegann skerf af gjöfum þsim, sem safnafc hefir verifc í Dan- mörku og á Frakkiandi, til afc koma í veg fyrir, aö hjer á landi eigi yrfci afc minnsta kosti þetta ár, hungursnaufc og manndaufci. Ritst. Eitjavdi oj dbijrjAarmadur BjÖMl JÓfiSSOll, Prentafc í prentsm. á Aknreyri. J. Sveinsson. tölu úr gijisefni. Forkirkjan er málufc mefc Ijósgráum lit, en hurfcir og dyrumbúningur eru gulleitar. Afc utan er kirkjan öll málufc mefc hvítleitum lit, en gluggar og hurfcir alhvítum. 'í’urninn er máþifcur mefc hvorutveggju þessum lit, en lúknrnar cru nokkufc dekkri, þakifc er bikafc mefc tjöru. — Afc endingu skal þess getifc, afc kirkjan er vel og vandlega byggfc eptir því scm frekast verfcur sjefc, eins og hún yfir höfufc aö tala, cr veglcgt og prýtilegt gufcshús, og má efa- Jaust teljast mefc hinum fegurstu kirkjum hjer á landi. Kirkjugarfcurinn er ný liiafcinn úr grjúti á tvo vegu, eti úr timbri á tvo vegu Slíkar kkju. lýsingar, sem lijer er af Mv. lcl. kirkju, ættu afc sjást í blöfcunum, heizt af þeim kkjum. scm mest eru vandafcar t. a. m. fdngeyra kkju. (sem nú er í smífcum), Húia dúm- kkju. í Hjaltadal. Laufás kkju., Grenjafcarstafca kkju., Hofs kkjn.í Vopnafirfci, Vestmanneyja kkju,, Bcssastafca kkju., Reykjavíkur kkju. og Eyrar kkju. vifc Skutuifjörfc og fl. i VALDEMAR FRIDRIK HAVSTEEN. þann 28 desemb. þ. á. sálafcist í Kaup- mannaiiöfn, V. Fr. Havsteen, (afc aldri bjerum- bil 18 ára og 7. mánafca), sonur kaupmarins Iiavstecns á Akureyri. þessi sorgarfregn barzt oss mef) pústi. Hversu afc sársauki þessi cr djúpur í hjörtum foroldra syzkyna og vina, fá þeir afc eins skilifc, sem stafcifc hafa í sömu sporum, og áfcnr hafa borifc í brjústi sjer hina þungu byrfci ástvina skiinafcarins. Einn af vinum hins látna, hcfir vifc oss, farifc um hann svofeldum orfcum: „■Jeg þekkti hann vel, og jcg unni hon- „iim, eins og brúfcur ann brófcur, jeg virti hann ,,eins og vinur virfcir vin. IJann var Ijúfur í ,,skapi, írj’ggnr í vináttu, fastur í vilja; sjer- „hvev hans athöfn var byggfc á hreinskilni, „er bar vott um gott ogúflekkafc hjarta. Jeg „sakna hans, eins og brófcurs og vinar. Blúm „æsku lians eru föinufc og daufc, en lífsins og ,,ljússins fafcir á himnum hefir endurrætt þau, ,,og vermir þau nú yigeislum sinnar eilífu „náfcar; sú v i s s a er mín h u g g u n , og „allra sem hlut eiga afc máli. Vjcr viljum einungis bæta þv(vifc), afc all- ir sem kynni höffcu af Vaidemar sá!., munu vera* samdúma minningarorfcum vinar hans hjer afc framan, þAKKARÁVDRP. Iljer mefc votta jeg öllum þeim heifcurs- mönuum, scm bæfci ern á Akureyri og annar- • stafcar, mitt virfcingarfullt og innilegasta þakk- læti, fyrir þá mannkærlegu hjálp, er þeir veittu mjer í vetur, þá þafc óhapp hitti mig, afc norfc- urendinn á húsinu mínu brann innan og upp- upp, því hann heiti fuilan munninn af ra-uldum pipar. Annar saup á biekglasi og bar sig berfi- loga, hljóp um búfcina og bölfafci. Einn var sá iilutur í eigum JónsEnglend- ings, er enginn skildi livernig væri efca til hvers nota mætti; þafc var ferfcarúm hans úr skyggndu látúni, ailt í pörtum skiúfafc saman og sundur. Gláptu allir á þafc mefc miklum feginleik því þeir ætlufcu afc þetta væri gullstengur. þó var konungur giafcastur þvíhannhaffci aldrei eign- ast svo mikifc guli, Reyndu þeir nú aliavega afc setja stengurnar saman, svo menn skildi til livers djásn þetta væri haft; reistu sumir steng- urnar, en afcrir lögfcu ílatar; aldrei komst þó neitt í lag, svo konungur eyrfci eigi lengur vifc þessi vandræfci, en kallafci hátt ogsagfci: „Hvar er Frankinn? sækifc hann afc hann komi þess- ari vjel saman“. Jún var nú sóttur og befcinn afc reisa vjel- ina konnngi til ánægju. Iiann gjörfci þafc og var ekki iengi afc koroa upp rúminu, færfci ár- saiinn yfir, lagfci stangdýnurnar nifcur og bre.iddi yíir ábrcifcuna. Konungtir gladdist mjög er hann sá þetta og kvafcst mundi sjálfur hvíla sífcan í rúminu; en ábreifcuna tóku vildarmenn lians og breiddu yíir herfcar honum eins og tignarkiæfci. Nú er þessu var lokifc fór konungur afc hugieifca aptur, til livers útlendingur yrfci not- afcur og spurfci hirfcmenn sína til hvers nota mætli Englending. ,,Mun liann geta gætt úlf- alda efca saufca? Mun hann geta rifcifc, skotifc spjóti og bundifc handtekna rnenn? Getur hann sáb ogskorifcupp? Veit nokkur til hvers hann verfcur notafcur? Svarafcu mjer Tíroúr ! þú hefir litazt um í heiminum og veizt margt. Til hvers má nota þrjút þenna? „Viljirfcu konungur! heyra þjún þinp.“ sagfci Tímur hinn lærfci, „þá raun jeg segja þjer livafc jeg hefi heyrt í Persalandi um hans þjófc. Englendingar þessir eiga iönd um all- an heim, norfcur, austur, sufcur og vestur, kaupa og selja allstafcar, eru vífca í orustum, bæta og spilla ,og sletta sjer í málefni ailra þjúfca. Frægastir eru þeir af dúkagjörfc og pennahnífa. Ailir kunna þeir jifc vefa dúka og smífca vopn og potta, pönnur og diska. Viljirfcu þá lieyra hvafc jeg ræfc þjer í aufcmýkt, ætla jeg bezt henta afc láta bandingjann gjöra dúka“. „All- vel hcfir þjer sagzt Tímúr“ sagfci konungur þafc veit trúa m!n! Vjer munum hugfesta ráfc þitt. En hvafc segir þú, preslur gúfcur, um þetta mál“? ,,þó jeg ætti afc deyja fyrir dag- setur“ sagfci prestur „get jeg eigi Iagt annað til en ritningin býfcur mjer. þessi vantrúafci húfcarselur hefir játafc sjáifur afc liann tryfci ekki á liinn mikla Spámann; því verfcur hann afc deyja; þafc er mitt atkvæfci og ekki annafc“. Iíonungur hlýddi mefc atliygli tillögum ráfc- gjafa sinna og þögfcu sífcan allir um hrífc. En hann liaffci ráfcifc mefc sjer, hvafc hann skyldi gjöra við Englending. þótti honum ráfclegast afc láta hann lifa og búa til dúka. Nú tekur konungur til máls aptur og segir: „Yfcur segist vel öllum sínum með hverjum hætti. Utlendingur þessi getur ver- ifc töfra mafcur og daufca mafcur, því neita jeg ckki; en meira gagn er oss iiann lifi og búi til dúka. Vjer þurfum margskonar klæfcnafc. Jeg þarf sjálfur skikkju og hermenn mínir yfir- hafnir því skulum vjer láta manninn taka til starfa. Gakk þú til hans Tímúr! og ílyt honum skipun vora. (Framh. sífcar).

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.