Norðanfari


Norðanfari - 24.07.1869, Blaðsíða 2

Norðanfari - 24.07.1869, Blaðsíða 2
stjórnarmálum þó þeir reyni til að rækja embætti sitt með alóð og samvizkusemi, og hefði jeg ekki viíað það fyr, heíir höf- undurinn verið svo góður að sýna mjer það, Hvað Magnús Eiríksson snertir, helir mjer aldrei kotnið til hugar að forsvara skoðanir hans í trúarbragðaefnum, því þær eru fjarstæðar ininni skoðun, og jeg virði það mikils að landar mínir halda svo fast við sína gömlu trú og vilja vernda hana og varðveita, en það sem jeg hefi áfellt fá fyrir, sem hafa ritað ámóti M. E., er, að þeir ekki sjaldan hafa hrakyrt og smán- að þenna heiðarlega mann, sem fylgir sann- TIL HINS LÆRÐÁ „ÍBA“. Herra nokkur sem kallar sig MIba“, sjálf- sagt Iærfcur maíur og vítlesinn, hefir sýnt mjer þaB lítilæti, aö svara mjer í NorBanf. f. á. nr. 31.—34. Hvert hann er prestur e&a eigi veit jeg ekki og kæri mig ekki uin aö vita; mjer er nóg aí) hann þykist bafa mikiB gott vit á guBfræBi; og IærBur er hann, þaB er auBsjeB á því, hversu laginn hann er á a& smjúga frá einni hugsun til annarar, þó ólík sje og enda gagnstæb, án þess a& reka sig á nokkuB annaB en sína eigin hugsun. Hitt sýn- ir og lærdóm hans hinn mikla, hva& hann sýnist auBsjáanlega ab þurfa líta langt ofan fyrir sig til mín, ólærBa dónans, og því er langt frá því a& jeg þykki þa& viB hann, þó hann gjöri svo lítiB úr sjer a& láta sjer ann- ara um a& sparka í mig meb óröku&um kálfs- skinns skóm á fótunum og hreita í mig drembi- legum stóryrBum og dularfullum gersökum, en ab verja mál sitt me& einu einasta or&i úr heil. ritningu eBa nokkurri guBsorBabók, En nú langar mig, ritstjóri góBur! til a& mega í allri auBmýkt og fáfræ&i svara þess- um páfugli gu&fræ&innar; en ekki er þaB samt vegna mín e&a lians, heldur vegna þess ab jeg finn þa& skyldu mína a& verja minn kristin- dóm fyrir áburBi sjera „íba“ — hvort sem hann nú er sjera e&a ósjera — og svo hinum nýju lærdómum, sem kenndir eru vib hina prótestantisku kirkju. Jeg geng a& því vísu, a& hinum lær&u mönnum muni þykja jeg langor&ur og lei&in- legur; en auk þess a& „ekki hefir veriB keypt í mig viti&“, þá hefi jeg ekki annaB lesib en íslenzkar guBsorBabækur, ekki sízt Mynster, og átt vibtal viB nokkra góba presta og heyrt á barnaspurningar þeirra, svo þeir ver&a a& vera vorkunnsamir vi& mig. Jeg játa a& jeg — 70 — færingu sinni fram án manngreinar álits og án nokkurs tillits til sjálfs sín, og hefir það einkutn komið fram í þessu heiðarlega blaði, Að jeg álíti slíka aðferð ósæmandi fyr- ir þá sem menntaðir vilja heita, þykistjeg hafa sýnt í þessu svari mínu, þar sem þó illgjarn óvildarmaður átti í hlut, sem hefir reynt til að skerða mannorð mitt með meið- yrðum og ósönnum sakargiptum án þess jeg, mjer vitandi, hafi neitt tilunnið. Kaupmannahöfn, 10. marz 1869. Oddgeir Stephemsen. er ófimur í orbaleik; cn mjer finnst meira varib í aB fara rjett me& uuiræBuefniB, og tck- jeg því kafla úr öllu því sem jeg rita um, heldur en a& gjöra silkimjúkt víravirki úr öllu saman, en láta innihaldiB verba svo sem a& reyk e?ur gufu. Verib getur nú, herra ritstjóri! a& ein- hverjum kaupendum Nor&anfara þyki illa eiga vi& a& rita um gu&lræ&i í dagblööum. En ef þetta kemur ekki til af því a& þeir eru hættir vi& húslestur, og vilja því ekkert lesa um siun kristiudóm, heldur af einhverri rangsnúinni vandlætingasemi, þá vil jeg leyfa mjer a& minna hina sömu á abal tilgang blabanna, sem er a& glæBa anda þjó&arinnar og upplýsa. Á þaB þá kannske illa vib eba er þab ónanBsynlegt a& glæba og upplýsa'Kúaranda þjóbar vorrar? Jeg segi blátt áfram hverju jeg hefi trúab og trúi enn, og finn hispurslaust a& öllum ný- breytingum á trú minni, hvort þa& er heldur í ræ&u e&a riti, og jeg vona ab þeir sem eru kotnnir um fertugt eins og jeg og meta og vir&a trú sína, en láta ekki aptur auga og eyru af andlegum tepruskap eba tiúarsvefni, muni ekki fella rýr& á blaB y&ar, ritstjóri góB- ur, fyrir þetta greinarkom, þótt þa& sje ekki nærri þvi eins vel af hendi leyst og jeg vildi. Jeg vík þá a& efni málsins og tek fyrir þessi tvö atri&i er sjera „íbi“ talar um: ei'fðd- syndina og rjettlætinguna af trúnni. Herra S. MelsteB segir a& nG u & s m y n d i n mannsins uppliaflega sanna e&li, hafi týn st í syndafallinu“ (163. bls). „a& í Adams- falli hafi gjörsamlega glatazt manns- ins æ&ri andlegu og si&fer&islegu kraptar svo a& í sta& bins upphaflega rjettlætis hafi tekiB vi& hjá manninuin fullkomiB máttleysi til hins gó&a oggjörsamleg spilling mann- legs e&lis* (165, bls.). Nú útlistar hann sjer í lagi hvernig hinir si&fer&íslegu kraptar manns- ins hafi glatazt gjörsamlega, og sí&an hinir æ&TÍ andlegu kraptar hans. Hann segir: „H i & si&fer&islega frelsi e&ur hinir npp- haflegu kraptar til hins gó&a eru svo ai- gjörlega týndir, a& ma&urinn í sínu náttúrlega ástandi getur ekki annab en syndga&“, (165—6. bls). Hjer er tekib út fyrrr allar æsar. Á ö&ruin sta& segir hann þó apiur: „Ma&nrinn heíir misst sitt si&fer&islegafrelsi, en er í sínu nátiúrlega ástandi þræll synd- arinnar“ (167. bls.). En urn hina æ&ri andlegu krapta segir hann: Bí syndafallinu hafi glatazt mannsins æ&ri andlegu krapt- ar, er tengdu hann Gu&i, hin sanna gu&sþekk- ing, gu&sótti, traustib og kærleikurinn til Gu&s“, (166. bls). Mjer finnst nú reyndar a& sjera „Ibi“ skiiji þessa npptalningu svo, sem ma&- urinn hafi baldib eptir öllum ö&rum æ&ri and- legum kröptum sínum en þeim sem hjer eru nefndir, svo sem: voninni á Gu&, og ef til vill líka trúnni á ,hanii, skynsemiuni, frjáis- ræ&inu osfrv. En þa& er víst ekki svo, því a& rjett á undan segir S. Melste&: „Próte- stantiska kirkjan a&hyliist þanriig a& mestu Ieyti lærdóm Augustínusar, a& ma&urinn eptir syndafalliB sje af náttúrunni andlega og si&fer&islega dau&ur, magnlaus o g ófær til a 11 s gó&s af sjálfnm sjer“. „A& mestu leyti“, segir S. M. ; hva& ætli honum þyki vanta á, fyrst hann segir, „a& nia&urinn í sínu nátlúrlega ástandi sje þræll syndarinnar og geti ekki annaB en syndg- a&“. Aö vísu segir S. M. seinna, a& ma&ur- inn getti ákvar&ab eig í ytri veraldlegum efn- um, og geti enda, eptir Ágsborgartrúarjátn- ingunni, auÖsýnt borgaralegt rjettlæti; en ann- atlivort ver&ur S. M hjer sjálfum sjer sund- urþykkur, e&a hann álítur ab horgaralegt rjett— læti sje synd, og svo mun vera. Mjer getur nú ekki betur skilizt en að sú sje skýlaus kenning herra S. M., a& allir si&fer&islegir og æ&ri andlegir kraptar manris- ins, eins og hann nú fæ&ist („í sínu náttúr- lega ástandi“) sjeu svo gjörsainiega týndir og glata&ir, a& liann sje alveg máttlaus til hins gó&a, sje andlega og siðfer&islega duu&ur, sje þræll syndarinnar, og geti ekki annab en syndgað. Jeg vil nú ekki spyrja y&ur sjera »íbi“ gó&ur, hvernig þessi lærdómur geti sam- rýmst vi& þessa kenning postulans, „a& hei&- ingjarnir gjöri afnáttúrunniþab sem samkvæmt er lögmáli“ Gn&s, e&a þá „a& mennirnir (þ, e hei&nir menn) iiaii enga afsökun“ illrar breytni sinnar fyrir Gu&i (Rómv. I. 20; 2. 14), því a& þá þyrfti jeg a& a& spyrja a& svo mörgu ö&ru, heldur vil jeg nú færa til hva& lærdómskverib segir lrjer um. 1 3. kap. í kverinu stendur, a& „vorir fyratu foreldrar liafi misst sakleysi sitt“, a& „e&li þeirra hafi or&i& spillt og skemmt“ (5. gr. a), og a& „þau hafi misst sína fyrri lyst til hins gó&a, þar e& óregluleg girnd til jar&n- eskra hluta fjekk yfirráð yfir skynsemi og vilja þeirra“ (3. gr. b, sbr, 5. gr. b,). þessari lyst til hins gó&a hjá vorum fyrstu foreldrura er lýst þannig í 2. kap: „þau höf&u í viljanum lyst og löngun til hins gó&a, án þess a& freistast af nokkurri tilhneigingu til ills“. En hvorki mistu vorir fyrstu foreldrar nje þá heldur ni&jar þeirra skynseraina ell- egar f r j á 1 s r æ & i&, (sbr. „llefíi Gu& átt a& hindra vora fyrstu foreldra“ osfrv.). sem og sjá má af 2. kap., því þar segir: »Sálin er ódau&Iegur andi, gædd me& skynsemi , . . og með frjálsræ&i“. Nú er hinni almennu spilling mannanna lýst me& ýmsum cn þó Iíkum or&um, svo sem ÁGRIP af ársreikningi sparna&arsjó&sins á Sey&isfir&i fyrir tímabilib frá 11. marzm. 1868 til jafniengdar 1869. þann 11. marzm. 1869 stófeu inni í sparna&ursjó&num: rd. mk. sk. I. Vaxtafje einstakra manna ásamt leigum var alls 1,697 3 7 II. Lcigur, fyrirfrarn borga&ar af skuldunautum, tiiheyrandi næsta reikn- T'G ingsari 1 9 III Abyrgðarsjó&urinn 206 n 1 Alls 1,919 5 1 þann 11. marzm. átti sparna&arsjó&urinn: I. 400 rd. í komrnglegum skuidabrjefnm, sem eru keypt fyrir . . 351 3 >) II. Ógoldin ieiga af kgl. skuldabrjeíi upp á 300 rd. frá 11. júní 1868 til 11 marzm. 1869 9 >1 >> III. I iáni hjá 7 mönnnum móti veíi í fasteign og 4 J) 1,4»0 >> >> IV. í láni hjá 1 manni móti ábyrgb og 5 g 30 »> V. í penirigum 49 2 1 Samtals 1 919 5 1 Sey&isfir&i þann 5. júní 1869. 0. Smith. Sig. E. Sæmundsen. forseti. fjárhir&ir. Athugasemd: Embættismenn sjó&sins fyrir næsta ár til 2. júní 1870, eru: forseti sýsluma&ur 0. Smitli; varaforseti verzlunarstjóri J. E. Arnesen; fjehir&ir snikkari Nikulás Jóns- son á Odda; endursko&unarmenn, sjera Gu&jón Hálfdánarson á Dvergasteini og Sigur&ur hrepp- stjóri Sigur&sson á Sörlastö&um.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.