Norðanfari


Norðanfari - 26.04.1869, Blaðsíða 1

Norðanfari - 26.04.1869, Blaðsíða 1
IORMK § AK. AKUREYRI 26. APRIL 1869. M ðl.—ðS. þEGAR NEYÐIN ER STÆRST, ER HJÁLP- IN NÆST. Á þessari öld mun varla hafa horfst bág- lcgar á um Iand allt, heldur en nú, enda er nú manniíMega hlaupib undir bagga mefc oss af títlcndum hjfj&um — og er oss þafc ekki lítifc glefci efni. En hitt veldur sumum áliyggju, sera blöfcin virfcast bera meo sjcr (sbr. eink- um Nf. nr. 5.-6): afc NORÐUR- OG AUST- UR-AMTIÐ s k u I i e k k i e i g a VÍSA Ii 1 u t - töku í gjafasamskotum útlendra þ j <5 fc a — , þar sem þ<5 ýmsar sveitir aints- ins eru einkar hjálpaiþurfandi; ab öilum Iík- um engu sífcur en hjerufc þau, scmþegarhafa fengið hjálp, og a& auki vissa von um enn meiri a&sto&. þafc er alkunnugt, ab stiptamt- maburinn hefir gjort sjer mikib far um afc bæta ór bágindum amtsbúa sinna, og aintmafcurinn í vesturamtinu hefir líka leitafc styrks handa umdæmi sínu En þab heíir ekki verifc birt, svo vjer vitum, a& amtmabur vor haíi borib oss fram á bænarörmunum, og furfcar oss á því um svo röggsamlegt yfirvald, sem hann ætíb hefir reynzt a& vera En hvort sem hann hefir nú þegar í kyrrþey unnifc oss í þarfir í þcssu máli — sem vjer álítum honum sam- bobib ab hafa gjört —, þá vonumst vjer eptir því, ab hann hjer eptir láti sjer annt uni þetta efni í einu sem öllu, og leitist vifc, ab láta oss amtsbúa sína ekki fara varhluta af þeim samskotum, sem orbin eru og verba kuhna í íslands þarfir, cptir því sem hægt er, a& slíkri hluttöku verfci vifc komib. þafc er aufcvitafc, afc vjer ræbum hjer eigi um hluttöku í því fje, sern gefib er af stórkaupmönnum sybra og vestra til vissra sveita, heldur um hin al- mennu samskot Dana og Frakka. þessi sam- skot virbast ab vísu í fyrstu hafa verib ætlufc ömtunum sybra og veslra, efalaust fyrir þá sök, a& í eilendam blöfcum hefir verib lýst neybinni ( beim ömtum, en ekki hjer í þessu amti. En fullyrba má þafc, ab þegar um svo rnikib fje ræfcir, væri þafc ósanngirni hin mesta, ab vort amt skyldi vevfca látifc hlutlaust. Svo mikill munur getur alls ekki veiifc á efnahag manna þar og hjer; væri svo, ínundi þar nú þegar vera frarakomin manndaufci, því hjer í þessu amti eru þær svcitir til, og þær ekki allfáar — vjcr getum nafngrcint nokkr- ar —, þar sem hungnr er þegar gengib í garb hjá mb'rgum búendum, cn hinir cfnabri engan veginn færir um ilr afc bæta frcmur en gjöit er; þafc er jafnvel sannarlega áhorfsmál, hvort menn f sumum svcitum geta haldifc Iífinu í öreigunum á þessu vori; og þótt menn kunni afc sleppa í þetta sinn, þarf samt næsta lítib afc hallast fram úr þessu, til þess ab hungur- daufci sje fyrir dyrum hjá oss. það er al- kunnugt, ab nú cr almcnn umkvörtun — og þafc allri venju fremur —, um bágindi manna á mefcal, bæfci bjargarskort, skepnufæfc og skuldaþröng, og hafa margir misst kjark, bæfci hug og dug, til afc bjarga sjer Og þ<5 skyldi vort amt eiga afc vera alveg útilokafc frá styrk þeim, sem geíinn er í landsins þarfir! þafc væru sannköllufc: hrópleg rangindil Hve nær er oss þörf á árvökru yfirvaldi, ef ekki nú, til afc hrinda þessu mikla velferfcar- máli voru í lag cptir sanngirni? Enda er ekki ólíklegt, ab hinir amtmennirnir væru fúsir á, ab láta oss nj<5ta jafnrjettis í þessu efni, væri þess leitafc í tíma. Vjer, íbúar amts þessa, þykjumst því hafa fulla ástæfcu til afc vona, afc oss muni einnig verfca gcfin kostur á afc njóta hinna höfbinglegu gjafa erlendra veg- lyndismanna, svo afc vjer í þessu efni megum heimfæra til vor hin sömu hnggunarorb hjálp- arþurfandi manna, og allur landslýburinn geti í bróberni og mefc einum anda sagt fyrir þjób- ina í heild hennar: þegar neyfcin er stærst, er hjálpin næst. þingeyingur. MED LOGUM SKAL LAND RYGGJA, EN ÓLÖGUM EYDA. (Njála). Eins og nú þegar er farifc afc koma í lió's, er allur þorri þjðfcar vorrar farin afc taka eptir því ógagni og enda volæfci, sem hjer stafar af því ráfcleysi, þegar efna- og hælislausum per- sdnum er hleypt í hjónaband, sem engin lík- indi eru til afc nokkurn tíma „geti veitt börn- um og hjúum forstöfcu", og getur því ekki annafc af því leitt en afc b'órnum þeirra og, ef til vill, þeim sjálfum verfcur ab slengja upp á hrcppana hveinig sem þeir eru ab efnum komnir; þannig voru næstlifcifc vor 2 rekstrar af þessum ófrjálsu skepnum, reknir á Lofc- mundarfjörb, annar ab nor&an hinn ab sunn- an. A mörgum hrcppum eru h(5par, sem svar- ar heilu og J kúgildi og þafcan af mcira af giptum konum og krökkum þcirra, sem aldrei hafa jaifcnæfci fengib og enda ekkevt haft vift þafc a& gjöra. Afc þessum okjörum cru níí þcgar orfcin svo mikil brögb, ásámt öbru fl., sem ao bííendtim sækir þeim til nifcurdrcps, afc almenn klögun heyrist undan hrcppaþyngsl- um, sem bændur hafa ekki bolmagn til afc rísa undir. Dýrtíb, gripafellir og fiskifæo á vissum stöbum veldur því afc búendur leggja mestan huga á afc hafa sem fæst þjónustufdlk, af því svo mjög þrengir afc atvinnuvegunum, og er þafc efclilegt afc þeir ráfci og haldi hclzt þafc fólk, sem minnstum vankvæbum er bundib; en gipta vinnufólkifc, sem dmagana hefir í cptir- dragi verfci á hakanum, ver&i vistlaust. A& vfsu mun alþing vort hafa þóttst sjá vio þessum leka ogsett undir hann polthelda tilsk. 16. maí 1863, sem bý&ui a& allt hifc vistlausa hyski skuli bjó&a upp á þingi, eins og skyn- lausar óskilaskepnur, sem víst á sjer ekki stafc í nokkru ö&ru si&u&u landi. Eptir scm kringumstæfcum búenda n ú er háttab, verfcur þessi lagahnykkur þingsins, ekki einasta þýfcingar-og gagnslaus, eins og máske afcrir flciri, a& vísu ekki til spotts og at- hláturs, heldur til g r e m j u og 6 s æ m d - a r. þessi laganna ákvör&un er ekki þannig lögu& ao me& henni mcgi Iand byggja svo a& skó'pum fari, svo a& velsæmi og vifc- gangur þjó&arinnar geti vi& hanastu&st; held- ur er hún ólög, scm hefir í för mefc sjer cy&ilegging þjó&arinnar, bæ&i hva& vir&ing hennar og velmegun áhrærir. þegar hinir húsvilltu giptu fárá&Iíngar eru búnir afc ganga manna á milli, úr einni sveit í a&ra og bj<5&a sig upp líklega me& vægum kostum og ckki fengib vist, má afc því vísu ganga afc bændur vara sig á a& bjófca mikiö í hvert númerib þegar nú í því eru born og konur, og fáist ckkert bob, gcngur númerið inn aptur eptir reglunni, og þð væri um vinn- andi fólk afc gjöra, sem áminnst tilsk. ætlast til ab sýslum, og hreppstjórar títvcgi vinnu, þá fcllur þafc af sjálfu sjer, þegar hvcrgi er vinnu ab fá, og bændur hafa svo mikinn vinnukrapt, sem þcir þykjast þurfa ; allt svo ver&ur ni&ur- sta&au sú: a& allt þetta vistlausa fólk yngra scm cldra ver&ur a& reka á bændur naufcuga 11. SINN ER SIÐUR I LANDI HVERJU. (Frh). Tímur tók vi& og skofca&i vandlega, brá á sig lotningar bragfci og sagfci sífcan: „Iljer mun vcra hár af einhverjum dýrblingi hans; munu þessir vantrúufcu hafa einhverja helga menn, sem vjer". „Hundar dríti á leifci allra dýr&linga þeirra! En hvar hefir þú vist- a& þenna vantrúafca hiífcarsel? Ómarl „Hann cr vel geymdur inn í borg og gæta varfcmenn hans" sagbi Ómar. Eptir þetta samtal fár Tímúr heim til hús- bdnda síns. Sá var rá&gjaíi konungs. En Ómar fór heim til búfca1 sinna. Nú víkur sögunni til útlendings sem þeir Tímúr voru lengst a& ræfca um. Hann var Englendingur, mabur þrekmikill og einrænn, hjelt fast á rá&um sínum, enda hræddist eng- an háska. Menn höf&u varab hann vifc afc fara nm lönd Persa og Tatara og hafa eigi fjöl- mennt fó'runeyti og vel vopnafc. En« hann taldi þafc bleyfcuskap afc þora eigi afc fal-a fer&a sinna nema her væri til varna, 1) Tatarar liggja jafuaa f búfcum og flytjast mefc þær og fjeuab einn um hagana. Haf&i hann komist allaleifc slisalaust aust- ur afc Meschi&borginni helgu og var nú á leiö þa&an þegar stigamcnn Tatara rje&ust a& hon- um- þá kom hann engri vörn fyrir sig og kannafcist nii vifc a& hann haf&i fari& óvarlega. Stigamenn handtdku hann eins og fyrr er sagt, rændu mestöllum farang" hans, en fylgdar- menn hans flý&u mefc sumt og sá hann þab aldrei sífcan. Reyfararnir h'offcu verifc 300, all- ir vel vopnafcir, me& svcrfcum og spjðtum, bogum, örvum og 'óxum og sumir h'öffcu byssur. Morguninn eptir a& þeir komu heim; stófcu þeir í flokkum vífcsvegar milli búfcanna og sögbu vinum sínum frá herfer&inni. En á ö&r- um sta& voru hestar þeirra og lá þar hjá þcim fjöldi bandingja, sem herteknir voru. þaö voru Persar og mjög illa leiknir. Haffci Englend- ingurinn verifc í för mefc þeim og lest þe'nra þegar stigamannali&ifc kom afc þeim, þarna láu þeir nú og áttu afc bífca þangafc til konungur kæmi ab líta á vei&ina Nú leifc a& þeim tíma; kallarar bofcu&u komu hans og var allt vi& btí- ifc afc taka móti konungi. Málstofa konungs var í ö&rum borgarenda. En þa& var búfc all- mikil; voru tvær súlur undir, en ílókatjald — 41 — yfir. í einu bú&arhorninu var kastab nifcur tigrisfeldi. þa& var sæti konungs. Allt var í bú&inni fátæklegt. Corgin scm vjer nefndum var byggb af þurkufcum límsteinum og vegg- irnir kalkafcir. HúsahlöB og giitur cru tro&inn leir, en hvergi steinlagt, og smá vífcirunnar mefcfram götunum og kringum húsin. Kon- ungsmenn gengu í þykkum klæ&um mórendum efca skikkjum af saufcagærum. Allt í kring- um borgina var a& sjá sem öræfi. Samt þótt- ist konungur þessi svo mikill umfram abra höffcingja jarfcarinnar, a& hann sendi kallara, hvert sinn er hann haffci matast, cn kallarinn skyldi hrópa þessi orfc : „Konungur konung- anna er mettur. því er nd hverjum ö&rum konungi jarfcarinnar leyft a& taka til matar". Nú heyrfcu mcnn a& kallafc var: „Konungur- inn kemur". Bjuggjust þá allir höffcingjar hans afc taka á móti honum. Konungur var lágur ma&ur vexti, þrekinn og mikill um her&- ar, en andlitiö a& íillu eins og cinkennilegt er Turkomönnum og Tatörum, ennifc hátt og flatt, kinnbeinin mikil nm sig, augun lítil og lá ann- afc hærra í hfiffcinu, hakan mjó og hvoss niÖ- ur og skeggiö þunnt, Hann var <Jhýr á svip

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.