Norðanfari


Norðanfari - 26.04.1869, Blaðsíða 2

Norðanfari - 26.04.1869, Blaðsíða 2
— 42 viljuga, sem er svo dvibfelldín tilhögun, sem ekki & sjer annarsíabar stab mebal sibabra þjdba, og þar til svo au&mýkjandi og þyngri kross fyrir giptar porsdnur, en þó þær hcffcu krossfest holdib ógiptar o. s. frv. þangao íil þær voru komnar í þær krisgumstæbur ab geta sjálfar sjeb fyrir rábi sínu, og þeirra sem þeim kynnu ab verba áhangandi, en þar til er engin annar vegur, eptir sem kringumstæo- uia hjer hagar, en ab þær pcrsónurnar, þeg- ar innganga bjdnabandib hafi víst jaro- n œ b i og eigi svo mikla lausa aura ab þær geti byrjab biískap. Ab vísu gæist tít hjá sumu af þessu giptingafdlki allt of mikill skort- ur & sdmalilönning, þar sem þab lætur sjer um munn fara ab sveitin taki vib, þegar svo þykir vibhorfa. Mefe því ab vibhalda þessu dtakmarkaba giptingafrelsi, er ekki annab sýnna, en ab stjdrninni og þinginu í sameiningu og meb góbu og meinlausu takist ab koma aptur á fót hinni göfugu þræla stöbu og er þá vel ribib og þinginu ekki ofborgabur greib- inn. Sú seinni löggjöf, sem mest hefir rýmk- ab um giptingar öreíga og hælisleysingja og þeir sem erviba í hennar anda, virbist ab ganga út frá því: ab einasti vegurinn til þess ab landib geti bldmgast sje e&: ab hleypa fdlksfjöldanum upp í þab dendanlega; en dæm- in ættu ab vera búin ab sannfæra menn um hvab þessi skobun er rammvitlaus, og lög- gjöfin til eybileggingar landi og lýbum. þab má ætla ef jarbir kringum allt Iand eru vel setnar óg vel fer um bændur, ab þeim muni vinnast ab geta börn, og ala upp svo ekki verbi skortur á naubsynlegu vibeldi, þd vinnufdlk, hvernig 'sem á því stendur sje ekki, í öliu drábi tekib til hjíilpar. þab nægir eigi til framfara búskap þjóbarinnar, ab börn fæb- ist á hverri þtífu, þegar foreldrarnir eru hús- villtir, hælislausir og fjelausir, og hafa svo ekkert annab vib þau ab gjöra, en slengja þeim á bændur, þeim til niburdreps og skap- raunar. Af framantöldum ásíæbum og mörgu fl., sem oflangt væri allar upp ab telja, vil jeg skora á ybur landar gdbirl ab semja og senda þinginu í sumar vandabar og vel hugs- abar bænarskrár tír öllum kjördæmum landsins um: ab takmarkab verbi ab nokkru giptingafrelsib, sem svo mikla þjdbardheill hefir í för mcb sjer, og leggib þar til vel hugsub ráb, lögub eptir ásigkomulagi þjd&arinnar, en Ieggi þd ekki allt of rík og dnáttúrleg höpt á giptingarnar, P. J. Sízt datt mjer þab í hug, ab litla grcin- in mín í Nf. nr. 13.— 14. þ. íí. mundi verba til þess, ab „eybileggja saklausa glebi Nýbjaig- ar", og jeg get ekki enn þá betur sjeb, enn ab Nýbjörg hljdti ab vcra glöb eptir sem át- ur, fyrst ab hún hefir fengib bót meina sinna, eba meins síns, hvert sem þab nú heíir verib krabbamein eba eitthvert annab mein. Eins og aubvitab er, gelik mjer ekki ann- ab tii gieinaiinnar minnar, enn ab komast fyr- ir hib sannaíefni, sem mjer þótti varba miklu, og mjer fannst jeg ekki geta gengib þegjandi fram hjá því, sem eptir minni sannfæringu ekki gat verib rjett. Jeg vissi alls ekkert um þab, hvort síra þorstcinn hcfbi nokkurn tíma sagt, ab þetta væri krabbamein, sem ab Ný- björgu gekk, því ab þab er alkunnugt, ab þeir, sem veikir eru, opt gefa sjúkddmi sínum nafn, án þess ab spyrja lækni leyfis; á hinn bdginn er sjálfsagt, ab jeg bjdst vib ab sjcra þ orsteinn mundi leibrjetía þab, sera jeg áleit rangt í grein Nýbjargar. Mjer varb nú samt ekki ab því, því ab í 17.—18. blabi Nf. hefir sjera þ. skýrt frá því, ab skobun hans hafi verib sú, ab þetta hafi í raun og vcru verib krabbi, og til stubnings þessari skobun sinni til færir hann lýsingu á krabba eptir Svein lækni Pálsson, en þab er ab gætandi, ab síban S. P. var uppi he'Gr sjúkddmafræbinni farib fjarska mikib frara, og fer, eins og vib er ab btíast, frara á hverju ári, og ckki sízt þeirri grein hennar, sera hjer verbur ab byggja hvab mest &, en þab er „pathologisk Anatomie"; sú vísindagrein var næsta lítib kunn á dögum S. P., og htín ein getur ef til vill til hlítar greint krabbamein frá öbrura meinum, sem koma fyrir í brjdst- um kvenna, og sem geta verib því svo áþekk ab ytri álitum, ab næsta torvelt getnr vcrib ab greina eitt frá öbru. Lýsing S. P. mundi því, eins og von er, nú á dögum þykja næsta dndg, og jeg er_ sannfærbur nm, ab væri hann nú uppi, mundi hann fyrstur manna játa ab svo væri, því ab hann mundi cfalaust kann- ast vib ab hann e k k i hefbi „haft fyrir sjer þær áreibanlegu sannanir", sem jeg ,,þrái ab fá'. þab er aubvilab ab mín reynsla nær skammt, en jeg hefi fyrir mjer orb þeirra manna, sera bæbi hafa mesta hvöt og bezt færi á ab aíla sjer þekkingar og reynslu, og þab eru þeir, sem eru læknar í fjölbyggbum borgum og vib stdra spítala, og sem hafa allt þab ab stybjast vib, sem bdkasöfn og önnur vísinda- leg söfn geta veitt. Einnafþessum mönnum, Billroth, prdfessor í Vínarborg, segir í 3. út- gáfu af kennslubdk sinni, prentabri 1868, ab síban ab menn fyrst þckktu krabbamein, hafi menn reynt öll upphugsanleg inngjafameböl, allskonar malarhæfi, heilsubrunna o. s, frv. vib meinum þessum, og þd ab menn hafi frtí- ab á hitt eba þetta um tíma, þá hafi þab, þegar bctur var ab gætt, rcynst alveg dnóg vib verulcg krabbamein. Og ennfremur segir hann: ,,Ef jeg ætti ab nefna allt, sem stung- ib hcfir verib upp á og reynt, þá yrbi jeg a& telja öll meböl forn og ný sem menn þekkja* Eins er ura krabbamcin og abra illa sjúkddma, ab ýmsir hafa vib og vib þdtzt hafa óbrigbut mcböl vib því, og enda núna síbustu árin hcfir þesskonar heyrzt t. a. m, fra Italíu og Ame- ríku, en því mibur hafa þab verib eintdm svik". Og nú niebulin, sem sjera þorsteinn seg- ist hafa brúkab, og sem lítur út fyrir ab hann haldi ab „Allopathar" annabhvort ekki þekki, eba ekki hafi reynt: Um Coniura maculatum stendnr meba! margs annars í mebalafræbi Warnckes, prdfes- sors í Kaupmannahöfn : „þcgar í fornöld brtík- ubu menn mcbal þetta mdti þriralum og mcin- um í brjdstura kvenna og víbar.------------þaö þarf varla ab taka þab fram, ab þab ekki lækn- ar hib vernlega svonefnda krabbamein, og hvab öbrum meinum viö víkur, þá er verkun þess engan veginn svo dbrigbul, ab menn geti ver- ib vissir um, ab batinn, þegarhann hefir kom- ib, hafi verib því ab þakka". Um Carbo animalis stendur í sömu bdk: „Fyrrum notubu menn mebal þetta mjög mdti cytlahdlgu og krabbameinum, og þar eb Carbo animalis stundum inniheldur „Cyan", þá má vera ab þab stundum hafi linab þrautirnar". Jeg hefi reyndar hvergi sjeb tiltekib meö berum orbum, hversu lengi krabbamein geti verib lengst, en svo mikib er víst, ab þab er álitib mjög langt, ef þab varir t. a. m. 6 — 8 ár, og ab mebaltali mun þab vera talib að vara 2—4 ár. Jeg hefi nú svo stuftlega, scm rojer var unnt gjört grein fyrir því, hvers vegna ab jeg er sannfærbur um, ab þetta mein, sem hjer er um ab ræba, ekki hafi verib krabbamein, og ætla mjer ekki ab orblengja þetta mcb því a& tala um e&li krabbameins, eba þær lækninga- abfevbir sem vib þab eru hafbar, því ab bæbi yrbi þab of langt á þessura stab, og er líka alvcg dþarft ab svara sjera þorsteini til þess sem hann segir ura þab, meban hann ckki hcfir sannab ab hann þekki krabbamein. þdrbur Tdmasson. ADSENT. þab gengst hvervetna vib, ab blabamenn eiga ritdeilur saman, og mun tæplega hugs- andi ab afstýra þeirri venju, scm þó svo mjög gengur yfir takmörk sín, hjá oss Islcndingum, og grimmlegur. þab var einkennilegt í btín- ingi hans ab hann var í lebur hosum, uppfyr- ir hnje, en hælarnir svo háir ab hann reyk- abi á fdtum og gat meb illum leik komist ab tígrísfeldinura. þarna scttist konungur nibur flötum beinum og átti vel saraan maburinn og feldurinn. Nú segir rábhena konungi a& hermenn hans sjeu komnir heioi og hafi handíekib marga menn og fengib gott hlutskipti. Gengu þeir nú inn fyrir konung, hershöfbingínn sjálfur og Omar og kvöddu hann. Tdk konungur þeim vcl og kvab sjer líka hib bezta herferbin. Meb konungi var einn sá mabur, sem mik- ib þótti kveba ab. þab var hirbprestur hans, aldrabur mabur, og alvörumikiil. Annar var þar og öldungur ættarinnar, háaldrabur og hvít- ur af hærum. Var hann jafnan spurbur rába í öllum vandamálum Nú voru bandingjamir skobabir og hverjum vísab til þcss þrælastarfa, sem hann þdtti hæfur til. þá fdr og hver her- mabur sem verib hafbi íleibangrinum, heim til sin, nema hinir göíugustu. Eptir þab sagbi rSbhcrra konungi ab handtekin hefbi verib kyn- legur mabur, af ókendri kynslób. „þab cr þd mabur ab líkindum" sagbi hann „sem Drottinn mun hafa skapab til einhvers gdbs, þd jcg skilji eigi til hvers hann er ætl- abur, því í voru Iandi hafa menn aldrei sjeb slíka skepnu". þá var Englendingur leiddur fram fyrir konnng. Hann stób roeb hendur í vösum bar höfubib hátt og tdk ekki ofan, en hallabi hattinum í annan vangann. þegar kon- ungur sá hann, æpti hann: „ílvab er þetta? Er þab mabur"? „Já herra"! sagbi rábherr- ann. „Svo virbist þab vera. Hann er Franki, einn af þessum þjdbum, sem btía hinnroegin vib endimerkur jarbarinnar, jafnvel handan vib Rtíssa". þá sneri konungur sjer ab Englend- ingi og sagbi: „Geturbu talab"? — „Já" 1 — „Hvab heitirbu" ? — „Jdn heiti jeg"--. „Hvab- anertu"? ,,Jeg er Englendingur". „Englend- ingur" sagbi konungur og þagbi um stund, til ab hugsa sig um hvers hann skylclispyrja, og tdk svo aptur til máls: „Á þín þjtíb nokk- urt íand"? „Já! ágætt land, mjög dlíkt þessu". „Eru þar trje og hús, rnenn og konur" ? Allt er þetta í mínu landi" sagbi Jdn. „Egib þjer stjdrn"? „Stjdrn eigura vjer". „Ræbur kon- ungur landinu"? 9Nei drottnihg ræbur land- inu". þá sneri konungur sjer til rábgjafa og sagbi: „Hann lýgur". „Jcg lýg ekki" sagbi Englendingur og var hvergi hræddur, „Hva& jetib þjer í þínu landi" ? ,,Vjer jetum margs- konar, nautakjöt og sauba, braub og jarbepli". „Jetib þjer hrísgrjdnastöppu og drekkib tílf- aldamjólk"! ,,Nei"! „Heyrib"! sagbi kon-. ungur „hann er eins og skynlaus skepna". R^b- gjafiun hneigbi sig til samþykkis. þá spurbi konungur cnn: „Reykib þjcr nettlu"! „Nei1'! „Eigib þjer hesta"? „Já ! ágæta hesta, fráa eins og fellibil". ,,Og úlfalda"? „Neil tílf- aldar eru eigi hjá oss". „Vitlaus er mabur- inn" sagbi konungur. „Jetib þjer dhrein dýr t. a. m svin"? „Já"! sagbi Englendingur og var dhræddur ,,fiesk þykir oss bezta fæba". „Hann er dauba mabur" sagbi konungiir. „Ilvaö líst þjer prestur góbur"? ,.ÖU bölvun sje yiir öllum vantrtíubum'' sagbi prestur meb grimmd- arródd. , 011 bölvun sje yfir ölln dhreinu á jörbu! Hann er dauba mabur". Ntí þagbi konungur um stund en tdk þó aptur tilmáls: ,,Er ybur klæbafátt í þínu landi,,? „Nci! diíka höfuin vjer ndga í mínu landi, meira en vjer þurfum sjálfir". „IIví eru þá klæ&i þín svo

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.