Norðanfari - 26.04.1869, Side 3
— 43
ab mjer vír<&ast gildar ástæbur til a?> liefja
rnáls á því. Jeg ætla ekki ab lýsa þessum
takmörkum, því hvcr mabur sem heíir tilfinn-
ingu fyrir vclsæmi þjóSar vorrar, hlýtur
ah sjá þau. þegar vjer höfum tillit til þess,
hve blöíi vor e?ur tímarit eru ónóg, og hvc
smá þau cru, í samanbur&i vi& þarfir tímans,
og löngun manna; þá finnum vjer, hversu
þa& er hryggilegt, a& máske þri&jungs rilmi í
blö&unum sje varib til óþarfa og ótilhlý&ilegra
ritdcilda. í raun og veru, cr hægra um
a& tala en í a& komast — í þessu efni sem
•óbru —; og þa& er mörgum til vorkunar veit-
andi, þótt a& þeir vilji bera hönd fyrir höfu&
sjer, bæ&i f ræ&um og ritum, Iivort sem þa&
eru bla&amenn e&ur a&rir, sem hlut eiga a&
máli; og þa& gctur enda veri& ómissandi, t.
d. í alþjó&Iegum efnum, e&a í þeim málum,
sem lúta a& því, a& bera sannleikanum vitni
og verja þa& sem rjett er og gott er.
Deilur manna í blö&um vorum, eru því
mi&ur, jafna&arlega þannig Iaga&ar, a& í sta&
skynsemi og hógvær&ar, va&a fram dignrmæli,
þverhöf&askapur og illgirni, m. íl. þess konar.
Jcg hefi nýlega Iesi& 2 greinir f „þ>jó&ólfi“,
sem bcra vott um, a& bann (þjó&ólfur) ekki
er vel heima í því, hva& v e I s æ m i er. þess-
ar greinar eru nl. (21. ár. nr. 14.—15. og nr.
16,—17.): „Ritstjóri Baldurs“, og „Baldurs
fjclagi& og ritstjórinn“. Hin sí&ari grein, hefir
a& jeg hcld, þa& fram yfir hina fyrri, a& hún er
cnn ÚþVERRALEGRI. Baldur e&ur ritstjdri
hatis hefir nú þegar, gjört hreint fyrir sír.um
dyrnm, e&a rjettara, hrundib 6 þ v c r r a n u m
frá ejcr, engu a& sí&ur leyfi jeg mjer a& segja
herra útgefanda þjó&ólfs og II. Kr. Fri&riks-
syni, sem ábyrgist, þa& í frjettum, a&
vjer Nor&lendingar tökum vinsamlega á móti
Baldri í hvert sinn er bann heimsæki'r oss, og
álítum þa& gagnstætt velsæmi, e k k i a& kaupa
hann. Jcg ncita þvf ekki, a& Baldur í fyrstu
skorti vinsæld manna yfir höfu&, og tilefni
þess álít jeg vera sprotti& af því, a& hann
þegar í fæ&ingnnni, átti svo hör&um búsyfjum
a& sæta, af þjó&ólfi, sem a& líkindum, af of-
stækju sinnar fmyndu&u fullkomnunar, og me&-
fram af hrissu- e&ur hrossaást; hug&i sjer a&
fyrirkoma Baldri, — hvenær þa& hreystiverk
ske&ur, lætjeg ósagt! Eins og heg&an manns-
jns er í svo nánu sambandi vi& uppeldi hans,
eins geta kjör bla&a vorra lengi bori& menjar
þess er þau í fyrstu nutu (þess hafa menn
sje& dæmi till). Fyrrverandi ritst. „Baldurs*
J. Ó. er mjer ókunnur, en þótt hann sje un gu r,
sem ábyrg&arm. þjó&ólfs, vill telja Iionum til
líta, þá álít jeg, a& sumar ritgjör&ir hans beri
nægan vott um, a& hann á sínu rcki, hafi tals-
ver&a reynzlu. Er ekki sama hva&an gott
a&skorin“? „þa& er tízka bjá oss a& ganga í
þröngum klæ&um“. ,,Vex löndurn þfnum eigi
skegg eins og ö&rum þjó&um“? „Skcgg vex
oss, en vjer rökum þa& af oss“.
„Trúiö þjer á spámanninn“? ,,Nei“ I
sag&i Englendingur ,,vjer erum ekki Múmeö-
ingjar“ þá orga&i presfur upp: Bölva&ir sjeu
allir vantrúa&ír“ I og bljes yfir axlir sjcr og
allt um kring, til a& verjast öllu óhreinu.
„Hversvegna ertu kominn í vort iand“? sag&i
konungur vi& Jón ,,Jeg or á Ici& til Indía
landa“. „Ræ&ur þá kona Indíalandi”? ,,Já“!
sag&i Jón. „Hann )ýgur“ sag&i komtngur.
,,Hann lýgur upp í opin eyrun á mjer“. Nú
gat Tímúr eigi lengur or&abundizt, en kalla&i
upp og sag&i: ,,Mun ein af dætrum liinna
vantrúu&u stýra því landi" sem Na&ir vann og
Shak Jchan rje&. þa& getur eigi vcriö. Hann
er fa&ir lýginnar“ þessu játu&u allir og sög&u:
„Hann cr hinn mesti lygari“.
„Vera má Frankinn sje galdrama&ur c&a
hverr veit hva&“ sag&i konungur, því hann
vissi eigi hva& gjöra skyldi vi& bandingjann,
e&a hvcr not yr&i höf& af honum, vildi hann
því láta færa hann afsí&is um stund, en Jún
kemur ? Jeg segi fyrir mig, jeg tek þa& mc&
þökkum, frá hverjum sem þa& er, enda þótt
svo kynni til a& vilja, a& slíkt kæmi frá Hall-
dóri kennara,
Jeg vil lei&a hjá mjer a& svara því, er
höf. hinnar sí&ari greinar, segir um „Nor&an-
fara“, nl. a& hann sjo óþverrablaö,
En jeg vil leyfa mjer a& spyrja, hvert þa&
ekld sje ljettvæg tilfinning fyrir velsæmi, a&
beita slíkum fúlyr&um um Nf., sem þó hefir
á sjer almennings hylli og álitin nú bezta
bla&ib okkar, „látum alþý&u dæma“. Og er
þa& ekki ijós vottur um grunnhyggni, a& bera
slík fúlyr&i fram, án nokkurrar sönnunar e&-
ur skýringar? (Ekki er þa& dómaralega bugs-
a&). Abyrg&arma&urinn herra II. K- Fri&riks-
son, er oss Nor&Iendingum, a& mestu ókunnur
sem ábyrg&arm. e&a bla&ama&ur, nerna hva&
oss minnir, a& ritib „Hir&ir“, drægi daun sinn
af honum. Útg. þjó&ólfs herra lögfr. J Gub-
mundsson, þekkjum vjer betur, og viljum a&
líkindum flestir, láta hann njóta þess sann-
mælis a& hann sje duglegur ma&ur, og í og me&
þjó&óifi, fur&anlega seigtir, ef ekki þindar-
laus, í því a& vi&halda rifdeildarrjettindum
Isiendinga, og sjá þeim (fsl.) borgi& fyrir al-
þjó&legum hagsmunum, af stó&i sínu.
A& endingu viljeg geta þess, a&jegfast-
Icga vona, a& kaupendur bla&a vorra, leggi
eins mikia áheyrzlu á þa& sem ritstjórar
,,Nor&f“. og „Baidurs"; ieggja tii málanna, þó
a& þjó&. sje á gagnatæ&ri meiningu, sem sprott-
in mun vera af 1 í f s r e y n z I u hans og
hyggjuvitil!
Bla&avinur.
Ilerva ritstjóri!
Jeg finn mjer skylt a& skýra y&ur frá
a&forum Svb. Jacobsens núna. Hann fúr til
útianda í haust me& talsvert af íslenzkum
varningi, scm hann ekki Iiaffci borgafc, nema
me& lofor&um. Póstskipifc kom 21. þessa
mána&ar, og var mjer sent „London Gazett“.
þar segir a& Svb. Jacobsen sje „Bankrupt“
e&ur gjaldþrota og var honum stefnt a& mæta
kl. 11 f. m. 23. þ. m, fyrir gjaidþrsta-rjett í
Liverpool. Einka vinur hans, bjargáina kaup-
ma&ur í Glasgow, a& nafni Symington á hjá
honum 618,000? (pund sterling) auk margra
annara, og er eflaust a& skuldir hans nálgast
130,000 rd. Nú þætti mjer gaman a& vita
hve mörg þúsund dali Iiann hefir unni&
Islendingunt. Gaman a& vita hvernig bændum
lýst á þá menn, er hafa tælt þá tii þess a&
eiga vi& Svb. Jacobsen. I sjáifu sjer er þa&
mjög aivariegt fyrir manninn og ekki sí&ur
fyrir þjóna hans. Ef skuldir hans ná 126,000
rd. þá væri fró&legt a& vita hva& liann hefir
tók þá til máls: „Má jeg spyrja þig konung-
ur! Hví hafa mcnn þínir handtekib inig og
rænt mig eignum mínuin? Jcg er útiending-
ur og hefi alls ekki gjört á þinn hluta. Mín
þjó& á ekki í ófrifc vi& þig. þvf er engin or-
sök til a& þú brcytir svo fjandiega vi& mig.
Ef þú villt vera rjettlátur, þa skila mjer aptur
eigum mínum og lát mig fara fer&a minna.
þegar konungur og hir&mcnn hanstieyr&u
þessi or& undra&i þá stórlega og þög&u lengi,
þangafc til konungur tók aptur til or&a: „Láttu
þjer bægt útlendingur! vjer skuium fara vel
me& þig. Aldini skal gefa þjer og úlfaida-
mjóik og dilk me& fiturófu. Skaltu nú fara úr
höllinni og vera ókví&inn“.
þá fýsti konung a& sjá livafc tekib haf&i
verifc frá Englendingi og bau& a& bera þa& fram
fyrir sig og hir&menn sína. Nú var fyrsl bor-
i& inn þa& sem fundizt haf&i á útlendingi, en
þa& var sigurverk, hnífur og vasakver, vasa-
lei&arsteinn; ritblý og fieira smávegis. Sigur-
verkib þekktu þeir, þó þa& væri næsta lítið hjá
hinnm stórger&u sigurverkum Austurálfu búa.
þótti þeim þetta einkisvir&i og köilu&u barna-
glingur. Vasakverifc þótti þoim merkiiegast, því
gjört vi& þa& fje er liann hefir fcngifc ytra og
bera þaö saman vi& verzlun hans hjer.
Reykjavík 24. marz 1869.
0. V. Gíslason.
YFIRLIT
yfir tekjur og útgjöld Akureyrar kaupsta&ar
ári& 1867—68.
Tekjur.
Eptirstö&var frá fyrra ári . , . 32r. 70s.
Útsvör Iiausti& 1867 ........... 761- 49-
Óvissar tekjur og endurgoldin lán 121- 64-
~9157r87g]
U t g j ö I d :
Lagt me& ómögum og lánafc þurfa-
mönnum bæjarins .... 687r. 49s.
Fyrir vegagjörb í bænum . , . 196- 15-
Fyrir ritföng og húsián ... 11- ,, -
í sjú&i í fardöguin 1868 ... 21- 23-
sTör. 877.
Skrifstofu bæjarfógeta áAkureyri 20. aprí! 1869^
S. Thorarensen.
ÚR VfSITATÍU BYSKUPS d. 25. JÚLÍ 1868,
Mö&ruvalla k 1 a u s t u r s k i r k j a , cr
28 ál. ab lengd, 13 álnir á breidd og 5J ai.
undir þak a& utan máli, 6 gluggar á hverri
hli& og einn á fram stafni, þeir eru me& 18
rú&ura og 3. ái. á hæ& og allir úr járniboga-
dregnir a& ofan. Fyrir ne&an gluggana er
samanstemmt spjalda þii, en fyrirofan bitana
sljett plæg&ar þiijur. Innan á spcrrunuin og
ne&an á hanabitunum er einskonar spjalda þii.
í framhluta kirkjunnar er ái Iangt lopt
þvert yfir kirkjuna. Frá þessu lopti ganga
bá&u megin 3. ál. langir setupallar, sem ltvíla
á 2. stöpium hvcrju megin. í kirkjunni eru
11 bitar heiiir 13 hanabitar og 13 sperrur.
Á mi&ju þverloptinu er af þiljab sæti fyrir
amtm. 3| al. á lengd 4 j al. á breidd, For-
kirkjan er 4 ál. á lengd og 4þ á breidd, me&
2. herbergjum læstum til beggja hli&a. Gang-
urinn millum stóianna er 2} al. Kirkjan er
me& turni llj ál. á hæ& frá mænirási ttpp a&
krossstöng. Turninn er í 4 pörtum. Millum
kórs og framkirkju, er, skilrúm me& 2 sívöi-
um kórstöfum og broncemáiu&um renndura
pílárum beggja megin, scm grópa&ir eru upp í
lista Kringum altarib eru bogadrcgnar grát-
ur í hálf hring, palesandermáia&ar og ferni-
8era&ar me& 23. boncemáiu&um pílárutn. Alt-
ari& er cikarlitafc. Me& eikarlit er þctta málafc:
öll sæti í kirkjunni uppi og ni&ri, gluggakarm-
ar allir og bitar, kirkjan öil umhverfis fyrir
ne&an glugga. A& ö&ru leyti er kirkjan hvít-
málufc. Ilvelfingin í allri kirkjunni er málufc
me& ijósbláum lit, og sett gyltum stjörnum er
myndar 6 bia&a rósir, og eru nálægt 2000 a&
þar á voru ntargar myndir, manna og kvcnna,
hesta og ýtnra hluta. þegar hir&menn sáu
myndir Persa, hiógu þeir a& þeim og spottu&u.
,,Sjáib“l sagbi einn þeirra. „þarna cr Kizzi
Bash hinn lýgni. Betur hár hans væri afmáfc!
Sko&i& hárvindlana á höf&inu þeir eru undar-
legir“. „Og þarna sag&i annar“ er ltann Ótnar
okkar! sem jeg iifi ! þa& er hann. Lítib á litlu
augun í h’onum og húfttna hans! þab cr eins
og hann sje hjer lifandi. Frankinn er efalaust
töframa&ur. þa& er au&sjáaniegt. Og! hva&
er þetta? þa& er hestur me& sö&li og beizli,
stigreipum og áklæ&i. Hann er efaiaust galdra-
roa&ttr. Me& líkum hætti fur&u&u þeir sig á
öllurn eigum Englendings og fundu sitt a& hverju,
þangab til þa& var bori& inn sem meira þótti
kve&a a&.
Stigamenn höf&u tekib úifaldann sera bar
fer&atösku Jóns og rúm hans. Var þetta nú
borib inn fyrir konung og reyndu margir a&
koraast í tiiskuna, og vannst þa& um sí&ir.
Tóku þeir þá mörg glös úr henni og sko&a&i
konungur þau allavega. þá fýsti mjög a& vita
hva& væri í glösunum, reyndu. a& ná úr töpp-
unura og fóru a& smukka. Öskra&i þá cinn