Norðanfari


Norðanfari - 24.07.1869, Blaðsíða 4

Norðanfari - 24.07.1869, Blaðsíða 4
gengiíi næsta þungt og langsamt kvef, þar me8 héfir fylgt taksátt á mönnum og ahrir kvillar, þetta nú í rennu eptir nálægt 5—6 vikur. Ðuggumennirnir hafa veitt fólki ýmsann yfir- gang, rifi& upp alla skel til beitu, spillt ýmsu því úti hefir legib og gjört mikinn átro&ning og ónæ&i. 0ndver&lega í maím. kom enskur kaupma&ur inná EskjufjörS, hann haf&i mest jar&epli til sölu, menn komu til hans á inn- siglingu, og ljest hann þá mundi selja t. af þeim á 20 mk., en daginn eptir var hún or&- in 5 rd., einnig 1 pd. af hiísgrjónum á 12 sk., var þessi upphækkun eignu& kaupmanni Tuli- níusi. Seinna í maím. kom Jón Sturluson, umho&sma&ur Daníels kaupmanns, og seldi hann útlenda vöru uppá tilvonandi óvissa prísa. Skömmu seinna kom skip kaupmanns Tuliníus- ar, a& því sem sagt er, me& fremur fáar vör- ur. Me& því kom og til sýslum. Olivaríusar nokkub af gjafakorninu. Prófastur sjera Hall- grímur á Hólmum, hefir Iengi legi& þungt“. Úr brjefi a& austan d. 18. júní. „Fyrir 6 vikum 8Í&an ætlu&u menn til hákarla- og fiskivei&a út í svo nefnda Seley, en hlutu jafn- framt og þangab var komi&, a& snúa á land aptur, og hafa seti& heima til þess í gær; svona fór þessi bjargræ&isvegurinn, sem menn liug&u helzt a& geta borga& me& útlendu vör- una. Enn er hjer stangl af hafís. Vori& hefir veri& hjer hart og kalt, mikil frost um nætur, en golu næ&ur um daga, aldrei regn, einstökusinnum krapaskúrir. Töluverö fönn um nóttina 12. þ. m , þá var fuglinn farinn aÖ setjast. Æ&arvörpin sýnast ætla a& ver&a lítil. Æ&arhrei&ur hefir fundizt á hafísjaka, köld og slæm er sú bújörö. Hafísinn hefir legiö inni sí&an í apríl, og einlægt veriö a& hrekja út og inn, en aldrei frosiö saman. Börn og unglingar deyja mjög óttalega úr misling- unum og andarteppu. þi& eigi& ljótan gest eptir í Nor&urlandi, þessa háskalegu sótt, 14 hörn eru dau& hjcr í sókn sí&an f vetur“. Ur brjefi úr Kelduhverfi dags. 16 f. m. „Nú er fátt gott a& frjetta, tf&in er einstak- iega bág, slfelldir nor&an stormar og hrí&ar nema 2—3 dagar bærilegir á railli, þó yfir- tæki næstl. daga. þann 14. þ. m. var stór- hrí& og Iftiö betra þann 15. , nærri því jar&- laust or&i& annarsta&ar, hafþök af ís þa& til sjest, mófuglar liggja hópum saman dau&ir af hor og kulda, þetta munu dæmafá har&indi, því elztu menn muna ekki því lík. Fje er fari& a& falla, ærpeningur or&in hora&ur og gagnslaus, þó f gó&u standi væri fyrir sau&- bur&, kýrnar því nær or&nar geldar, þar flest- ir eru nú og margir fyrir löngu sí&an or&n- ir heylausir fyrir þær. Almennt eru menn bjargarlausir, sumir hafa skoriö til bjargar, sumir brotizt lítt færann veg austur á Vopna- fjör& eptir kornmat. þetta eru ney&ar úrræ&i, og dregur þó lítib. Margt hefir gengiö til grasa, nú er þa& ekki hægt fyrir snjó. Vörp- in á Sijettunni voru fyrir þetta mikla áfelli ví&a sög& ónýt; svoua er nú ástand okkar nor&ur þingeyinga. Ekki eru mislingarnir útdan&ir, því fyrir skemmstu voru þeir á 3 bæum hjer í sveit og nú komnir í Presthólahrepp og þar dáinn úr þeim öldruö kona. Nýlega var Sofía Sveinsdóttir vinnukona á Leifsstö&um — hjer f sveit —■ send til grasatekju í Keiduhverfi, en a& áli&nu 11 þ, m. fór hún nor&ur yfir Jök- ulsá me& grasapoka á bakinu, en 13 s m. fannst hún drukknuö í svo nefndri Brtinná, sem er lftíb vatnsfail nema á vorum í leysingum, get- ur hún or&i& ófær nema á ferju“. Úr brjefi frá Húsavík d. 23 júní 1869. „Svo a& þetta brjef ver&i eigi me& öllu tí&inda- iaust, má jeg geta þess, a& 14 júní, var me& aptureldingu brostin á snjóhrí&ar bilur, svo iil ratljóst var bæja á millum, hrí&in me& tals- ver&u frosti hjelzt til kvelds, þá birti hrí&ina en herti frostiö, en þenna sama dag var bjart- vi&ri framm í Kinn og grána&i ekki í rót, og var þar beytt út kúm, og enn heldur fram í Ljósavatnsskar&i, ví&a krokna&i rúi& fje og á fremstu bæum í Kelduhverfi tró&st þa& inn f hellra og drapst þar. 16 júní þegar allt fólk a& kalla á Húsavíkurbakka og kotunum þar f kring, var komib í dau&legt bjargar þrot, vor- um vi& Schou og hreppst. Lúfcvík sta&rá&nir í a& leggja saman, og kaupa hest af Skagfirfc. er hjer var kominn, til a& slátra til lífslengingar tómhús fólki hjer, en þá samstundis sáust og ná&ust hjer 13 höfrungar skammt frá landi, me& því a& nótum var& sveipaö kringum þá, var& þetta bles8U& björg til brá&abyrg&a, en æ&i margir ur&u hluttakendur, því hjer voru þá líka skips- hafnir af 4 hákarlaskipum, er hjer liggja, er voru a& vígi höfrnnganna á prömmum sínum, þó sá Schou svo um, a& eins þeir er enganu hlut áttu þar a&, fengju líka nokkra björg, en þó er nú björg þessi komin þegar a& þroíum hjá flestum ; ótal sveita menn sóttu líka a&, því allsta&ar er bjargarleysi&, og hetír þó Mý- vatn ótrúlega 02 ótal marga satt á þessu vori, enda hefir þangafc streymt sífelld mannös úr ölluin nærliggjandi sveitum. Til þess sem mest gæti komifc til skipta milli alíra hinna nau&stöddu hlnttökumanna höfranganna, eptir- gaf jeg minn liluta | parta, og eins eptirgef- andi á sinn máta, voru þeir líka Schou og Sig- tryggur í hluttöku eptir næturnar, sem þeir einirAög&u til, og hverjum mest var a& þakka, afc höfrungarnir ná&ust aliir nema 2 e&a 3, er einhvern veginn sluppu“. 29. f. m. kom austanpóstur Nfels Sigur&s- son á Akureyri, en fór hje&an 8 þ, m. austar aptur; hann á a& byrja fer& sína ab austan aptur 20 ágúst næstk. þa& helzta sem kom me& honum af frjettum nú a& austan, er í brjefum, sem prentufc eru hjerafc framan. Nor&- anpósturinn Björn Gu&mundsson,' kom aptur úr su&urferfc sinni 4. þ. m. Hifc markver&asta er vjer liöfum frjett a& stinnan er í eplirfylgj- andi brjefum, hi& fyrsta dags 20júní þ. á : ,Hjer í Árnessýslu er komin landplága, er naumast mun hafa komifc hjer á&ur. jafnmikil. f Gnúpverjahrepp er kominn svo mikill ma&k- ur f gras, a& undrum gegnir. Jeg hefi heyrt, a& þegar gengifc sje um túnin, þá komi vilsan npp yfir skóvarp af hinmn drepna ma&ki, Ma&kur þessi ey&ileggtir allt gras Hi& sama er sagt a& eigi sjer 'sta& ofan til í Rangárvalia- sýslu. þa& getur verifc, a& nokkufc sje ofauk- i& í fregnum þessuin, en töluvert muri þó vera satt Landlæknir dr. Hjaltalín var lijer á ferb á trínitatís, og er hann á þeirri meiningu, a& ísland fari æ versnandi, og a& jöklarnir sjeu allt- af a& stækka- Fiskiiíib hjer austanfjalls er gott og vertí&in verfcur víst betri en í me&al ári. Me&alhlutir f þorlákshöfn 160 (hæstir 270) á Eyrarbakka me&aliilutir undir 300, hæstir 400, mikifc af þessu er fsa. Um mánafcamótin maí og apr. fannst hafskip á hvolfi út á sjó, en var& ekki réi& í land ; skipifc er manni. rekiö í Grindav. fullt meb vörur; þab tilb. Ag. Clausen. Úr brjeíx úr Mýrasýsiu d. 24. júni 1869. „Kvefveiki hefir gengi& hjer yfir allt, og tölu- vert af fólki dái&, helzt gamalt fólk. Ve&ur- átta er nú farin a& batna, og allgó&ur gró&ur komin, skepnufiöld eru gó&; verzlunin lítur ilia út, einkum me& skort á allri nau&synjavöru; fiskiafli hefir verib gó&ur sy&ra í vor, en stirb ve&urátta og veikindi hamlab aflabrög&ura. Úr brjefi úr Reykjávík d. 28 júní 1869. „Hje&an er ekkert a& frjetta nema gott utan þessi kvefveikindi, sem vissulega hafa or&ib inörgum sárheitt. Hjer í sókninni eru daufcir 26 manns á 27 dögum, en vitaskuld er a& fóikifc er margt og þess vegna af mörgum a& taka. Tí&in er sæmilega gó&, nú sí&ari part mána&arins nokkub vætusöm, grasvöxtur held jeg sje or&inn sæmilega gó&ur. Vorvertífc heid jeg orfcin allgóö og lief&i víst or&i& í beztalagi ef gæftir hef&u verifc betri. Um verziun veit jeg ekki parifc; en einiiver sag&i injer, a& brennivínspotturinn væri 2 mk. þá má allt svo syngja „dýrt er núf<Ðrottinn minn brennivín“ I! Til allrar hamingju kaupi jeg lítifc af því. Mikifc get jeg vorkennt ykkur veslings Nor&- Iendingar, a& ísinn skuli hanna alla flutninga a& ykkur, og alla sjóarvei&i. Hva& mundi ver&a úr okkur hjer sy&ra, ef vi& ætlum viÖ slíkt a& búa“. Úr brjeíi 24 júní 1869. , *„23. júní var Prestsbakki í Strandasýslu veittur sjera Brandi Tómassyni á Sta& f Hrútafir&i. _ 24. júní var Klyppsta&ur í Nor&urmúlasýslu veittur sjera Finni þorsteinssyni á Ðesjarmýri' S d, var auglýstur Sta&ur í Hrútafir&i metinn 145 rd. og Desjarmýri f Nor&urmúlasýslu, metin 205 rd 7 sk“. Rektorsembætti& vi& latínuskólann í Reykjavfk, er veitt yfirkennara Jens Sigur&ss. Allt til skamms tíma hefir hjer innst á Eyjafir&inum veriö meiri og minna afli af fiski, svo alls cr komib hjer í vor og sumar á iand, 8vo hundrufcum skiptir í hlut, og 4—6 hundr- u& í hlut hjá þcim bezt hafa aflafc A& kalla í hverjum sólarhring hefir fengizt minna e&a meira af síld, kolum, þorskaseiöi og uppsa, og 30. f. m. fengust nú seinast í fyrirdráttarnetj— um 150 tunnur af síld. Annarsta&ar hjer á firfcinum og utan fyrir landi var þá aflalaust; þaö haffci líka nýlega hlnpiö töluvert af útsel hjer inná fjörfc. Enn þá er hafísinn ýmist a& reka inn og út af fjör&unum, svo opt hefir valla ver- i& skipgengt; hann er líka nú, allri venju frem- ar í svo stórum helium e&a hrei&um, a& þær tóku sumar meir enn yfir fjör&inn landa á tuillum e&a á a&ra mílu, ein hellau brúa&i sund- i& millum Flateyjar og Iands, svo fara mátti þar sem á landi, tvær ísbrei&urnar brúu&u yflr Eyjafjarfcarmynni&. Hvergi er þess getib, a& hvalir hafi or&ifc fastir í ísnum, nje höfrungar e&a hnýsur komifc annarsta&ar á Iand en á&ur er sagt frá í blafci þessu, og varla a& skor&a e&a raptnr hafi fundizt f honum e&a rekifc á land. þá vjer höf&um sífcast fregnir af bark- skipinu lá þa& á Gegnisvík, sem er milliim Raufarhafnar og Ásmundarsta&aeyja á Sljetlu. (Frainh. sífcar). Úr brjefi frá Kaupmannahöfn, dags. 8 marz 1869. „Nú er Hertha því sem næst fer&bú- in til Akureyrar, og er þa& sannlega óvana- iega snemina, Raehel lagfci út hje&an 26. f m. en kom aptur inn eptir 2 daga, og haf&i sök- um ofve&urs og sjógangs, iiloiifc a& hleypa yfir um til Svíaiíkis, hvar hún missti festar sínar ; hún lag&i aptur af stafc iije&an 2 þ. m Wullf sendi eitt skipa sinna Harriet til Vopnafjarfc- ar 1. þ. m. Póstskipib Fönix byrja&i a& lila&a 6 þ. m. og kva& eiga a& leggja af stafc til Reykjavíkur hinn 10. þ. m. Me& því sigla hjefcan Jón Gu&mundsson málaflutningsma&ur, er kom hingafc me& seinustu fcrfc þess og Skiili Úand Nor&dal, er ætlar a& ver&a fullmektugur á skrifstofu landfógeta í Reykjavík, Allt fer hjer me& fri&i og spekt, og þó opt hafi litifc iila út í vetur með uppreistina á Krítarey og ýmsar aflei&ingar af henni, þá er þafc nú allt a& mestuleyti jafnafc. Á Spáni er sagt a& ínnni fara a& komast iag á aptur. Ve&uráttufari& hjer í vetur hefir allt til þessa verifc einkar gott, og þa& svo a& gaml- ir menn þykjast valla muna annafc eins. Aldrei hefir komib meira frost en 4. gr. og eigi sta&- ib nema daginn, tvisvar efca þrisvar hefir kom- i& lítifc föl, sem strax hefir tekib upp aptur. Akrar hjá bændum hjer kva& núna standa, eins og a& undanförnu venjulegast hefir veri& í aprílm. þaö er því vonandi, afc me& þessu móti kunni kornifc aptur a& fara a& lækka í verfci. I su&urhluta Evrópu, kvafc aptur á móti hafa verifc heldur kalt“. AUGLÝSINGÁR. — Frá krarobú& Steinckes á Akureyri og Út a& húsum bakarans hefir línst kvennbelti úr guttaperka me& iátúnslás og blátim steini greiptum í ; einnig silfurspenna. Sem finnandi er be&inn a& iialda til skila á skrifstofu Norö- anfara móti sanngjörnum fundarlaunum. — Jeg undirskrifa&ur bi& vinsamlega alla þá, sem kvæ&i eiga uppskrifub eptir vort ágæta skáld Kristján sáluga Jónsson, a& gjöra svo vel a& senda mjer þau, ekki seinna enn vib árslok 1869. „því nú er skarfc fyrir skildi, nú er svan- urinn nár á tjörn“. Hriflu 5. júlí 1869. þorsteinn Jónsson. i þann 16. þ. ra. kl. 5 e. m. anda&ist tengdamó&ir mfn Gufcrún Gamalíeisdóttir eptir tæprar viku sjúkdómslegu. Aformab er, a& líkiö ver&i flutt hje&an á föstudaginn 23. þ. m, og greptrunin fafi fram dagin eptir á Mö&ru- völlum (út). þetta tilkynnist vinum og vanda- •mönnum hinnar framli&nu, me& ósk og von um a& þeir ver&i vi&staddir jar&arförina. Kjarna, 17. júlí 1869. P. Magnússon. Knnnngt gjörist, a& mi&vikudaginn 8. september þ. á., ver&ur á Akureyri haldinn hinn árlegi a&alfundur iiins eyfirzka ábyrg&ar- fjelags, til a& ræ&a um framkvæmdir fjelags- ins yfirstandandi reikningsár og þarfir þesa framvegis, Akureyri 19. júlí 1869. Fyrir hönd fjelagssljórnarinnar. B. Steincke. Fjármark Ásmundar Gu&Iaugssonar á Nýjabæ í Kelduhverfi: hamarskofifc hægra; sneitt aptan vinstra. -----Baldvins Sveinssonar á Hrafnagiií í Arnarneshrepp: sýlt hægra ; sneitt aptan vinstra. Breiinitna*'k: B S S. —— Andrjesar Jóelssonar ( Sandvík í Ljósavatnslirepp: sýlt, bófbiti apt. . v hægra; stýft vinstra. Eigandi og ábgrgdannadur BjÖMl JÓflSSOn. frenta&ur í prentsm. & Akureyrí. J, Sveinsson.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.