Norðanfari


Norðanfari - 26.04.1869, Side 1

Norðanfari - 26.04.1869, Side 1
§ ÍLjR* AKUREYRl 26. APRÍL 1869. M ÍÆGAR NEYÐIN ER STÆRST, ER HJÁLP- IN NÆST. Á þessari öld mun varla hafa horfst bág- legar á um land allt, heldur en nú, enda er nú mannúMega hlaupib undir bagga meb oss af útlendum þjúBum — og er oss þab ekki lítib glebi efni. En hitt veldur sumum áhyggju, sem blöbin virbast bera meb sjer (sbr. eink- um Nf. nr. 5.-6 ): ab NORÐUR- OG AUST- UR-AMTIÐ s k u 1 i e k k i e i g a VÍSA Ii I u t- töku í gjafasamskotum útlendra þ j ó fc a — , þar sem þó ýmsar sveitir amts- ins eru einkar hjálparþurfandi; ab öilum lík- um engu síbur en hjerub þau, sem þegar hafa fengib hjálp, og ab auki vissa von um enn meiri abstob. þab er alkunnugt, ab stiptamt- maburinn hefir gjört sjer mikib far um ab bæta úr bágindum amtsbúa sinna, og amtmaburinn í vesturamtinu hefir líka Ieitab styrks handa umdæmi sínu En þab hefir ekki veriS birt, svo vjer vitum, ab amtmabur vor hafi borib oss fram á bænarörmunum, og furfear oss á því um svo röggsamlegt yfirvald, sem hann ætíb hefir reynzt a& vera En hvort sem hann liefir nú þegar í kyrrþey unnib oss í þarfir í þcssu máli — sem vjer álíturn honum sam- bobib ab hafa gjört —, þá vonumst vjer eptir því, ab hann hjer eptir láti sjeranntum þetta efni í einu sem öllu, og leilist vib, ab láta oss amtsbúa sína ekki fara varhluta af þeim samskotum, sem or&in eru og verba kuiina í íslands þarfir, eptir því sem hægt er, ab slíkri hluttöku verbi vi& komib. þab er au&vitab, ab vjer ræbum hjer eigi um hluttöku í því fje, sem gefib er af stórkaupmönnum sybra og vestra til vissra sveita, heldur um hin al- mennu samskot Ðana og Frakka. þessi sam- skot vir&ast ab vísu í fyrstu hafa verib ætlub ömttinurii sybra og veslra, efalaust fyrir þá sök, a& í erlendum blöbum hefir vcrib lýst ney&inni í þeim ömtum, en ekki hjer í þessu amti. En fullyr&a má þab, aÖ þegar um svo mikib fje ræbir, væri þab ósanngirni hin mcsta, a& vort amt skyldi verba láti& blutlauat. Svo mikill munur gctur alls ekki veiib á efnahag manna þar og hjer; væri svo, mundi þar mi þcgar vera framkomin manndau&i, því hjer í þessu amti eru þær svcitir til, og þær ekki allfáar — vjcr getum nafngreint nokkr- ar —þar sera hungur er þegar gengib í 11. SINN ER SIDUR í LANDI HVERJU. (Frh ). Tímur tók vib og skoba&i vandlega, brá á sig lotningar brag&i og sagbi síban: „Iljer mun vera hár af einhverjum dýr&lingi han3; munu þessir vantrúu&u hafa einhverja helga mcnn, sem vjer“. „Ilundar dríti á leibi allra dýr&linga þeirral En hvar hefir þú vist- a& þenna vantrúaba hú&arsel ? Omarl „Hann er vcl geymdur inn í borg og gæta var&menn hans“ sag&i Ómar. Eptir þetta samtal fór Tímúr heim til hús- bónda síns. Sá var rá&gjaíi konungs. En Ómar fór heim til bú&a1 sinna. Nú víkur sögunni til útlendings sem þeir Tímúr voru lengst a& ræ&a um. Hann var Englendingur, ma&ur þrekmikill og einrænn, hjelt fast á rá&um sínum, enda hræddist eng- an háska. Menn höf&u varab hann vib a& fara um lönd Persa og Tatara og hafa eigi fjöl- mennt föruneyti og vel vopnab. En* hann taldi þa& bley&uskap a& þora eigi a& fara fer&a sinna ncma her væri til varna. 1) Tatarar liggja jafnaa ( bú&am og flytjast meb þær og fjcuab sinn um liagann. gar& hjá mörgum búendtim, en hinir efnabri engan veginn færir um úr aÖ bæta fremur en gjört er; þab er jafnvel sannarlega áhorfsmál, hvort menn í sumum sveitum geta haldib Iífinu í öreigunum á þcssuvori; og þótt menn kunni ab sleppa í þetta sinn, þarf samt næsta lítib a& hallast fratn úr þe9su, til þess a& hungur- daubi sje fyrir dyrum hjá oss. þab er al- kunnugt, ab nú cr almcnn umkvörtun — og þa& allri venju fremur —, um hágindi manna á me&al, bæ&i bjargarskort, skepnufæb og skuldaþröng, og liafa margir misst kjark, bæ&i hug og dug, til a& bjarga sjer Og þó skyldi vort amt eiga ab vera alveg útilokab frá styrk þeim, sem gefinn er í landsins þarfir! þab væru sannköllub: hrópleg rangindil Ilve nær er oss þörf á árvökru yfirvaldi, ef ekki nú, til a& hrinda þessu mikla velfer&ar- máli voru í lag eptir sanngirni? Enda er ekki ólíkiegt, ab hinir amtmcnnirnir væru fúsir á, ab láta oss njóta jafnrjettis í þessu efni, væri þess leitaÖ í tíma. Vjer, íbúar amts þessa, þykjumst því hafa fulla ástæbu til ab vona, a& oss muni einnig vcr&a gcfin kostur á a& njóta hinna höf&inglegu gjafa erlendra veg- Iyiulismanna, svo a& vjer í þessu efni megum heimfæra til vor hin sömu huggunarorb hjálp- arþurfandi manna, og allur landslý&urinn gcti í bró&emi og meb einum anda sagt fyrir þjó&- ina í heild hennar: þcgar ney&in er stærst, cr hjálpin næst. þingcyingur. MED L0GUM SKAL LANÐ RYGGJA, EN ÓLÖGUM EYÐA. (Njála). Eins og nú þegar er farib a& koma í liós, er allur þorri þjó&ar vorrar farin a& taka eptir því ógagni og enda volæ&i, sem hjcr stafar af því rábleysi, þcgar efna- og hælislausum pcr- sónum er hleypt í hjónaband, sem engin lík- indi eru til aö nokkurn tíma „geti veitt börn- um og hjúum forstö&u“, og getur því ekki annab af því leitt en a& börnurn þeirra og, ef til vill, þeim sjálfum ver&ur a& slengja upp á hrcppana hveinig scm þeir cru a& cfnum komnir; þannig voru næstli&ib vor 2 rekstrar af þessum ófrjálsu skepnttm, reknir á LoÖ- mundarfjörb, annar a& nor&an hinn ab stinn- an. Á rnörgum hrcppum eru hópar, sent svar- Haf&i hann komist alla Ieib slisalaust aust- ur a& Meschi&borginni helgu og var nú á leib þa&an þegar stigamcnn Tatara rjebust ab iion- um. þ>á kom hann cngri vörn fyrir sig og kanna&ist nú vi& a& hann haffei farib óvarlega. Stigamenn handtóku hann eins og fyrr er sagt, rændu mestöllum farangri hans, en fylgdar- menn hans ílý&u mc& sumt og sá hann þab aldrei sí&an. Reyfararnir höf&u verib 300, all- ir vel vopnabir, me& sverbum og spjótum, bogum, örvum og öxum og sumir höf&u byssur. Morguninn eptir a& þeir komuheim; stóbu þeir í ílokkum ví&svegar milli bú&anna og sögbu vinum sínum frá herfer&inni. En á ö&r- um sta& voru heslar þeirra og lá þar hjáþeim fjöldi bandingja, sem herteknir voru. þab voru Persar og mjög illa lciknir. Haf&i Englcnd- ingurinn verib í för meÖ þeim og lest þeirra þegar stigamannali&ib kom ab þeim, þarna láu þeir nú og áttu a& bí&a þangab til konungur kæmi a& líta á vei&ina Nú Icib ab þeint tíma; kallarar bo&u&u komu lians og var allt vib bú- ib a& taka móti konungi. Málstofa konungs var í ö&rum borgarenda. En þa& var búb all- ntikil; voru tvær súlur undir, cn ílókatjald — 41 — ar heilu og \ kúgildi og þa&an af mcira af giptum konnm og krökkum þeirra, scm aidréi hafa jar&næbi fengib og enda ekkcrt haft vib þa& a& gjöra. Ab þessttm ókjörum eru nú þegar or&in svo mikil brögb, ásamt ö&ru fi., sem ab búendtim sækir þeirn til ni&urdreps, a& almenn klögun heyrist undan hreppaþyngsl- um, sem bændur hafa ekki bolmagn til ab rísa undir. Dýrtíb, gripafellir og fiskifæö á vissurn stöbum vcldur því ab búendur leggja mestan huga á a& hafa sem fæst þjónustufólk, af því svo mjög þrengir a& atvinnuvegunum, og er þab cblilcgt ab þcir rá&i og haldi helzt þab fólk, sem minnstum vankvæbum er bundib; en gipta vinnufólkib, sem ómagana hefir í cptir- dragi ver&i á hakanum, ver&i vistlaust. A& vísu mun alþing vort hafa þóítst sjá vi& þcssunt leka og sett undir hann pottholda tilsk. 16. rnaí 1863, sem býbur ab allt hib vistlausa hyski skuli bjó&a upp á þingi, eins og skyn- lausar óskilaskepnur, sem víst á sjer ekki sta& í nokkru ö&ru si&u&u landi. Eptir scm kringumstæ&um búenda n ú er háttab, ver&ur þessi lagahnykkur þingsins, ekki einasta þýbingar - og gagnslaus, eins og máske abrir flciri, a& vísu ckki til spotts og at- hláturs, heldur til g r e m j u og ó s æ m d - a r. þessi laganna ákvör&un er ckki þannig lögub ab ntcb henni mcgi Iand byggja svo a& sköpum fari, svo ab vclsæmi og vi&- gangur þjó&arinnar geti vi& hanastu&st; held- ur er hún ólög, scm hefir í för incb sjcr eybilegging þjó&arinnar, bæ&i hva& vir&ing hennar og velmegun áhrærir. þcgar hinir húsvilltu giptu fárá&Iingar cru búnir a& ganga manna á milli, úr einni sveit í a&ra og bjó&a sig upp líklega me& vægum kostum og ekki fengib vist, má a& því vísu ganga a& bændur vara sig á a& bjó&a mikib í hvert númerib þegar nú í því eru börn og konur, og fáist ekkert bo&, gengur númerið inn aptur eptir reglunni, og þó væri um vinn- andi fólk a& gjöra, sem áminnst tilsk. ætlast til ab sýslum, og hreppstjórar útvegi vinnu, þá fellur þab af sjálfu sjer, þegar hvergi er vinnu a& fá, og bændur hafa svo mikinn vinnukrapt, sem þcir þykjast þurfa ; allt svo ver&ur ni&ur- sta&an sú: a& allt þetta vistlausa fólk yngra sem eldra ver&ur a& reka á bændur nau&uga yfir. í einu bú&arhorninu var kastab ni&ur tigrisfeldi. þ>a& var sæti konungs. Allt var í bú&ir.ni fátæklegt. Borgin sem vjer nefndum var byggb af þurku&um límsteinum og vegg- irnir Ualka&ir. Húsahlöb og götur cru tro&inn leir, en bvergi steinlagt, og smá ví&irunnar me&fram götunum og kringum húsin. Kon- ungsmenn gengu í þykkum klæ&um mórcndutu cba skikkjum af sau&agærum. Allt í kring- um borgina var a& sjá sem öræfi. Samtþótt- ist konungur þessi svo mikill umfram abra höf&ingja jar&arinnar, a& hann sendi kallara, hvert sinn er hann haf&i matast, en kallarinn skyldi lirópa þessi orb : „Konungur konung- anna er rnettur. því er nú hverjum ö&rum konungi jarbarinnar leyft a& taka til matar“. Nú heyr&u mcnn ab kallab var: „Konungur- inn kemur“. Bjuggjust þá allir höf&ingjar hans a& taka á móti honum. Konungur var lágur rna&ur vexti, þrekinn og mikill um herb- ar, en andlitib a& öllu eins og cinkennilegt er Turkomönnum og TatÖrum, ennib hátt og ílatt, kinnbeinin inikil nm sig, augun lítil og lá ann- ab hærra í höf&inu, hakan mjó og hvöss ni&- ur og skeggib þunnt. Hann var óhýr á svip

x

Norðanfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.