Norðanfari


Norðanfari - 24.07.1869, Blaðsíða 3

Norðanfari - 24.07.1869, Blaðsíða 3
71 „allir hafa s'na bresti, og hjá öllurn hreifir sjer ein eöur önnur syndsamleg tiihneiging, hjá sumum meira en sumum minna“; „Maí>- urinn getur haft vit á því góöa, en hefir samt tiihneigingu til hins vonda“. „Syndsamleg girnd til jaröneskra hiuta sem mögnub er orí>- In í allra manna sálum (5. gr. b, sbr. 2. gr). (Framh. síbar) þAKKARÁVÖRP. þ>ar e& mjer finnst skylt, aÖ þakka mín« um velborna sýslumanni Waldimar Olivarius, fyrir þá velvild sem hann íjet í tje vib hrepp minn, aí) útvega hjá nefndinni í Kaupmanna- höfn, sem safnaöi gjöfum handa Su&ur- og Vesturamtinu, 10 tunnur af korni fátækum til bjargar í Norbfjarharhrepp, og eru fluttar á Eskifjörí). Fyrir þetta vil jeg votta hinum velnefnda herra sýslumanni innilegt þakldæti bæ&i mln og hreppsins vegna, þar þetta hans fyrirtæki kom sjer framúrskarandi vel, þar hjer í sveit eru mjög bágar kringumstæ&ur meb lífsat- vinnuvcg fyrir fólki. Ormstötmm 4. júní 1869. B. Stefánsson. fiegar jeg eptir nýárib 1868, kom í Nort- fjörb, rjettu eptirskrifa&ir sæmdarmenn mjer hjáljiarhönd: Hávarbur Einarsson í Hellisfirbi, jiorsteinn Hinriksson í Mifbæ, Sigfús Sveins- son á Nesi, Halldór Stefánsson á Bakka og Sveinn Stefánsson á Hellisfjaröarseli. Var hjálp þessi svo höföingieg ab hún nægbi til fram- færslu mjer, konu minrii og 5 börnum okkar, frá þvf viku fyrir þorra og þangab til hálfur- rnánubur var af surnri. Jafníramt þvísemjeg hjer meb, — þó seint sje —, votta hinum veglyndu heibursmönnum innilegt þakklæti fyr- ir ofargreinda abstob þeirra vib mig örsnaub- an, óska jeg og vona, ab sá sem allt gott um- bunar launi veigjörbamönnum mínum fyrir mig, cinkum þá er þeim mest á liggurl Línum þessum bib jeg ritstjóra Norban- fara ab veita móttöku í blab sitt. Gvendarnesi 25. dag aprílm. 1869. L. Lobvíksson. Eins og kunnugt er, Ijet hreppstjóri hjcr f sveit, Jón Árnason í íivammi, þess getib í Norbanfara, ab jeg liefbi gefib 200 rd. til Fá- skrúbsfjarbarhiepps fátækra, en ásamt fór þar um þeim orbum í tilliti bjargarskorts sveitar- innar sem herra sýslumabur Olivarius áleít fremur ofhermd, og minntist þess síhan í blab- inn, hvab lireppui inn ætti innistandandi í jarba- bókarsjóbnum ; þetta befir gefib mjer tilefni tii ab upplýsa þetta urntal dálítib betur. Strax á fyrstu árum mínum hjer, fór ab bera á því ab verzlunin fasta á Eskifirbi ekki veitti innbúum nálægra sveita nægan forba af matvöru, því haustib 1866, lánabi jeg eba seldi sóknarmönnum mínum, nærfellt 10 tunn- ur af þeirri vöru, heitnanab frá mjer, meb þvf verbi sem jeg hafM á því fengib í kaupstabn- um, fyrir þeirra innilegan bænastab. Svo kom árib 1867 sem mjög felldi saubperiing manna, síban 1868 þeir alkunnu kaupstabar prísar. Jreir 200 rcT sem jeg þá Ijet af hendi urbu ab 18 tunnum af rúgi. En síban gjörbi herra sýslumaburinn þab ab tilnrælum mínum og hreppstjóra, ab skrifa eptir 200 rd. af eign hreppsins frá Reykjavík, 140 rd. eru eyddir, og þar ab auk vel svo 4 tunnur útáláts, sem jeg befi fargab af minu eigin, fyrir næsllibib ár, samt hefir sulturinn verib sár í vor, og munu ekki koma í eptirþarfir þær 10 tunnur sem hreppurinn hefir Öblast af hinu danska gjafasafni. f>ó er samt ekki hjer meb búib, svo vel jeg sem hver einn sá sem nokkrum skildingi hefir getab miblab, hefir óaflátarilega verib bebin um peningalán, vegna skulda þeirra sem fólk hefir verib í, og krafib afkaupmönn- um, en þessi Ián fá menn of seint borgub eba í reitingi. Aldrei hefir heldur verib svo al- rnenn gestanaub sem þetta ár, og tei jeg þetta allt vott um hib almenna ástand, og fáir sem vib þetta geta etabist; enda nú þótt meiri hiuti vetrarins mætti heita góbur, hib barbasta vor fylgdi á eptir hjer auetanlands, svo ailt er fulit af ís til þcssa dags. Vona jeg þá ab sjerhverjum megi vera Ijóst hib sanna ástand sveita hjcr. Kolfreyjustab þann 12. júní 1869. H. Espólín. FSSJKTTSK m'm'Klll Úr brjefi úr Hornafirbi í Austur-Skapta- fellssýslu d, 27. marz 1869: „Tibin framan af vetrinum var æskileg, og merin muna varla svo góba vebnráttu hjer um svæbi; á þorran- um sáust nær því útsprungnar sóleyjar, en sú blíba snjerizt brátt meb góunni upp í grimd- arfrost og snjóbilji; frostharkan var fram úr skarandi, og menn muna eigi eptir eins mikl- um gaddi til sjós í hafísiausn; hagarnir hjeld- ust vib, enn urbu eigi notabir sökum grimmd- anna, en aptur á móti eru lijer flestir vel hey- byrgir, eptir iiið blessaba siimar sem Gub gaf okkur. Fiskaíii hefir hjer enginn komib, nema lítib eitt í Subursveit, og höfbu menu þó þörf á því; vesaldar volib gengur hjer fjöllum hærra, allir kveina og kvarta og þab þeir sem ríkir eru kallabir, og þessi eymdarrómur er því mib- ur of almennur og sannur, þ ví ekki hefir gjafa kornib frá stórkaupmannafjelaginu í kaup- mannahöfn sjezt hjer enn, og erum vib Horn- firbingar sem allir vita þó innan taknrarka Subur- amtsins. Jeg skil varla hvernig fólk hjer liefbi lifab, ef ekki herra stórkaupmabur Johnsen liefbi reitt svo vei Papaósinn hjá okkur, því þar er yfirfljótanleg kornvara fyririiggjandi, og nú í dag þar ný komib skip, svo vöru- byrgbir þar eru óþrjótandi, og herra verziun- arstjóri L Bech lánar mönnum mikib rneiren hann sjer ab þeir geta borgab tilab halda líf— inu í þeim, enda held jeg ab hann eigi fáa sína líka í sirini stöbu. Mælt er ab hann hafi sagt vib Jóhnsen, ab þab sem hann lánabi fá- tækum og þeir gætu ekki borgab, þab skildi hann sjálfur borga. Slíkt er dæma fátt. þab rættist nú heldur enn ekki úr fyrir okkur llorn- firbingum í vetur þegar vib fengum nýjann lækhir, homöopath L. Pál; son útlærban í þeirri list. Enn hetir hann lítib læknab hjá okkur, en vib vonum, ab hann verbi okkur aumingj- unum ab góbu libi þó varúbarreglurnar hjá honum sjeu ekki svo mjög strangar, sem vib var ab búast, því af ávöxtunum skulub þjer þekkja þá“. Úr öbru brjefi frá sama manni dag 6 — 4 69 „31. f. m. kom hjer iifandi hvalkálfur 16 álna iángur inn í Hornafjörb, á landeign Einholts kirkju, og varb prólastur sjera Berg- ur Jónsson á Bjarnarnesi eigandi ab honura ; hvaiurinn varb drepinn meb lagvopnum, afþví bann kenndi grunns. Herra prólasturinn Ijet skurbarmennina fá A hvalsins l gaf hann í bátalán og j gaf hann fátækum tijer í sveit- inni, svo hann haffi eptir sjálfur |, sem liann víst er búinn ab gefa úr sveitis. þcssaabferö hefir piófastur brúkab ábur, þá Gub lieíir geíib honum hvali, fyrirlarandi ár, enda iiefir liann veriö öörum fremur heppnari ab fá þá. Misl- ingasóttin er farin ab stinga sjer nibur ( Lón- inu og nær8veitunum, og enda hjer“. Úr brjefi úr Græfum dags. 28. marz þ. á. „Vetrarveburátta var hjer gób fram á seinni iiluta níuviknaföstu, en úr því hörb frost til í 3. viku góu, en síÖan á Maríumessu hafa þau verið miklu vægari. Mestur snjór helir kom- ib hjer í miðjann kálfa. Hjer hefir verib mik- ið hart millum manna, og talsvert er farib ab sjá á fólki, sem mest hefir ab þessu síðan á þorra, lifab á vatnsbiandabri mjólk Á sumum heimiium þar sem eru 5 — 8 manns, hafa ver- ið 5 merkur mjólkur; en nú er farib ab afl- ast í Subursveit svo þar eru komnir 200 fiska hlutir. Á þrettánda dag jóla (6 jan ) fórust hjer 2 menn í snjóflóði, cr áttu heima á Hnappa- völlum, annar vaí bóndi frá Hnappavalla hjá- ieigu og hjet Stefán Pálsson 46 ára gamail, enn hinn hjet þorsteinn Bjarnason 26 ára ; Stefán var duglegur bóndi, vinfastur og ab öllu hinn áreibanlegasti, svo ab allir mega sakna hans hjer; hann átti 9 börn, af hverjum 5 lifa. þ>orsteinn var gott mannsefni, og einka stob föbur síns, þess dugiega og rábvanda Bjarna Pálssonar. Margir erti hjer fyrir dýrtíðina orbnir stórskyldugir og horfist því til niikilla báginda meb þab að fólk geti lifab. Heilbrigbí befir lijer verib aiinenn“. Ur öðru brjefi d. 12 — 4—69. „f>ess er í alla stabi vert ab geta, ab höfbingshjúnin sjera þorsteinn Einarson og kona hans húsfrú Gub- ríbur Torfadóttir á Kálfafeilsstsð í Subursveit, hafa tekib 3 þurfandi Öræfinga til sjóróbra, og kostab þá ab öllu, án þess ab taka af þeim nokkurn skilding til endurgjalds. Auk þessa hefir sjera þorsteinn smíðab skip handa 0ræf- ingum sem hann hefir Ijeb þeim fyrir alis ekk- ert, til ab hjarga sjer á. Fiskiskip er strand- ab í Meballandinu, á því voru 19 menn. Skip- ib tneb tilheyrandi á að bjóbast upp 21. þ. m.“ Úr brjefi að austan dags. 12. júní þ á. „Hjeðan er fatt aö frjetta nema mjög kalda veburátt og gró'urieysi og all fullt með iiafís, og meb öllu aflalaust af hákalii og flski, þar aldrei heflr orbib reynt vegna fsTyllis. Á Norb- firbi hafa legib 2 skip síÖan 1 maí, er fara eiga á Siglufjörb og Raufarhöfn, þau komust ab Langanesi en urbu ab snúa þaban vegna hafisþakanna. 3. skip frakka hafa sokkib út af Fáskrúbsfirði, og varb meb mannhjáip úr landi bjargab mönnunum af 2 skipunum, 20 mönn- um af iivorju, en ab eins 2. af þribja skip- inu. Á Fáskrúbsfirbi er sagt. að nú liggi 50— 60 fiskiskip frönsk, er öll iiafi aflab fremur vel Mikib er nú Ijótt útlit fólks ineö bjarg- ræðis útvegi hjer í sveit og víbar, því þótt á EskjufjÖrÖ kæmu, sem var 4. maí, enskur kaupniaður nreb 300 tnnnur jarðepla, 5 rd. t. fyrir peninga út i hönd, eba hvíta nli 20—28 sk pd. og svo dálítið af svo nefndum perlu- grjónum fyrir 10 sk. pundið. Lausakaupmab- ur Jón Sturluson kom líka á Eskjufjörð 8. maí en skip Tuliníusar 14. s. m. , bæbi fermd vanalegum verzlunarvörum. Sagt er ab 1 t. af rúgi þá hún er prísuð, sje seld á 11 rd., grjón 15 rd., kaffi 36 sk , og sykur 28 sk., brv. 24 sk., munntóbak 1 rd. ról 64 sk., en ull 20 — 26 sk. Ekkert skip er komið á Seyb- fjörb til Knutzens verzlunar, en 2. skip eru þar kotnin frá norska fjelaginu, sera þar var í fyrra, selur þab rdgt. á 10 rd. mót peningum en lánar h->na fyrir 11 rd “ Ur brjefi af Eskjuf. d. 7 júní. „Hjer er allt fullt meb hafís, en þó liggja hjer 3 verzl- unarskip, enskur mabur John Brodíef frá Orkn- eyjum meb jarbepli og ýmsar iönaöarvörur Fyrir góba og hreina ull hefir hann gefib 32 sk., tólg 18— 20 sk , Jón lausakaupm. Sturlu- son selur rúg 10 rd. 48 sk., B. B. 14rd en baunir 13 rd A Fáskrúbsf. liggja nú 70 fiski- skip og er haft eptir Frökkum, ab þeir á þess- ari öld hafi ekki aflab eins vel og nú, og sagt ab von sje á eins mörgum skipum til að taka af þeim fiskinn og sigla heim meb. ^ Mikib er samtaka- og dngnabarleysi okkar íslendinga, ab svelta hjer inni, þar sem aðrar þjóbir voga lííi og fje til ab leita sjer hjer, margar þúsuud- ir saman, atvinriu sinnar. Ur brjefi úr Fáskrúbsf., d. 14 júní 1869. ,,En ábur en jeg minnist á annað, trúi jeg, ab jeg varla geti sueitt hjá, ab byrja á því, sem fram af mjer gengur nú. en þab er tíbin, því lengur sem líbur frarná, æ því meir versn- ar. Nú er hvínandi norðanstormur meb snjóhraglanda, svo skepnum er illa vært; jeg held jeg megi segja, að jeg muni ekki annab eins vor Allur maím, og þab sem af er þess- um mánubi hefir verið svona ; hafísinn hefir ekki í margar vikur leyft skipum útsiglingu af fjiirbum, margar frakkneskar duggur liafa brotnab í ísnum og sokkib með áiiöfn, oghjer hafa nú nokkrar vikur setib tepptar inni yfir 50 frakkneskar fiskiskútur, þó ísinn hafi stund- um rekib út, hetír hann jafnúöum komið apt- ur. Grimmd náttúrunnar sýnizt ósebjanleg, ekki dugir ab reyna til um fiskafla, svona ganga allir bjargræbis útvegir. Hjer hefir L

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.