Norðanfari


Norðanfari - 26.04.1869, Blaðsíða 3

Norðanfari - 26.04.1869, Blaðsíða 3
—¦43 ab mjcr virfcast gildar ástæbur til a?) licfja mals á því. Jeg ætla ekki a& lýsa þessum takmörkum, því hvcr mabur sem hefir tilfinn- ingu fyrir velsfcmi þjtíbar vorrar, hlýtur ab sjá þau. þegar vjer höfum tillit til þcss, hve blöb vor ebur tímarit cru cndg, og hve Bmá þau eru, í samanburbi vib þarfir tímans, og löngun manna; þá finnum vjer, hversu þab er hryggilegt, afe máske þribjungs rilmi í biöbunum sje varib til óþarfa og dtilhlýbilegra ritdcilda. í raun og vcni, cr hægra um ab tala en í aib komast — í þessu efni sem öbru —; og þab er morgum til vorkunar veit- andi, þótt ab þeir vilji bcra hönd fyrir höfub sjer, bæbi í ræbum og rítum, hvort sem þab eru blabamenn ctur abrir, sem hlut eiga ab máli; og þab gctur enda verib dmissandi, t. d. í alþjdfclegum efnura, eba í þeim málum, Bcm lúta aí> því, ab bera sannleikanum vitni og verja þab sem rjett er og gott er. Deilur manna í blöbum vorum, eru því mibur, jafnabarlega þannig lagabar, ab í stab skynsemi og hdgværbar, vaba frara digurmæli, þverhöfbaskapur og illgirni, m. fl. þess konar. Jeg hefi nýlega lesife 2 greinir í „þjd&dlfi", sem bcra vott nm, ab hann (þjtí&dlfur) ekki er vel heima í því, hvab v e I s æ m i er. þess- ar greinar eru nl. (21. ár. nr. 14.—15. og nr. 16,—17.): „Ritstjdri Baldurs", og „Baldurs fjelagib og ritstjórinn". Hin stbari grein, hefir ab jeg held, þab fram yfir hina fyrri, ab hdn er enn ÓþVERRALEGRI. Baldur ebur ritstjdri hans hefir nú þegar, gjört hreint fyrir sírmm dyrum, eba rjettara, hrundib d þverranum frá sjer, engu ab síbur lcyfi jeg mjer ab segja herra útgefanda þjdbólfs og H. Kr. Fribriks- Byni, sem ábyrgist, þab í frjettum, a& vjer Norblendingar tökum vinsamlega á mdti Baldri í hvert sinn er hann heimsæki'r oss, og álítum þa& gagnstætt velsæmi, e k k i ab kaupa liann. Jeg ncita þv! ekki, ab Baldur í fyrstu skorti vinsæld manna yfir höfub, og tilefni þesB álít jeg vera sprottib af því, 'ab hann þegar í fæbingunni, ðtti svo hör&um búsyfjum ab sæta, af þjdbdlfi, sem ab líkindum, af of- stækju sinnar ímyndubu fullkomnunar, og me&- fram af hrissu- e&ur hrossaást; hugbi sjer a& fyrirkoma Baldri, — hvenær þa& hreystiverk skebur, lætjeg dsagtl Eins og hegban manns- ins er í svo nánu sambandi vib uppeldi hans, eins geta kjö'r bla&a vorra lengi borib menjar þcss er þau í fyrstu nutu (þess hafa menn sjeb dæmi till). Fyrrverandi ritst. „Baldurs" J. Ó. er mjcr dkunnur, en þdlt hann sje ungur, sem ábyrgbarm. þjóbtílfs, vill telja lionum til líta, þá álít jeg, a& sumar ritgjörbir hans beri nægan vott um, ab hann á sínu rcki, hafi tals- verba reynzlu. Er ekki sama hvaban gott kemur? Jeg sogi fyrir mig, jeg tek þab meb þökkum, frá hverjum sem þab er, enda þdtt svo kynni til ab vilja, a& slíkt kæmi frá Hall- ddri kennara. Jeg vil Iciba hjá mjer a& svara því, er höf. hinnar síbari greinar, segir um „Norban- fara", nl. ab hann sje dþverrablaB, En jeg vil leyfa mjer a& spyrja, hvert þa& ekki sje ljettvæg tilfinning fyrir velsæmi, a& beita slíkum fúlyrbum um Nf., sem þd hefir á sjer almennings hylli og álitin nú bezía blabib okkar, „látum alþýbu dæma". Og er þab ekki ljtís vottur um grunnhyggni, ab bera elík fúlyrbi fram, án nokkurrar sönnunar eb- ur skýringar? (Ekki er þab ddmaralega hugs- ab). Abyrgbarmaburinn herra II. K. Fribriks- son, er oss Nor&Iendingum, a& mestu dkunnur sem ábyrgbarm. eba blabamafcnr, nema hvab oss minnir, ab ritio „Hirbir", drægi daun sinn af honum. Útg. þjó&tílfs herra lögfr. J Gub- mundsson, þekkjum vjer betur, og viljum ab líkindum ficstir, láta hann njdta þess sann- mælis ab hann sje duglcgur mabur, og í og meb þjdbdlfi, furbanlcga seigur, ef ekki þindar- laus, í því a& vibhalda rifdeildarrjettindum íslendinga, og sjá þeim (fsl.) borgib fyrir al- þjdblegum hagsmunum, af std&i sínu. A& endingu viljeg geta þess, a&jegfast- Icga vona, aö kaupendur blaba vorra, leggi eins mikla áheyrzlu á þab sem ritstjdrar ,,Norbf". og „Baldurs"; leggja til málanna, þó a& þjtíb. sje á gagnstæbri meiningu, sem sprott- in mun vera af lífsreynzlu hans og hyggjuvitill Bla&avinur. Herra ritatjdri I Jeg finn mjer skylt a& skýra ybur frá a&forum Svb. Jacobsens núna. llann fdr til útlanda í haust me& talsvert af íslcnzkum varningi, scm hann ekki haf&i borgab, nema meb loforbum. Pdstslupib kom 21. þessa mánabar, og var mjer sent „London Gazetf. þar scgir að Svb. Jacobscn sje „Bankrupt" ebur gjaldþrota og var honum stcfnt ab mæta kl. 11 f. m. 23. þ. m, fyrir gjaldþreta-rjett í Liverpool. Einka vinur hans, bjargálna kaup- mabur í Glasgow, a& nafni Symington á hjá honum 618,000? (pund sterling) auk margra annara, og er eflaust a& skuklir hans nálgast 130,000 rd. Nd þætti mjer gaman ab vita hvc morg þ ú s u n d dali hann hefir unnib Islcridingum. Gaman a& vita hvernig bændum lýst á þá menn, er hafa tælt þá til þess ab eiga vib Svb. Jacobsen. I sjálfu sjer er þa& mjög alvarlegt fyrir manninn og ekki sí&ur fyrir þjdna hans. Ef skuldir hans ná 126,000 rd. þá væri frd&legt a& vita hva& hann hefir gjört vio þab fje er hann hefir fengib ytra og bcra þa& saman vi& verzlun hans hjer. Reykjavík 24. marz 1869. 0. V. Gíslason. abskorin"? „þab er tízka hjá oss ab ganga í þröngum klæbum". ,,Vex löndum þínum eigi ekegg eins og öferum þjdbum"? „Skegg vex oss, en vjer rökum þab af oss". „Trúib þjer á spámanninn"? ,,Nei" I sagbi Englendingur „vjer eium ekki Múmeb- ingjar" þá orgabi presfur upp: Bölvabir sjeu allir vantrúafcir" ! og bljes yfir axlir sjer og allt um kring, til ab verjast öllu dhreinu. „Hversvegna ertu kominn í vort iand"? sagbi konnngur vi& Jdn. „Jeg er á leib til Indía landa". „Ræbur þá kona Indíalandi"? „Já" ! sagbi Jdn. „Hann lýgur" sag&i konungur. „Hann lýgur upp í opin eyrun á mjer". Nú gat Tímúr eigi lengur orbabundizt, en kallabi upp og sag&i: „Mun cin af dætrum hinna vantrúu&u stýra því landi" scm Na&ir vann og Shak Jehan rjeb. þab getur eigi verib. Hann er fabir lýginnar" þessu játubu allir og sög&u: „Hann er hinn mesti lygari". „Vera má Frankinn sje galdrama&ur eba hvcrr veit hvab" sag&i konungur, því hann vissi eigi hva& gjöra skyldi vib bandingjann, eba bver not yr&i höf& af honum, vildi hann því láta færa hann afsí&is um stund, en Jón tdk þá til máls: „Má jeg spyrja þigkonung- ur! Hví hafa menn þínir handtekib mig og rænt mig eignum mínum? Jeg er útlending- ur og hefi alls ekki gjört á þinn hluta. Mín þjd& á ekki í dfri& vib þig. því er cngin or- sök til ab þú breytir svo fjandlega vib mig. Ef þú villt vera rjettlátur, þa skila mjer aptur eigum mínum og lát mig fara ferba minna. þegar konungur og hirbmenn hanshcyrbu þessi orb undra&i þá stdrlega og þög&u lengi, þangaö til konungur tdk aptur til or&a: „Láttu þjer hægt útlendingur! vjer skulum fara vel mcb þig. Aldini skal gefa þjer og úlfalda- mjólk og dilk meb fiturtífu. Skaltu nú fara úr höllinni og vera dkvífeinn". þá fýsti konung ab sjá hvab tokib haf&i verib frá Englendingi og bau& a& bera þa& fram fyrir sig og hir&menn sína. Nú var fyrsl bor- i& inn þa& sem fundizt hafoi á útlcndingi, en þa& var sigurverk, hnífur og vasakver, vasa- leibarsteinn; ritblý og fieira smávegis. Sigur- verkib þekktu þeir, þd þab væri næsta lítib hjá hinum stdrgerbu sigurvcrkum Austurálfu bíia. þótti þeim þctta einkisviibi og köllubu barna- glingur. Vasakveri& þdtti þcim merkilegast, því YFIRLIT yfir tekjur og títgjöld Akureyrar árib 1867—68. T e k j u r. Eptirstö&var frá fyrra ári . . . Útsvör haustib 1867..... Óvissar tekjur og endurgoldin lán Útgj ö ld: Lagt meb dmögum og lánab þurfa- mönnum bæjarins . . Fyrir vegagjörb í bænum . Fyrir ritföng og húslán í sjdbi í fardögum 1868 Skrifstofu bæjarfdgeta á Akureyri 20 S. Thorarensen. kaupstabar 32r. 70s. 761- 49- 121- 64- 915r. 87s. 687r. 49s. 196- 15- 11- íí *" 21- 23- 915r. 87s. ). aprí! 1869. ÚR VfSITATÍU BYSKUPS d. 25. JÚLÍ 1868. Möbruvalla klausturs kirkja,cr 28 ál. ab lengd, 13 álnir á breidd og 5J al. undir þak ab utan máli, 6 gluggar á hverri hlib og einn á fram stafni. þeir eru meb 18 rúbura og 3. ál. á hæ& og allir úr járniboga- dregnir a& ofan. Fyrir neban gluggana er samanstemmt spjalda þil, en fyrirofan bitana sljett plægbar þiljur. Innan á sperrunurn og ncban á hanabitunum er einskonar spjalda þil. í framhluta kirkjunnar er 6^ ál langt lopt þvert yfir kirkjuna. Frá þessn lopti ganga bábu megin 3. ál. langir setupallar, sem hvíla á 2. stöplum hverju megin. í kirkjunni cru 11 bitar heilir 13 hanabitar og 13 sperrur. Á mibju þverloptinu er af þiljab sæti fyrir amtm. 3| al. á lengd 4| al. á breidd, For- kirkjan er 4 ál. á lengcl og á| á brcidd, meb 2. herbergjum læstum til beggja hli&a. Gang- urinn milltim stdlanna er 2| al. Kirkjan er me& turni 11] ái. á hæb frá mænirási upp a& krossstöng. Turninn er í 4 pörtum. MiIIum kdrs og framkirkju, er, skilrúm meb 2 sívöl- um kdrstöfum og broncemálubum renndum pílárum beggja megin, scm grdpa&ir eru upp í lista. Kringum altarib eru bogadrcgnar grát- ur í hálf hring, palesandermála&ar og ferni- sera&ar me& 23. boncemálu&um pílárum. Alt- arib er cikarlitab. Me& cikarlit er þetta málab: öll sæti í kirkjunni uppi og ni&ri, gluggakarm- ar allir og bitar, kirkjan öll umhverfis fyrir neban glugga. A& ö&ru leyti er kirkjan hvít- málub. Hvelfingin í allri kirkjunni er máluft me& Ijdsbláum lit, og sett gyltum stjörnumer myndar 6 bla&a rdsir, og eru nálægt 2000 a& þar á voru margar myndir, manna og kvcnna, hesta og ýmra hlnta. þegar hirbmenn sáu myndir Persa, hlógu þeir ab þeim og spottubu. „Sjáiö"! sagc>i einn þeirra. „þarna er Kizzi Bash hinn lýgni. Betur hár hans væri afmáb! Skobib hárvindlana á höfbinu þeir eru undar- legir". „Og þama sagoi annar" er hann Ómar okkar! sem jeg lifi ! þa& er hann. Lítib á litlu augun í honura og hiifuna hans! þab cr eins og hann sje hjer lifandi. Frankinn er efalaust töfiamabur. þab er aubsjáaniegt. Og! hvao er þetta? þab er hcstur meb sö&li og beizli, stigreipum og ííklæbi. Hann er efalaust galdra- roa&ur. Me& líkum hætti fur&u&u þeir sig á öllum eigum Englendings og fundu sitt a& hverju, þangab til þa& var borib inn sem meira þdtti kve&a a&. Stigamenn höf&u tekib ólfaldann sem bar fer&atösku Jdns og rúm hans. Var þetta nú bovib inn fyrir konung og reyndu margir a& komast í töskuna, og vannst þab um síbir. Tdku þeir þá mcirg glös úr henni og skoba&i konungur þau allavega. þá fýsti mjög ab vita hvab væri í glösunum, reyndu. ab ná úr töpp- unum og fdru a& smakka, Öskra&i þá einn

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.